Alþýðublaðið - 25.05.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.05.1945, Qupperneq 3
AlMÐUBLAÐjl 9 Föstudagror 25. maí 1945. .....r '■ ■■■■■———■; ■ ■ ■ Hemrich Himmler ' ' ■ EIN MESTA FRÉTTIN, sem bargt út um heixninn i gær, • er sennilega sú, að Heimich ; Himmler hafi framið sjálfs- j ;morS- Með honum er horfrrm ; sá maður, sem framar öllum ! öðrum, að Hitler einum tmd ; aHteknum, hefur sett svip ! villimennsku, mannúðarleys- ; is og glæpa á östjömartíma- -bilið í Þýzkalandi hin siðari árin. Fáir munu gráta hann. Þeir eru of margir, sem hann hefur látið ráða af úögum eða kvelja, til þess að. unnt sé að mæla huggunarorð áð honum látnum. 3HIMMLER mun hafa verið valdamesti maður ÍÞýzka- lands og meirihluta Evrópu hin síðari árin. Skuggi hans, kaldur og óhugnanlegur, féll yfir mörg lönd og margar þjóðir og nafn hans var nefnt með hrolli í hálf- um hljóðum meðal hinna mörgu, sem lifðu í stöðugri angist. Þáð var ekkert mann legt, það var engin niiskunn í hinum köldu fiskaugum hans. Hann mat ekki manns líf meira en duftið, sem hann tróð á, honum stóð nakveem lega á sama um sorg þá og þjáningar, er starfsemi hans olli meðal milljöna maima. Tár ekknanna og munaðar- leysingjanna komu honum ekki við. Æ»AÐ VAR opinberlega staðfest, að hann hefði fyrirfarið sér, svo ékki þarf neinum blöðum um það að fletta. Annars voru svo margar kviksögur uppi um það, að hann væri á lifi, færi huldu höfði, ýmist um Suður- eða Norður- Þýzkaland, væri að skípu- leggja nýjar hersveitir, sem áttu að vinna á laun að end- urreisn nýs herveldis’ Þjóð- verja. Hann átti að halda víð „hugsjón nazismans“, halda folkihu ,,vákandi“, unz tíma bært væri að hefja nýja og að þessu sinni sigursæla styrj öld- En nú er úr þvi skorið, að svo er ekki, hann mun aldrei framar senda Gesta- po-menn sína til þess að taka hús á mönnum á næturþeli til þess að færa alsaklaust fólk i pyntingarklefa eða á aftökustaðinn. HIMMLER var hvorttveggja í senn, yfirmaður alls herafla Þjóðverja og Gestapo-lög- reglumiar. Honum var því íalið óskorað vald yfir tug- um milljóna. Það er óskap- legt til þess að hugsa, að maður með slíkt innræti skuli hafa fengið slík völd yfir lífi og dauða heilla þjóða. Einhvern tíma síðar meir munu menn velta því fyrir sér, hvernig slíkt hafi yfirleit geta átt sér stað, en það verður varla skýrt á aim an veg en að dómgreind meirihluta hinnar þýzku þjóðar hafi brjálast um stund arsakir vegna margra ára á- róðurs samvizkulausra þorp ara, og að vald hans hafi Neyðarép frá Pólverjum: Frelsið pólsku samningamenn- ina úr fangehum tússa! t Jaf naðarmaimaf lokkur Péllands snýr sér til bræérafloSckanna um allan heim JAFNAÐARMANNAFLOKKUR PÓLLANDS hefur nú snúið sér til bræðrafloldca sinna um allan heim, þar á meðal til Alþýðuíiokksins á íslandi og heitið á þá urn alla hjálp, sem þeir geta veitt tii þess að frelsa hina fimmtán for- ystumenn pólsku þjóðariimar, :sem nýlega voru sviknir í trygðum og teknir fastir af Rússum í Póllandi, þegar þeir gáfu sig fram til viðræðna og samninga við herstjóm Rússa þar, samkvæmt beiðxii herniar. í erindi pólska jafnaðar- mannaflokksins til bræðraílokk anna er bent á það, að fang- elsun og hvarf hinna 15 pólskti forystumanna hafi skapað stór kostlega hættu fyrir frið og frelsi i Evrópu á ný, eftir a§ þjóðimar hafi verið leystar und an oki hins þýzka nazisma og ítalska fasisma. Þess er getið, að á xneðal hinna 15 fangelsuðu polsku samningamanna hafi verið tveir af forustumönnum pólska jafn aðarmannaflokksins, sem bar- izt hafi í fremstu víglínu neð- anjarðarhreyfingarinnar á mótí þýzka nazismanum öll ófriðar- árin. Annar þeirra er Kazimierz Puzak, þrautreynd frelsishetja pólsku verkalýðshreyfingarinn- ar í baráttunni gegn kugun keis arastjórnarinnar fyrir hyltíng- una 1917. Sat hann þá 7 ár í fangelsi í einni af hræðílegustu dýflissum keisarastjórnarinnar, Schlusselburg, en fékk frelsið aftur þegar keisaranum var steypt af stóli í marz 1917. Eft- ir að Pólland ha'fið fengið frelsí sitt í lok fyrri heíms- styrja'ldarinnar, varð hann einn af áhrifamönnum pólska þings ns og aðalritari pólska jafnað- armannaflokksins- Þegar Þjóð- verjar réðust á Pólland 1939, gerðist hann leiðtogi neðanjarð arhreyfingarinnar gegn nazist- um og var kosinn forsetí hins leynilega þings, sem starfað héfur öll ófriðarárin í Póllandi. Stóð hann til dæmis í fylking- arbrjósti í hinni frækilegu upp reisn Varsjárborgar sumarið 1944. Hinn er Antoni Pajdak, sem var varaborgarstjóri í Kraká, þegar Þjóðverjar ruddust inn í landið 1939 og tók þátt í vörn- inrii á vígstöðvunum meðan pólsk'i herinn fékk varizt og hef'ur álla tíð síðan verið einn af aðalfulltrúum jafnaðarmanna flokksins í neðanjarðarhreyfing unni í Póllandi. Erindipólska jafnaðarmanna^ flokksins og hjálparbeiðni til bræðraflokkanna, er undirrituð af Adam Ciolkosz, sem þekktur er meðal jafnaðarmanna um all _an heim sem skeleggur forystu maður pólsku verkalýðshreyf- ingarinnar og ótrayður baráttu maður fyrir frelsi lands síns. Sameimng verkalýðs- flokkanna í Noregi! T FRÉTTUM, sem norska blaðafulltrúanum hér hafa borizt frá Oslo, segir, að „Arbeiderhladet“ hafi skýrt írá því, að stjóm Alþýðusamhands ins norska hafi skorað á verka- lýðsflokkana tvo, Alþýðuflokk- imi og Kommúnistaflokkinn að hefja viðræður um sameiningu flokkanna. Segir í áskorun stjórnarinn- ar, að brýna nauðsyn beri til þess að verkalýðsöflin samein- ist í einn verkamannaflokk til þess að auka áhrif alþýðunnar á þróunina í Noregi eftir styrj- öldina. Fransksr kolanámur verða þléðnýttar E GAULLE hefir tilkynnt margar gagngerðar breyt- ingar á atvinnuháttum og skiþu lagi Frakklands. Þeirra merk- ust er þjóðnýting kolanámanna frönsku. Þá hefir de Gaulle ril- kynnt, að reynt verði að koma í veg fyrir áframhaldandi fólks fækkun í landínu, meðal ann- ars með því. að styrkja barn- margar fjölskyldur með skatta ívilnurium og örfa rnenn til þess að flytja til landsins. N Stjórn Alþýðusambandsins segir ennfremur, að hún sé sam Frh. á 7. síðu. byggzt á „terror“, meiri en nokkru sinni áður. VALD NAZISMANS hefur ver ið brotið á bak aítur og heimurinn fagnar því og með Heinrich Himmler er horf- inn af sjónarsviðinu, sá, sem táknrænastur vax fyrir þá stefnu- Hafði verlé fekinn fil fanga af Brefum, en fók inn bfásýru Var hamfiekinn dulbúinn á mánudag millf Hanborgar og Bremen tl EINRICH HIMMLER ER DAUÐUR. Hann framdi sjálfs A- -“• morð í aðalbækisföð 2. hersins brezka í Luneberg með því að brjóta uppi í sér smáglas með blásýru, er hann hafði haft uppi í sér í margar klukkustimdir. Var verið að skoða hann af brezkum lækni, er hann tók eitrið og dó hann kL 11.05 í fyrrakvþld. Hafði hann verið handtekinn, dulbúinn, ásamt tveim SS-mönnram, á mánudag á brú einni milli Hamborgar og Rremen. Hafði Himmler rakað af sér yfirskeggið og var með svarta bót fyrir hægra auga. Þá hafði hann fölsk skilríki á sér og kvaðst heita Hitzinger. Ekki báru hermennimir, sem handtóku hann, kennsl á hann þá, en þótti hann samt grun- samlegur og flúttu hann og félaga hans til næstu herlög- reglustöðvar. Himmler var, sem fyrr getur dulbúinn, en það, sem vakti grun hermannanna, sem gættu hrúarinnar, var, að hann sýndi brottskráningarskírteini úr þýzka hernum, er var nýlegt, en slík skírteini hafa ekki verið gefin út um langan tíma. Var strax farið með hann til yfir- heyrslu, en ekki þekktu menn hann þar. Var hann svo fluttur til annarrar lögreglustöðvar til frekari yfirheyrslu og þóttu svör hans grunsamleg og ófull- nægjandi og var þá fluttur til fangaklefa í aðalbækistöð 2. brezka hersins í Luneburg. Þar bað hann um að mega tala við einhvern háttsettan foringja og var það veitt. Sagðist hann þá vera Himmler, tók ofan bótina fyrir auganu, sýndi rithönd sína og sagði frá númeri sínu í nazistaflokknum og var þá aug ljóst, hver kominn var. Var hann þá færður til rann- sóknar og fannst þá örlítið glas (ampulla) af hlásýru í fötum háns, en annað glas hafði hann þá þegar látið up í sig,' eins og síðar kom á daginn. Var hon- ■um fengin brezk hermanna- skyrta og nærbuxur og teppi til að hafa utan um sig og síðan far ið með hann inn í herbergi eitt, þar sem lækhir átti að rannsaka hvort ske kynni, að hann hefði leynt á sér eitri- í herberginu var brezkur herlæknir, ofursti \ og liðþjálfi. í brezka útvarpinu í gærkveldi var leikin plata, sem liðþjálfinn hafði talað inn á í Þýzkalandi, skömmu eftir dauða Himmlers, en liðþjálfinn var viðstaddur, er dauðann bar að. Fer hér á eftir frásögn lið- þjálfans: Frásögn sjónarvottar: „Ég sagði við harin: legstu , þarna á Iegubekkinn. Það á að skoða þig Himmler hvessi á mig augun og sagði: „Hann veit ekki hver ég er“, En ég sagði: Þú ert Heinrich Himmler, og horfði á hanri á móti. Svo fór læknirinn að rannsaka hann og leitaði í hári hans, eyrum og alls Himmler. staðar, stakk einum fingri upp í Himmler og renndi honum með gómnum, en fann ekkert. Var Himmler þá sagt að snúa sér betur upp í ljósið, því að ' læknirinn ætlaði að reka tvo fingur upp í hann til þess að gá betur, því hann grunaði, að hann væri með eitthvað uppi í sér. En allt í einu skellti H'.mm ler saman tönnunum. Þá sagði. læknirinn: „Það er búið“ Var þá strax reynt að fá hann til að kasta upp en án árangurs. Voru svo reyndar lífgunartilraunir,- árangurslaust.“ Þetta er frásögn brezks lið- þjálfa, er var viðstaddur dauða Himmlers — Síðan voru sóttir fleiri herforingjar, brezkir amerískir og rússneskir, til þess að sjá, hvernig komið væri. Eisenhower heiðurs- borgari London T LONDON er tilkynnt, að Eisenhower verði gerður að heiðursborgara London, fyrir frábæra herstjórn. Síðar verður ákveðinn dagurinn, er athöfnin á að fra fram. Eisenhower kom til Le Bour- get-flugvallar við París í gær. á leið til London,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.