Alþýðublaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIP MiðvikudagTir 29. nóv. 1944. ■TJARRAltSlð. Uppi bjá möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur Marjorie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer Sýning kl. 5, 7 og 9 % WíaSMk! .ftsmep-: / 1® ffl wL*- 1 H g| ARR YSTi |||| LIKAÐI VIÐSKIPTIN Amerískur líkkistusmiður auglýsti, að smíðsgripir sinir væru svo ágætir, að sá, sem einu sinni hefði reynt þá, dytti ekki í hug að skipta við aðra. * m • SPARSÖM Á SINN HÁTT Frú A.: „Hvemig fellur þér mð nýju vinnukonuna? Er hún sparsöm?“ Frú B.: „Já, hún er sparsöm á bursta, gólfsópa og sápu.“ • * * * AUGLJÓST MÁL Fóstran: „Komdu, Jonni litli, og láttu þvo þér svo að þú verð ir fallegur.“ Jonni: „Þú hefir >víst ekki látið þvo þér, þegar þú varst lítilý * RÉTT TIL GETIÐ Hann: „Hve mörg börn á frúin?“ Hún: „Sex dætur, en engan son.“ Hann: „Þá hafið þér líklega fyrir verð, sem Ihefði nægt fyr- yður að aæ þau gengtu upp tröppurnar. Þau komu inn i forsalinn, sem var þegar fuliur af fólki, og þegar þau voru laus við yfir- hafnirnax, gengu þau inn í skrautlegan borðsai. Vance réð fea-ðinnd; milli ljómandi borða, þar sem tveir sátu saman, þrír, fjórir, fimm eða sex. Hið tígulega og virSu- lega umhv^ilfi thlaut að hafa mikil áhrilf á hinn óvana. Raf- magnsljós, enduirspeglun í gljá andi gler.i, ljómandi gylling á veggjunum rann saman í ljós- flóð, sem lengi er verið að átta sig á. Hinar hvítu skyrtur karl- mannanna og Ihihir margtitu ■kjólar kvennanna, demantar, sfcraut,4 strútsfjarðir — allt þetta var eftirtektarvert. Carrie reyndi að iíkja eftir framkomu firú Vance og settist i sætið, sem yfirþjónninn vísaði henni á. Hún var sér meðvit- andi um hið allra mimista, isem gerðist í kringum hana — hneigingair og burteislegt lát- bragð þjónanna, sem Ameríku menn borga svo dýru verði. Það látbnagð, sem yfiirþjónnj- inn hafÖi, þegar hann dró út stólana og vísaði þeim til sæt- is, var'margra dollara virði. Þegar þau voru setzt, var þeim sýndur hinn yfirlætis- mikli, rándýri og óhéilnæmi matseðill, sem auðugir Amer- íkumenn fara eftir, til undrun- ar og skelfingar hinni sönnu menninjgu" uim allan héim. Á matseðlinum var skrá yfir rétti sem nægt 'hefðu til að fæða heilan her, og röð af pen- ingaupþhæðum, sem gerðu spar semdarhugsanir beinlíndis hlægi legar — súpa firá fimmtíu cent- um og upp í einn dollar, tólf teguhdiir, fjörutíu mismunandi ostruréttdr, 'hálf tylft á sextíu cent, forréttir, fiskur og kjöt eznhverntíma óskað eignast son líka.“ Hún: „Já, tengdason.“ * ÍHUGUN AREFNI Faðirinn: „Jæja, nú hefir stórkaupmaðurinn beðið mig. um hönd þína. Hverju á ég að svara honum?“ ,■ Dóttirin: „Hann hefir svo eldrautt hár, að mér er ómögu- legt að giftast honum.“ Faðirinn: „Sýnist þér rétt, dóttir mín, að hafna hans mikla auð fyrir þessi fáu rauðu hár, sem hann á eftir?“ ir næturgistingu á sæmilegu gistihúsi. Hálfur annar dollar og tveir dollarar virtust vera algengustu tölumar á þessum glæsilega matseðii. Carrie tók efitir þessu, oig með an hún 'las verðið á kjúklinga- steík, datt henni annar matseð ill í hug við annað tækifæri, þegar hún sat í fyrsta skipti með Drouet í góðú veitinga- húsi í Chioago. En það var að- eins um stund — þunglyndis- legur ómur úr gömlu lagi — og síðan hvarf það. En um leið sá hún hina Carrie fyrir sér ■ — fátæka, hungraða, örvílnaða, og Chicago sem fcaldan og óað- gengilegan heim, sem hún ætl- aði að yfirigefa', af því. að hún gat ekfci fengið vinnu. Við þetta tækifæri var Vance d essinu sínu, eins og Hurstwood hefði verið í gamla daga. Hann bað um súpu, ostr- ur, rifjasteifc, eftirrétti og marg ar vúnflöskur, sem voru settar við hliðina á borðinu í tága- körfu. Ames horfði utan við sig á fólksfjöldann og Carrie horfði á hinn gáfulega svip hans. — Hann hafði hátt enni, beint og ’sterklegt nef og viðfeldna höku Hann hafði stóran, vel lagaðan og vingjamlegan munn, og hinu dökkbrúna hári hans var skipt öðm meign. Carriie fammsf 'hann vera lítið eitt drengjaleg- ur, enda þótt hann væri orðinn fullvaxinn maður. „Vitið þér það,“ sagði hann og snérá, sér að Oarrie eftir í- huganir . sdnar. „Stundum finnst mér vera skömrn að því, hvað fólk eyðir miklum pening um á þennan hátt.“ Carrie holrfði stundarkorn á Ihann dálítið undrandi yfir al- vöm hanis. Hann virtist vera að hugsa um eitthvað, sem henni 'hafði aldrei dottið í hug. „Fánnst yðuir það?“ sagði 'hún með áhuga. ,,Já,“ sagði hann. „Það borg- ár langt um meira en rétt er fyrir þessa hluti. Og það klæð- ir sig í sitt bezta skart til þeSs að sýna sig.“ „Því skyldi fólk ékki eiga að níota peningania, þegar það á nóg af þeim,“ ísagði frú Vance. „Það gerir ekkert illt,“ sagði Vance, sem var ennþá að lesa matseðilinn, þótt hana. væri bú inn að tala við þjóninn. Ames leit aftur i burtu og Carrie horfði á enni hans. Henni fannst hann vera að hugsa um undarlega hluti. — ’ Augnaráð hans var milt, þeg- ar hann horfði yfir hópinn. „Sjáið þér kjólinn, sem þeSsi fcona þarna er í,“ sagði hann og sneri sér að Garrie og beindi Ihöfðinu í áttina tál konunnar. „Hvar?“ sagði Carrie og fylgdi augnaráði hans. „Þama yfir í horninu — þarna. Sjáið þér næluna?“ „Mikið er hún 'stór,“ sagði Carrie. „Þetta er alstærsta demants næla, sem ég hefi nokkru sinni séð,“ sagði Amés. „Já, það er saitt,“ sagði Carrie. Hún fann, að hana lang aði til að vera viðfeldin við þemman unga mann og hún hafði óljósan grun um það, að _ NYJA BIO ma _GAMLA BiO _ Gullnir hlekkir ((They All kissed the Bride) Joan Crawford og Melvyn Douglas Fjörug gamanmynd með: Sýnd kl. 9 Loflárás á Tokyo (Bombardier) SHERLOK HOLMES1 Randolph Scott Pat O'Brien. Washinglon Börn fá ekki aðgang. Spennandi leynilögreglu- mynd, með BASIL RATBONE Sýnd kl. 5, 7 og 9. °g NIGEL BRUCE Sýnd kl. 5 og 7 > hamn væri bétur menntaður en hún — að hann kynni sig bet- ur. Hann virti'st líta þannig út, að eitt af því sem var svo heill- andá við Carrie ,var það, að hún gat vel sfcilið, að aðlrír gætu verið henni fremri. Hún hafði áður séð menn, sém minntu á þekkingu, eins og hún hugsaði isér hama. Þessi sterki ungi mað ur við hlið hennar með hið hreina og eðlilega augnaráð virtist hafa undarlegar skoðan ir á ýmsu, sem hún gat ekki fullkomlega skilið, en 'kunni að mfeta. Svona áttu karlmenn að vera, hugsaði hún. Samræðumar beíndust nú að ibók, sem var í tízfcu á þeim támum — „Moulding a Maid- en“ eftir Al'bert Ross. Frú Vance hafði lesið hana. Vance hafði lesið um hana í blöðun- um. „Menn geta komizt hlátt með því að skrifa bækur,“ sagði Vanee. „Það er ákaflega mikið talað um þennan Ross.“ Hann Fyrsfa ævinfýrið. Eg drakk því í botn, og það hafði þær afleiðingar, að ég man fátt eitt af því, sem gerðist um kvöldið eða hvemig ég kom mér í rúmið. Þegar ég vaknaði svo morguninn eftir komst ég að raun um það, að Eiríkur var vaknaður og starði stórum au'gum á mig. Við hröðuðum okkur á fætur, þar eð mjög var heitt í káettunni. Ég man fátt eitt af því sem gerðist þennan dag, en f annst hann óendanlega lengi að líða. Þegar æsing sú, sem ég hafði komizt í daginn áður, var nú að mestu úr sögu, stóð mér dálítill uggur af skrefi því, sem ég hafði stígið og erfiðleikum þeim og hættum, er ég ’hafði ekkert tillit tekið til daginn áður. Ég taldi nú fátt líklegra en herra Stolpe eða kjörforeldrar Eiríks myndu leita Eiríks heima hjá mér. Poreldrar mínir myndu því ótt- ast um það, að við hefðum gripið til einhverra vandræða- ráðstafana og jafnvel farið okkur að voða. Föður minn myndi efalaust gruna það, að við hefðum siglt burt með Máfinum og kannski senda menn á vettvang til þess að leita okkar. Um þessar rnundir var gufuskip í förum milli Bomhólms og Kaupmannáhafnar einu sinni í viku, en ég vissi hins vegar ekki, hvaða dag ferð þess myndi falla. En setjum svo, að gufuskipið yrði á undan okkur til Bornhólms, og við yrðinn teknir höndum strax og við gengum á land. WE COULD HAVE EVACUATED TH05E POOE GVY5, \P IT WAS POSSIBLE T0 LAND A C-S3 IN THECE— SUT NOWIT WLLL LlkíELV TAKE WEEKS TO _ THEM.BECAUSE... ACCORDINÖ TO PINTO...AND OUK MAP, THEV'PE HOLED UP IN THIS MÓUNTAIN PASS - COMMUNICATION CUT, AND PIGHTINS IT OUT WITH ^-^THE ENEMV irrir. MYNDA- SAG A NORTH LÆKNIR': „N'ei, Örn Það er ómiögulega að sjá hima særðiu þarna ofian ,af fjiöllun- t_ | ti. * Við hefðium igelta náð þieim, ef hægt væri að lenda ifiluigivél þarina luippi, en það miun taka marga vikur að ná' 'þekn lanidleiðdma.“ Efitir lýs- inigu Pintós að dærna og sam- kvœma kortinu okkar eru þeir ^dmoiii í fjallaskarði, élveg einang- ráðir og fijandmiennimir ofi- sækja þá. . . ! ÖRN: „Bíddu laugnarblik, læfcn- HMM..JU5T A MINUTE ... YOU MEAN HEPE ?...HEy/ I WAS POPCED DOWN ONCE, IN THAT PA5S__THEPE'S A LEDGE... DOC, / COULD DO IT A&AIN/ A ir. það þamia. Sjáðu til! Ég varð einu siinni að nauðlenda þarna, þar, er svolátiill melur — Ég get gert það afitur!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.