Alþýðublaðið - 27.08.1944, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.08.1944, Qupperneq 1
Ctvarpið 20.30 Erindi: Viðhorf íe- lendinga til kon- ungdóms (Skúli Þórðarson magist- er). 21.15 Uppletsur: Smá- saga (Anna Guð- mundsdóttir leik- kona). XXV. árgangttr. Sunnudagur 27. ágúst 1944. 191. btl. 3. siðan Fiytur í dag grein um stór hertogadæmið Luxem- burg undir oki hins þýzka hernáms, en þar hefir > Þjóðverjum verið veitt hetjulegt viðnám. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansamir. í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum hannaður aðgangur. Hlfómsveit Öskars Cortez Höfum aftur fengið: Eftirmiðdagskjólar f jölbreytt úrval. Sendym gegn póstkröfu um Sand allt Ragnar ÞórSarson & (o. Aðalstræti 9 — Sími 2315 Alþyðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. VerEl. „Rangác‘, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgaíell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitiiigastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veiínigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „D'rífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. Bókin Fundur Vfnlands eftir Henrik Thoriacius er að koma út Bókin, sem er litógrapheruð í vandaöri og eigulegri útgáfu, verður prýdd fjölda litmynda, sem eru teiknaðar af hr. Kurt Zie, teiknikerrara Handíðaskólans. Eintök áskrifenda verða á- rituð og töiusett. — Verð bókarinnar verður kr. 70,00. Til þess aS gefa nokkra hugmynd um sögulega uppistöðu bókarinnar, skal þetta tekið fram: Söguleg drög að ieikritinu eru byggð á þessum sögum: Eiríks saga rauða og Grænlendinga þáttur, Þorfinns saga karlsefnis, Eyrbyggja saga, svo og hinu merka riti „Vínlandsferðir" (Voy- ages to Vinland) effti^ prófessor Einar Haugen, dr. phii. -- Enn- Fremur er tekin til meðferðar sú hugmynd sagnfræðinga, að norrænir menn hafi haft samhand við frumbyggja landsins, þá er sunnar bjuggu, alit suður um Mexico. Þetta verður mjög merkileg bók og þurfa sem allra flestir að eignast hana. Þar sem upplag bókarinnar er takmarkað, ættu menn að tryggja sér eintak í tíma. Sendið nafn yðar og heimilisfang í Box 1044, Reykjavík. VÍNLAHDSÚTGÁFAN S.K.T. ÐANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. «SAcCfiftbJja ec ct c/*a llc?.cou eyt J. O^i vn Á£- /0 - JZ ccj 2- Ó c£ac/£exja - sim JJ22 m i n hefst 1. september. ' 4 Robert Abraham Alþýðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofn+m-ii vi ó—10 ó'o 3.. ~ aila virka ,1 nema laugaidasa kl. M !. i' i. //ífte':kM * \ ?!,'>■■ a* -... tii bæjari$i> kei.ríwr,; ér «**•!<*'»♦* *’ -■■■& heðið að koma til vi&ials á ii&uL*- skrifstofuna. Bezl að aoglýsa í álþýðublaðiitu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.