Alþýðublaðið - 16.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1944, Blaðsíða 1
1 Civarpið 2tJ6 Hlustar þjóSin á rödd jfuSs? (Séra Björn O. Björnsson). 21.16 Upplestnr: Smásaga — (Ævar K. Kvaran). XXV. árgangur. ummm í G.T.-húsinu í kvöld kl. 1®. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seLdir frá kl. 6.30. Sími 3356. J' Verkamenn Nokkrir verkamenn verða teknir í hitaveitu- i «• vinnuna næstu daga. Höjgaardi & Schultz Miðstræti 12. . Sími 3833 \ , Tvær dugfegar sfúlkur óskast strax til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar hjá Theodór Jónssyni, símar 3666 og 5451 Seifosshíé liJ» R 4 og H r vantar nú þegar við Skeiðfossvirkjunina. Upplýsingar í skrifstofu Möjgaard & Schultz Miðstræti 12 — Sími 3833 Sunnudagur 16. júlí 1944. 156. tölublað. 1 sséan fíytur í dag fróðlega greia am ErmarsimdiS — varnarsíkí Bretlands og heri þá, er íreistað hafa irmrásar í Eug- IfUMÍ. Leikaraútgáfan Ráðskona hrteinleg og reglusöm, og framileiðslustúlka óskast. (Hlét'Ö ikaujp. LEIFSKAFFI, Skólawörðuistíg 3. Umlerð um Vífilstaðahraun og Vífilstaðahlíð er bönnuð óviðkomandi fólki. Land þetta er friðland sjúkl- inga á Vífilstöðum og er aðeins ætlað fyrir þá. RáðsmaÖurinn í fjarveru minni til 2. á'grúst er tannlækniniga- stofan lokuð. Björn Br. Bjömsson Tveir landmólorar til sölu Annar er sem nýr 100 hesta Hesselmannmótor, ný yfirfarinn hjá Jötni. Söluverð aðeins 6000 krónur. Hinn er alveg ný 100 hestafla Venn- Severin landvél, nýkomin til landsins og er o- upptekin úr umbúðum. Verð kr. 55,800.00, með miklu af varahlutum og fylgifé. Óskar HalSdérsson Tveir vélbáfar iil sölu A.nnar ca. 22 smáilestir, hinn 23 smiálestir. Hvorttveggja góðir Faxaflóabátar. Óskar Halldórsson. Vifar og sjómerki. Áuglýsing fyrir sjómenn 1944. — Hr. 4. Hafnarstjórinn í Reykjavík tilkynnir að fyrst um sinn verði ekki kveikt á Vatnsgeymisvitanum við Reykjavíkurhöfn vegna flutnings á vitanum. Verður auglýst síðar hvar og hvenær vitinn tekur til starfa á ný. Reykjavík, 11. júlí 1944. Vitamálastjórinn, Emil Jónsson. Koslakjör Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- esdur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því 1 meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis ! ^Jjg Þjóðhátíðarblað Alþýðublaðsins 2 afgreiðsl u sfúBkur vantar í f Gjalddagi bru n af rygg ingariðgjalda af húseignum í Reykjavík er að þessu sinni 15. júlí. Gjöldin ber að greiða í skrifstofu h.f. Almennar Tryggingar, Austurstræti 10 (3. hæð). Borgarstjórinn. Takið þessa bók með í sumarfríið. Leikaraúigáfan Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 502Ö. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka dáfá nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfélk kita'n af landi, ser til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtais á flokks- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.