Alþýðublaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 4
ALÞYPUBLAÐHE) Ffitstudagur 15. desemher 1&4& Ctgefundi: Alþýðunokkurinu Etitstjóri: Stefán Pétuísson. EUtstjóm og afgreiðsla í A1 ^ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4nZl og 490J Símar aíe^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Hve lengi ællar Fram- sóknarflokkurinn að blekkja sjálfan sig! HVE LENGI ætla forystu- menn Framsóknarflokks- puns að haMa áfram að bleikkja sjálfa sig? Þessa spumingu mimu ærið inargir hugsandi menn — og ekki aðeins í stjómarflokkun- um — leggja fyrfr sig, þegar þeir lesa Tímann í seinni tíð. Þar endurtekur sig tvisvar sinn um í viku stöðugt sami sónn- inn: Það er ekkert nema hruin fram undan svo framarlega, að ekki sé farið eftir kokkabókium Framsóknarflokksins og 'kaup- gjaldið í landiinu lækkað; þetta íhefir Framsóknarflakkurinn all taf sagt, og það er hinum flokk unum að bemna., hvemig komið er. Hér væri engin dýrtíð, ef farið hefði verið að ráðum Framsóknarflokksins 1941 eða 1942! Þetta er sá texti, sem endur tekinn er í hverju einasta tölu blaði Tímans í seinni tíð. Það er stórfurðulegt, að nokkur flokkur skuli geta geng ið upp í annand eins sjálfs- blekkingu; og það því fremur, siem Framsófcnarfl. er nú bú- inn að reka sig svo rækilega á með offorsi sínu og sérdrægni á ófriðarárunum, að honum hefði átt að vera það vanda- laust, að vera farinn að sjá að sér. Það er náttúrlega ágætt út af fyrix sig, að þrástagast á þeim erfiðleikum, sem við eig um nú við að stríða af völdum dýrtíðar í lándánu, og Hfa í endurminningum um gerðar- dóm og annán vísdóm Her- manns Jónassomar frá ánumum 1941 og 1942. En viii ekki Framsóknarflokkurinn að minnsta kosti xeyna að gera sér: eánhverja grein fyrir þvý hverjum það var að kenna, að allur sá visdómur varð til einsk is og raunar miklu verra en einskis? Það var engum öðrum eins mákið að kenma og Framsókn- arflokknum sj álfum, sem magn að hafði dýrtíðina með ábyrgð arlausum verðhækkunum á inn lendum lífsnauðsynjum fólks- ins, löngu áður en kaupgjald var nokkuð verulega farið að hækka, og bætti síðan gráu of- an á svart með því að gera til- raum tii þess að svipta verka- lýðinmn með þvingunarlöigium möguleikanum til þess að rétta hlut sinn með því að knýja fram nokkra kauphækkun! Það var þessi staurblindni Hermanns Jónassonar á árunum 1940 til 1942, þessi þröngsýni sérhags- munapóMtík fyijir hændastétt- ipa, isamifara algeru skilniin,gs!- leysi á högum og hugsunar- hætti verkafólksins, sem varð Framsóknarflokknum að falli, svo að hann hefir ekká eimþá rétt við eftir það. Katrín— y Alþýðusaga frá Alandseyjum Reykjavík — Sandgerði Suöurnesjamenn! Munið breytinguna á morgunferð okkar fró Sandgerði kl. 9,30 árdegis, Garði kl. 10 árdegis Keflavík kl. 10,30 árdegis. Frá Reykjavík kl. 6 síðdegis Steimdór. Sally Salminen: Katrin. Saga frá Álandseyjum. Skálholtsprentsmiðja 1944. ÞAÐ VAKTI mikl'a athygli á Norðurlöndum, þegar ó- þekkt, finnsk stúlka sigraði í skáldsagnasamkeppni', er til var efnt nokkru fyrir stríð og marg ir beztu rithöfundar Norður- landaþjóðanna tóku þátt í. Þessi finnska stúlka var Sally Salm- inen, og bókin hennar, sem reyndist svo sigurstrangleg, var Katrín. Nú er Katrín komin út í ís- lenzkri þýðingu, myndarlega úr gerði gerð, og munu margir fagna því, enda þótt bók þessi sé ýmsum íslenzkum lesendum áður kunn. Hún hefur verið hér á lesmarkaðinum frá því fyrir verkfall prentara og bókbind- ara á liðnu hausti og mun þegar hafa hlotið miklar og góðar við- tökur íslenzkra lesenda sem við var að búast. Mun mega segja, að senn sé hver síðastur að afla sér þessarar bókar, því að hún selzt efalaust upp á hinum nfiklu kaupdögum fyrir jólahá- tíðina. Það er sízt að undra, þótt Katrín verði vinsæl á landi hér. íslenzkir lesendur munu einmitt margir hverjir gera þær kröfur til bóka, sem þetta rit uppfylHr. Allir, sem Katrínu lesa, munu á einu máli um það, að hún sé prýðilega rituð og samin eftir ströngum reglum Hstarinnar • eins og vænta má um bók, sem 'sæmd hefir verið verðlaunum í samkeppni, er fjölmargir merk ir rithöfundar tóku þátt í. En við þetta bætist svo það, að bók in fjailar um efni, sem íslenzkir lesendur bera gott skyn á, og hún gerist í umhverfi, sem þeim er engan veginn framandi. Þessi saga frá Álandseyjum hefði vel getað gerzt í íslenzkri verstöð, og’feögufólkið gæti flest eða allt eins verið íslenzkra ætta og álenzkra. Þetta veldur því, að íslenzkir lesendur kunna betur að meta bókina en ella væri. Þeir finna til þessa skyld leika, sem til kemur vegna þess, að bókin gerist í umhverfi, er minnir um margt á íslenzkar að stæður, og þar er greint frá kjör um og háttum, sem um margt gætu átt við um íslendinga. Katrín verður svo sem ekki talin til skemmtibóka. Hún er fyrst og fremst baráttusaga. Hún greinir frá baráttu alþýðu fólks, sem leggur hart að sér til þess að sjá sér og sínum far- borða, bíður marga ósigra á leik sviði lífsins en vinnur og nokkra sigra. Barátta þess er marg- þætt eins og barátta alþýðu allra landa er og hefur verið. Og lýs- ingar höfundarins á sögufólki og söguatburðum eru slíkar, að enginn efast um það, sem bók- ina les af kostgæfni, að þær séu sannar. Sally Salminen þekkir til hlítar þessa syni og dætur al- þýðunnar, sem hún tefMr fram á svið sögu sinnar. Hún þekkir Það er emginjn maðiur með pólitíiska ábyrgðartiMininiinigu, sem óskar þess, að Framsóknar f-lokkuirinn einangrist eða að hann dagi uppi eins og nátt- tröll þar sfem hann er nú kom- inn fyrir skammsýna pólitík forystumanna sinna. En haldi þeir áfram að blekkja sjálfa sig um það, sam varð þeim að falli, iberja sér á forjóst og ibelja sjálfum sér trú um, að ekkert sé hægt góðs. En mest er þó snilld henn- ax og frásagnargleði, er hún lýs is Álandseyjum, átthögum sín- um, hvort heldur er í blíðalogni eða ofviðri. Frásaga hermar er jafn markviss og snjöll, hvort heldur hafið er lognkyrrt eða hrannað, hvort heldur léttar bár ur kveða ljúflingsljóð við strpnd ina eða brimaldan rís, æðir og brotnar. Ég hygg, að Katrín verði sér í lagi vinsæl meðal íslenzks al- þýðufólks. Þannig hefur verið komizt að orði um þessa bók, að hún sé líkleg til vinsælda vegna þess hve Katrín eigi margar systur í lífinu sjálfu. Sú um- sögn er vissulega rétt. Og Katrín mun hljóta miklar vin- sældir hér á íslandi, því að í hópi íslenzks alþýðufólks á hún margar systur og marga bræður. Hún er í ætt við allt það fólk, sem orðið hefur að leggja hart að sér í baráttu lífsins og syrgja marga fagra drauma, en aldrei gefizt upp, þrátt fyrir mótgang inn, heldur horft djarft fram á leið, þraukað og sigrazt á þraut unum. Jón Helgason blaðamaður héf ur þýtt bókina, og farizt það vel úr hendi sem vænta mátti. Skál holtsprentsmiðja hefur gefið bókina út, myndarlega eins og skylt var. Helgi Sæmundsson. Saga Kristínar Svía drolfningar Frederick Dunbar: Krist- ín Svíadrottning. ísafold- arprentsmiðja. 1944. IGURÐUR GRÍMSSON lög fræðingur las fyrir nokkru kafla úr bók Fredericks Dunbars um Kristínu Svíadrottningu í ríkisútvarpið. Nú hefur hann sent frá sér þýðingu þessa eða endursögn í bókarformi, og er þar um allstórt rit að ræða. Þessi saga Kristínar Svía- drottningar mun að aðalefni byggð á sönnum heimildum, þótt á henni sé blær skáldsög- unnar. Sagan er hin læsilegasta, og lýsingar hennar á fólki því, sem teflt er fram á svið hennar, skilmerkilegar. Frásagan er víða hröð, sem við er að búast, þegar að því er gætt um hvaða efni er f jallað, og hvergi er bókin leið- inleg eða hvimleið í kynningu. Lýsingar hennar eru víða góðar og bera þess vitni, að höfundur- inn hefur lagt nokkra rækt við að búa bókinni það svið, sem henni hæfði. Bækur, sem fjalla um líf og störf merkisfólks og þjóðhöfð- ingja, eiga miklum vinsældum að fagna með íslendingum. Það er líka sízt að undra, því að ís- lendingum mun flestum öðrum þjóðum, fremur fróðleiksþrá í blóð borin, en bækur þessarar að gera nema hiorfið sé afitur að hinium órviitiurlegn ráðum FrattnsókinaitELokibsins frá 1941 og 1942, þá er ekki á góöu voin. En leiðiinleigit væri að horfa upp á FramsólknarfLokkinin verða að póHjtiMium steingerv- ingi, á sama tíma og hinn gamli íhaldsflokkur landsins sýnir þó að minmfiitia kpsti noick uim lit á því að reyna að laga sig að kröfum þeirra miMu um ibnoitatínaa, sem mú eru byrjaðir. undunum takist að sjálfsögðu misvel að leysa starfa sinn af hendi. Sagan af Kristínu Svía- drottningu er vissulega fróðleg og verð athygli um margt. Sér í lagi ér hún merkileg fyrir það, að hún greinir frá mjög við- burðaríku tímabili í stjómmála- sögu Norðurálfunnar. Norður- lönd koma þar að sjálfsögðu mjög við sogu beint og óbeint, en Svíþjóð sér í lagi sem gefur að skilja. Þrjátíu ára stríðið, sem faerði Svíþjóð lönd og mik ið herfang, en taHnn mun ein- hver hinn ógnlegasti hildarleik ux, sem farið 'hefur eldi sín- um um Norðurálfu, er bak- grunnur bókarinnar í upphafí. hennar og áhrifa þess gætir raunar í henni allri. Og Kristín Svíadrottning, sem varð mjög að reyna fallvaltleik valdanna, lagði víðlendux að foaki og reyndi margt á lífstíð sinni, en það veldur því að sjálfsögðu, að í sögunni er víða komið við og frá mörgu greint, en það gefur henni aukið fróðleiks- gdldi, þó að ekki sé allur sá fróðleikur jafn gagnmerkur. Ég hygg að margir íslenzkir lesendur muni finna fróðleik, er ,þeár hefðu ekki viljað fara á mis við, í þessari bók um , Kristínu Svíadrottningu. Hún ■ ar margþætt að efni, en þar BLAÐIÐ SKUTULL á ílsa- ! firði skrifar 6. þ. m. um hið mýafstaðina Alþýðusiamibainidis- (þing oig fer hörðum orðum um framkomu: bottnmúniisita í því. Skutiulil skrifar: „Þess er ekki langt að minn- ast,! að ,„sósíalistar“ töluðu fag-: urlega um óháð, þ. e. a. s. stjórn málalega óháð, Alþýðusamand. Var þá sífelt hamrað á „sam- vinnu“ og ,,samfylkingu“ og „ein ingu“ hina vinnanda stétta og loks ins fór það svp, að á 17. þingi Alþýðwsambaindsins 1942 voru sambandið og Aliþýðuflokkutónn algjörlega aðskilin. Áttu þá allir flokkar að hafa þar jafna aðstöðu, og ef treysta hefði mátt öllum íagurgala „lýðræðisvinanna“ þá hefði þessi skipulagsbreyting fyrst og fremst átt að vera til þess að tryggja starfsfriðinn innan sambandsiins milli hinna ólíku stjórnmálaflokka, og eiiímitt í trausti þess samjþykktu Alþýðu- flokksmenn skipulagsbreytinguna En til þess að friðurinn geti hald- ist, er augljóst, að hver flokkur verður að hafa aðstöðu til að láta til sín taka um stjórn sambands- ins í hlutfalli við styrkleika sinn, og þrátt fyrir ofbeldisbrölt „sósí- alista“ til að ná meirihluta á ný- afstöðnu þingi, var þeim boðið upp á áframhaldandi samvinnu í stjórn. Alþýðusambandsins þann- ig, að reynt yrði með kosningu er frá ýmsu greint, sem gerír ævisögur þjóðhöfðingja læsir* legar og verðar nokkuirrar ai- hygli.- Og þó að Kristín Svía- drottning komi þar mest vi@ sögu, er miklum fjölda manns og kvenna teflt fram á svið sög unnar og viðhorfum margr® landa og þjóða á dögum Krist- •ínar lýst. Suimt það fólk og sum þau viðhorf, sem þarns. er frá grednt, mun íslenzkum lesendum að nokkru kunnugfc áður, en þó er þessi bók mjög líkleg til þess að glöggva skilrt ing þeirra á mörgu því, er hin- ir sögulegu tímar, sem sag® þessi gerlist á, báru í skauti sínu. Þess vegna hygg ég, að ó- hætt sé að mæla með henni við fróðleiksfúsa lesendur, sem afla sér eigi bóka fyrst og fremst til þess að hafa þær sér tál dægrastytföngar. Og engumv ættí að leiðast lesturinn, sem á annað borð hefur áhuga fyrír því efni, sem hér um ræðír. Sigurður Grímsson getur þess í formála bókarinnar, að hún verði mun fremur talin endur sögn en þýðing. En hvað sem um það er, hygg ég, að flestir muni á einu máli um það, a® honum hafi vel tekizt að búffi henni íslenzkan búnling, svo að hans hlut megi vel una. Helgi Sæmundsson. forseta að skera úr því, hvorcr megin hreinn meirihluti þing- fulitrúa væri. Síðan kysi meiri- hlutinn í forsetavalinu 4 stjórnar merrn, en minnihlutimi 4. Þessffi tilboði höfnuðu „sósíalistar“ nems því aðeins,, að þeir fengju að ráð* hvaða menn yrðu í sitjórninni a£ hálfu Alþýðuflokksiins! . . . Allt þetta sýnir Ijóslega, að flokkurinn, sem nefnir sig ,,Sam- einingarflokk alþýðu — Sósíal- istaflokkinn“ og lofsyngur „lýð- ræði“ og „einingu“ allra flokka hæst, er ekkert ahnað en gamlí ofbeldis- og einræðisflokkurinn. sem álltaf hefir unnið að því a® kljúfa og sundra verkalýðnum og skapa glundroða á öllum sviðuna þjóðlífsins, kommúnistaflokkur! inn, sem stefnir markvíst að valdet töku með byltingu, þegar allt er komið á ringulreið í innanlands- málum.“ Það er að miimista kostí. igru!nin,t á götmlu oifbeildijs- og •eiinræðiisilíniuniai hjá toammiúnr istium, þráfö fyrir allain faigux- igaiattin um lýðræði. Swo mikið, læitlti mjsnn að hafa lært af fram boami þeirra á Alþýðusamband* þiinginju. * Víisir mintniist í aðalriitstjóra- igrein siinini í fynradag á árásir ÞjóQlviljans á GLmirdhilI sam- Frh. á 7. síöu og fyrirfólkið, sem þar kemur j tegundar eru einmitt allajafna mjög við sögu og ekki alltaf til girnilegar til fróðleiks, þótt höf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.