Alþýðublaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 1
I J Ctvafpfö 2Ö.50 Erindi: Of sóttur sjór, V.: Ráðstafan 3r til bóta (Ámi FriSriksaon mag- ister). 21.29 íslenzlcir nútima- ■höfimdar: H. K. L. les úr ritum sínum XXV. árgangur. Þriðjudagur. 28. nóv. 1944. 242 tbl. 5» sföan fréttirnar af síðasta fundi Alþýðusambandsþings- ins é fjórðu síðu blaðsins ' í dag. Skáldverk, sem ekki læiur ósnortið hjarta eins einasla manns: Látlaus hrifandi og ógleymanleg bók um konu, sem á margar systur í lífinu sjálfu, ein víðkunnasta skáldsaga, sem út hefir komið á Norðurlöndum á síðari árum. Höfundurinn SALLY SALMINEN, var óþekkt eldhússtúlka á heimili milljónamærings í New York, þegar bók þessi kom út, en hún hlaut fyrstu verðlaim í skáldsagnasamkeppni, sem tvö stærstu bókaforlagi í Stokkhólmi og Helsingfors éfndu til. í einu vetfangi varð nafn álenzku stúlkunnar á allra vörum og bók hennar hefir verið þýdd á mál flestra menningarþjóða. Bók Sally Sabninen er allt í senn, fögur, átakanleg og sönn. Hinar frábæru vinsældir hennar eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess, hve Katnn a margar systur í Iifinu sjalfu. Ská Iholtsprentsm iðja h. f. Radio- Grammófónn RCA 1942, til sölu Upplýsingar í síma 3733 kl. 5—7 í dag Sfúlka óskast til aðstoðar við húsverk SÉRHERBERGI Ágúst P. Snæland Túngötu 38 Úfbreiðið Alþýðublaðið. STORVIÐI eftir Sven Moren STÓRVIÐI er dýrðaróður óðalsástar og heimahaga, — þeirrar tegundar ættjarðarástar, sem vér íslend- ingar þekkjum of lítið til. Er það sennilega ein háska- legasta veilan í þjóðlífi voru og mun valda því mikla losi, sem all-lengi hefir verið alvarlegt þjóðarmein vort. — í Noregi er þessi hin ramma taug, er tengi synina við feðraóðul sín, enn svo sterk, að hjá mörg- um þeirra er hún snar þáttur í lífi þeirra og ættjarð- arást. — Og þannig þyrfti einnig að verða hjá oss. STÓRVIÐX lýsir fjölbreyttu lífi í fásinninu — þar sem skóg- urinn mikli er Iíf mannanna óg lán. Æskuást þeirra og bani. sýnir gamanleikinn „HANN“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7., VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ Skrifstofum okkar og NiðursuSuverk- smiðjunnar eru lokaðar alian daginn í dag vegna jarðarfarar. Söiusamband íii. fiikframleiðenda Skrifstofum vorum og vöruafgreiðsl- um veröur iokað í dag frá kl. 1-4 vegna jaröarfarar J. Þorláknon & Norðmann iUiK> Ráðikona Bakkabræðra verður leikin í G.T.-húsinu miðvikudagskvöld, 29. þ.1 m. kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í xiag og eftir kl. • 4 á mörgun. Sími 9273 NYJAR VORUR Storresefni, bróderuð, breidd IV2 m. Verð frá kr. '32.60 m. Náttfata- og milliskyrtuefni, röndótt. Herranærföt, síðar buxur, langerma bolir, kr. 23.70 settið. Herrabindi, mjög smekklegt úrval. Skotsk drengjabindi. Verð kr.' 3.40 stk. Vasaklútar, fyrir herra, dömur og börn. Barnasokkar, flestar stærðir, verð frá kr. 3.40 parið. ísgarnssokkar, svartir og mislitir, verð frá kr. 5.80 \ parið. Silkisokkar, svartir og mislitir, verð frá kr. 5.80 parið Hvítar uppvartingssvuntur, kr. 8.15 stk. Auk þess: Hvítt vatt, millifóðursstrigi, dúnhelt léreft, dömu- kragar, barna'kragar, mislitar blúndur, lissur, silki- bönd, hlírabönd, nátttreyjur, verð frá kr. 37.50, satin náttkjólar, verð kr. 68.00 Undirföt úr prjónasilki kr. 48.95 settið, stakir undirkjólar, hvítir og mislitir, kvenbuxur, einnig stórar stærðir, bleyjubuxur, líka með síðum skálmum, barnakot, allar stærðir. Verzlun Anna Gunnlauguon Laugavegl 37 Borðmoitur 2 stærðir. Verzíunin NOVA Barónsstíg 27. Simi 4519 Vinnumiðlunarihrifitofan veröur lokuö í dag frá kl. 12 á há- degi, vegna jarðarfarar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.