Alþýðublaðið - 01.10.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.10.1944, Blaðsíða 6
 Sunnudagur 1. október 1944 Eitt af snilldarverkum heimsbókmenntanna: Lögreglustjóri Napoleons Ævisaga Joseph Fouché eftir ævisagnameistarann Stefan Zwetg Færasti ævisagnaritari síðari tíma, Stefan Zweig, segir hér sögw eins af kynlegustu stjórn- málamönnum, sem komið hafa við sögu heimsstjómmálanna, Joseph Foouché, sem er alkunn- ur undir nafninu lögreglustjóri Napoleons. Joseph F/auché hóf stjórnmálaferil sinn í jþágu frönsku byltingarinnar og gekk allrá manna harðast fram gegn aðli og yfirstétt. Síðar átti hann drýgstan þáttinn í því að koma Napoleon til valda og gekk í þjónustu hans. Loks var „aðalsmannamorðinginn frá Lyon“ sæmdur hertoganafnhót og safnaði auð f jár. Eigi að síður lauk hann ævi sinni í útlegð, snauð- ur að fé og metorðum, einmana og saddur lífdaga. Sögu þessa kynlega manns segir Stefan Zweig af þeirri alkunnu snilld, sem honum var lagin, og íslenzkir lesendur kannast svo vel við af sögum Mariu Antoinettu og Mariu Stuart eftir sama höfund. íslenzku þýðinguna hefir Magnús Magnússon ritstjóri annazt. Bókin fæst heft, i rexinbandi og vönduðu skúmbandL | Þetta er vegieg tækifærlsgjöf J:'; Mii] Bókaúlgáfan ÓÐINN Viðskiptin aiakast með hverjiun deginum, sem liður, emda höfum við MESTA og BEZTA Ljósaskálum Ljósakróntun Borðlömpum Standlömpum Skrifborðslömpum Vegglömpum Allar stærðir af RAFMAGNSPERÚM RAFMAGNSMÓTORUM SMERGELSKÍFUM RAFLAGNINGAEFNI allskonar Ath. Ávaílt fjöigar $>eim, sem prýða keímiíi sín með Uósafækjum frá Rahekjaverzlun sonar Laugavegi 46—48 . Sírni 58.'»8 Sendum gegn péstkröfu um land allt I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.