Alþýðublaðið - 19.04.1945, Side 4
ALÞYÐUBLAÐÍÐ
Fimmtudagur 19. apríl 1945
Otgeíandi AlÞýðuflokkuriim
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiSsla í Al-
þýSuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Símar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Sumarkoman
SUMARKOMAN er íslend-
ingum fagnaðarefni öðrum
jþjóðum fremur. íslenzki vet-
urinn hefur löngum verið kyn-
slóðunum þungur í skauti, þótt
mjög sé þeim sköpum skipt nú
orðið frá þvi sem forðum var,
þegar þjóðarinnar beið iðulega
hallæri og fellir af vöjdum haf
iss og hörkuveðra. En íslénd-
ingar eru minnugir sögu og
reynslu liðinna ára og alda.
Skammdegið og vetrarmánuð-
irnir valda raunar ekki þeim,
sem nú byggja landið, slikum
ugg og kvíði og forðum setti
að fólki á Fróni, þegar sveif
að haustið og allra veðra varð
von. En fögnuðurinn yfir komu
vorsins er enn hinn sami með
Islendingum og forðum, þegar
hækkandi sól hrakti harðan vet
ur frá völdum.
*
•
Hvergi.í heiminum mun fag-
urlegar hafa verið um vorið og
sólina kveðið en á íslandi. Skáld
in hafa fagnað sumrinu með
fögrum ijóðum, sem tjáð hafa
Vorfögnuð og sumargleði
landsins barna, hvar í
sveit, sem bólfesta þeirra
hefur annars verið. Þessa gæt-
ir eigi aðeins í ljóðum góð-
skáldanna heldur og í fjölmörg
um stökum manna og kvenna
í alþýðustétt, sem hnýtt hafa
vorinu og sólinni kranz Ijóða
sinna. Alþýðuskáldið fagnar í
barnslegri gleði dís vorsins,
sem stígur létt á íslenzka fold
og lætur eftir sig blóm í hverju
spori, og biður sumarið að
senda sólskin heim í hvert það
hús, sem sorg og iharmur hefur
g]St. j ■«
Enn sem fyrr gistir sorg og
harmur margan íslenzkan rann,
þegar vorið heilsar og vetur
kveður að þessu sinni. En kom--
andi sumar verður við hinni
fögru ósk alþýðuskáldsins og
sendir syrgjendum sólskin sitt
heim og veitir þeim unað sinn.
*
Veturinn, sem í gær kvaddi,
hefur mörgum reynzt harður.
Víða hefur skort björg í bú og
gleði í sál, þar sem hinn
grimmi hildarleikur hefur geis-
að eða áhrifa hans gætt, 'þótt
úr fjarlægð væri. Sumarið, sem
í dag heilsar, mun ekki hvað
sízt kærkomið þeim, er lifað
hafa hinn stranga stríðsvetur.
Margur mun biðja þess í dag,
að hildarleiknum ljúki áður en
sóldagar komandi sumars eru
allir.
*
Allar horfur virðast á því,
góðu heilli, að veturinn, sem í
gær kvaddi, verði síðasti stríðs
veturinn í heimsálfu okkar, að
minnsta kosti um' sinn. Því
mun þeim, sem þrautir þyngdu,
létt í skapi, þegar þeir x dag
ganga úr heimi vetrarins inn í
ríki vorsins.
GLEDILEGT SUMAR!
s
Á
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
V
s
S
s
s
sJ
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V-
s
s
s
s
s
s'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
óskar ölkum meðldmum istínum og veiunnurum^
Alþýðuflokksins S
GLEÐILEGS SUMARS
og þakkar veturinn.
GLEÐILEGT SUMAR!
Matardeildin, Hafnarstræti 5.
Matarbúðin, Laugavegi 42.
Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu87.
Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9.
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS.
GLEÐILEGT SUMAR!
Tryggingastofnun ríkisins.
GLEÐILEGT SUMAR!
Brjóstsykursverksmiðjan NÓI h.f.
H.F. HREINN
Súkkulaðiverksmiðjan SIRÍUS.
Verkakvennafélagið Framsókn
óskar félagskonum sínum og allri aliþýðu
GLEÐILEGS SUMARS
s
s
s
s
s
s
s
s
s
.s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Á
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
's
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
^s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
1
s
s
s
su
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s"
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
GLEÐILEGT SUMAR!
Viðtækjaverzlun ríkisins. V
V
Miðstjórn Alþýðuflokksins
v
óskar Alþýðuflokksmönnum um land allt
GLEÐILEGS SUMARS
v
GLEÐILEGT SUMARS
HOTEL BORG.
GLEÐILEGT SUMAR!
Þökkum veturinn.
Skipaútgerð ríkisins.
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
GLEÐILEGS SUMARS
Ásgeir Gunnlaugsson & Co.
V
V
GLEÐILEGT SUMAR!
þökk fyrir veturinn
Alþýðubrauðgerðin h.f.
\
V
v
V,
V
V
V
V
V
$
s
V
s
\
s
I
!