Alþýðublaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 20.30 Útvafpssagan (Helgi Hjörvar). 21.10 Erindi: Þegar Ölfus árbrúin var byggS (Sigurður Þorsteins son frá Flóagafli. •— Vilbjálmur S. Vilhjálmsson blaða maður). XXV. árgangur. Miðvikudagur 30. ágúst 1044. 193 tbl. 5. síðan flytur í dag annan þátt yfirlitsgreiriarinnar um styrjöldina í tilefni af því > ,að 5 ár eru liðin frá því að hún hófst. HEFI OPNAÐ KLÆDAVERZLUN og SAUMASTOFU Hverfisgötu 59. ' f ' lieíi engöngu á að skipa fyrsta fiokks fagfólki og nota aðeins bezta fáanlegt efni og tillegg. —■ Ekkert annað tryggrr betur vandaða vinnu og góðan frágang. H Saumum úr fillögðum efnum um óákveðinn h'ma KjCít'BSIvema HVERFISGÖTU 59 REYKJAVÍK Tilkynning um kartöfiuverö. Verðlagsnefnd garðávaxta hefir tiikynnt ráðuneytinu að hún hafi ákveðið að heildsöluverð á kart- öflum skuli frá og með 30. þessa mánaðar vera kr. 138.00 hve.r 100 kg. og smásöluverð frá sama tíma kr. 1.70 fivert kg. og gildir hvortveggja fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveðið. Ráðuneytið hefir í tiiefni þessa ákveðið, samkvæmt heimild í lögum nr. 42 1943 um dýrtíðar- ráðstafanir, að smásöluverð á kartöflum skuli ekki vera hærra fyrst um sinn en kr. 1.30 hvert kg. og heiídsöluverð kr. 104.00 ^ ' hver IÖÖ kg. Jafnframt hefir ráðuneytið fal- ið grænmetisverzíun ríkisins að kaupa, eftfr því sem markaðsá- stand og aðrar ástæður Seyfa, eða semja við aðra um að kaupa þær kartöfíur, sem framleiðend ur í landmu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. GrænmetisverzSunin getur sett nánari ákvæði um vörugæði, móttöku og annað, er við kem- or kaupum á kartöflum. Atvinnu- ©g samgöngumálaráðuneytsð, 29. ágúst 1944. IÐJá, FELAG VERKSMIÐJUFÓLKS, heldur fund í Iðnó, niðri, fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi, kl. 8,30 e. h. DAGSKKÁ: VERKFALLIÐ Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. r sem vanur er spennistöðva og strengjasetningu eða þess konar vinnu óskast nú þegar. Eafmagnseftirlit ríkisins Sfért timburhús á eignarlóð við miðbæinn er til sölu nú þegar. Semja ber við Ólaf Þorgrímsson, hrl. Austur- stræti 14, sími 5332. AshrifEarsfini Aiþýðublaðsins m 4908. nglinga vantar okkur frá mánaðamótum til að bera út blaðið í nokkur hverfi í bænum. Talið við aígreiðsluna. Alþýðublaðið. — Sími 4900. Nokkra góða fenóra vantar í söngfélagið Hörpu. Uppl. gefur söngstjóri kórsins Robert Abraham Sími 2778 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi Veggfóður % Laugaveg 4. Uppboð. Opinbert uppboð verður hald ið að Sólstöðum við Ásveg hér í bænum í dag, miðviku daginn 30. þ. m., kl. 2 e. hád. Verða þar seld 50 hæns (hvít ir ítalir), skrifborðsskápur úr, eik með hillum og údregnu borði og 2 armstólar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Beykjavík. x»ooocx»ocxx (SAciJssteJxL cc a ctxLuaxu/eyi J. ^ Opiei Át /0-/2 vy 2- */ c/ao/e^a - sUk/ 3/22 xxxxxxxxxxxx E.s. „SVERRIR" Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar og Patreksfjarðar í dag..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.