Alþýðublaðið - 26.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Landbúnað- vélar og íslenzkur búskapur, I (Jó- hannes Bjarnason vélaverkfr.). 21.10 Uppl. (Árni Óla blaðamaður). XXV. árgangur. Föstudagrur 26. maí 1944. 115. tölublað. 5, síðan flytur í dag skemmtilega og fróðlega grein um átt- menningana, er skipa stríðsstjórnina brezku. Eru rakin helztu æviatriði þess ara manna, er nú stjóma Bretlandi á einhverjum ör- lagaríkustu tímum þess. MUSIK-KABARETTINN Næsta skemmtun í Hafnarfjarðarbíó, föstud. 26. maí kl. 11,30 AÓgöngumiÓar á sama staö Kabarett-Tríóið Orðsending Það tilkynnist hér með, að ég hef opnað nýja matar- verzlun á Laugavegi 27 undir nafninu KJÖT & BJÚGU Verziunin mun hafa á boðstólum kjötvönur nýjar og niður- soðnar, pylsur allskonar, álegg, salöd, grænmeti o. fl. Ennfremur allskonar tilbúna heita rétti. Verzlunin mun leggja áherzlu á vöruvöndun, hreinlæti og lipra af- greiðslu. — REYNH) VEQSKIPTIN! Virðingarfyllst KiÖT & BJÚGU, Laugaveg 27 Ragnar Pétursson. Tilkinning frá viöskiptamálaráóuneytinu. Að gefnu tilefni vill ráðuneytið beina því til verzlana í þeim hluta landsins, þar sem samgöngur geta teppzt af völdum hafíss, að gera í sumar ráðstafanir til þess að hafa undir veturinn nægar birgðir skömmtunarvara og annara nauðsynjavara, sem sæmilegur forði er af í landinu. Jafnframt vill rúðuneytið minna á, að hreppsnefndum í þeim hreppum, «em i erfiðleikum eiga um aðdrætti, hefir undanfarið, af óak hefir borist um það, verið leyft að úthluta skömmtunarvör- um að haustinu til ð «6a ð mónaða, eftir því sem á stendur. Þessi heira^ld hélzt áSlfíafeögðu fraray^giá, og értétt, að þær svcfitfx stjómir, sem óska að nota hana næsta haust snúi sér sem fyrst, og eigi síðar en 1. sept n. k., til skömmtunarskrifstofu ríkisins varðandi þetta atriði. Viðskiptamálaráðuneytið, 25. maí 1944 Leikfélag Hafaarqarðar: Ráðskona Bakkabræðra Sývting í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4 Tilkynning frá viðskiptamálaráöuneyfinu. Vegna lækkunar á vöruverði hefir ráðuneytið ákveðið að birgðatalning á kornvörum, kaffi og sykri skuli fara fram þriðjudaginn 30. þ. m. Hefir ráðuneytið því ákveðið að allar verzlanir, sem verzla með þessar vörur, skuli vera lokaðar þann da^ frá kl. 1 e. h. Viðskiptamálaráðuneytið, 25. maí 1944 Úrval af DANSPLÖTUM nýkomið Nýjustu danslögin, Rumba, —• Conga — Tango Haw- aian Musik — Sænskar, norskar og þýzkar plötur. Verzl. FÁLKINN AMERÍSK Herra KJOLFOT SMOKINGAR r mm tekið upp i dag Ragnar H. Blöndal h.f. Austurstræti 19. Blómaplönfur til sölu í dag. Einnig RABARBARAHAUSAR GARÐASTR.2 SÍMI 1899 AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLADINU Laugavegi. Tilkvnnínn Reglusaman ■ 11 n y ii ii 18i y frá Skógrækt ríkisins. ungiingspílf Afhending pantaðra trjáplantna fer fram á Sölvhóls- vantar okkur nú þegar. — götu 9 frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. á föstudag 26. maí og Uppl. á skrifstofunni. laugardag 27. maí. Kexverksmiðjan Esja h. f. Þverholti 13. SKÓGRÆKTARSTJÓRINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.