Alþýðublaðið - 20.12.1944, Side 7

Alþýðublaðið - 20.12.1944, Side 7
.Mfövikaáagar 20. des. 1944. ALÞYfMJBlAPIÐ J Bœrinn í dagé '•■, Tíæturlæknir er í , stofunni ,sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni íðunn. Næturakstur annast Bifröst sími 1508; TJTVARPIÐ: 8.3® Morgunfréttir. 12.10 Hédegisútvarp. 15.30-—16.00 Midegisútvarp. 18.30 íslenzkúkennsla, 2. flokkur. (19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Þórður Sveinsson læknir sjötugur. — Viðtal (Helgi Hjörvar). b) 20.55 Upplestur: Valur Gíslason leikari les úr sög- um Þóris Bergsonar. c) 21.20 Pétur Jónsson óperu- söngvari sextugur: 1) Er- indi (Ámi Jánsson frá Múla). 2) Einsöngur: Pét- ur Á. Jónsson. s 22.00 Fréttir. Dagskrórlok. j! Vikublaðið Fálkinn i: -hefur nú sent út jólablað sitt. Af efninu miá nefna sögur eftir Marie Hamsun, Guðlaugu Bene- diktsdóttur, Johan Keller, Niels 'Hoffmeyer og Emil Bönnelycke, greinar eru þar eftir Richard Beck prófessor og Önnu Z. Osterman — u mháskólann í Norður-Dakota og um studentalífið í Svíþjóð — og jjólahugleiðing eftir séra Jón Auð úns, kvæði eftir Huldu, grein um Pétur Jónsson sextugan, manna- myndagetraun, sem verðlaun eru yeitt fyrir, og margt fleira. Blað- ið er þréntað á vahdaðan pappír óg með fjölda af myndum. For- isíðumyndin er af dómikirkjunni, tekin af Ólafi Magniússyni. Sérstaklega vönduð BARNAFÖt JÓLATRÉ o. m. fl. Verzlunin Freyjugöiu 11 3Br ÍAreiii AifspuMalÍ. Sjötug í dag: Soffía JóhannsdóHir Hafnarfirði IDAG er sjörtiuig eflökjiaai Saffía Jcihan.nsdát]tiir Sa'lv’Ogsgörtu 19 í IiaifnaiTfirði. Húin fæddisrt að Briúisasitöiðum á Vartnsdal í Austui--Húniavatnasýslu og var Ihún ein af tólf sysíkimum, en imóðir hiennar var þirígiLfit. Vair rnóðilr Jhieímiar miiikil áugniaðar- Jcona og igerðiist Ijóstmóðir í isveiít sintni á efri áruim og þrátit fyrir ómiegð síría. Vaa: hieitmilá (herniar eikki mjög efnium búið ©n flöotmst.. sæm’iflieiga af. Arið 1899 giifitiiisrt Softfiía ekkjtu imiamuji, Bjama Bj’önnisisyiná að Nöðxia-Vatmslhonni í. V.-‘Hiúna- vaibnissýsliu og tók við uppeldi ibarna hains. Með honium á/tti ríún 5 íbörai, en editrt þeirra lézt í æslkiu. Elsti sotniur' heninar, Kári, fór vesrtuir um haf og hef iur hún etkká fréitlt aif homiuim í eíUieifiu ár, Ingibjörg er hús- freyja að Sóilvöliliuim í Mosfells öveit, Björn er miállaramieisrtari í Hafinarffárði qg Srteilngjrínmr ymigsita bairm henmar, er byggámg ’árifiullítrúi Hafnfirðiniga og hjá tamuim qg konu hamis divelur Sofifía nú. Árið 1918 miissrti Sioififía mann u sinm, em húm hélrt áfiraim búskap tmeð hjálp Kára isonar sáús og bjó tii ársiríis 1921. Þá fluitítisrt hún til Sauðáríkróks mieð Siteim grim som simn, em til Hafnar- fjarðar fór hún árið 1928 og jþair befir húm divalið síðan. Ég heimisótrti Sofif íu á sunmiu diaigimm. Hún er há qg tíguleg koma, svipmikiL og ihivít fyrir bæmuim. Húm býr í einrni bezrtu Kitöfiu soiniar sámis. Á veggjiunium eru myindir af gomlum ætrtingj um og ásrtviniuam, sem imiargir eru mú homfinir. Við fótaigafl rúmis hemnar hangir forn og imákil1 kfLukka, eim þeirrar teg- undar, sem fyrsit komu til Norð turlands. S-offíu þykir væmt um gamliu kiluikikiuma. „Hún heifiur rtaflið flesrtar stumdiir mímar“, isegár hún, „og váð erum miesrtu miáitar. í áraituigi hefur hún ver ið það fyrisita, sem mætti! auig- um mónium á miorgnarna, þegar ég hef opnað þau. Já, hún geng ur rértt; Srteinigriímiur somiur miinrn er situmdum að væna hama um það, að húm sé eflaki nóigu — em þá er nú méar að xnaertk — úg ég 'hietf gtdpiið hanm.’ í því að leita til; hennar, (þegar eimhver. dintur hefiur hLaupið í armbandsúrið hans.“ Sofifía 'sýmiir mér elista’ grip- iinn, sem hún á. útskorna rúm- tfjöl', hið mieisrta listaisraíð. „Þetta ler brúðargjöf til móður mdnm- ar, og mér þykir væ.rnt um grip- inm.“ . .1 ,.Ég fór að vimina strax er ég var. orðin til nokkurs. nýtileg og ég hef tekið mér ýmiglegt Æyrir hendu-r. Ég hef Lilfað stór- itoositlegar breytingjar, og ág vil segj a það, að ég gert varla txú- að því að þertta sé sami heimiur og var fymum. Ég man frosta- verturinn 1882. Þá var enigin upphitun á baðstofunmd, 'þar isem ég var, og til þess að draga úr kuManium voru glæður born ar úr hlóðunum. Þetta er að- eiinis ein af möngum myndum, isem við gaanla fóíltoið eigum í fónum oktoar og uniga fóltoið hef (Ur aldrei séð.“ ■Lítill bjanthærður snáði leito. lur sér við kné ömmu sómmar, hanm flýgur þertta frarn og afrt- ur með ærslium og ósjálfrártt breiðir hún út hvítar hendium -ar í árttitoa til hans. Og ef bann hvialrff friá var hún allrtaf að isitanda upp og -liíta efitir hon- um, svona að hjártpa móðiur hanis við gæzluna. Henni fimmst áreá'ðamlega gömlu kaniunini að húm hlafi um nóg að bugsia síð- an Lirtli dr'emigurinm fæddiisit í iheiminm handa henmi, því að hver á meira í honmm en hún? I daig munu vinir og kiuminimgj ,ar þðssiariar ágærtu konu hyilla hana og óstoa henmi bjiarrtra ó- kominna æfidaga. Vinur. Tvær nýjar barna bækur PW' VÆiR NÝJAR: barnabæfkiur , - ætlaðar yngatu lesendun- uim, enu mýlega komnar út hjá iBótoaútgáfiu ’ Pá'lima H. Jónssom ar Atouríeyri. Ömuur þeirra er sönigljóð fyr ,ir börn, ort af Vialdimar HóLm Hallsrtað. Eru kvæðim. Lipurrt toveðin og auðlærð, og ort umd- iir alþekikrtum lögum. Hin bókim miefmilsrt Sfcógarævintýri Kalla Lirtla. Ðáðar eru bætourmar prýddar alilim'örgumi tedtonimigum og simekikiega gefiniar út. íþróHahns byggf á Akranes ... Frh. af 2. siðu. ber að vinna, og aftoöstin hin prýðileiguisrtu. Á Afcraneisi hefur ekki verið rtil íþrófctahús fyr en 1940 að byggt var íþróttahús við bama stoólanm, en það befur ekki sitíerð tifl að fiullmægja meira em ibiarna- og gagnfræðaskólunum. Jarðarför móður rnirmar, Steinunnar Guðbrandsdóttur, hefst að heimili henmar Bræðraborgarstíg 25, fimmtudagitm 21. þ. m. kl. 1 e. h„ Kirkjuathöfnin fer fram í Dómkirkjunni, og verð- ur útvarpað. Þeir, sem hafa í hyggju að senda blóm, eða kransa, eru vim- samlega beðnir að láta andvirðið ganga til einhverrar líknar- stofnunar. Fyrir hönd okkar systkimamna, og amnarra aðstandenda, Sveinn Þorkellsson. Xþróttatfélögin voru því húsnæð islaus fyrir súma íþróttastarf- semi, en láhugi unglinganna, Æyrir íþrótrtum vdrðisit vera al- mennur ag mikiIL Vo-as*. er til a’ jn'. v'r*i' að taka húsið i notkur: um næstu áramót. 17./12. 1944. Svbj. Oddsson. Moldvörpustarffið Frh. af 3. síðu um veitist auðveldara að skara eld að sinni köku í stríðslok. Þar er að finna furðulega staðhæfingu ame- rískra kommúnista, sem er hvorttveggja í senn hlægileg og táknræn fyrir bardagaað- ferðir vissrar mannrtegund- ar. ÞAR ER SAGT, að Hakon Nor- egskonungur sé „fasisti á laun“ (secretly a Fascist). Segir blaðið, að þetta sé einn liður í þeirri viðleitni Rússa að ná yfirráðum á Norður- löndum. Allir þeir, sem eitt hvað hafia fylgzt með sögu Noregs síðari ár, munu geta brosáð að þessari aðdróttun amerískra kommúnista. Það er alkunna, að fáir eða engir þjóðhöfðingjar munu vera hjártfólgnari þjóð sinni en Hákon konungur og á það jafnt við í stríði sem í friði. Hann var og er „demokrat- iskur“ konungur í þess orðs fyllsta skilningi og það var ekki út í bláinn er hann valdi sér að einkunnarorðum „Alt for Norge“ er hann tók kon- ungdóm í Noregi fyrir nær 40 árum. Síðan Þjóðverjar réðust á Noreg og hann vai*5 að flýja land tii þess að geta sinnt- störfum þeim, sem stjórnarskrá Noregs leggur honum á herðar, hefír hann verið einingartákn þjóðar sitonar, elskaður og virtur af landsmönnum og raunar öll um frelsiiselskandi mönnum hvar sem er í heiminum. ÞESSAR upplýsingar „New Leader“ hafa vakið talsverða athygli, sem von er. Að vísu dettur engum í hug að leggja trúnað á ummæli koxnmún- ista um Hákon Noregskon- ung. Það sem hann hefir lagt af mörkum í baráttunni gegn kúgun og öfrelsi, fásisma í hvaða mynd sem hann birt- ist, er meira en svo, að það rýrni við nart. lítilsigldra of- stækismanna. En þetta gefur nokkra hugmynd um land- legt ástand þeirra manna, sem standa að moldvörpu- starfseminni á þessum hættu tímum, eins og til dæmis upp reisninni í Grikklandi, lim- lestingu Póllands og öðrum álíka þokkalegum verknaði. Ný kjólföf til sölu, einnig smokingföt. Verzlunin Laugavegi 76. Ms. Helgi Vönimóttaka til Vestmannaeyja í dag og fram til hádegís á morgun. Síðasta ferð fyrir jól. Ægir fer kl. 6 s. d. í dag til Vest- mannaeyja, síðasta ferð fyrir jól. Bókasfkönnym finnst skemmst aö fara tii Granl sklpstjóri hans verSur vinsœlasta jólabókin í ár fyrir unglingana. Aðalútsala: BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR, Kirkjuhvoli

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.