Alþýðublaðið - 07.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.50 Frá átlöndum _ (Björn Franzson). 21.15 Upplestur: (Hjört- ur Halldórsson rit- höfundur). XXV. árgangur. Fimmtudagur 7. sept. 1944 290 tbl. flytur í dag athyglisverða 'grein um Montgomery hershöfðingja, frægasta hershöfðingja Breta í þessari styrjöld. L K. Dansleikur Gömlu og nýju dansamir. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá kluklian 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez Óska eftir að gjörast áskrifandi að Heimskringlu í skinnbandi — — óbundinni. (nafn) (heimili) Sendist til: Helgaiellsútgáian. Box 263. áðvörun. löíunt aftur fengið Eflirmiðdagskjóla í f jölbreyttu úrvaM Sendum gegn póstkröfu um land allt Ragnar Þórðarson & (o. Hérmeð eru menn varaðir við að kaupa her- mannaskála í lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar, zneð það fyrir augum að láta þá standa áfram. Verður stefnt að því, að skálamir verði teknir , burtu svo fljótt sem hægt er og leyfi til þess að láta þá standa eða byggja þá upp annars staðar í um- dæminu mun ekki verða veitt. Bæjarstjórinn í Hafnerfirðl. Aðalstræti 9 — Sími 2315 ETli I JaVk tíTi 'iM i:t-~i e „Skaftfellingur" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja í dag. „Súðin" Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar, Flateyrar Þingeyrar, Bíldudals og Patreksfjarðar í ■ dag eftir því, sem rúm leyfir. Ægir / Fer héðan kl. 10 í kvöld vest- ur og norður fyrir land. Kem- ur við á ísafirði vegna fólks, sem ekki hefur getað fengið far með Súðinni, og er það beðið að láta skrá sig í skrifstofu vorri fyrir hádegi í dag. Eftir nokkra daga á skipið að koma suður aftur, væntanlega með viðkomu á ísafirði, Bíldudal og Patréksfirði vegna farþega og pósts. Félagslíf. ÍR-ingar. Innanfélagsmótið heldur áfram í kvöld kl. 7. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Hlaupi, 60 m., 100 m., 300 m. og 1500 m. Enn- fremur í hástökki og spjót- kasti. VALUR. 4. fl. æfing í dag kl. 7 á Iilíðar endatúninu. Áríðandi að allir mæti. Ármenningar Handknattleiksflokkur karla: Æfing í kvöld kl. 7.30 á tún- inu við Þvottalaugarnar. — Mætið allir stundvíslega. :© mnww WIKYMM Ofbreiðið AibÝðublaðið. Fleiri og fleiri húsmæður nota Steril Valk. Gísli Halldérsson h.f. Austurstr. 14. Sími 4477. Athugið. 12 þúsund krónu lán ósk- ast. Háir vextir, góð trygging. Tilboð sendist afgr. blaðsins í dag eða morgun merkt „10%.“ Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursfeypan, Lárus Ingimarsson Sími 3763. áf sérsfökum ásfæðum er land til sölu, rétt við bæ- inn, í strætisvagnaleið. — Hentugt til íbúðarhúss- byggingar. Vatn og rafmagn er í landinu. Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir laugardagskv. merkt: „LAND“. Veggfóður % 7* Laugavegi 4. Pontiac 1938 sem ávallt hefur verið í einkaeign og er í á- gætu standi, er til sölu. Verður til sýnis í Shell- portinu frá kl. 1—3 í dag. Smábarnaskóli minn í Vesturbænum, byrjar 15. sept. nk. Til viðtals kl. 10—12 og 1—7 í síma 5719. Sigurlaug Björnsdóttir. Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VfNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. ÍÁ'-. ■**'£**»& ST. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Böðvar Guð- laugsson: Upplestur. Einar Björnsson: Erindi. Æðstitemplar. Kjólaefni í mörgum litum. Kragar nýkomnir. Verzlunin Umir. (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstígs). A!!f H Fært í ellum maívöruverzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.