Alþýðublaðið - 12.05.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1944, Síða 3
W&sttté&gm 12. maí 1944 tm TveSm þýzkum kafbát ALÞtPUBLAÐIÐ Myndarleg sprengja. Fremst á myndinni má sjá eina af risasprengjum þeim, sem Bretar varpa nú á Þýzka- land. — Sprengjan, sem er á flutningavagni, vegur 6 smálestir. Flugvélin, sem á að flytja hana sést þar á bak við. Það er Lancaster-flugvél. McKenzie King ávarpar brezka þingið: 750 pásnnd ern nfi i Kanadahernnm »Við biðyin éþoSininólSir innrásarinnar, öroggir um ýrslifin" TMTCKENZIE KING, forsætisráðherra Kanada ávarpaði í gær báðar deildir brezka þingsins. Churchill stýrði sarhkomunni og lýsti stjórnmálaferli Kings. Ræða Kíngs vakti hina mestu athygli, enda var hann ákaft hylltur i ræðulok. „HerföHnni í vestri lokið". ÞESSA DAGANA er liðin 4 ár BÍðan ihersveitir Hitlers æddu ínn yíir Niðurlönd og brutu þar allt og bromluðu og rúst- uðu mikinn hluta Rotterdam. Þetta gerðist með svo skjót- um 'hsntti, eins og menn muna að rúmum mánuði síðar gat Hitler svívirt- Frakka með fundinum í járnbrautarvagni Foch í Compiégne-skógi. Það hefir sennilega verið mesta og dýrðlegasta stund í lífi „liðiþjálfans frá Bæheimi," eins og Hindenburg hafði / nefnt hann, er ’hann, ásamt nokkrum helztu bófum sín- um, gat látið kvikmynda hina háðuiegu athöfn í þessum söguríka skógi. NOKKRU SÍÐAR gat Hitler tilkynnt, að „Herförin í vestri væri á enda.“ Að vísu var þetta ekki svo fjarri lagi fljótt á litið, en það var bara að- eins eitt atriði, sem Hitler, Keitel og öðrum herfræðing Jim þriðja ríkisins sást yfir: Bretland var ósigrað, og sag- an hefir nokkrum sinnum sýnt, að erfitt er fyrir nokk- urt eitt ríki að ráða öllu á meginlanai Evrópu, ef Bret- land er þvl mótfallið, EN ÞJÓÐVERJAR HÖFÐU þá næga ástæðu tii að trúa á hersnilli Hitlers og óskeikul- , leik. Hugsa sér, hvað hinir þýzku hermenn gátu nú sent af alls konar dóti, sem þeir „keyptu“ í París, handa kon- um sínum og kærustum. — Þama voru ilmvötn, sem þær hafði ekki órað fyrir að væru , til, silkisokkar og margt ann að, sem kvenþjóðin kann að meta. Þýzkir hermenn létu taka myndir af sér hjá ýms- um frægum stöðum í Brux- elles og París, svo sem Mane- ken Pis og Eiffeiturninum. Það voru nú dýrðardagar fyrir boðbera hins nýja tíma, sem nú átti að fara í hönd. EN SPÁDÓMAR HITLERS reyndust ósannindi eins og loforð hans, og svik eins og samningagerðir hans. Herför inni í vestri var sannarlega ekki lokið, hún var naumast byrjuð. Samtímis því, að fót sárir og þjáðir þýzkir her- menn snúa heim eftir ófar- irnar og raunirnar við Stal- ingrad og Sevastopol, bíður óvígur her handan sundisins. Þegar hann fer yfir sundið hefst hin eiginlega herför í vestri. Lokaþátturinn í hin- um blóðuga leik, sem Hitl- er stofnaði til. Só þáttur verð ur vafalaust æðislegri en allt, sem þekkzt hefir til þesisa og það er vonandi, að hans sé ekki langt að bíða og hann verði ekki langvinnur. Allt of margir menn hafa látið lífið í þessum vitfirringslegu ótökum. rnn sökki á N.-Aflants- hafi. P NN hafa Bretar sökkt 2 ■*"** þýzkum kafbátum á Norð ur-Atlantshafi. Var það brezkt smáherskip, svonefnd freigáta, sem hér var að verki. Var báðum kafbátunum sökkt með því að þeir voru knúðir til þess að koma upp á yfirborð- ið, en síðan var þeim sökkt með skothríð úr fallbyssum. Samtals var 71 þýzkum sjóliða bjargað um borð í brezka her- skipið. Lofiáráslr á Budapesi og Vestur-Evrópu GÆR réðust flugsveitir bandamanna á ýmsa staði á vesturströnd Evrópu, svo og járnbrautarmannvirki víða inni á meginlandinu. Einkum gerðu amerískar Liberator- og flug- virki skæðar árásir á ýmsa staði í Belgíu og Frakklandi, svo sem Douais, Arras og Bethune. Stórar sprengjuflugvélar frá Ítalíu flugu yfir Alpafjöll til árása á Buda Pest. Sáust marg- ar sprengjur falla á járnbraut- armannvirki. 1 flugvélanna, sem voru af Liberator- og Wellington-gerð, fórst. í fyrrinótt var ráðizt á 4 borgir á vesturströnd Evrópu, um það bil 35 km. frá strönd- j inni. Þýzkar útvarpsstöðvar I tilkynntu síðdegis í gær, að ó- vinaflugvélar væru yfir Suð- vestur-Þýzkalandi. Nöfn hinna dæmdu eru: Lars Sandvik, Minde við Bergen, Arne Laurdal, verkfræðingur S.tray við Kristjánssand, Olaf Dyvik ritstjóri, Grimstad, Tor- leif Tellefsen, Grimstad, Arne Björge, Arendal, Knut Böe, Vigeland og Amund Tveit, Lillesand. Unglingarnir tveir, sem dæmdir voru um leið voru Erik Dahl Hansen nemandi og Ivar Ohristensen, skrifstofumað ur, báðir frá Kristjánssandi. DalhHansen nemandi er sonur Dahl-Hansen útgerðarmanns, fyrrverandi forseti Útgerðar mannasambandi Noregs og nú- verandi meðforstjóri í Nortra- ship í London, sem stjórn- ar öllum skipakosti Norð- mánna, sem er á valdi norsku stjórnarinnar. Samkvæmt dómsforsendum Þjóðyerja yar Lars Sandvik Þýzk gagnáhianp vsö Dniestr. ILONDON er skýrt frá því að Þjóðverjar hafi gert öflugar gagnárásir á brúar- sporð við neðanvert Dniestr- fljót. Beittu þeir miklu skrið- drekaliði, en árásunum var öll- um hrundið. ingu ólöglegs tímarits.“ Mun þar vera átt við, að hann hafi unnið við leyniblöð norskra frelsisvina. Hinir sex voru dæmdir fyrir „starfsemi í þágu óvinaríkis“, það er að segja, þeir unnu í þágu föðurlands síns, en gegn hinum þýzku árásarmönnum og kúgurum. Ennfremur segir svo í forsend um dómsins: „Allir hinir dæmdu voru forystumenn í samtökum, sem hafði gert ítarlegar ráðstaf anir til þess að ráðast aftan að þýzka hernum, ef innrás yrði gerð í Noreg, og auk þess unnu þeir að njósnum“. Auk þess var annar maður, einnig frá Kristjánssandi dæmd ur í 8 ára fangelsi vegna starfs í þágu óvinaríkis. En hinn þýkzi dómstóll fann málsbætur, hvað hann snerti, og var hann þess vegna ekki dæmdur til lífláts. McKenzi King hóf mál sitt með því að ljúka lofsorði á frammistöðu Breta í styrjöld- inn og kvað hinar salneinuðu þjóðir standa í hinni mestu þakkarskuld við þá, sem hefðu staðir einir í baráttunni gegn Þjóðverjum og þar með gert bandamönnum mögulegt að vígbúast til lokaátakanna. Mc Kenzie King sagði, að Kanada- menn hefðu þegar ákveðið að taka sér stöðu við hlið Breta og hefðu síðan unnið að kappi að því að verða að sem mestu liði. Kvað hann Kanada nú vera eitt mesta kornforðabúr, flugvél’asmiðju og skipasmíða- stöð bandamanna. Þá sagði MacKenzie King, að um 750.000 mann væru nú í Kanadahernum, en nýlega hefði 100 þúsundasti flugmaður lok- ið námi. Hann tók það skýrt fram, að Kanadamenn biðu ekki einungis með óþreyju innrásar- 'hina 10 Norðmenn, sem áður höfðu verið teknir af lífi, segir í fréttum frá London, að Þjóð- verjar hafi komið með sömu á- sakirnar á hina líflátnu og áður var gert í Þrándheimi, að þeir hafi rekið „kommúnistíska starfsemi." Sumir hinna dauða- dæmdu, sem flestir voru frá Stafangri, voru meðlimir í í- þróttasamtökum verkamanna. Sagt er að Norðmaður einn úr hópi quislinga hafi gefið upp- Iýsingar, sem leiddu til þess, að mennirnir voru teknir höndum. Segir í Lundúnafregnum, að kunnugt sé um nafn hans. (Fró norska blaðafulltrúan- um). innar í Evrópu heldur líka loka- átakanna við Japan. Kanada- menn myndu berjast unz yfir lyki. Loks ræddi hann nokkuð um framtíð bandamannaland- anna, einkum brezka heims- veldisins og kvaðst líta björtum augum til framtíðarinnar. Hon- um var ákaft fagnað, er hann lauk máli sínu, en þá ávarpaði Simon lávarður hann örfáum orðum. Rýtt norskt olínskfp skýrt eftlr Mordahl Grieg. O RÁ London er símað, að -®- siglingaráðherra Norð" manna, Arne Sunde, hafi gefið blaðinu „Norsk Tidend“ í London þær upplýsingar, að Norðmenn fái enn tvö ný olíu- skip. Eru þetta vönduð skip, 16,400 smálestir hvort. Þau eiga að heita „Nordahl Grieg“ og „Kaptein Worsöe.“ Worsöe skipstjóri hafði mikilvægt og vann þar mikið og gott starf. Hann lézt í vetur. (Frá norska blaðafulltrúan- um). í BARDÖGUNUM á landa- mærum Indlands og Burma gerist fátt. Bandamönnum verð ur vel ágengt og hafa bætt að- stöðu sína víða, einkum á Koh ima- og Imphal-svæðinu. Mann tjón Japan er sagt mikið. sekur um að hafa „tekið þátt í framleiðslu, fjölritun og dreif- í sambandi við fregnina um öðlamir enn að verki í Noregi 7 mekiri dæmdir fiB Eífláfs. ... SERMDARVERKUNUM í Noregi heldur enn áfram. Þjóðverjar hafa enn dæmt til dauða' 7 menn til við- bótar þeim 10, sem minnzt var á í fréttum í gær. Tveir ungl- ingar voru einnig dæmdir til lífláts við þetta tækifæri; en Terboven, landstjóri Hitlers í Noregi, hefir „af sérstökum t ástæðum náðað þá og sent þá á uppeldisstofnanir.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.