Alþýðublaðið - 07.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: Í0.30 Útvarpssagan(Helgi Hjörvar). 2,1.15 Erindi: Hrakningar í Seley (Ásmundur Helgason frá Bjargi — Bjarni Vilhjálms son cand. mag. flyt- ur). XXV. árgangur. Miðvikudagur 7. júní 1944. 123. tbl. 5» síðan flytur í dag grein eftir hinn heimsfrœga ameríska rithöfund Louis Bromfield. Greinin fjallar um fransk an verkamann, sem hann telur hamingjusamasta mann, er hann þekki. Tónlistarfélagið og Leikfélag Eeykjavíkur. „PETUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. rr Fialakötturinn Altt í lagir lagsi Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag ilkynnin Ólafur Þ. Guðmundsson. Baldur Jónsson S. 1. B. s. óskast í 900 fermetra gróðurhús, að Stóra-Fljóti í Biskups- tungum. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar um eignina gefur ^öLUWgiosTöoiN Klapparstíg 16 Sími 5630> Ég undirritaður hefi selt herra Baldri Jónssyni og herra Ólafi Þ. Guðmundssyni verzlun mína á Framnesveg 19 Reykjavík. Um leið og ég þakka viðskiptavinum mínum góð viðskipti á liðnum ár- um, vænti ég þess að þeir fái eftirleiðis að njóta viðskiptanna. Virðingarfyllst Reykjavík 6. júní 1944. Jason Sigurðsson Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt verzlun herra Jasonar Sigurðssonar Framnesveg 19 og rekum hána eftirleiðis undir nafninu verzlunin ÓLI & BALDUR. Væntum við þess að mega eftir- leiðis njóta þeirra viðskipta er verzlunin hefir haft. Virðingarfyllst Reykjavík 6. júní 1944. til að standa fyrir mötuneyti a'ð Reykjum, í sumar. Uppl. í skrifsjtofu sambandsins Lækjargötu 10 B frá kl. 2—4 næstu daga. Er kaupandi að bifreiða- dekkjum, stærð 6.00X16 og 6.50x16. notuð eða ný. Tilboð sendist blaðinu merkt DEKK, sendist á afgr. blaðs- ins. I S[i| II >M í fánalitum. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Ötsvar^- skattekæmr skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig-12. Sími 4492 Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. EDÖpEOe „Súðin' Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar og ísafjarðar í dag. P5i MINNIE" Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar eftir hádegi í dag. Félagslíf. 8 í kvöld. lækninpsfdu mm I Bankasfræfi 6 Viðtalstími minn verður sem áður 12V2—2. — Heimasími og sími á stofu 5989. Vegna flutninga verð ég ekki til viðtals þangað til n. k. þriðjudag. Jóhannes Björnsson læknir. Hefi opnað skrifstofu í hermannaskála við Eiríksgötu, gegn listasafni Einars Jónssonar. Venjulegur við- talstími frá kl. 10—12 f. h. Sími 4944. ■ ’ ; \ - y.: : .' ■ ' ‘ . ' y. ... , ■ SkúlB Tliorarensen AusffirðingafélagHM Reykjavík heldur fund að Hótel Borg föstudaginn 9. þ. m. kl. 20,30. e. h. FUND AREFNI: Stofnun sögusjóðs Ýms önnur mál. - ■ Austfirðingar, gjörist félagar! Félagsstjórnin. Skrúfblýantur og kveikjari — einn og sami hlutur — íslenzkir fánalitis. — Nokkrar aðrar tegundir af vindla- og cigarettu- kveikjurum. — Tinnusteinar (Flints). — Lögur (Lighter Flued). BRIS19L, Bankasiræli. Telc við pöntunum á nésti í smærri og stæfri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. — Sími 5870. STEINUN VALDIMARS KNATTSPYRNUMENN Mætið allir við í. R. húsið kl. AUGLÝSIt) í ALÞÝDUBLAÐINU Þjálfarinn KHh^^*#*^*^*#*^*#*^^*^#*^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.