Alþýðublaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 1
Tónlisíarfél bantschitsch). Leikrit: „Dálítið einmana“, eftir Brig house. (Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephen- sen). 5. síðan flytur í dag, mj&g athygl- isverða grein um Suður- A.meríku og hin stjórnar- ' farslegu viðhorf f sam- • bandi við stríðið. TónlistarfélagiS og Leikfélag Reykjavikar. „PETUR 6AUTUR" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Falapoki tapaðist á leið til Sandgerðis sunnudaginn 30. apríl. Ósk- ast skilað að Suður-Flanka- stöðum eða hringja í síma 4475 S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kL 10. Aðeins gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2,30). — Sími 3355 ___________ Kvennadeild Slysavarnafélagsins Dansleikur í Tjarnarkaffi í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Stjórnmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins. LesSS rifcið mbií raieSa bæinn: r Aiþýðuhreyíingin og Isafjörður Eftir Hannibal Valdimarsson skólastjóra. Rit Gylfa Þ. Gíslasonar: Sósiaiismi á vegusrs iýiræSis eða einræðis fæst nú aftur í bókabúðum. Fyrirliggjandi birgðir eru nú af koksi, bæði í mið- stöðvar, ofna og AGA eldavélar. Gasstöð Reykjayíkur nýkomið í mörgum litum og gerðum. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. 2. afgreistasiiur óskast HEITT og KALT Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Kolslein t Eínangrun VTKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. BALDVIN JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR faseignasala — V ERÐBRÉFASALA MÁLFLUTNINGUR — INNMEIMTA Kaupuvn tuskur BAsgagaavinnastafa'n Baldursgðtu 30. HREIN GERNIG AR Pantið í síma 4394 Birgir og Bachmann Ölbreiðið Albvðublaðið. Æskulýðsfélög bæjarins efna tií útifundar við Austurvöll sunnud. 14. þ. m. kl. 2 e. h. ! FUNDAREFNI: Skilnaðudnn við Danmörku og slofnun lýðveldis á ísiandi. Ræður flytja af svölum Alþingishússins: Kristím Jónsdóttir Helgi Sæmundsson Magnús Jónsson Gunnar Vagnsson Rannveig Kristjánsdóttir Guðm. Vigfússon Ágúst H. Pétursson Friðfinnur Ólafsson Friðgeir Sveinsson Jóhann Hafstein Lúðvík Hjálmtýsson Lúðrasveit leikur frá kl. 1,30 e. h. og á milli ræðanna. Reykvíkingar fjölmennið á úiifundinn við Ansfurvöll. Ungmennafélag Reykjavíkur Félag ungra jafnaðarmanna Stúdentaráð Háskólans Félag ungra framsóknarmanna Æskulýðsfylkingin Heimdallur. S'ýning í Landakotsskóla á uppdráttum og hannyrðum á sunnudaginn kl. 1—7 Sumarbúslaður \ á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur, óskast til leigu. — Há leiga í boði. — Uppl. í síma 3311 eftir kl. 7 á kvöldin. PRESSUM FATNAÐ YÐAR SAMDÆGURS Laugaveg 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.