Alþýðublaðið - 13.08.1944, Side 4
A
ALfflUBUWlJÖ
Simnudasur 11344.
■TJARKmté.
Kappaiæhr
(Lucky Legs)
Amerísk gamaw- og leik-
húsmynd.
£ Jinx Falkenburg'.
Leslie Bra«k«.
Kay Hartás.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.
AMERÍSKUR svertingi oq
þýzkur liðþjálfi mættust í ná-
vígi á vígvellinum, báðum að
óvönrum. Svertingjanum varð
það fyrir, að hann greip til rak-
hnífs síns, ágætis verkfæris og
bitjáms hins bezta, og brá hon-
um á háls Þjóðverjanum.
„Hæ,“ kallaði Þjóðverjirm
storkandi. — „Þarna brást þér
bogalistin, Surtur.“
„Svo þú heldur það, lagsi,“-
svaraði svertinginn alldrýinda-
lega. —- „Bíddu bara þangað til
þú þarft næst að líta um öxl og
vittu hvernig fer“
* • *
/
FYRIR 500 ÁRUM.
Bar það til á þessu ári, eftir
því sem skrifað er, að eitt haf-
skip sigldi fyrir framan eður á
ísafjarðardjúpi í lognviðri.
Héldu menn það langt utan úr
löndum, og sem það sigldi svo,
drógst það í kaf í sjó niður.
Þóttust menn fyrst heyra fögur
hljóð og því næst sökk skipið.
Var almennt haldið að hafgúa
eður margúa hefði því skipi
grandað.
(Setbergsannáll).
* * *
AUGLJÓS SÖNNUN.
— Mér er alveg óskiljanlegt,
að forfeður okkar skyldu geta
lifað án síma.
— Þeir gátu það heldur ekki.
Þeir eru allir dauðir.
gangast vini og kunningja og
kynnast nýju fólki, og hún var
ef til vill sterkust af öllu.
Hurtswood velti þessu fyrir
sér nokkra stund án þess að
svara. iÞau .voru í setustoíunni
uppi á annarri hæð og biðu
eftir I:völdverðinum. Það var'
einnaitt þetta- kvöld, sem h.ann
ætlaði í leikíhúsið með (larrie
og Drouet, og íha.m hafði orð-
ið að fara heim al þess að
skipta um föt.
„Hefdurðu, að ‘bú getir ekki
komizt af með staica miða ?“
spurði hann og Ihikaði vio að
taka sterkara til orða.
„Nei,“ sagði hún -vþolin.móð
,,3STú,“ sagði hanr. og styggð-
ist af rödd hennar. „Það er eng-
in ástæða til ae verða ili yfir
■því. Ég er ba'ra að spyrja þig.“
„Ég er okkert ill,“ hreytti
hún út úr sér. „Ég foað þig bara
um kort á veðreiðarnar.,,
„Dg ég ætla að segja þér,“
svaraði hann og honfði á hana
með hörkulegu augnaráði, „að
það er enginn hægðarleikur að
útvega það. Ég er alls ekki
viss um, að forstjórinn gefi mér
það.“
Hann hafði allan tímann ver-
ið að hugsa um að slá forstjór-
ann -um kort, en hann var fast-
ur viðskipavinur hans.
„Við getum þá keypt það,“
sagði foún foörkulega.
„Það er nú minnstur vand-
inn að tala,“ sagði hann. Fjöl-
skyldukort á veðreiðamar kosta
foundrað og fimmtíu dolIara.“
,,Ég ætla ekki að fara að ríf-
ast við þig,“ sagði hún ákveð-
in. „Ég vil fá kiort, og það er
allt og sumt.“
Hún foafði risið á fætur og
yfirgaf nú stofuna í reiði sinni,
„Þá ættirðu að ná í það,“ sagði
hann kuldalega, en þó með stilL
ingu.
Eins og venjulega vantaði
einn við foorðið þetta kvöld.
Næsta morgun var foann bú-
inn að jafna sig, og síðar meir
var kortið keypt, en það bætti
ekki úr skák. Hann var fús til
að láta aif foendi sanngjarnan
skerf af launum sínum til fjöl-
skyldu sinnar, en foann vildi
ekki láta neyða sig til að af-
foenda peninga.
„Veiztu það, mamma,“ sagði
.Tessica einn daginn. „Spencer
fjö-lsfcyldan er að undirfoúa sig
undir að fara ,fourt?“
„Nei, það vissi ég ekki. Og
hvert, mér er spurn?“
,TilEivrópu,‘ sagði Jessica. „Ég
foitti Georginu í gær og foún
sagði mér það. Hún gerði bara
dálítið meira úr því.“
„Sagði hún hvenær þau
færu?“
,Það verður víst á mánudag-
inn. Það verður áreiðanlega til-
kynnt í folöðunum rétt einu
sinni?“
„Hugsaðu ekki um það, góða“
sagði frú Hurstwood fouggandi.
„Við förum foráðum.“
Hurstwood leit upp úr blað-
inu, en sagði ekkerit.
„Við siglum til Liverpool frá
New York,“ sagði Jesisica og
'likti eftir kunningjastúlku shmi.
„Verðum mest allt „sömarið11
i Frakklandi — ihún er meiri
piattrófan. Eins og það sé r.rkk-
uð að fara til Evrópu."
„Það tnlýtur að vera, fyrst
þú öfundar foana svona amkið,“
skaut Hursitwood inn í
Honum sárnaði að heyra til
dóttur sinnar.
„Skiptu þér ekkert af þeim,
væna min,“ sagði frú Hurst-
wood.
„Fékk George fríið? spurði
Jessica móður sína nokkru
seinna og minntist á eittfovað,
sem Hurtswood foafðd ekkert
Keyrt um.
„Hvert fór hann?“ spurði
hann og leit upp . Hann foafði
yfirleitt alltaf verið látinn vita,
þegar eittfovert þeirra fór í
burtu. %
„Hann fór upp í Wfoeaton,“
sagði Jessica og tók ekki eftir
svipnum á föður sínum.
„Hvað er á seyði þar?“ spurði
foann gramur og fannst sér mis-
boðið með því að þurfa að
spyrja á þennan foátt.
„Tenniskeppni,“ sagði Jess-
iea.
„Hann minntist ekki á það
við mig,“ sagði Hurstwood og
gat varla dulið gremju í rödd
sinni.
„Ég býst við, að hann' 'hafi
gleymt því,“ sagði kona hans
blíðlega.
Áður foafði foonum alltaf ver-
ið sýnd nokkur virðing. En það
hafði alltaf vantað ástúð, og nú
fann hann, að hann var að
missa sjónar á athöfnum þeirra
og verkum. Hann vai" enginn
trúnaðarvinur þeirra. Hann
foitti þau stundum við foorðið
og stundum ekki. Öðru hverju
foeyrði hann minnzt á það, sem
þau foöfðu fyrir stafni, en oft-
ast vissi foann ekkert um það.
Stundum kom hann eins og af
fjöllum og vissi ekkert, fovað
þau voru að taia um — hvað
þau foöfðu í hyggju eða foöfðu
gert í fjarveru foans. Enn sár-
ara var þó sú tilfinning, að það
væri ýmislegt að gerást, sem
hann foefði ekki fougmynd um.
H, HYJA Esa 1 1 I rAMLAsío-i iðlavilurssank
j Lhtesnanna!(!.
(„Hello, Frisco, Hello). Skemmtileg musikmynd í eðlilegum liCuiv.. Aðalhlutverk: Alice Faye John Pavne. (The Round Up); Richard Dix, Patricia Morison, Preston Foster Sýnd kl. 7 og 9. Banitað fyrir börn innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Hv®r var söko- rSefiid.
dólgyrisin? (The Avenging Rider)
Spennandi leynilögreglu- f!owbry-mynd með
mynd með TIM HOLT.
Lloyd Nolan og Marjorie Weaver. 1 Sýnd kl. 3 og 5. i Bannað fyrir börn innan 12 ára.
Síðasta sinn. Sýnd kl. 3 og 5. 1
1
Jessicu fannst foúr. vera orðinn
sinn eigdn fosrra. G^orge yngri
gekk um og spókaði sig, eins
og foann v&eri fulltíða maðúr
sem þyrfti nauðsynlega að hafa
■einiiver einkamál. Allt þstta .sá
Hurtswood, og honum sárnaði
það, því að foann var vanur því,
að Iþað væri tekið tillit til foans
— að minnsta kosti í hinni við-
urkenndu stöðu foans — og hon-
um fannst virðing hans ekki
mega rýma. Og foið versta af
öllu var það, að hann sá þetta
sama kæruleysi og sjálfstæði
búa um sig í konu sinni, meður.
'foann foorfði á og foorgaði reikn-
ingana.
En foann huggaði sig við það,
að 'foann væri þó ekki alveg ut-
an við ást o-g umfoyggju. Heima
fojá foonum gæti allt gengið sinn
vanagang, en þar fyrir utan
var Carrie. Hann sá í anda
þægiiega foerbergið ' hennar í’
Ogden Place, þar sem hann hafði
átt margar ánægjulegar kvöld-
stundir, og foann hugsaði um,
BJÖRNINN
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
hugsað sér að vinna skjótan og algeran sigur á hinum fá-
fróða Grænlandsfara, sem sagt var að kynni ekki einu sinni
trúarjá'tninguna. En bændur sóknarinnar vildu alls ekki
hlusta á mál aðstoðarprestsins, er hann hugðist slá um sig
með háskólamenntun sinni, og enginn maður lét svo lítið
að virða bókasafn hans viðlits. Það var meira að segja ekki
laust við það, að þeir tækju sé.ra Mtilier sér til fyrirmyndar
um það að gera honum allt það til miska, sem þeir máttu.
séra Miiller nefndi hann svo að segja aldrei annað en Mad-
sen bara til þess að erta hann. Einu sinni bar það meira að
segja við að ungur strákur kallaði til séra Ruggaards á al-
mannafæri.
— Já, þarna þá herra Rúgbrauð, að mér heilum og lif-
andi.
Allir höfðu hlegið dátt að þessari heimsklegu fyndi
stráksins. Séra Muller hafði þó hlegið hæst allra, og eftir
þetta hafði hann aldrei sett sig úr færi með að titla sam-
starfsmann sinn sem ’herra Madsen Rúgbrauð.
En hefndin átti fram að koma. Hina myrku vetrarnótt
þegar séra Muller lagði leið sína yfif snjóinn og gegnum
stórhríðina með hunda sina eina fyrir ferðafélaga, átti það
fyrir honum að liggja að fylla svo hikar gremjunnar, að
út úr flóði.
YOU WILLPLEASE
TO WAIT— IGO ' ■
INTEKIOKE__5PEAK '
TOTHE caAAMANDANIIE?
THE B0M8 SHELTEK
OOWNSTAIRS OFTHIS
HANSARWEUSEFOR
HEAPQUARTEKS/Jfc
MYNDA-
SAG A
GJACOMO: „Við notum
sprengjufoyrgið foárna undir
flugvélaskýlinu ifyrir aðalfoæki
sitöð okkar! — Nú verðið þið
að gera. svo vel og foíða. — Ég
ætla að fara inn og tala við
foringjann.“
GIAOOMO (við foringja sinn):
„Þeir foefðu getað drepið mig,
en þeir gerðu það ekki. Þegar
þeir foöfðu sagt mér að þeir
væru Amerikanar — jþá fór ég
með íþá foingað?“
FOiRJiNGiIIMN: „Jæja — þú læt-
ur þér nægja orð þeirra. Hafa
þeir nokkur skilríki, eða sann-
anir? Þeir geta vel verið Gesta
pómenn!“