Alþýðublaðið - 19.04.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 19.04.1945, Page 1
Styrkið Barnavinafélagið Sumargjöf í dag! XXV. árgangur. Fimmtudagur 19. apríl 1945 Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum m/ND/fc Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30í Góð- templarahúsinu uppi. Á eftir fundi verður dansleikur í stórasalnum. Sumardagurinn fyrsti 1945 Skemmtanir Sumargjafar Kl. 12.45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Mið- bæjarskóla að Austurvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Albert Klahn, og Lúðrasveitin „Svanur“, stjórnandi Karl Ó. Run- ólfsson, leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Ræða. Séra Jakob Jónsson. Kl. 1,40: Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur á Austurvelli, stjórnandi Al- bert Klahn. Takið e Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur B & l A R í GT-húsinu föstudaginn 20. apríl. BAZARINN verður opnaður ki. 2 eftir hádégi. Fjölmargir eigulegir munir. ASaiskrifsfofa happdræffisisis verð ur loku$ fösfudag 20. og iaugardag 21. apríi vegua flutnings Famvegis veröur skrifstofan í Tjarnargötu 4 (Sieindérsprent), 1. hæé. ,nemendla minna verða til sýnis í húsi mínu, Sólvallagötu 59, dagana frlá 19. apríl '(sumardeginum fyrsta) till sunnudags- kvölds 22. sama mánaðar. Sýningin er opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 að kvöldi, alla dagana Virðingarfyllst, Julíana M. Jónsdóttir. KI. 1(45 í Tjarnarbíó: 1. Lúðrasv. ,,Svanur“ leikur. 2. Söngur með gítarundirleik. 3. Kvikmynd. — Aðgöngumiðar þar frá kl. 10—1 í dag. Kl. 2,30 í Iðnó: 1. Einsöngur: Ól. Magnússon frá Mosfelli. 2. Upplestur: Jón Edvald (8 ára). 3. Leikfimi og step-dans. 4. ísl. sjónhverfingam. skemmtir. 5. Píanósóló: Ásl. Sigurtajörnsd. 6. Kvikmynd. — Aðgm. þar í dag frá kl. 10—12. Kl. 4,30 í Iðnó: 1. Tvísöngur: Herm. G. og Ól. M. 2. Listdans: Lilja Halldórsdóttir. 3. Gísli Sigurðsson skemmtir. 4. Smáleikur barna (8-9 ára telpur) 5. Samleikur á fiðlu og píanó: Ruth og Ilsi Urbantschitsch. 6. Hansens systur: Söngur og gít— arspil. — Aðgm. þar í dag frá kl. 10—12. Kl. 3 í Gamla Bíó: 1. Samsöngur. „Sólskinsdeildin“. 2. Danssýning: R. Hanson og nem. 3. Tvöfaldur kvartett: J. ísleifsson 4. Einleikur á píanó. Þór. S. Jóh. (5 ára). 5. Samlestur. 6. Söng.ur með gítai-undii-leik. 7. Söngur með gítarundirleik. Aðgm. þar frá kl. 10 í dag. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. — Aðgöngu- miðar þar kl. 11. Venjulegt verð. KI. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning — Aðglöngumið ar þar frá kl. 1. Venjulegt verð. KI. 2 og 4 í G. T.-húsinu: 1. Söngur: Templarakór, O. Guð- iónsson stjórnar. 2. Leikrit barna. 3. ? ? ? ? ? 4. Söngur o. fl. Aðgm. á báðar skemmtanirnar þar frá kl. 10—12. Kl. 2 og 4 í samkomuhúsi U. M. F. G., Grímstaðaholti: 1. Barnakór, stj. Ól. Markússon. 2. Samtal og upplestur. 3. TvísöngUr með gítarundirleik. Ingunn Eyjólfsd., Guðrún Magn úsdóttir. 4. Lesið kvæði: Inga H. Jónsdóttir 5. Gamanþáttur: Þorv. Daníelsson. 6. Harmoníkul.: Guðni Guðjónss. 7. Kórsöngur: Söngfl. U. M. F. G. Aðgöngumiðar þar frá 10—12 á báðar skemmtanirnar. KI. 2,30 í Austurbæjarskóla: 1. Saml. á píanó: Stefanía Svein- hiömsd. og Kolbrún Björnsd. 2. Sjónleikur: 11 ára H., Austb.sk. 3. Tveir drengir ? ? ? 4. Kvikmynd. Kl. 5 í Austurbæjarskóla: 1. Fiðluleikur: Kristjana Stefánsd. 2. Sjónleikur barna, 13 ára C., Austurbæj arskóla. 3. Sarnl. á píanó: 2 telpur. 13 ára C. 4. Smáleikur barna, 12 ára A., Austurbæjarsikóla. 5. Kvikmynd. — Aðgöngumiðar að báður skemmtununum í anddyri hússins í dag kl. 10—12. KI. 3,30 í Trípoli-Ieikhúsnu: 1. Hljómsv. ameríska hersins leikur 2. Leikfimi. 13 ára B., E., Austb.sk. 3. Kling-Klang kvartettinn. 4. Sjónhverfingamaður. 5. „Sólskinsdeildin“, G. B. stjórnar KI. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. — Aðgöngum. þar kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 8 í Iðnó: Sundgarpurinn. Leikfél. Templara Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 1. Kl. 10 í Tjarnarcafé: Dansleikur. Aðgm. þar frá kl. 6 Kl. 10 í Alþýðuhúsinu: Dansleikur. Aðgm. þar frá kl. 4 Kl. 10 í Listamannaskálanum: Dansleikur. Aðgm. þar frá kl. 6 Aðgöngum. að öllum dagskemmt- ununum kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10 fyrir fullorðna. En að „Sundgai'pinum“ í Iðnó kil.' 8 og dansleikjum kl. 10 kosta miðarnir kr. 15.00 fyrir manninn. : Til sölu s s s S , \ S Oinnréttaður sumarbústað- ? |ur á fögrum stað í nágrenni^ ^ Reykjavíkur, stærð 4x6 m. s S hlaðinn úr steini. S S s S Upplýsinigar á Bauigsveg 11) S • s S Friðfinnur Kjærnested. ) S s |Qleðilegt sumar! Sig. Þ. Skjaldberg. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, stræti' 12 Aðal >><><»<><»<»<»<»<»<><»<»<»<»<> Otbreiðið Álþfðublaðið. ■»»»<><>^<»0^<><>^><><>0^<»^04 St. Freyja nr. 216 ansleikur í kvöl'd í Góðtemplarahúsinu kl. 10 Gömlu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 í dag — Sími 3355. S S s N s s s s s s s s s s s s s s s sJ s s s s s s s s s s s S- s s s s , s s s s s s s s 6LEÐ1LEGT SUMARI «**> LARUSAR BLONDAL SKOLAVORÐUSTiC GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir veturinn. Alþýðuhúsið Iðnó. GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fjrrir veturinn. Ingólfskafé S i V s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■s s $ s s s s s s $ N s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.