Alþýðublaðið - 27.08.1944, Side 4
f
4
ALfsYSuitLáí^
Sunnudagiir 27. ágúst ' 1944.
_TJ ARfí ASÖlCÍ mmm
VRIausa fjölskyldan
i'
(Snurriga familjen)
Bráðfjörugur sænskur gam-
anleikur
Thor Modéen
Áke Söderblom
Eivor Landström
Aaukamynd:
NORSKAR KORVETTUR
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala aðgöngum. hefst kl. 11
SAMGÖNGUR FYRIR
70 ÁRUM.
Eftirfarandi fréttaklausa, 'er
birtist í Reykjavíkurblaðinu
„Víkverja“ fyrir 70 árum síð-
an, gefur allgóða hugmynd um
samgöngur á þeim áruwi:
„Sendimaður, ef Björn Jóns-
son og Páll Magnússon á Akur-
eyri höfðu gert út, kom hingað
7.þ . m. (þ. e. febrúar). Hann
var gangandi og hafði farið
mest alla leiðina á skíðum,
'hafði verið 18 daga frþ Akur-
eyri, en orðið að liggja 3 daga
um kyrrt sökwm illviðra. Hann
færði 4 blöð af NorðanfaraN
* * *
KÆRÐI SIG KOLLÓTTAN!
Hún (upp með sér): „En
veiztu það, að föðurbróðir minn
er þingmaður?“
Hann: „O, það gerir ekkert
til. Mér þykir vænna um þig
en svo, að ég segi þér upp fyrir
það.“ '
» * »
TVENNT TIL.
Blaðamaðurinn: „Yrkið þér
aldrei nema þegar andinn kem
ur yfir yður?“
Skáldið: „Hm — það er nú
eftir því, hvernig á það er lit-
ið. Stundum nægir, að ég fái
peninga.
o * •
SVEFNINN er vopnahlé í
baráttu manna fyrir tilverunni
Plautus.
„Já, hún hefur það líka,“
sagði Burstwodd, sem vissi 'bet-
ur. „Ég er feginn því.“
„Ég hef alls engar áhyggjur út
af áhoitfendunum. Það er andi
hlutverksins, sem hefur mest
að segja.“
Carrie geðjaðist illa að hon-
um, en hún var nógu mikil
leikkona til 'þess að geta þolað
hana óþægilegu eiginleika hans
með umiburðarlyndi. Hún sá
fram á iþað, að hún varð að þola
uppgerðarást hans heilt kvöld.
Klukkan sex var hún til’búin
til þess að fara. Hún hafði mát-
að klæðnað sinn um morguninn,
klukkan eitt var síðasta æfing-
in, og hún hefði komið öllu í
lag fyrir kvöldið. Síðan fór hún
'heim til að líta í síðasta skipti
ytfir hlutverkið og beið svo eft-
ir, að kvöldið kæmi.
Við þetta tækifæri sendi stúk
an vagn eftir henni. Drouet ók
með henni heim að dyrunum og
gekk svo um í ibúðunum í
hring til þess að leita að góð-
um vindlum. Litla leikkonan
þrammaði kvíðafull inn í bún-
ingsherbergið sitt og hótf nú það
verk, sem átti að Ibreyta henni,
óbreyttri ungri stúlku, í Láru,
fegur ðardrottninguna.
Bjarmi gasloganna opnar kist
ur, :sem minna á ferðalög og
útbúnað, öll fegrunartækin, sem
lágu hér og þar —1 varalitur,
púður, brenndir korktappar,
svartur litur, penslar, hárkoll-
ur skæri, speglar, tföt — al'lur
þessi leik&viðsútbúnaður ber
með sér sérkennilegt andrúms-
loft og umhverfi. Síðan hún kom
til borgarinnar hafði ýmislegt
haft áhrif á hana, en það hafði
alltaf verið svo fjarlægt. Þetta
nýja umhverfi var aftur á móti
svo Ihlýlegt. Þetta var allt ann-
að en glæsilegu lystihúsin, sem
bönduðu henni kuldaleg?: fná
sér, og leytfðu henni aðeins að
virða þau fyrir sér og dást að
þeirn úr fjarska. Þetta umhverfi
opnaði henni allar gáttir, eins
og maður sem segir: „Gerðu
svo vel að koma inn.“ Það yar
eins og hún ætti hér heima.
Hún hafði hrifizt af hinum
þekktu nöfnum á auglýsinga-
spjöldunum, atf hinum löngu
greinum í blöðunum, af hinum
glæsilegu fötum á leiksviðinu,
af ö'llum vögnunum, blómunum
og skrautinu. Hún var engin
blekking. Hér voru opnar dyr,
þar sem hægt var að sjá allt.
Hún hafði hitt á þetta, eins
og maður, sem hittir atf hend-
.ingu á leynigöng, og sjá, hún
var komin inn í stofu fulla acf
demöntum og dýrð.
Meðan hún var að klæða sig
með óstyrkum ihöndum í litla
ibúningsherberginu sínu, sá hún
herra Quincel á þönum hér og
þar, ihún tók eftir frú Morgan
og frú Hoagland, sem voru að
farfa sig, ihún sá alla tuttugu
leikarana ráfa um fulla af kvíða
yfir árangrinum, og hún gat
ekki varizt þeirri hugsun,
hversu dásamlegt það væri, ef
iþetta gæti haldizt, hversu gleði-
'legt það væri, ef hún stæði sig
vel núna og gæti svo með tím-
anum komizt að sem raimveru-
leg leikkona. Þessi hugsun hafði
náð valdi á henni. Hún hljóm-
aði fyrir eyrum hennar eins og
ómar tfrá gömlu sönglagi.
Úti í ganginum var annar
leikur á tferðum. Enda þótt
Hurstwood hefði engan áhuga
Ihaft á sýningúnni, ‘hafði salur-
inn ugglaust fylízt, því að reglu-
bræðurinir létu sér annt um
velferð stúkunnar. En orð Hurst
wodds höfðu haft sín áhrif.
Þetta átti að verða glæsilegt.
Stúkurnar tfjórar yoru fullar;
Dr. iNorman McNeill Hale og
kona hans sátu í einni. C. R.
Walker klæðaverksmiðjueig-
andi, sem átti að minnsta kosti
tvö hundruð þúsund dollara,
sat í annarri. Vel þekktur kola-
kaupmaður hafði verið fenginn
til að taka þá þriðju, og í
fjórðu sat Harstwood ásamt
vinum sínum. Einn af þeim var
Drouet. Fólkið, sem kom hér
saman, var alls ekki frægt, það
skaraði varla fram úr í al-
mennum skilríingi. Það mátti sín
mikills innan takmarkaðs hóps,
þar sem auðæfi og tign í leyni-
félagsskap hafði mest að segja.
ÍÞessi ,,e'lgsdýr“ vissu vel um
aðstæður hvers annars. Þeir
kunnu að meta þá hæfni manna,
sem gerði þeirn kleift að safna
dálitlu af peningum, kaupa fall-
legt hús, eiga fjórhjólaðan vagn
eða kerru, ganga í fal'legum föt-
um og vera vel metinn í við-
skiptaheiminum. Hurstwood var
vitanlega flestum þeirra ffemri
en hann var ekki af því sauða-
húsi, að hann teldi þessa lífs-
stöðu fullkomna — hann var
greindur og vel metinn, og staða
hans ivar áhrifamikil og glæsi-
leg, og hann átti fjölda vina,
sem hann hafði aflað sér með
meðfæddum hæfileika sínum til
að umgangast fólk. Hann var
álitinn hatfa mikil áhrif og vera
vel stæður fjárhagslega.
Þetta kvöld var hann í essinu
sínu. Hann kom með nokkrum
vinum sínum í vagni beint frá
Rector veitingahúsinu. I gang-
NYJA BÍO m _BAMLA CÍO
| k vængjum Endurlundir :
vindanna (H. M. Pulham, Esq.)
(Thunder Birds)
Skemmtileg og spennandi Hedy Lamarr
mynd, í eðlilegum litum. Robert Young
Aðalhlutverk:: Ruth Hussey
Gene Tierny
Preston Foster Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
John Sutton Sala hefst kl. 11
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Sala hefst kl. 11 f. h. I
inum hitti hann Drouet, sem var
að koma úr öðrum vindlaleið-
angri. Þeir lentu nú allir fimm
í fjörugum samræðum um þá
sem viðstaddir voru og hvern-
ig stú’kan væri stödd.
„Hverjir eru komnir?“ sagði
Hurstwood um 'leið og hann
gékk inn í salinn, en þar stóð
hópur af mönnum fyrir aftan
stólaraðimar og hló og taiaði.
„Nei, komið þér sælir, Hurst-
wood,“ sagði sá tfyrsti sem
þekkti hann.
„Það 'gleður mig að sjá yð-
ur,“ sa.gði Hurstwood og tók
iéttilega í hönd hans.
„Það er bara mikið um að
vera hér.“
„Já, vissulega,“ sagði forstjór
inn.
„Custer stúkan virðist hafa
gott tak á félögunum,“ sagði
vinurinn.
BJÖRNINIS
eftir HENRIK PONTOPPIÐAN
Biskupinn var iítill maður vexti og holdgrannur. Hann
var greindarlegur á svip og ráðsettur í allri framkomu.
Hann heilsaði fremur kuldalega prestunum, sem viðstadd-
ir voru. —Því næst leit hann undrandi í kringum sig og
spurði:
„Er sér Muller ekki mættur?“
Ruggaard aðstoðarprestur kom nú skríðandi út úr
prestaþvögunni og blimskakkaði í sér augunum af auð-
mýkt og undirgefni. Hann sagði, að herra'Múller væri enn
ekki kominn, en að það myndi þegar í stað verða gert boð
eftir honum.
Biskupinn leit kuldalega á Ruggaard, og þess varð í
engu vart, að honum fyndist mikið til um mann þennan,
,,Þér skulið ekki gera yður neitt ónæði vegna þessa.
Séra Muller veit, að guðþjónustan á að hefjast klukkan tíu
Klukkuna vantar enn eina mínútu í tíu. Við skulum ganga
í kirkju. /
í sömu andránni kom hann auga á gildvaxna kennarann
hann Mortensen ,sem spígsporaði þarna fram og aftur f ram-
an við kirkjudyrnar, fölur og fár og kunni sig lítt í stöðu
sinni.
„Hvert er nafn yðar?“ spurði biskupinn og var dálítið
brystur í máli.
Morteinsen mátti ekki mæla, þótt hann reyndi að stynja
Kog. U. S. Pat. OH.
" AP Fcatures
r WELL, I’LLBE...
H£Y, 5CORCH /
I'VEFOUNPJT.
ANP IT'S SO SILLy/
'THAT WASQUI...
OUCHr LOOKf
TH-TKE Porr X VEAH, SOI SEE /
ENGINE'S ) OKAV CUT THE OTHEf?.
FUJBBEP i TLLTAKE A LOOK-SEE;
7 0UT/ r ^-----------„
s
mMYNDA-
13 S A G A
ÖRN: „Baíkborðshreyflinn er bil
aður!“
HANK: „Ég sé það. Slökktu á
hinum, ég skal athuga málið.“j
HANK: „Ég er búinn að finna
ihvað er að. Það er ósköp ein-
falt.
Flugvélahópur sést istefna til
þeirra.
ÖRN: „Nei, sjáðu!“