Alþýðublaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 4
• Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- ‘ ýðunúainu vio II ‘ Útgefandi: Alþýðuflokburinn. Símiar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lpusasölu 40 aura. I Alþýðuprentsmiðjan a.f. Yfirklór kommánisía KOMMÚNISTAR finna fyr- irflitningu og kuílda ailmenm ingsálitsins leika uim sig eftiir framimiiJstöðu þeirra við forseta- kjörið á Þing-veli og hinn fá- heyrða dónaskap 'þeirra á all- þingi mokkrum döguim síðar, þegar þingmenn alira annarra flokka risu úr s-ætum siínum til þess að votta þingi Bandaríkj- anna þakklæti okkar fyrir auð- sýnda vefliviM og virðingu á stund lýðveldisstofnunarinmar, en Iþingmenn kommúnista sátu eins og ósiðaðir strákar. Því þyk ir Þjóðviljianum nú nauðsynlegt, að gera einlhverja tilraum til að bera í bætiflláka fyrir þá. Á hið síðamefnda er að vísu ekki nVÍTjnrt í dállkuim hans, enda öllum fyrirfram augljóst að •engin aifsökun er till fyrir slík- um skepnuskap. >En auðu seðl- ana, sem þingmenn kommúnista skiluðu við forsetakjörið, reyn- ir Þjióðvilijinn að afsaka með því, að fyrir „eindregna lýð- velldis- og lýðræðissinna“ hafi ekki verið hægt að kjósa Svein Björnssom eftir ríkisstjórabréfið um samlbandssllitin og lýðveldis stofnunina til ailþingis í vetur! * Jú, sér eru nú hverjir „lýð- véldis og lýðræðissinnarnir“. — Þiessir hundflötu agentar erlendr ar einræðisstjórnar, sem ekki (hafa koimið nærri lausn sjálf- stæðismiálsins eða ilýðveldisstofn uninni f neiniuim öðrum tilgangi en þeim, að reyna að spilla fyr- ir okkur meðail vinveittra þjóða og auka glundroðann og sundr- ungina inn á við, ef verta mætti að þeir sjálifir og þáð erlenda vald, sem Iþeir vinna ihér fyrir, gSeti hagnaist á isl'íkri ógæfu þjóðarinnar. En það lætur ekki nema að líkindum, að slíkum flugumönmum hafi verið ríkis- stjórabréfið harla ókærkomið af því, að það átti sinn drjúga þátt í að sameina flokkana á þingi á örllagastund þjóðarinnar oig tryggjia lögl'egan og sómasam- legan skilnað við hina gömlu samlbandisþjóð okkar og bræðra- þjóð. Menn nifji aðeins upp fyrir sér, hvernig ástatt var, þegar ríkisstjóraibréfið barst alþingi í Shendur: Þingið og þjóðin var klolfin í tvennt um skilnaðar- máilið af því, að meirihluti þings ins vildi knýja skilnaðinm fram á ólöglegan hátt, fyrir þann , tíma, sem heimilt var samkv. ' samibandislliagasáttmálanum, og einnig að öðru leyti í berhöggi við ihann; en minnihlutinn stóð hinisvegar fast á því, að farið yrði í öllu að gerðum samning- um'til þess að tryggja sóimasam legan og vinsamilegan skilnað við bræðraþjóðina og álit þjóð- arinnar yfirileitt út á við. Mál- ið var í fylllsta óefni kornið sök um þessa ágreimings, og það var áreiðanlega ekki hvað sízt rík- isstjórabréfinu að þakka, að hraðskiln aðarmeir ihlú ti n n sv o kallaði sá að sér og gekk inn á samkomullagið um löglega framikvæimid skillnaðarins. Það var að vísu ekki með vilja kommúnista, að það sam- komuilag var gert, þó að þeim ’ ALÞYPUBLAÐIÐ Föstudagur 30. júní 1944. Svava Jónsdóttlr; Sögusýningin í Mennlaskólanum Öðrum þjóðum auðnu bar auðsins mikli lækur, íslendingsins arfur var ekkert nema bækur. E. H. K. I. T GENGUR unga fólkið, stendur einhvers staðar. Og heyrst hefir að dálítið hafi verið erfitt að drífa ungu kyn- slóðina í Reykjavík í háttinn undanfarin kvöld. (Hvernig var með gamla fólkið, spyr einhver, uss, af því fara engar sögur — lengur). En því skyldi ekki unga fólk- ið nota einmitt þessi kvöld til að skoða ríkið, sem það er að erfa, bæinn sinn, landið sitt? Er nokkuð undarlegt þó þ a u vilji ganga tvö ein í kvöldkyrð- inni hérna inn með sjó eða vest ur með sjó og eiga saman þá aftanfegurð, sem' ísland getur dýrðlegasta veitt? Eða horfa af Arnarhóli vest- ur yfir Flóann, bíða eftir sól- setursglóðinni yfir Ljósufjöllum og Snæfellsjökli, láta purpura- rauðar og logagylltar lognöld- urnar vagga huganum í værð og berast með þeim burt, langt burt í óendanlegan geiminn? Eða ganga kringum tjörnina þar sem húsin og græn trén í görðunum standa á höfði, skip heiðríkjunnar svífa fyrir hvít- um seglum, karlinn í tunglinu drúpir fölu ’höfði, herská krían veifar vængjunum og má alls ekki vera að þvi að sofa ,en önd- in gárar vatnsflötinn prúð og húsfreyjuleg í fasi, og amstrar við barnahópinn. Þau geta líka hvílt sig í gras- inu á bökkum minni tjarnarinn- ar, eða á bekkjunum í Hljóm- skálagarðinum og hlustað á skerandi hvininn, sem berst að eyrum, þaðan sem misjnf'nlega slyngir sláttumenn veií'a lján- um og gera harða hríð að strá- unum, sem gjalda þess að þau voru til. En upp af jörðinni stíg ur sterkur, rakur eimur af ný- slegnu grasi, blandinn heiturn ilmi af þornandi töðu, velþókn- anlegur vitum okkar moldar- barnanna. En eigum við að fylgja þeim lengra, eigum við ekki að láta þau hverfa okkur sýnum á þess- um vegamótum myrkurs og ljóss, sem við köllum húm vor- næturinnar, þar sem jafnvel Öskjuhlíðin, grá og illa leikin, getur fengið yfir sig bláma fjarlægra skóga? En áður en við skiljum við þau skulum við minna þau á að þau erfa ekki aðeins 1 a n d - i ð , fegurð þess og fjölbreytt- an unað, erfiðleika lífsbarátt- unnar, og óunnu verkin, sem bíða ungra krafta. Þau erfa líka m á 1 þjóðarinnar, mál sem aldrei bregzt þeim, þó aðrir kunni að snúa við þeim bakinu, heldur kemur á móti þeim, örf- andi, huggandi og gleðjandi, allt eftir þvi sem hvert líðandi augnablik æfi þeirrar þarfnast, aðeins ef þau vilja leggja rækt við það og taka við gjöfum þess. Og þau hafa erft sögu þessa eins og öllum öðrum hafi verið það fullljóst, að undir því var eining þjóðarinnar komin á ör- lagastundinni og álit hennar út á við; 'því að þeir vildu hvorugt. Þeir vildu ófrið uim málið inn- anlands, í von um fllbkkslegan hagnað á honum, og fjandskap, ef unnt væri að stoifna til hanis, v>ið frændlþjóðir okkar á Norð- urfljöndúm! iHvaða furða þe>ss vegna, þótt þeim svíði enn þau áhrif, sem rí'kisstjóraibrófið í vetur hafði á úrsllit málsins. En þeim skjátl- lands og þjóðarinnar sem átti landið. Sögu svo merkilega og einkennilega, að jafnvel þeim gáfuðu, lærðu og margfróðu tekst aldrei að segja hana til neinnar hlýtar, en hvert okkar ber í eigin brjósti örlítið brot þeirrar sögu. Oft og mörgum sinnum hefir okkur verið sagt, að fornbók- menntirnar okkar og sú orðsins list, sem þróast hefir hér á landi, jafnvel þegar þjóðin bjó við hin kröppustu kjör, séu ekki aðeins okkar dýrmætasti arfur og glæsilegasta sönnun þesS að við, þrátt fyrir fátækt og smæð, ætt- um rétt til að vera frjáls og sjálf stæð þjóð, heldur hafi þær fram ar öllu öðru haldið lífinu í þjóð- inni, þegar fastast var að henni sorfið. Og víst er um það, að sýning sú, sem nú er haldin i Mennta- skólanum, undir hinu fagra heiti „Frelsi og menning“, virð- ist greinilega staðfesta þessa skoðun. II. Þær línur, sem hér verða látn ar flakka um sýningu þessa mega umfram allt ekki skoðast sem nein lýsing á sýningunni og því síður sem dómur um hana. Til þess veit höf. alltof vel að hann vantar það sem við á að éta, þ. e. vitið og þekking- una. Ef til vill mætti skoða þetta riss, sem lítilfjörlegt sýn- ishorn þeirra hugsana, sem sýn- ingin vekur hjá hversdagslegri alþýðukonu. Efniviðir sýningarinnar eru aðallega tveir. Annars vegar b ó k i n og o r ð i ð. Hins vegar m y n d i n . En aðstöðumunur þessara tveggja höfuðþátta er svo geysilegur, að ekki er und- arlegt þó mörgum finist að hlutur hins siðartalda sé léttari á metunum. Bækurnar eru að nokkru leyti ljósmyndanir af okkar frægustu handritum, dýrmætar ekki einungis vegna efnisins, heldur líka, ef svo mætti segja, gæddar sínu sérstaka lífi og að- dráttarafli. Hversu rykfallið sem ímyndunaraflið hnípir í horni sínu, hlýtur það að fara á kreik yfir þessum brúnleitu og guln- uðu blöðum. — Hver var eig- andi hinnar fögru handar, sem dró með alúð og listfengi þessa fögru upphafsstafi? Hvernig stendur á að þessi lína sveígist allt í einu svona upp á við? Því skiptir svo greinilega um rithönd þarna? Og hvað dreif á daga þessara gömlu skinnblaða meðan þau bárust manna á milli? Var blaðið þetta ef til vill bögglað sama við aðra ræfla til fóta í einhverju fletinu, þegar í það kom brotið, sem hvíta strik- ið þarna til hægri sýnir? Og þessi dökki dropi, sem féll fyrir mörg hundruð árum á spássi- una þarna til vinstri, hvað er hann? Svona getur fáfróður hugurinp haldið áfram að spyrja, um leið og horft er með lotningu á þessi gömlu blöð; þessa dýru gjöf. Þegar handritunum sleppir ast hinsivegar áreiðaralega, ef 'þeir halda, að iþeir geti afsakað 'svik sín við þjóðareininguna á ,stund lýðvéldisstolfnunarinnar, auðu seðlana, sem þeir skiluðu við forsetakjörið á Þingvelli, með því skrefi hin's fyrrverandi ríkisstjóra og núiverandi fiorseta. Því að þjióðinni er það vðl ljóst í dag, að það var ekki hvað siízt því að þakka, að sómasam- le<g og farisæl framtovæmd ski'ln aðarins var tryggð, hvað sem við einstök atriði þess kann að hafá verið að athuga. er þarna sýndur fjöldi þeirra bóka, sem mesta þýðingu hafa ar og frelsisbaráttu hennar, haft fyrir andlegt líf þjóðar'"" bækurnar, sem hún hafði hit- ann úr, allt frá því að fyrst hófst hér prentun og til síðustu ára: Guðbrandarbiblía, Hallgríms- sálmar, Vídalínspostilla, lögbæk ur, varnarrit, fyrstu tímaritin, fyrstu bækurnar, sem perntað- ar voru til að vekja þjóðina, kenna henni, manna hana. Fyrstu pólitísku áróðursritin (þau eru nokkuð gömul, þó þau séu ekki jafngömul fyrstu pólitísku æsingaræðunni, sem varðveitt er, og sýnd er þarna bæði í órðum og myndum, ræðu Einars Þveræings). Það er annars ógerlegt hér að drepa á þær bækur smáar og stórar, ljótar og fallegar, sem þarna eru, en ekki væri ótrúlegt að sumir, sem nú eru að verja aur- unum sínum í bækur og bóka- söfnun, færu burtu gulir í fram- an af ágirnd og ílöngun. En o r ð i ð , sem þarna birt- ist okkur, er ekki allt bundið við bækurnar í kössunum. Það msetir okkur lika í áletrunun- um á veggjunum. Þetta mál, sem var þjóðarinnar „ljós í lágu hreysi“, og þrauk- aði af allar hungurvökur og píníngsvetra. Það hrópar til BÆÐI í BLÖÐUNUM og manna á milli, er síðustu dagana ekki um annað meira rætt en framkomu kommúnista við forsetakjörið á Þingvelli, siðleysi þeirra á alþingi, þegar Bandaríkjaþinginu var vottað þakklæti fyrir kveðju þess, og hinar sífelldu ábyrgðarlausu á- rásir í blaði þeirra, á Bandarík- in, sem hafa reynzt okkur vel og drengilega á stund lýðveldis- stofnunarinnar. Vísir gerir þessa framkomu kommúnista enn að umtalsefni í aðalritstjórnargrein sinni í gær. Þar segir: „Gerðu öðrum gott, og þakkaðu fyrir að hann drepur þig ekki, var einhverntíma sagt, og svo virðist, sem fullyrðingin hafi við nokkur rök að styðjast, lesi menn rit- stjórnargreinar Þjóðviljans. Banda- ríkin hafa stutt málstað íslenzku þjóðarinnar vel og drengilega, og jafnframt tryggt að þjóðin hefir feng'ið hið nýstofnaða lýðveldi viðurkennt út á við, með því að ríða fyrst á vaðið og viðurkenna það. Felst ekki í þessu sú fullyrð- ing, að lýðveldið hefði ekki feng- izt viðurkennt enda þótt, með því að öll frjáls og frjálslynd ríki hafa sýnt okkur fullan skilning og vin- semd, sem aldrei verður ofmetið. Rússar hafa að vísu enn ekki sent okkur neina opinbera kveðju eða viðurkenningu á því, sem fram hefir farið, en vafalaust rekur að því fyrr eða síðar, þegar töm gefst til vegna eðlilegs annríkis. Er það- an alls góðs að vænta, einkum þegar vitað er að flokkur manna hér á landi mun gera allt, sem í hans valdi’ stendur til að afla slíkr- ar viðurkenningar, og ef dæma má eftir öðru atferli þeirra, verða þeir ekki freltar áhifalausir í ráð- stjórnarríkjunum en annars staðar í heiminum. Hitt er aftur miklu varhugaverðara, að þessi flokkur áhrifamanna virðist hreinlega hafa sagt Bandaríkjum Norður-Ame- Auglýsingar, sem birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að ren komnar til Auglýs- iufiaskrifstofuimar í Alþýðuhúsinu, (gengið ii ^ frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldl. Sími 4906 okkar frá gömlum alþingissam- þykktum, gefur bænarskránum kraft, skýtur að óvöru kollinum upp úr fornu annálsbroti, leiftr- ar í stökum alþýðuskáldarma og rís í allri sinni tign í kvæð- um stórskáldanna. Það varð aldrei frá þjóðinni tekið. Engir höfuðsmenn né harðstjórar gátu látið hýða hana svo að hún hætti að yrkja, eða gert hana svo fá- tæka að hún hefði ekki efni á að koma fyrir sig orði. Þegar aðrar þjóðir urðu ríkar, byggðu fallegar kirkjur og glæsilegar hallir, m. a. fyrir ágóðann af Frh. á 6. síðu. ríku stríð á hendur, án þess áS skiljanleg ástæða sé fyrir hendi, en vafalaust liggja þar einhver dulin rök á bak við, sem réttlæta orðtakið, sem í upphafi var greint og íslenzka þjóðin kýs ekki að verði að áhrínsorðum, að því er þakklæti hennar snertir. Kommarnir hafa nokkuð til a£- sökunar í þessu efni. Þeir hafa fundið, síðustu dagana, að þjóðin forsmáir þá og skammast sín fyrir framferði þeirra.“ Og því þurfa þeir að bæta gráu ofan á svart með áfram- haldandi svívirðingum um okk- ur vinveittar þjóðir — ekkí satt? ❖ Þjóðviljanum þykir í langrí grein, sem hann birti í’ gær, vera gert of mikið úr þýðingu forsetakjörsins á Þingvelll, og er það vel skiljanlegt eftir að hinn ófrægilegi þáttur þeirra í því varð opinberlega kunnur. Meðal annars segir Þjóðviljinn í þessari 'grein: ,,Það eru sumir, sem álíta að for- setakjör á Lögbergi hafi verið að- alatriðið, sem þar gerðist. Svo var ekki. Aðalatriðið var gildistaká lýðveldisstjórnarskrárinnar kl. 2. Það var fullkomnunin á baráttu vorri fyrir stjórnarfarslegu sjálf- stæði. Eftir þá gildistöku var lýð- veldið komið á, hver sem hefði verið kosinn forseti og jafnvel þótt enginn forseti hefði verið kjörinn.“ Jú, það hefði átt við komm- únista, að hið endurreista lýð- veldi hefði hafið göngu sína við slíkt ástand innanlands, að yf- irleitt „enginn forseti hefði ver- ið kjörinn“ sökum sundurlynd- is og flokkadrátta. Slik ummæli Þjóðviljans sýna einkar vel hug kommúnista til hins nýstofnaða lýðveldis!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.