Alþýðublaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 4
1 4LÞVÐUBLAÐIÐ Laugardagur 9. sept. 1944 Crtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- Lýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4nCl og 4902. Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. Er nú loksins nóg komið? MORGUNBLAÐIÐ hefir und anfarna daga — aldrei þessu vant — öðruhvoru verið að 'bera sig upp undan upp- vöðslu kommúnista í verkalýðs samtökunum og glundroða þeim sem við framferði þeirra hefir skapast á vinnumarkaðinum. Verður ekki sagt, að það væri vonum fyrr, þótt þessu málgagni atvinnurekendavaldsins færi nú að verða nóg 'boðið, þegar jafn- vel verkamenn, sem fylgt 'hafa kcmmúnistum og hingað til trú- að á forystu þeirra, eru farnir að hrista höfuðið yfir því, hvern ig samtökunum er sigað út í ó- undirbúnar illdeilur, svo að glundroðinn megi halda áfram að aukast og Kommúnistaflokk urinn halda áfram að fiska í gruggugu vatni. Sem sagt: Morgunblaðinu skal engan veginn láð það, þó því, eins og flestum öðrum, sé farið að blöskra. En hver á fyrst og fremst sökina á því, að þannig er nú komið í verka lýðssamtökunum? ❖ Er Morgunblaðið búið að glejona því, hvernig það og flokkur þess tók fyrir nokkrum árum höndum saman við komm únista í Verkamannafélaginu Dagsbrún hér í Reykjavík og Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði og hjálpaði þeim til að reka nokkra helztu forystu- menn Alþýðuflokksins úr báð- um þessum félögum? Er það búið að gleyma því, hvernig S'álfstæðisflokkurinn hefir síð- an gengið á þetta lag í fjöl- mörgum verkalýðsfélögum' öðr um og stutt kommúnista til valda í þeim á kostnað Al- þýðuflokksins? Hvernig hann sveik, eftir að þjóðstjórnin var mynduð, gefið loforð um að slíta þessari samvinnu? Og hvernig hann kórónaði hana fyr ir tæpum tveimur árum með þvi að styðja þá til valda í Al- þýðusambandinu, sjálfum alls- herjarsamtökum verkalýðsins, og lagði þeim til manninn, sem myndar þar meirihluta í stjórn með þeim? * Þetta þótti Morgunblaðinu og ráðamönnum Sjálfstæðis- flokksins þá ákaflega ,,sniðug‘‘ bardagaaðferð til þess að skaða Alþýðuflokkinn. Og til þess var að sjálfsögðu leikurinn gerður. En hvernig skyldi þeim nú lít- ast á árangurinn? Máske mætti ráða nokkuð í það af harma-- gráti Morgunblaðsins undan- farna daga yfir uppivöðslu kommúnista í verkalýðssamtök unum og óstjórninni á vinnu- markaðinum? Því að þar hefir það árangurinn af allri sam- vinnu Sjálfstæðisflokksins við kommúnista í verkalýðs félög- unum. Það og flokkur þess geta alveg þakkað sjálfum sér fyrir það, hvernig komið er. Sá glund roði og sú óstjórn, sem nú er kvartað undan er ekkert ann- Sigurður Þorseinsson: • » Þegar Olfusárbrúin var byggð E. FTIRFARANDI GREIN um Ölfusárbrúna, er erincíi eftir Sigurð Þorsteinsson, sem fyrir stuttu síðan var flutt í útvarpið. Mim margan fýsa að sjá það á prenti eftir það, sem gerst hefur austur við Ölfusá í þessari viku og hefir AI- þýðublaðið fengið góðfúslegt leyfi höfundarins til að birta erindið. Hafa inngangsorð verið felld framan af því. ARIÐ 1872 var því hreyft á sýslufundi að Stórólfs- hvoli, af síra Hannesi Stephen- sen presti að Fljótsþingum, að rétt væri að sýslunefndin hefð ist handa um að fá brýr yfir Þjórsá og Ölfusá, og var þar kosin 9-manna nefnd til að framfylgja málinu. Var Sig- hvatur Arnason alþm. formað- ur hennar. Síðan var leitað samkomulags við Árnesinga og var það vitanlega auðsótt, en því næst var stiftamtmanni Hilmari Finsen skrifað um mál- ið, og hann beðinn um aðstoð. Hann fékk því til vegar komið að candidat í verkfræði, Wind- feld-'Hansen, kom hingað til að rannsaka málið, og leist honum vel á brúarstæði á Ölfusá hjá Selfossi, og taldi að kostnaður myndi verða 80 þúsund krónur, en á brúarstæði það sem hugs- að hafði verið á Þjórsá, leist honum miður. Árið 1875 kom saman hið fyrsta löggefandi og fjárráðandi þing, áskorun þingmanna Ár- nesinga og Rangæinga til stjórn arinnar um f járframlög og fram kvæmdir í málinu, bar engan árangur að því sinni. 1877 var málið fellt á alþingi, en þá var farið fram á 168 þús- und 'króna fjárveitingu til beggja brúanna. Á þinginu 1879 voru samþykkt lög um 100 þúsund króna vaxtalaust lán til brúargerðanna, en þeim lögum var synjað um staðfestingu. Á þinginu 1881 var málinu ekki hreyft, en 1883 var það tekið upp að nýju, af þingmönnum Árnesinga, þeim Magpúsi pró- fasti Andréssyni og Þorláki Guðmundssyni í Fífuhvammi, ög á þeim grundvelli að veitt yrði til brúargerðar á Ölfusá 80 þúsund krónur, en sú tillaga var felld á þinginu. 1885 gerð- ist ekkert markvert í málinu, en á þingi 1887 var málið sam- þykkt og var frumvarpið í 5 greinum og 1. gr. hljóðar svo: ,,Til brúargerðar á Ölfusá má verja allt að 40 þúsund krón- um úr Landssjóði, með því skil yrði, að sýslufélög Árnes- og Rangárvallasýslna, og jafnaðar sjóður Suðurlandsins leggi til fyrirtækisins allt að 20 þúsund krónur, eða sem svari helmingn um af því sem Landssjóður leggur til.“ •Upphaf 4.- greinar hljóðar svo: „Landstjórnin annast um byggingu brúarinnar og gerir allar nauðsynlegar ráðstafan- ir lögum þessum til fram- kvæmda.“ Þannig horfði málið við í þing lok 1887 og um það segir í „ísa- fold“, 21. september það ár: „Það er mál, sem búið er að vera æðilengi á dagskrá, —- lengur en vera hefði átt, nú mun ekki þurfa að gjöra ráð fyrir að það eigi lengra i land en tvö til þrjú misseri.11 í mai 1888 segir meðal ann- ars í „ísafold“ í grein sem nefnist „Brú á Ölfusá“: „Al- þingi samþykkti eftir langa mæðu lagafrumvarp um brúar- gjörð á Ölfusá er kosta mætti allt að 60 þúsund krónur. Lög þessi eru óstaðfest enn, ekki samt af því að stjórnin sé ekki því máli fyllilega sinnandi, held ur vegna þess, að enginn hefir fengist til að taka verkið að að en makleg málagjöld fyrir öll óheilindi Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins i verka- lýðsmálunum undanfarin ár! I En máske einhverjir skynsam legir lærdómar verði nú loks- ins dregnir af reynslunni. Þá sér fyrir svo lítið. — Minnstu tilboð að sögn nálega 80 þúsund krónur. I vetur hefir stjórnin sent áskorun til þýzkra og enskra brúameistara, um að bjóðast til að taka að sér verkið, og sömuleiðis var það auglýst í Berlingi. Til þess að reyna að greiða fyrir málinu tók hr. Tryggvi Gunnarsson (síðar bankastjóri), sér fyrir hendur að rannsaka brúarstæðið á Ölf- usá, og annað þar að lútandi.“ Og gjörði hann það um sum- arið .Eftir það fór að komast verulegur skriður á málið, og voru lögin staðfest nokkru síð- ar. Vorið 1889 kom hingað til landsins enskur verkfræðing- ur, Mr. Vaughan, frá firmanu Messers Vaughan & Dymond frá Newcastle on Tyne, ásamt aðstoðarmanni og framkvæmdi nákvæmar mælingar og athug- anir á staðháttum, og upp úr því munu hafa tekist samning- ar milli þeirra Tr. Gunnarsson ar og brúarsmiðsins Mr. Vaug- han um smíði brúarinnar. Tryggvi samdi við stjórnina um að taka að sér verkið, en samdi svo aftur við hið enska félag um smíði 'brúarinnar og framkvæmd verksins. Um haustið 1889 og veturinn 1890 var byrjað á að taka upp grjót í brúarstöplana, og að draga það að brúarstæðinu, og um sumarið voru stöplarnir byggð ir undir yfirumsjón múrmeist- ara frá Svíþjóð, en Tryggvi Gunnarsson var þá eins og á- vallt seinna, hið sívakandi auga yfir verkinu. Um haustið 1890 kom allt brúarefnið, eða i öllu falli allt það stærsta og þyngsta til Eyrarbakka, og var það flutt á sleðum að brúarstæðinu um veturinn, og vildi það til að veturinn var hagfelldur til þeirra hluta, oft frost og hjarn yfir Breiðumýri, enda hver stund notuð, því. sama sem ekkert af brúarefninu var klif- tækt en vagnar þekktust þá varla, og því síður bílar. Yfirumsjón þessara flutninga hafði hinn alþékkti dugnaðar- maður, Þorvaldur Guðmunds- son, hreppstjóri í Sandvík. Þyngstu og stærstu stykkin, sem erfiðust voru í flutriingi, voru uppihaldsstrengirnir 6 alls, og festar-akkeri þeirra. Undir strengjunum voru hafðir margir sleðar, að mig minnir milli 10 og 20 undir þeim sver- ustu, og var það löng lest og að minnsta kosti tveir menn með hverjúm sleða. Um vorið, 1891, kom brúar- smiðurinn Mr. Vaughan, ásamt 6 enskum verkamönnum, og í för með honum var enskur general-ingeniör, sem lengi hafði verið í enskri stjórnar- þjónustu í Indlandi. Hann var eiginlega hér að skemmta sér, mætti þó að minnsta kosti segja, að ekki hefði verið til einskis 'hrasað. En hvað sýnist mönn- um, ef skyggnst er inn í sali al- þingis þessa dagana? Heldur ekki makkið við kommúnista á- fram þar, þrátt fyrir harma- grát Morgunblaðsins? en mun oft hafa verið til að- stoðar eða í ráðum, þegar ein- hvern vanda bar að höndum. Hann hét að mig minnir Mr. Reynolds og lagði sig talsvert eftir að læra íslenzku. Ég kynnt ist honum nokkuð, því að ég flutti hann oft yfir ána, eins og síðar verður vikið að. Af hálfu dönsku stjórnarinnar, sem þá hafði alla forstjórn hér, kom danskur ingeniör von Ripperdu að nafni, og átt hann að hafa yfirumsjón með því að verkið væri samvizkulega af hendi leyst. Ég kynntist honum einn- ig töluvert, og var það allra bezti náungi, en ég vil skjóta því hér inn í til gamans, að það var mikið um það talað manna á milli, að hann mundi hafa eitt sterlingspund í kaup á dag frá því að hann fór heiman og til þess að hann kæmi heim aftur. Maður sem ekkert gerði nema ganga, og líta eftir, að hafa 18 krónur á dag. Skyldi það þykja mikið nú á tímum? TIMINN birtir í gær langa grein um samvinnu í stjórnmálum og bregður í því sambandi nokkru ljósi yfir það ma!kk, sem stöðugt á sér stað milli Sjálfstæðisflokksins og Kommúnistafloksins og mjög greinilega hefir bert orðið við ýms tækifæri. Tíminn skrifar: „Öllum landslýð er það og vit- alnegt, að það stóð lengi í makki milli Sjálfstæðisflokksins og kom- múnista í vor að kjósa sameigin- lega ríkisforseta, sem setti núv. stjórn af og skipaði stjórn, sem væri vinveitt kommúnitum og Sjálfstæðismönnum, en við þetta var hætt af því, að nokkur hluti Sjálfstæðisflokksins gerði upp- reisn og hafði í hótunum. í bræði sinni út af þessu skilaði helming- ur þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins auðum seðlum, ásamt kommún- istum, eða kaus annan mann, en Svein Björnsson. Sama er að segja um ásakanirnar í garð forseta og utanríkismálaráðherra í sambandi við vesturí'örina. Þar er einnig sam spil milli Sjálfstæðisflokksins og kommúnista. Samstarfið milli Sjálfstæðis- flokksins og kommúnista jafngild- ir því opinberri trúlofun, þar sem skötuhjúin -hafa þeg^r sett upp hringana, enda er það augljóst mál, að í blöðum þessara flokka er nú aldrei nokkur minnsti brodd- ur í deilunum. Ef Morgunblaðið deilir á kommúnista, liggur það alltaf milli línanna strax á eftir, að beðið er afsökunar á því.“ Við þetta bætir Tíminn: „Það mætti vera öllum ljóst, að það er þetta samstarf, sem hófst milli Sj álfstæðisfloksins og kom- Þann 15. júní 1891 byrjaði vinnan við brúarsmíðina. Ég hafði samið við Tryggva Gunn arsson um að fá að nota bát, sem hann hafði til flutninga yfir, til að leggja og vitja um laxanet rétt fyrir neðan brúar- stæðið, þegar hann væri ekki í nolkun við verkið, gegn því að flytja bæði hann sjálfan, verkfræðingana og verkamenn ina yfir ána, þegar svo stæði á, að ég gæti það. Þennan dag, 15. júní, ætlaði ég að leggja net þetta, en báturinn var all- an daginn notaður við verkið, en eftir vinnutima um kvöldið átti ég að fá hann til afnota. Ég fór því heim að Selfossi til Gunnars bónda að borða kvöld verð, og að því loknu fórum við; ég og Símon heitinn Jóns- son, sem ætlaði að hjálpa mér að leggja netið, austur að ánni þar, sem báturinn var, en þeg- ar við komum þar var Tryggvi, verikfræðingarnir og nokkrir verkamenn komnir í bátinn, ferðbúnir ýfir ána, og hafði hann orð á því að þeir þyrftu að nota járnstykki norðan á» innar strax að morgni komandi, sem verkamönnunum hafði gleymst að flytja um daginn og var hann dálítið ergilegur yfir því. Tveir enskir verka- menn voru að enda ,við að festa 3—4 járnstykki í flutninga- pramma, sem flaut þar við ár- bakkann, og var pramminn fullfermdur af þessum stykkj- um. Veðrdð var stillt, en aðeins smáökúr gerði um þetta leyti. Flutningaprammi þessi var dreginn yfir ána fram og til baka á streng er strengdur var yfir ána rétt neðan við brúar- stæðið, og rann hjól eftir hon- Finh. cf 6. bGJbl munita 1937 og alltaf hefir snu- izt um upplausn og eyðileggingu, er veldur því ástandi, sem nú ríkir í íslenkzum xtjórnmálum.“ Já, merkin sýna verkin! Hin smekklausa og lubba- lega árás Þjóðviljans á frels- ishetjurnar í Varsjá, sem gerðu uppreisn gegn þýzka hernum í borginni, en nú hafa í bili orð- ið að lúta í lægra haldi af því að þær fengu litla sem enga hjálp að utan, hefir vakið undr un og fyrirlitningu. Tíminn skrifar um þetta í gær: „Þjóðviljinn hefir enn einu sinni sýnt, hve mikiil er undirlægju- háttur hans við Bússa. ÖIl frelsis- unnandi blöð hafa lýst fyllstu sam úð sinni með pólska frelsishern- um, sem berst hinni hetjulegu bar áttu í Varsjá gegn ofurefli nazista og hefir þannig veitt Rússum mik ilvægan stuðning. Rússár hafa hins vegar enga aðstoð viljað veita honum vegna þess, að hann er und ir yfirstjórn pólsku útlagastjórnar innar í London og hefir honum því engin hjálp borizt, nema hergögn þau, sem Bretar hafa getað sent honum loftleiðis. Hefir þessi harð- ýðgi Rússa anælst hvarvetna illa fyrir og fáir orðið til að ma;la henni bót, nema yfirlýst kommún- istablöð. Þjóðviljinn hefir undan- farið ekki viljað telja sig það, en nú hefii- hann þó enn einu sinni afhjúpað sig. í síðasta miðviku- dagsblaði hans er frelsishreyfing- in í Varsjá hrakyrt á hinn varsta hátt og þess óskað, að hún bíði endanlegan ósigur. Eru slík um- mæli íslenzks blaðs um frelsisbar áttu kúgaðrar þjóðar sannaiiega Fram'h. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.