Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1
Fyrir 100 árum stofnuSu vefararnir í Rochdale fyrstu verzlunarsamtök neytenda í Evrópu. Síðan hafa milljónir manna víðsvegar um heim fetað í fótspor þeirra. f dag eru neytendasamtökin einhver voldugustu félagasamtök alþýðunnar og njóta sívaxandi viðurkenningar og þátttöku í öllum löndum, þar sem frelsi og menning dafnar. Það er yðar hlutverk íslenzkir neytendur, að gera það áform braut- ryðjenda samvinnuhreyfingarinnar að veruleika, að korna á því verzlunarfyrirkomulagi, að engir aðrir en þér sjálfi njótið hag- sældar af dreyfingu neyzluvaranna. — Þér gerið það aðeins með því að efla samvinnusamtökin, með viðskiptum yðar. Þökk fyrir árið sem er að enda. Gleðilegt nýjár. Dieselrahföðvar i ýmsum stærðum væntanlegar Reksturskostnaður slíkra stöðva er ótrúlega lítill. Leifið upplýsinga Véla og raflækjaverzl. HEKLA Tryggvagötu 28 . Sími 1277

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.