Alþýðublaðið - 01.05.1945, Side 3
1, lötaé 1§4§
'í"LV; '
____________ALÞYÐUBLAÐIS____________IHe; ______8
Fjörbrof fasismans og nazismans:
skoiinn, fandarfkjamenn iMunchen
er Darm um
Þetta .er kanslarahöll Hitlers í Wilhelmsstarasse.
. Ifll
Sboð frá I
sfóffddanna
Bemadotfe greifi, sem haföi miiiigingu um
hið fyrsfa, hilfi hann aftur í fyrradag
Þ AÐ var staðfest af sænska utanríkismálaráðuneytinu
um helgina, að Himmler hefði með milligöngu sænsks
manns, Bernadjotte greifa, varaformanns sænska rauða
krossins, boðið Bandaríkjamönnum og Bretum skiJyrðis-
lausa uppgjöf Þjóðverja fyrir þeim. Hefði hann hitt Himml-
er í Berlín 21. apríl.
Fregnir frá London síðdegis í gær og í gærkveldi sögðu, að
víst væri, að Bernadotte grefi hefði aftur farið á fund Himmlers
á sunnudaginn í höll einni skammt frá Aabenraa í Suður Jót
landi og hefðu viðræður þeirra staðið allan daginn. Síðustu fregn
ir sögðu, að greifinn myndi vera á leið til Stokkhólms og hafa
nieð sér nýtt tilboð Himmles, nú ef til vill um skilyrðislausa upp
gjöf fyrir Bandaríkjamönnum, Bretum og Rússum; en ekkert er
vitað með vissu um þett^, \
virðis.t nú bafa tekið að mestu
við af honum. Segja sumar fregn
ir, að hanrí sé bættulega veik-
ur, en aðrar hálda því fram að
hann sé látinh — hatfi fengið
heilahlóðfall. En engar staðfest-
ar fregnir liggja fyrir um það,
hvar hann sé, eða hvort hann
sé lifs eða liðinn.
í blöðum bandamanna var
lögð áherzla á það í gær, áð
0
engu uppgjafarlilboði yrði sinnt
nema það bærizt stórveldunum
þremur.
Margs konar orðrómur hefir
gengið um Hitler í sambandi
við þá staðreynd, að Himmler
Rússar hafa tekið ríkisþinghúsið
í Berlín, barizf er á Unfer den
Linden og í Wilhelmssfrasse
Brelar að rjúfa landleiðina frá Þýzkalandi
til Danmerkur
MUSSOLINI er búinn að vera. Það var tilkynnt á sunnu-
^ •®-daginn í útvarpinu í Milano, sem ítalskir frelsisvinir
hafa á valdi sínu, að hann og 17 aðrir fasistar, þar á meðal
ritarar fasistaflokksins Starace og Pavolino, hefðu verið
skotnir kvöldið áður, eftir að skyndidómstóll, sem myndað-
ur var, hefði dærnt þá til dauða. I gærkveldi varð kunnugt,
að aftakan hefði ekki farið fram í Milano, heldur Como,
litlum bæ norður af hinni miklu iðnaðarborg.
Fregnir f'rá vígstöðvunum í Þýzkalandi um helgina
og í gær faerma, að Bandaríkjamenn (7. herrnn) hafi brotizt
inn í Míinch-en, höfuðborg Bajaralands og frá upphafi há-
borg þýzka nazistaflokksins og hefði allri vörn Þjóðverja
verið lokið þar í gærkvöldi. Á leiðinni til Mtinchen tóku
Bandaríkjamenn hinar illræmdu fangabúðir nazista í Dach-
au, norðvestan við borgina, og leystu hvorki meira né minna
en 33 000 pólitíska fanga úr þrísund og píningarklefum
þeirra.
I Berlín hafa bardagarnir nú borizt inn í íniðhorgina og eru
stórir hlutar hennar sagðir standa í björtu báli. Rússar tilkynntu
í gærkveldi að þeir hefðu tekið ríkisþinghúsið og dregið fána
sinn þar að hún, einnig innanríkisráðuneytið í Wilhelmsstrasse,
en skammt þaðan er kanzlarahöll Hitlers, og að harizt væri nú
Unter deu Linden.
Sunnan við Hamborg hafa Bretar hrotizt yfir Saxelfi (hjá
Lauenburg) og stefna til Lúbeck. Áttu þeir í gærkveldi 45 km.
ófarna þangað, og eru því vel á veg komnir, að rjúfa landleiðina
frá Þýzkalandi til Dandmerknr.
Mussolini
©RAUMUR MUSSOLINS um
nýtt imperium romanum,
eða rómverskt heimsveldi. er
i . á enda og fasisminn, hin þoku
kennda og glæíralega hug-
smlíðabygging ihinnar sjúku <
sálar hans hruninn til I
grunna. Kúgarablekkirnir, er
hann og stefna hans höfðu
fjötrað hina itölsku þjóð í,
hafa brostið. Að vísu má
segja, áð fasisminn og vald
Mussolinis hatfi verið á enda
þáL þegar, er hann varð að
hrokkíast frá völdum sumar
ið 1943. Suma gat þó enn
látjð . sig dreyma um endur-
: reisn hins hataða íasisma.
meðan höfundur hans var
enn á lífi. En nú er æviskeið
hans á enda runnið.
NÚNA LÍM HELGINA kváðu
við, byssuskot. einhvérs stað-
ar við Mílanó, hina fornu'höf
uðbórg Langbarðalands. Átj-
án tnenn, sem höfðu um- lang
an aldur verið böðlar þjóðar
sinnar, ofsólt frjálslynda
menn, verkalýðssinna og alla
þá, ' sem ekki gátu fállizt á
óskeikulleik og ágæti ,,il
duce,“ foringjans, féllu þar
fyrir bys'sukúlum þeirra, sem
þeir höfðu áður ofsótt. Þess-
ir menn höfðu tfótum troðið
öll réttindi þeirra, sem minna
máttu sín, þeir höfðu komið
þúsundum í dauðann, og þús
undir höfðu kvalizt á dýfliss
um þeirra og fangabuðum.
Þess végna hlutu þeir að
deyja.
ÞÁÐ ER NÆR ÞVÍ orðin göm-
ul héfð að hílaða lofi á látna
menn, jatfn vel þótt þeir í
lifanda fífi hatfi verið hinir
mestu óþokkar, sem aldrei
unnu neitt þarft verk og ílest
iim var illa við. Það er að
visu litiimunnlcgt að ráðast
ó náinn, en þó mun qhætt að
segja, að frelsisunnandi
mönnum, hvar sem er í heim
ínum, sé engin eftirsjá- að
mönnum eins og Benito
■ Mussolini, Starace og Farin-
. acci. Þeir höfðu með lítferni
sínu sjálfir kveðið upp sinn
dóm. Þeir hlutu ekki ómild-
ari örlög en þeir höfðu svo
oft búið öðrum alsaklauSum
mönnum.
MUSSOLINI ER TÁKNRÆNT
fyrirbrigði í sögu Evrópu og
raunar heiimsins alls, síðustu
tvo áratugina. Þáttur Musso-
lini og þess óaldarflokks,
sem. hann safnaði í kringum
sig, er einkennandi fyrir það
umrót og upplausn, sem eiji
kennir þetta tímabil, sem nú
er voniandi á enda. Tímabil
fasismanS og nazismans, tíma
bil spillingar, svika, Íyga og
griðrofa. Tímabil svörtu’stu
kúgunar og ofsóknar, sem
þekkzt hefir í heiminum hin
ar síðustu aldir. Sága Musso
linis er um Leið saga hinna
illu afla, sem heft hafa fram
farir, mannúð og umburða-
lyndi í meira en aldarfjórð-
ung.
ÞAÐ ER EF TIL VILL einhver
kaldhæðni örlaganna, sem
olli því, að ferli Mussolinis
lauk hjá Milano,borginniþar
sem hann hóf merki fasism-
ans fyrir rúmum 25 árum. í
þeirni borg lagði Mussolini
drög að þyí, sem koma átti,
kúguninni og ófrelsinu, og í
þeirri borg lauk ævi hans,
sennilega með nokkuð öðrum
hætti en hann mun hafa ór-
að fyrir.
Aðrar fregnir frá London í
gærkveldi herma, að Banda-
ríkjamenn séu suður af Mún-
chen komnir inn í Tyrol og
stefni til Innsbruck. Áttu þeir
i gærkvöldi 20 km. ófarna
þangað. Austar var her Patt-
ons kominn yfir ána Isar og
stefndi til Salzburgsvæðisins 3
þar sem talið er að höfuðfjalla-
vígi Hitlers sé, við Berchtes-
gaden. • j
Bretar áttu í gærkveldi að-
eins 3 km. ófarna til Bremer-
haven, Rússar voru komnir
langt vestur í Mecklenburg og
böfðu tekið Rostock. Er aðeins :
lítið bil milli þeirra þar og
brezku hersveitanna, sem brot-
izt hafa apstur yfir Saxelfi.
Suður í Tékkóslóvakíu tóku
Rússar í gær hina þýðingar-
miklu iðnaðarborg Moravska
Ostrava á Mæri.
Aftökurnar i Como
Fregnirnar af aftöku Musso-
linis vöktu mesta athygli allra
frétta um helgina. Á meðal
þexrra átján, sem af lífi voru
tekin, var þekkt og mikið um-
töluð ástmey Mussolinis, Cara
Pitacci.
Eftir aftökuna voru líkin
höfð til sýnis á torgi í Como og
Mussolini
sögðu sumar fréttir, að þau
hefðu verið fest þar á gálga.
í fregn frá London í gær-
kveldi var sagt, að opinbert
bann hefði verið gefið út við
því á Ítalíu að taka fléiri af
iífi án þess að þeir hefðu ver-
ið leiddir fyrir löglegan dóm-
stól, en ekki var sagt, hvort
það bann hefði verið gefið út
af ítölsku stjörninni eða her-
stjörn bandamanna.
Graziani marskálkur, sem
ítalskir frelsisvinir tóku fastan
fyrir helgina, var ekki skotinn,
heldur afhentur bandamönn-
um.