Alþýðublaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 1
Vélstjórafélag íslands , Jólatrésskemmfun félagsins verður laugardagiiin 6. janúar n. k. í Tjamarcafé og hefst kl. 4. e. h. fyrir böm. D A N S fyrir fullorðna frá kl. 10,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir 4. og 5. jatnúar í skrifstofu félags- ins í Ingólfshvoli frá kl. 10—12 og 4—6. Skemmtinefndm. DANSLEIK heldur skemmtifélagið „Glaizmbær11 að samkomuhúsinu „Röðull“, Laugavegi 89, á nýjársdag kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4—7 á nýárs- dag. — (Ekki svarað fyrirspumum um aðgöngumiða í síma). — Hljómsyeit Óskars Cortes. 'ALFHOLL'' Sjónleikur í fimm þáttum aftir J. L. Heiberg 3. SÝNING á nýársdag kl. 8 síðdegis Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. 4. SÝNING verður miðvikudaginn 3. janúar kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir eftir kl. 2 þriðjudaginn. 2. janúar næstkomandi. ilkynnin til sjómanna, Eélagsmanna Sjómannafélags Reykjavíkur og Sjómanna- félags Hafnarfjarðar. Félag ísl. línuveiða- og fiskflutningaskipa hefir sagt upp samnimgunum ium kaup og kjör á ísfisksflutningaskip- um, svo og skipum, sem eru í vöruflutningum innanlands og ekki heyxa undir gildandi samninga við aðra, þeir samningar voru dagsettir 11. febrúar 1944 og giltu til 1. janúar 1945. Þar sem ekki hefir enn tekist að fá samningana endur- nýjaða, eru félagsmenn og aðrir sjómenn, er sigla á um- ræddum skipum, hvattir til að lögskrást ekki fyrir önnur kjör en greinir í áðumefndum samningum, þegar lögskrán- ing hefst eftir áramótin. Um leið eru félagsmenn beðnir að tilkynna félagsstjórnum, hvnær lögskráning á að fara fram. Reykjavík 29. des. 1944 Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur Stjóm Sjómannafélags Hafnarfjarðar Stássmey (Cover Girl) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 2. janúar kl. 5, 7 og 9. Þjóðfiálíð (Knickerbocker Holiday) Nelson Eddy Charles Cobum Constance Dowlinð Vðgöngum. seldir frá JdL'. 11 Gleðilegt nýár NYJA BIO Skemmtistaðurinn „(oney Island" Dans og söngvamynd í eðli- egum litum. Aðalhlutverk eika: Betty Grable Cesar Romero IGeorge Montgomery Sýnd á nýjársdag kl. 3, 5, 7, 9. I Sala hefst kl. 11 fyrir hádegij Gleðilegt nýár r GAMUk BSÚ rnm* Konan mín er | engill i (I Married an Angel) Jeanette Mar Donald Nelsen Eddy Edward Everett Horton Sýnd á Nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Salan hefst kl. 11. Gleðilegt nýár Brjéstnál handskorin kcxnumynd með gullumgjörð hefir tapast. Vinsamlega skilist í Blóm vallagötu 2, sími 2454. 1 Gegn háum fundarlaunum. 3®$S8£3£383$3Œ$8883S ðfbreiðii AlbíÍubiaSiS. Jólatrésskemmtun Knattspymufélagsins FRAM, verður haldin 4. janúar n. k. kl. 4 í veitingahúsinu „Röðull“ Laugavegi 89. —- Aðgöngu- miðar seldir í Lúllabúð Hverfisgötu 61, máðvikud. 3. jan. DANSLEIKUR fyrir fullorðna hefst kl. 10 e. h.. Komið og skemmtið ykkur í hinu nýja veitingahúsi. Nefndin Tilkynning frá Viðskipfaráógnu Til 20. janúar 1945 heimilast tollstjórum og umboðs- mönnum þeirra að tollafgreiða vörur, sem komuar eru til landsins, gegn innflutningsleyfum er gilda til 31. des. 1944. Gegn samskonar leyfum og til sama tíma heimilast bönkum að afhenda innflutningspappíra yfir vörur sem komnar eru til landsins. Eftir 1. janúar 1945 er óheimilt að stofna til nýrra vörukaupa og yfirfæra gjaldeyrir í sambandi við þau, gegn leyfum er falla úr gildi 31. desember 1944, nema því aðeins að þau leyfi hafi áður verið endurnýjuð af Viðskiptaráðinu. Reykjavík, 30. desember 1944 Viðskiptaráðið AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLADINU Innilégt þakklæti mitt til húsbænda minna og samstarfsmanna, skólabræðra, vandamanna og vina, sem á sjötugsafmæli mínu heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Ólafur Jónsson, gjaldkeri Kveldúlfs. • ••• Ég þakka innilega alla samúð og vináttu auðsýnda við frá- S fall og jarðarför konunnar minnar, Jósefínu Lárysdéffur. ■ . ■ i j ' Reyíkjavík, 30. desember 1944 Fyrir mína hönd og fjölskyldna barna okkar Jóh. Jóhannesson, fyrv. bæjarfógeti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.