Alþýðublaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.30 Kvöldvaka: a) Úr minningum Erlends Bjömssonar á Breiðabdlsstað. b) Vesturheimsfer um aldamótin. c) Kvæð kvöldvök unnar. d) íslenzk göngulög. XXV. árgangur. Miðvikudagur 15. nóv. 1944. tbl. 231 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um tvo fluggarpa, sem hugðust setja met á leiðinni París — Indokína en hlekktist á yfir Líbyu- eyðimörkinni og og lentu þar í miklum hrakningum og mannraunum. Ténlistarféiagi^: ' „I álögum Operetta í 4 þáttum Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. rr Fjalakötturinn 'sýnir revýúna irr „Alll í lagi, lagsi' á morgun fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldix í dag frá kl. 4—7 í Iðnó Í-t&Tr UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í Hafnarstræti 20 fimmtu daginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. Verða þaf seld alls konar húsgögn þ. á. m.: Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, svefnherbergis gögn, stálhúsgögn, útvarpstæki, úr og klukkur, skápar alls konar speglar, hillur, ljósakrónur, skrifborð, borð og stólar, saumavélar, skinnsaumavél, trésmíðatæki, hefilbekkur, renni bekkur. — Ennfremur 20 dús. þvottaföt og 5 dús. skaftpottar (emalierað). Greiðsla fari fram við hamarshögg. B©rgarfégetinn í Reykjavík .. Veriu sjálSusu þér trúr Opnaðu fyrir þér hina dýrmætu fjársjóði, sem , fólgnir eru í fjallræðunni með því að eignast og lesa hina sígildu bók séra Bjöms Magnússon ar á Borg: . Þér eruö Ipi heimsins Bókin fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. Í5.00. Karlmaunalsuxur Drengjakuldajafefear tvöfaldir með hettu — nýkomið. 6EYSIR H.F. Fatadeildin. AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLADINU MUNIÐI! " ■ / , að við höfum fjölbreytt úrval af alls konar GLERVÖRUM BÚSÁHÖLDUM MATVÖRUM Verzlunin N0VA Barónsstíg 27. — Sími 4519. Höfrun fengið nokkur ema- lieruð GJAFASETT, sem innihalda: 3 potta 3 föt 4 skaftpotta 1 kaffikönnu Verð kr. 104.25. Verzlunin NOVA Barónsstíg 27. — Sími 4519 Qlbreiðið Albvðublaðið. Úfgerlarmenn 64—76 hk. Túxhamvél í mjög góðu standi til sölu og afhendingar nú þegar. Upplýsingar gefur Þorgeir Jósefsson, sími 59, Akranesi. Höfum fengið raf- magns straujárn. Raftæk j averzlunin H. F. RAFMAGN Vesturgötu 10. — Sími 4005 --- - ■ ... ni.CTr:^i-r'í~^ c „HRINGUR" Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar og Súðavíkur árdegis í dag. ,MUGGUR“ Kvörtunum um roflugang í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni á Vega- mótastíg 4, alla virka daga frá 15.—24. þ. mán. kl. 10—12 f. h. og kl. 2—6 e. h. Sími 3210 Munið að kvarta í tæka tíð á réttum tíma. Heilbrigðisfulltrúinn Tilkpning frá Máli og menningu ■A-thygli skal vakin á því, að Pabbi og mamma, eftir Eyjólf Guðmupdsson, er ein af félagsbókum Máls og menn- ingar í ár. Eru félagsmenn í Reykjavík beðnir að vitja hennar og Tímaritsins, sem einnig er komið út, í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19. DANSSKOLI Rigmor Hanson tekur til starfa í næstu viku. Verða flokkar eins og áður fyr- ir þá, sem vilja læra nýjustu dansana og aðrir flokkar fyrir byrjendur, þar að auki verða sér flokkar í steppi. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur í Listamanna- skálanum kl. 5—7 fyrir börn og unglinga, en 6—9 fyrir full- t orðna. Nánari upplýsingar í síma 3159. Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja eftir hádegi í dag. Tilkynning lil atvinnurekenda Þeir atvinnurekendur hér í bænum sem eigi hafa sent reglulega til Vinnumiðlunarskrifstofunnar afrit af kaup- gjaldsskrám sínum yfir verkamannavinnu, éru áminntir um að gjöra það nú þegar, ella verða þeir látnir sæta sektum samkv. lögum um vinnumiðlun frá 23. júní 1936. Eyðublöð undk- kaupgjaldsskrár fást ókeypis hjá skrif- stofunni. Vinnumiðlunarskrifstafait í Réykiavík Hverfisgötu 8—10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.