Alþýðublaðið - 21.03.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.03.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. marz 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Sýning íslenzkrar ullar — Handbragð íslenzkra kvenna . .— Málblær íslenzkra námsmánna erlendis — Bréf úr Skerjafirði um strætisvagnana. SÝNING sú, sem íslenzk ull hef ur nú í salarkynnum sínum í Suðurgötu 22 er fyrir margra hluta sakir athyglisverð. Á sýningunni er mikill f jöldi muna víðs vegar að af landinu og sýna þeir hið fagra og myndarlega handbragð ís- lenzkra kvenna. Er starfsemi, eins og sú, sem íslenzk ull heldur uppi, mjög góð og mikil hvatning fyrir bættan og vaxandi heimilisiðnað í landinu. Vil ég hvetja fólk til að #sækja þessa sýningu. Hún verður að eins opin þessa viku. EINN, SEM EKKI Á EINKABÍL skrifar: „Það má kalla, að verið sé að toera í bakkafullan lækinn, að skrifa þér bréf um hina „enda- lausu“ endastöð Skerjafjarðar- strætisvagnsins, því bæði Morgun blaðið og Vísir hafa undanfarið birt mótmælagreinar þessu viðvíkj andi. Engu að síður læt ég þessi orð fara frá mér. Daginn eftir að fyrri aðfinnslugreinin birtist, kom svar frá forstjóra strætisvagnanna, þar sem hann afsakaði hina ó- hyggilegu breytingu endastöðvar- innar með, vægast sagt, lélegum rökum. Kom þá í Vísi allítarleg grein frá „Skerjafjarðarbúa“, þar sem hann færði fram mörg rok fyrir máli sínu og hrakti afsakan- ir forstjórans. Skyldi maður nú hafa haldið, að eitthvað yrði gert í málinu, en það var öðru nær, og nú er liðin vika síðan síðari grein- in birtist. ÞA9 ER ÞVÍ engu líkara en að forstjórinn ætli að þegja af sér þessi réttlátu aðfinnsluorð, bæði í orði og verki. Er það óneitanlega hálfleiðinlegt, að þessi firra með endastöðina skuli vera eitt af fyrstu verkum hins nýja forstjóra í starf inu. Einkum þegar tekið er tillit til þess, að nóg var af verkefnum, sem þörf var á að leysa notendum til hagsbóta. ÞAÐ MÁ og heita kaldhæðni ör laganna, að snjórinn skyldi næst- um vej^a búinn að taka fram fyrir hendurnar á forstjóranum og teppa allar ferðir um hinn þveng- mjóa Baugsveg, sem nú ef allt í einu notaður fyrir heimferðina. Vonandi verða örlögin ekki svo kaldhæðin, að til þess þurfi að koma að slys verði þarna á Baugs veginum, en eins og kunnugt er, hefur Baugsvegurinn verið nokk- urs konar barnaleikvöllur hérna í Skerjafirðinum og er það enn. —- Og svo að síðustu þetta: FORST JÓRINN má gjarna halda áfram að hafa þetta svona, t fyrst hann endilega vill, og sér ekki þær leiðir, sem hægt er að fara í þessu efni, en eitt vil ég þó biðja hann um að gera, og það er að láta það hvergi heyrast, að ferðirnar í Skerjafjörðinn séu gerðar fyrir fjöldann, sem þar býr. Slíkt gæti hæglega valdið mis- skilningi.“ ÞAÐ ER einkennilegt, að þurfa alltaf að vera að gagnrýna mól- far íslenzkra námsmanna, sem hafai leitað vestur um haf. Menn eru mjög misjafnlega móttækilegir fyrir blæbrigði erlendra tungu- mála, sumir geta dvalið með er- lendri iþjóð svo árum skiptir, án þess að ná blæbrigðum máls þeirr ar þjóðar, aðrir tileinka sér það svo að segja undir eins. Og í flest- um tilfellum eru þeir síðartöldu betri málamenn. MARGIR ÁGÆTIR MENN, sem dvalið hafa erlendis við nám, eða við önnur störf, hafa lengi haldið blæ málfars þeirrar þjóðar, eftir að þeir komu heim. En hanh hef- ur smátt og smátt horfið með öllu. Málblsér sumra þjóða er á-' kaflega líkur málblæ okkar, en annarra gjiörólíkur. Málblær Ame ríkumanna er mjög ólíkur málblæ oikkar. 1 Þess vegna veitum við honum svo mikla athygli. Menn eru að gagnrýna málblæ þeirra pilta og stúlkna sem hafa talað í þáttunum „Kveðjur vestan um haf“. En þeir minnast ekki á mól- blæ ánnarra. Hvers vegna? EN HVAÐ ÞÝÐIR eiginlega þessi gagnrýni? Við vitum að unga námsfólkið missir hinn erlenda hreim er það kemur heim, tekur þá upp okkar málblæ, enda reyn- ir það eins og því er unnt að ihalda sínum eigin málblæ er það talar sitt mál. Ungt fólk tileinkar sér hinn erlenda hreim miklu fyrr en eldra fólk. íÞetta nöldúr út í unga fólkið er hundleiðinlegt — og til skammar. skemmfilegastar sögur fái fiér í SísniS í 4S®0 ©g gerist áskrifandi. Bezf að auglýsa í Álþýðublaðinu. Þegar Roosevelf vann forsetaeið í fjórða sinn Þess mymd var tekm Æyrir framan „hivít-a lhásið“ í Washington í janúar, þegar Robsevelt vann forsetaeið sinn í fjórða sinn og fjórða kj'örtímabil h’ans hófst. Forsetinn stendur á sVöl- um hússins, ásamt ráðherrum og hæstaréftard'ómurunum; en fjlöldi tiginna gesta, fulltrúar erlendra ríkja og þingmenn, stnda í snjónum fyrir framan húsið til þess að horfa á athöfnina. ry»f 0 fl B ri B lETT-A var óivinum Werg- llandls ærið -ef-ni til þes,s að be-ra Ibomum á brýn, hivað þeim . þótti við eiga. Þeir réðust nú að honum sem mest þeir máttu og nefndu hann „hirð-launþeg- ann“, — 'hann, sem jafnan hefði verið lýðveldisma^ur að na-fn- inu til. Wergeland var sjálfum ljóst ,að hugur hans og skoð- anir varðandi stjórnmál höfðu ek-ki hið minnsta ráskazt. Kon- ungdæmið var enginn gimsleinn í augum hans, — aftur á móti bar hann virðingu fyrir konung inum persónulega, sem staðið hafði gegn Napóleon, er hann átti í sínu gengdarlausa yfir- ráða'brölti á sínum tíma. Aftur á móti leið Wergeland ekki sem bezt um þessar mundir. „Hér er kvalastaður fyrir skáld að dvelja í,“ skrifar hann árið 1839. En einmitt um þessar mundir birti til í Mfi hans. Þetta ár gifti hann sig og fluttist 1 Dam- stræti 1. Ári seinna varð hann rfkis- skjalavörður. Hann var nú ný- giftur og hafði ágæta stöðu. Nú hefði hann að öllum likindum átt góða daga, lifað hamingju- sömu lífi og verið í oddborgara röð, hefði hann lcært sig um. og lánið leikið við honum -r- En slíkl átti ekki fyrir 'honum að liggja. Hann þurfti ekki að hafa á- hyggjur út af allt of löngum góðviðriskafla. Innan skamms sáust ský á lofti; — og þau færð ust nær. Það var óveður í vænd um. Og árið -eftir, — árið 1841 — varð eitthvert erfiðasta ár Íífs hans. Launin, iseim Kar.l J-óhann veitt' íhomum, inotaði hann að miklu levti til þess að styrkja miennjtunarviðléitni fátækra til sjiáivar cg sv-eita. E-n launaveit- ing þieslsi olli iþvií, að ý-msir sner-u við hloinum -ba-kiniu, þ. á. m. b'eztu v-iinir hainis í þeirr-a- aug- uim voru -launin noikikiurs-konar mútur „Ég er álirtinn föðurllands siviicani'*. er fyirirsögnin í kapí tula þeim í ,,Hadiseilhödder“ hvar ræði-r um þetta. Ednis oig áður hefur verið mimnzt á, var Luriivig Daa einn þeinr-a, er állitu Wergsland und irlægju ikonung'sinfe oig varð ein-na hartramimasitur mótstöðu- miaður Wergialainds. Auk þess fyllitist Lud'vdg Daa öfundsýki, þeigair Werg-eland fétok; skj-ala- variðaramibiæt-tið. Hanin hafði só'tt 'uim srtöðuna etn takið um sé'kn 's'íua iaiftar. Hann ivar end- unsikoðandi rtikÍKrieikni-nganna oig Ihiafði uim Eikeið ætlað sér að gagina jþvlí eimibærtti átfr-am, en-da þóitt hauuim yrði v-eitt skjaRa- vairz*ltan. Daa v-ar þieirrar skoðunar, að Wergelan-d væiri ekfci. fær ,um a-ð gegna ©mlbætrtiniu og skrilfaði gagn ihionuim í , .Mcrgenhl adat“. Wergajiand tók þ-assiu mjög létt, a. m. k. rtiil að 'byrja með; svaraði þó að einhverju ieyti sfcriífluim Da-a og geirði jafnvel grín að hionuim,. Aiftur á mó-ti varð LiUidvi-g Baa -siíat vægari í ainidrló-ðri siínu-m vi.ð lunddirrt-ektir Wiergeliandis. , ,MiorigenlMadet“ og Daa- lögðust á eirtt on-eð að reyna að ikveða Wergtslar.d í kútin-n. Wergeiia'nd fan-n siig tiin-eydd an að toirta sérstakar tiilfcynnmig •ar þa-r að lúitandi, að honum ha-fi aldrei fcoimið ti-1 hu-gar að skipta um skoðun v'arða-nd-i atjórnimiál cg róghur-ðiur and stæðiiniga hans væri því algj'ör- 1-eg-a lástæðiulaus. Hamn sa-gðj m. a.: „Þegar ailllt fc-emuir til allls hafa fáir -verið isjálfum -sér j-afn -sam kvæmir og *éig lí þeisisum efnum. Engin-n mun igeta be-nt á -neitt það, isfcrifað, aif imér, isem gefi ti-1 kyn-na, a-ð éig hafi isvdkið föð urila-nd mit’t, -eikiki gert Eikyldur miín-ar isem þjófÉélagjþ-egray — eða hafi rey-nzt málstað fjöld- anis ótr-úr.“ En honum fiinnisrt isiem flestir h-afi snúið við isór baiki. „Hin-n ban-nfæirða“ n-efinir hann s-i-g í skrifiu-m ©ínuim um þær mnn-dii:. Srtiundum notaði. ha-n-n það se-m diulnefni undir grei-num sín-um („Der Geáchrtete“). Hvarvetn-a riey-ndu andistöðu- menn Wiecngelandis að vinna gegn honum sem mest þeir máttu. -Hiann sótti um inntöbu í lestrarifélagið „Athe-raæium“, en Ludvig Daa otg Welh-aven fcomu í veg Ifiyrir að umsióikn hainis yðri teikiin rtiil -greina. Wengeland fanrast haran vera orði-nn æru- laus, — horauim fa-nmst inóg k-om ið, þegar honum, — ríkisskjala verði-n-um, v-ar n-eitað um inn- gö-n-gu í félags'skap s-líkain sem „ Athen-æum“. var. O'g raú skrfaði Wegeland al-1- raeyðarlegan sikopíleik, —• „Vin- ægers Fjeilidiventyir." 1 ileikriti þess-u er Dudivig Da-a „hi.nn mein yr-ti, hæðni, kalldraraaleigi, ill- gj-arni og þrái Vi-næiger -blaða máður“. iHa-n-n isafcar haran -um að vera s-vo ágjarnain, að haran sié fáanlegur til hvers eins fyrir fá'eiraa koparlhlunka. Og Wergeland héit áfram á rásum is-íin-um á Daa. Hann r-eyndi ihivað íhiaran gait tii þ-ess að útilofca það, a-ð Daa yrði stór- þiragismðaur og islkrifaði harð líiga igegin hioraum, m ja. bæld- i-nig eirara, -er ha-nin lét dr-eifa út í kjördæmi Ludiviigs Daa. Werge larad var svo isvæsinra í sfordífum sínium, að Daa höfðia-ðii. imál igegn^ horaum og har sigur úr býtum.* Wergelan-d var gert að borga út 50 spiaslíudalii. * Flest blaðan-na -neituðu um þassar mundir að ibirta svo mifo ið se-m staf-brófo eftir Wergela-nd, o-g var „Monigenbl-adet“ þar fresmis’t f iflliokfoi. lEirnistöfousiranum fékfc hanra þó að 'birta -e'insdálfos gr-einar í „Dem Conistitution- elle“. — (blaði, is-em þó hafði j-afn a-n verið ho-num frefcar óvin- veirtt.Ajranars varð hann a-ð leita á raáðiir afisfciefctra -sveitablaða og tímarita, -einfcum hiras rót- tæfca blaðs „Cristiansandpost- en.“ Um þesar mundir var lífs- _ líömgun W-ergelandls iharla liítil á situindum. Dagiran eftir afmæli sitt ynkir hainn iljóð, þar st-e-nd- ur, að han-n vilji drekfca mirani Framh. á 6. sí5u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.