Alþýðublaðið - 20.12.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 20.12.1944, Page 8
ALÞYÐUBLAÐiÐ Miðvika4agttr 2t. ies. IM4> ÖRUGG SÖNNUN — Hieyrðu mamma, sagði iítiil dreiiiguir, sem var að koma ihekn. — Á ég að segja þér hvað ég 6á: Ég sá manh, sem getur búið til hest. — Ertu nú alveg vísls uim það, svaraði móðirin. — Já, alveg handviss. Hann var rétt búinn með hestinn þeg ar ég sá hann. Haran var að raegla fæibunna á haain. • • ** MÆTTI SPYRJA — ■ — Þessd seMdinnsikáp a er falleg, sagði frúin. — En þolir hún rigningu? — Kæra frú, hafið þér nokk- urnitóma séð sel með ragnhlíf? * * * TUNGUMÁLAKUNNÁTTA Hreyikin móðir: — Já, hún Della dóttir mín talar bæði frönstou og algebru. — Heyrðu Della! Segðu tgóðan daginn á algebru við hana írú Garðland. • • • EKKI UNDARLEGT Hún: — Ég r er voðalega' hrædd í jþrumuveðri. Hann: — Það er eíkki að furða eins og þér hafið mikið aðdrátitarafl. * * • LEEÐ FYRIR TRÚNA — Þessi uraga stúlka verður að líða mikið fyrir trú sína, — Hverrar trúar er hún? — Að skór nr. 37 hæfi fót- um nr. 39. gp \ -pEiD'Dirll iKE ggWigj m •-gTú-i.aigsyu!» 'iystirM peningana mína.“ sagði hann, „og ég veit varla, hvað hefir orðið um þá.“ „Alia þessa s jö hundnuð dioilil- ara?“ spurði Carrie. „Já, nema eiitit hundrað." Hann var svo örværatiragar-, fuMur á svipinn, að hún varð ófitasleginn. Nú faran hún, að húra var að berast út í óvissiuna. Hún hafði 'haft grun um það aUan tómann. „En, George,“ hrópaði hún. „Hvers vegna ferðu etoki út og leitar þér að atvinrau? Þú gætir feragið eitthvað." „Eg hef leitað,“ sagði hann. „Það er etoki hægt að neyða tSód'k til þess að úrtvega atvinnu.“ Hún leiit á hann með rauna- legu auignaráði og sagði: „Jæja, hvað ætlarðu þá að gera?' Hundrað dollarar ná ékki Iangt.“ „Ég veiit það ekfci,“ sagði hann. „Ég gert ekfci gertt betur en að leita fyrir mér.“ Garrie var sfceltouð yfir þess- um orðum hans. Hún hugsaði srtöðugt um þetta í örværatingu sirarai. Hún hafði oft hugsað um leildistina sem útleið, sem gæti veitt herani þann munað, er hún þráði. Nú virtisí hún vera síð- asta björguraarleiðin eins oig í Chicago. Hún varð að hafast eitthvað að, ef hamn femgi etoki vinnu bráðlega. Ef til vill yrði hún að fara úit og eiga alein í baráttu sinni. Hún fór að velta þvó fyrir sér, hvemig hasgt væri að £á iþess toonar stöðu. Reyrasla heran ar í Ohieago sýndi herani, gð ihún hafði ekki leitað fyrir sér á réttum sitað. Það hlaut að vera til fólto, sem Mustaði á mann og prófaði marnrn — fólk sem gaf manni eittbvert tækifæri. Nofcikrum dögum seirana sátu þau við miorguraverðinn og töl- uðu saman og þá kom hún þessu á tal með þvi að segja, að Sarah Bermhardt væri vóst að kotma vestur. Hurstwood hafði einmig heyrt þessa getið. „'Hvemig varða rnenn leikar- ar, Geonge?“ spurði hún að lok um sakleysislega. „Ég veit það ekki,“ sagði hanra. „Það hljóta að vera ein- hverjir fulltrúar til." Carrde dreypisi á kaififirau og leit ekki upp. „Menn sem útvega fóiki ihlufvenk?" ,,‘Já, ég býst við því,“ svar- aði hann. Allt í einu tófc hann eftir svip hennar. „Þú errt þó ekki enmþá að hugsa um að verða leikkona?“ spurði bamn. \ „Nei,“ svaraði hún. „Mér datrt þertita bara í hug.“ Án þess að vita hvers vegna lítoaði honum etoki þessi hugs- un. Efitir þriggja ára sambúð, hélt ha'nn ekki lengur, að Car- rie byggi yfir neinum sérstök- um hæfileikum á þessu sviði Honium faransrt hún of einföld, Oif eifitirgefanleg. Hanra bélrt að DeikiHsitin knefðist rraeiri virðu- leifca. Ef hún yrði leikkona, leratd hiún áreiðanlega í klónum á einhverjum forstjóra af verstu tegund. og hún yrði ains og alllar hinar. Hann vissi vel hvað hann átti við iraeð hinar. ■Carrie var lagleg. Hún kæm-ist óreiðanlega áfram, em hvað yrði um hamn? „Ég myndi hætta að huigsa um það, ef ég væri sem þú. Það er lamgtium erfiðara em það virðist vera í fljótu bragði.“ Carrie fanrast hann van- ■treysta hæfileitoum hennar. „Þú sagðir, að ég hefði leik- ið prýðilega í Chicago,“ sagði hiún. ,,Þú gerðir iþað lika,“' svaraði hann, þegar hann fann að hún œrtlaði að fara að mæla á móti. ,Én Chicago er ekki New York, þvó fer svo fjarri,“ ’Carrie svaraði ekki. Henni sárnaði. „Leiklis-tin getur verið k- gæf,“ sagði hann „fyrir þá, sem eru hæst uppi, en fyrir hina er hún verra en ekkí neitt. það tekur lanfian ,a að '-inna sig upo. ; „Það er ekfci goitt að segja,“ sagði Carrie gremjulega. I einum svip fannst honum hann sjá afleiðingarnar af þessu. Nú þegar ógæfan nálg aðist, myndi hún komast á leifcsviðið á einhvem. hátt og svókja hann. Hann hafði ©kki gert sér grein fyrir hæfíleikum hennar, þó að undarlega sé. En það var vegria þess, að hann skildi ekki, að hugarfarið get- ur skapað srailligáfuna. Hann hafði aMrei getað skilið að rnaður gæti orðið mikili sökum hugarfars sins — og ©kki vegna igáfna sdrarua. Avery Hall lá of lamgt aftor í tímamum til þess að haran myndi réttilega aftir Iþví öllu. Hann hafði búið of lengi með þessari korau. ,,Já, en það er saitt,“ svar aði hanra. „Ég myndi ekki láta mér dietta það í hug, ef ég væri sem þú. Það er engin staða fyrir konu.“ „'Það er þó beitra ©n að svelta,“ sagði Carrie. „Ef þú vilit ekki að ég geri það, hvers vegraa nærðu þér þá' ekki sjálf- ur í artvinnu?“ mm NYJA BiO mm Bragðsreflrair „Sög og Gokke" (“Jitberbuigs”) Fjörug skopmyrad með Sían Laurel ^ OKver Hardy Sýnd M. 5, 7 og 9. Hamn hafði elkfcert svar á reiðum höndum. Hann var far inn að venjast þessum aðtfinnsl- um. „Æ, við skulum hætita þessu,‘ svaraði hann. En brátt náði þessi hugmyrad tökum á Hursitwood þórtrt und arlega sé. Fjármagn haras, sem þvarr óðum, sýndi honum, að hann þurfta á hjálp að halda. Því skyldi Carrie ekM getað hjálpað hónum lítið eirtt, þang að til haran næði í atvinnu? Dag nokkum 'kom hann inn GAMLA BÍO Gsflþjóianrir (Jaokass Maii) Wallace Beery Marjorie Main J. Carroll Nairik Sýrad fcl. 5, 7 og 9. Böm irman 12 ára fá efcJd aðgang. rnieð svipaðar hugmymdir. „Ég hititi Johm ,B. Drake í dag,“ sagði hann. „Haran ætla» að opna veitiragahús hérna ó haust. Haran segir, að þai verði óreiðanlega stáða fyrir mig.“ ,Jfver er það?“ spurði Car- rie. ,IÞað er hanm sem á Grand Pacific veitingahúsið í Chic- agö.“ „Ó,“ sagði Carrie. „Ég fengi svona fjórtárt Ihuradruð dollara á ári.“ Fyrsta ævintýríð. sjá álfana, tröllin og varúlfinn birtast sýn skammt frá okk- ur einkum eftir að skyggja tók. Við vorum nú loksins komnir út úr skóginum, en ég man ekkert eftir því, hvaða leið við fórum eftir það, enda var hann mér framandi með öllu. Þó man ég það, að eng- inn varð á leið okkar, og stundum gengum við yfir velli og gegnum runna, þar sem engin rudd braut var fyrir. Loksins vorum við komnir út á ströndina og sáum út & víðfeðmt og sviptigið hafið. Þarna var svo auðnarlegt og einmanalegt, að ég varð gripinn ákafri heimþrá og fapnst ég vera átakanlega einmana. Við þetta bæ'ttist svo líka þreytan, enda þótt við hefð- um gengið mun hægar og hvílt okkar miklu oftar en ég hefði óskað. En okkur var ógerlegt að fara hraðar yfir og olli því fyrst og fremst helti förunauts okkar. Um Eirík var sömu sögu að segja, þvi að ég sá, að tár runnu niður kinnar hans. Hann var svo grátgjam. En auk alls þessa hafði ég nú fengið illan bifrn* á mann- inum á nýjan leik. Við Eiríkur fórum á undan honum að tilmælum hans, sjálfur sagðist hann korna að vörmu spori á eftir okkur. En þegar ég leit allt í einu snögglega um öxl, sá ég að helti hans var horfin og hann ekki síður frár á fæti en við Eiríkur. Mér var að sönnu ógerlegt að segja fyrir um það, hvað hann myndi hafa í hyggju, en þó ákvað ég, að fara að öllu með gætni og forsjá. TH£ AM8UUNCE PLANÉ LINOEZ NET CAMOUFLAÖE, $CGZCM'/'$ C*EW IS m&tw L0APIW& we. wöuwoeo vanks POR EVAOJAHONl FKOM THE PA55... Félagar Amar eru í óða ömm að flytja sjúka henmenm í vél- ina, ©n lagt hefur verið ýfir hama dulibúmaðamet. — Skyradi ÖRN: Hvað er að? Þeir hljóta að hafa cxrðið varir við óvinina Komdð! Þeir hlaiupa allir á skjól!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.