Alþýðublaðið - 30.06.1944, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.06.1944, Qupperneq 1
1 OtvarpiS 20.30 Erindi: „Á fáki frá- um“ (Benjamín Sig- valdason þjóðsagna- ritari. — Þulur flyt- ur). 21.10 Hljómplötur: Norð- urlandatónlist. 5. síðan 'lytur í dag grein um Hjalmar Schaoht hinn Eræga þýzka fjármálafröm uð, sem ýmsir spá að hafi mikinn hug á því, að verða eftirmaður Hitlers. Sundhöllin verður lokuð laugardag og sunnu- dag 1. og 2. júlí. Sundhöll Reykjavíkur. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vínna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs- félaganna, í bókaverzlunum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA, Hverfisgötu 21. Myndasýning Ráðsfjómar-. ríkjanna Leningrad—Stalingrad verður opin til athugunar almenningi frá 3.—7. júlí n.k. Sýningin er í Sýningarskála listamanna í Reykjavík. Hinn 3. júlí verður sýningin opin almenningi frá Aiþfðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alfþýfiuflokksfólk ufan af landi, sem fil bæjarins kemur, er vinsamlega . > heöiö að koma III viðfals á flokks- skrlfsfofuna. *7Yr*TTT¥TYíYTYT¥TY?ÚíYr*TrTYTY^^ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Borgarfjarðarferðir: E.s. Sigríður fer til Borgar- ness á morgun kl. 1 e. h. og á sunnudag kl. 9.30 árdegis. ■ Bílferðir eftir komu skipsins til Borgarness á íþróttamót- ið, til Hreðavatns og víðar, og þaðan aftur áður en skip- ið fer, sem verður að afloknu íþróttamóti Ungmennasam- bands Borgarfjarðar á sunnudagskvöld. Hf. SkalSagrímur. Félagslíf. KNATTSPYRNU- MENN! Æfing 3.—4. fl. Þriðjudaga kl. 7—8, fimmtudaga kl. 6— 7, sunnudaga kl. 11—12. — 1. flokkur: Þriðjudaga kl. 8.45—10. Fimmtudaga kl. 7.30|—9.45. Laugardaga kl. 6—7.30. klukkan 4—11 e. h., en á öðrum dögum, 4., 5., 6. og 7. ýöw frá klukkan 1—11 e. h. Öllum er heimill aðgangur. Áskrifiarsimf AjþfOnMoklm er 4900. Bæjarskrifsfofurnar í ■ Austurstræti 16 , \ (Pósthússtræti 7) verða fyrst um sinn opnar til al- mennrar afgreiðslu frá klukkan 9—12 f. h. og kl. 1—3 eftir hádegi. Á laugardögum einungis kl. 9—12 f. h. Alla virka daga, aðra en laugardaga, verður tekið við bæjargjöldum í afgreiðslustofu bæjargjaldkera frá kl. 9 f. h. til kl. 4.30 e. h. Viðtalstímar borgarstjórá og annarra starfsmanna eru hinir sömu og áður. Borgarstjórinn. Utsöluverð á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hér segh*: Lucky Strike ...... 20 stk. pakkinn. ..... krv 3.40 Old Gold ...... 20 stk. pakkinn ,,.... fiáö. 3.40 Raleigh ........ 20 stk. pakkinn . Rt. 3.40 Camel 20 stk. pakkinn tkr. 3.40 Pall Mall ......20 stk. pakkinn .... kr. 4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðár má útsöluverð vera 5% hserra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.