Alþýðublaðið - 31.12.1944, Síða 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Suimudagitr 31. des. 1944
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Heildverzlunin
Magni Guðmundsson
Garðastræti 4
<><><><><><><><><><><><><><><><><^<><><>o<><^í><><><oö^
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
G. A. M.
V ef naðar vöruverzlunin
Grettisgötu 7
^<<><<<<><><><><><><^<<<<><><><&<<<><><<><>a<><><><<X><><><X><a<<<><><><><><<><><<><í><i><|
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
„Lilla“ nærfataverksmiðjan
Víðimel 64
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Verzl.
Ragnars Þórðarsonar
Aðalstræti 9
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Fix, Kjólaverzlun og saumastofa
Garðastræti 2 — Sími 4578
<><><><>O<J><^<>0<><><><>0<><^<><><>OOOOOO<>OOOOOOOOOO<>OOOOOOO<^^
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyriri viðskiptin á liðna árinu.
Kápubúðin, Laugavegi 35
Sig. Guðmundsson
^<)<><>0<><><><><>00<>00<>000000000000000000000000000000000<>00<^
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Verzl. Holt
Skólavörðustíg
^O00000000000000000000000000000000000000000000000000<<;
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Bókaverzlun Finns Einarssonar
Austurstræti 1
^<><><><><x>oooooooooo<x>ooooooooooooooooooooooooooooooooo<^
GLEÐILEGT NÝÁR!
, Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Áburðarsala ríkisins
Grænmetisverzlun ríkisins
>0000000000000000000000000000000000000<<0000000000000< ^
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Pétursbúð
Njálsgötu — Gunnarsbraut
^ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo<^
GLEÐILEGT NÝÁR!
' Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Geir Stefánsson & Co h. f.
Austurstræti 1
Helztu wSÍarir á blandi ári 1944
JANÚAR: Gróðtemplararleglan
á íslandi 60 ára. ,„Lax“
foss“ strandar í blindbyl við
Örfirisey; mannbjörg varð
með naumindum. Alþingi
kemur saman til ákvarðana
um skilnaðarmálið og stofn-
un lýðveldis á íslandi: Ríkis
stjórnin flytur tillögu til
þingsályktunar um sambands
slit við Danmörku og frum-
varp að lýðv'eldisstjórnar-
skrá fyrir ísland. Deilur um
málið á þingi: Stefán Jóh.
Stefánsson markar í mikilli
ræðu afstöðu Alþýðuflokks-
ins til skilnaðarins: Sam-
bandsslit megi aðeins fram-
kvæma á löglegum grund-
velli, samkvæmt 18. grein
sambandslaganna. Ríkisstjóri
'leggur til í bréfi til alþing-
is að það feli þjóðfundi af
greiðslu skilnaðarmálsins og
samþykkt lýðveldisstjórn-
arskrárinn'ar. — Sænska
stjórnin leyfir að smíða 45
fiskiskip fyrir ísland í Sví-
þjóð. Fulltrúi kommúnista í
húsaleigunefnd dæmdur af
hæstarétti fyrir brot á húsa
leigulögunum. Þrjátíu ára
afmæli Eimskipafélags ís-
lands. „Max Pemberton“
ferst á Faxaflóa með 29
manna áhöfn. Stjórnmála-
samband tekið upp milli ís
lands og Rússlands: Pétur
Benediktsson skipaður sendi
. herra í Moskva. Gunnar
Gunnarsson neitar að taka
við rithöfundarlaunum af út
hlutunarnefnd rithöfundafé-
lagsins. Sigurjón Á Ólafsson
kosinn formaður Sjómanna-
félags Reykjav íkur í 25.
sinn. Alþýðuflokkurinn flyt
ur á alþingi tillögu til þings
ályktunar um endurskoðun á
Iögum um eftirlit með skip-
um og bátum og öryggi
þeirra. Skattstjórar skipaðir
á Akureyri, ísafirði og í
Hafnarfirði. Vísitalan 263
stig.
FEBRÚAR: Stefán Þorvarðar-
son skipaður sendiherra í
London. Fjörutíu ára afmæli
heimastjórnar og' þingræðis
á íslandi. Mesti eldsvoði í
Rvík um áratugi: Hótel ís-
land brennur til kaldfa kola;
einn maður ferst í eldinum.
Noregssöfnuninni, stærstu
fjársöfnun á íslandi, lokið,
yfir 800000 krónur hafa safn
azt. Húsaleigunefnd Reykja
víkur verður að taka 50—60
hermarmaskála til íbúðar fyr
ir húsnæðislaust fólk. 500 kr.
seðlar koma í umferð. Þýzk
ar flugvélar varpa þremur
sprengjum niður á Seyðis-
fjörð; ekkert tjón varð í
kaupstaðnum. Fimm vélbát-
ar, ,,Freyr“ og „Njörður" frá
Vestmannaeyjum, „Óðinn“
frá Sandgerði, „Ægir“ frá
Garði og „Björn 11“ frá
Akranesi, farast í ofsaveðri;
15 manns bíða fjörtjón.
Þingsályktunartillaga Al-
þýðuflokksins um endurskoð
un laganna um eftirlit með
skipum og bátum og öryggi
þeirra samþýkkt á alþingi.
Nýir samningar við Banda-
ríkin og Bretland um sölu
kjöts og fisks undirritaðir,
útflutningsverð hið sama og
árið áður. Samkomulag á al-
þingi um afgreiðslu skilnað-
armálsins á löglegum grund
velli: Þjóðaratkvæðagreiðsla
um sambandsslitin ekki fyrr
en eftir 20. maí; og frestað
að taka ákvörðun um gildis-
tökudag lýðvéldisstjórnar-
skrárinnar þar til að henni
lokinni. Þingsályktunartil-
lagan um sambandsslitin sam
þykkt eftir það í einu hljóði.
Nýir kaupsamningar milli
verkamaxmafélagsins Dags-
brún og atvinnurekenda í
Reykjavík: Grunnkaup í al-
mennri dagvinnu hækkar úr
kr. 2,10 upp í kr. 2,45. Sigur
geir Sigurðsson biskup fer
sem fulltrúi ríkisstj órnarinh
ar á 25. þing Þjóðræknirfé-
lags íslendinga í Vesurheimi.
Vísitalan aftur 263 stig.
MARZ: Fjársöfmm hafin til
hjálpar dönsku flóttafólki í
Svíþjóð. Stórkostleg vand-
ræði í Reykjavfk af völdum
rafmagnsleysis; borgin raf-
magnslaus í hálfan annan sól
arhring. Alþingi samþykkir,
, að réttindi danskra ríkisborg
ara á íslandi skuli haldast ó-
breytt fyrst um sinn, þrátt
fyrir sambandsslitin. Alþingi
ályktar að lýsa yfir vilja ís-
lenzku þjóðarinnar til að
halda hinum fomu frænd-
semis- og menningarböndum
við aðrar Norðurlandaþjóðir
og eiga þátt í norrænni sam
vinnu að ófriðnum loknum.
Rússneskur sendiherra kem-
ur til Reykjavíkur. Lýðveld
isstjórnarskráin afgreidd frá
alþingi: Þjóðkjörinn forseti
til fjögurra ára, þó í fyrsta
sinn kjörinn af alþingi til
eins árs. Visitalán 265 srtig.
APRÍL: Amerísk myndlistar-
sýning í Reykjavík. Hermann
. Jónasson kosinn form. Fram
sóknarfl. á þingi flokksins í
Reykjavík í stað Jónasar
Jónssonar, sem hafði verið
það mörg undanfarin ár.
Brezk flugvél hrapar niður í
Reykjavík; allir, sem í henni
voru, fórUst. Vísitalan 266.
MAÍ: Konungur neitar í boð-
skap til forsætisráðherra að
viðurkenna stofmm lýðveldis
á íslandi ,,á rneðan núverandi
ástand varir.“ Ríkisstjórnin
og allir stjórnmálaflokkarn-
ir lýsa af því tilefni yfir sam
eiginlega, að það sé íslenzku
þjóðarinnar einnar að taka á
kvörðun um stjórnarform
sitt og að boðskapur konungs
geti í engu breytt afstöðu ís
lendinga til lýðveldisstofnun
arinnar. Nýir kaupsamningar
Verkakvennafélagsins Fram
sókn við atvinnurekendur í
Reykjavík: Grunnkaup verka
kvenna hækkar úr kr. 1,40
upp í kr. 1,64. Viðskiptaráð
lækkar farmgjöld Eimskipa-
félag íslands um 45%; það
upplýsist að félagið hafi
grætt um 24 milljónir króna
árið 1943. Vegavinnuverkfall
um land allt dæmt ólöglegt
af félagsdómi, en deilan leyst
með samkomulagi. Sambands
slitin við Danmörku sám-
þykkt við þjóðaratkvæða-
greiðsluna með 71122 at-
kvæðum gegn 377, og lýð-
veldisstjórnarsferáin með
69435 atkvæðum gegn
1051; 98,61% allra kjósenda
á landinu tóku þátt í atkvæða
greiðsluni.
JÚNÍ: Ríkisstjóri leggur horn-
stein nýja sjómannaskólans
í Reykjavík. Bandaríkjafor-
seti, Bretakonungur, Noregs
konungur og norska stjómin
sænsfea stjómin og fransfea
þjóðfrelsisnefndin tilnefna
sérstaka fulltrúa til að mæta
fyrir sína hönd við stofnun
lýðveldisins. Richard Beck
boðið sem fulltrúa Vestur-ís
lendinga á þjóðhátíðina. Sam
bandinu við Danmörku slitið
með þingsályktun alþingis,
samþykktir í einu hljóði. Lýð
veldið stofnað á þingfundi að
Lögbergi, að viðstöddum full
trúum erlendra rikja og
mesta mannfjölda, sem sézt
hefir á Þingvelli. Sveinn
Bjömsson kjörinn fyrsti for
seti íslands; en fimmtán
þingménn skila auðum seðl-
um við forsetakjörið. Árnað
aróskir berast frá Kristjáni
konungi rétt eftir að lýðveldt
ið var stofr.að. Vegleg hátíða
höld í Reykjavik í tilefni af
lýðveldisstofnuninni: Stærsta
skrúðganga, sem sézt hefur
hér á landi. Listasýning og
sögusýning í Reykjavík af
tilefni þj óðhátí ðarinnar.
Hneykslisviðburður á al-
þingi: Þingmenn kommúnista
sitja í sætum sínum, þegar
allir aðrir þingmenn rísa upp
til að þakka árnaðaróskir frá
þingi Bandaríkjanna í tilefni
af stofnun lýðveldisins. Ald-
arafmælis' samvinnuhreifing
arinnar minnzt að Hrafnuagilií
í Eyjafirði. Andlát Guðmund
ar Friðjónssonar skálds. Vísi
talan 270 stig.
JÚLÍ: Þrír fulltrúar fara fyrir
íslands hönd á gjaldeyris og,
fjármálaráðstefnu hinna sam
einuðu þjóða í Bretton
Woods í Bandaríkjunum:
Magnús Sigurðsson, Ásgeir.
Ásgeirsson og Svanmbj. Frí-
mannsson. Stækkun raforku
stöðvarinnar við Sogið lokið;
heildarorka stöðvarinnar
eykst um 5500 kílówött, eðæ
upp í 1430(0 kílówött. Dr.
, Guðmundur Finnbogason.
verður bráðkvaddur. Bygg-
ing vinnuheimilis barkla-
sjúklinga að Reykjum £
Mosfellssveit hafin. Forseti
íslands fer í fyrsta opinbert
ferðalag sitt um landið.
ÁGÚST: Verkfall í nær öllum
iðnaðarfirirtækjum í Reykja
vík. Kommúnistar hefja út-
gerð á skipi, sem ekki full-.
nægir íslenzkum siglingalög
um og manna það Færeying-
um (Falkur). Forseti íslands
fer vestur um haf í boði
Bandaríkjaforseta; í fylgdL
með honum fer Vilhjálmur
Þór utanríkismálaráðherra.
Forseti íslands ávarpar
Norðurlandaþjóðirnar í út-
varpi frá New York. Utan-
ríkismálaráðh. segir við ame
ríska blaðamenn í tilefni af
endurteknum amerískum
blaðaummælum um amerísk
ar herbækistöðvar á íslandi
eftir stríðið: „Vér ætlum oss
að eiga land vort allt án
erlendrar íhlutunar.“ Vísital.
an aftur 266 stig.
SEPTEMBER: Verkfall í járn-
iðnaðinum í Reykjavík. Laná
búnaðarvísitalan hækkar um
9,46 stig. Ríkisstjórnin legg-
ur nýtt frumvarp til laga um
dýrtíðarráðstafanir fyrir al-
þingi, þar sem gert er ráð
fyrir að dýrtíðaruppbót á
allt kaupgjald verðl framveg
is ekki nema 90 % og afurða
verð ekki nema 90% af því,
sem landbúnaðarvísitala seg
ir til. Ölfusárbrúin bilar AU
ir flokkar þingsins taka af-
stöðu gegn dýrtíðarlagafrum
varpinu. Dr. Björn Þórðar-
son biðst lausnar fyrir sig og
stjórn sína. Forseti íslands
fellst á lausnarbeiðnina, en
felur stjórninni að gegna
störfum áfram þar til ný
stjórn hafi verið mynduð.
Ríkisstjórnin festir kaup á
45 nýjum vélbátum í Sví-
þjóð. Búnaðarþing samþykk
ir að falla frá hækkun afurða
verðsins samkvæmt hinni
nýju landbúnaðarvísitölu e£
verðuppbætur á útfluttar
landbúnaðarafurðir haldi á-
fram eitt ár enn; frumvarp
Frh. á 4. síðu.