Alþýðublaðið - 07.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 2Ö.30 Erindi: Frá lands- móti skáta (Helgi Jónsson). 21.10 Upplestur: „Meðan Dofrafjöll standa“ (Sig Skúlason.). XXV. árgangur. löátudagnr 7. iúlí 1944. 148. tbl. 5. síðan flytur í dag grein nm Jap- an, jiar sem lýst er við- iiorfunum þar í landi, erf- iðleikum Japana og hörm- ungum þeim, er hljóta að bíða þeirra. í dag er næslsiðasti söludagur i Nokkra duglega Járnsmiði og Yélvirkja vantar okkur nú þegar. KEILIR h.f. Sími 1981 og 5831. __________L___ Borgarfjarðarferðir - Hreðavatn E.s. Sigríður fer frá Reykjavík til Borgarness n. k. laugardag kl. 14,30 og sunnudag kl. 8 árdegis. Til baka báða dagana kl. 19. Sérstakar bílferðir til og frá Hreðavatni í sambandi við skipið og einnig til annara viðkomu- og skemmti- staða héraðsins. H. F. Skallagrímur. Up Opinbert uppboð verður haldið við Garðastræti 49 á morgun laugardaginn 8. þ. m. kl. IV2 e. h. og verða þar seld: Dagstofuhúsgöngn, borðstofuhúsgögn, oítómanar, rafmagnsljósakrónur, eldhúsáhöld, leir- tau og ýmsir fleiri húsmunir, þar á meðal útvarps- tæki. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bargarfégetinn í Reykjavík. K Fimleikaspingu heldur Knattspyrnufélag Reykjavíkur í kvöld kl. 9 á íþróttavellinum. — Þar sýná 1. fl. karla, undir stjórn Vignis Andréssonar og drengjaflokkur, tmdir stjórn Jens Magnússonar. Lúðrasveitin Svanur leikur á Vellinum. Stjórn KR m.b. „Konráð" Vörumóttaka til Flateyjar á Breiðafirði árdegis í dag. STARFSSTULKUR vantar í Vesturborg. — Upp- lýsingar hjá forstöðukon- unni. Sími 4899. Seijiim niðursoðið kindakjöt. í 1/1 og 1/2 dósum. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Kvenblússur, mislitar, einlitar og hvítar. H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1085. Unglingslelpu 11—13 ára vantar til að gæta barns. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, fyrstu hæð. Góð skemmfun. Golf málefni. Skemmfun í Tripolileikhúsinu Sunnudaginn 9. júlí kl. 8.15 e. h. SKEMMTIATRIÐI: I ■ M 1. Hljómsveit flugliðsins Ieikur nokkur lög. 2. S/SGT. Reino Luoma leikur á flygel. 3. S/SGT. Albert M. Basso syngur. 4. Tvísöngur úr óperettunni „í álögum“ Frú Nína Sveinsdóttií og Lárus Ingólfsson. Sveinsdóttir og Lárus Ingólfsson — Undirleikur: F. Weisschappel 5. Valdimar Björnsson, sjóliðsf. segir frá. 6. Slaghörpuleikur: Cpl. Webster — Guðrún Guð- mundsdóttir. 7. Dans úr „Allt í lagi, Iágsi“, Herdís Þorvaldsdóttir 8. Lárus Ingólfsson syngur gamanvísur. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar til hádegis á laugardag, en eftir það í merkja- og sælgætis- tjöidunum í Hljómskálagarðinum. Allur ágéði rennur í barnaspllalasjóð Hringsins. UTBOÐ Þeir, sem vilja gera tiBboð í að steypa upp Melaskólann í Reykja- vík, vitji uppdrátta og útboðslýsing- ar í skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 100,00 króna skilatryggingu. Væntanleg tilboð verða opnuð föstu daginn 14. júlí. Bæjarverkfræðingur AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLADINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.