Alþýðublaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1945, Blaðsíða 2
m ^mrnsm ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. júlí 1945»* Fjölmenn skemmtiför Alþýðuflokksfélag- anna um helgina. Farið var SfiVu. austur á LÞYÐUFLOKKSFELOG- ‘IN I REYKJAVÍK, Kefla- vík og á Akraiiesi fóru í fjöl- xnenna skemmfiför um Suður- land um síðustu helgi. Var þetta þriggja daga ferða- lag. Lagt var af stað á laugar- dagsmorgun og komið aftur til Reykjavíkur kl. 11 á mánudags kvöld. Fyrsta daginn var faxið aust ur á Síðu og þaðan að Káifa- felli í Fiíjótshverfi, en gist var að Kirkj ubæj arklaus tri. Á sunnudaginn var farið til Vikur í Mýrdal og ýmsir fagrir staðið skoðaðir. í Vík var gist aðfaranótt mánudagsins. Á mánudaginn var haldið um Fljóftshlíðina, m. a. komið að Múlakoti, í Þykkvabæ og hleðsl an. í Dj úpárósi skoðuð. Vár ferðafólkið mjög heppið með veður, enda lét það hið bezta yfir förinni, sem var í alla staði, hin ánægjulegasta. Fararstjóri var Einar Magn- ússon menntaskóllakennari. Er þetta fyrsta ferðin, sem A1 þíýðuflokksfélag Reykjavíkur gengst fyrir á þessu sumri, en væntanlega verða fleirí farnar síðar. Óvænfur atburður, þegar Esja fór frá Khök m I !H !H egar á Esju te Það voru fullfrúar úr mólspyrnuhreyfingunni dönsfcu, sem fcomu um borð og höfðu þá á hroff Frá fréttaritara Alþýðublaðsins E GAUTABORG í gær. SJA varð fyrir óvæntri töf á síðustu stundu á sunnu- daginn áður en hún var komin út úr danskri landhelgi. Fuiltrúar úr mótstöðuhreyfingunni dönsku komu um borð, kyrrsettu skipið og tóku fimm af farþegunum fasta.og höfðu þá með sér í land, þrátt fyrir mótmæli þeirra og annarra f'arþega. Mikil gremja var rneðal allra um borð út af þessum aðförum. Tafðist skipið af þeim orsökum í sólarhring og kom ekki til Gautaborgar fyrr en rétt fyrir miðnætti á mánu dagskvöid. Esja liggur nú í Gautaborg og 'tííður eftir íslendingum,’ sem dvalið hafa í Noregi og Svíþjóð og nú ætla heim. Amerískur liðsforingi er um •borð og hefur hann eftirlit með Kandgönguleyfum farþeganna og skipshafnarinnar, en brezkir hermenn standa vörð yið land- ganginn. Esja fer héðan að likindum í kvöld (miðvikudagskvöld). Með al farþeganna, eru íslendingar frá flestum Evrópulandanna. .. ' ' v: s. v. Smíði landgæzlu- og björgunar- skips Sfrir feiffiri fiafin í árl Finnur nýlega Jénsson, démsmálaráðBierra, átti fund rrseð siysavarnasveitisnum á ísafirði ©g hvatti til að Siafizt yrði handa. SLYSAVARNASVEITIRNAR á Vestfjörðum eru nú í þann v'eginn að taka upp fyrri fyrirætlanir sínar um byggingu landgæzlu- og björgunarskips fyrir Vestfirði og verður væntahlega hafizt handa um smiði skipsins á þessu ári I vikunni, sem leið, var Finn- ur Jónsson, dómsmálaráðherra, staddur á ísafirði og átti hann þar fund með nefnd, er kosin var árið 1938 tii þess að semja við ríkisstjómina um hyggingu á landhelgis- og björgunarskipi fyrir Vesífirði. Enrífremur átti ráðBerrann fund með stjórnum slysavarnasveitanna á ísafirði, og varð að samkoimtiagi, að hoðað yrði til fulltrúafundar allra slysavamasveitanna á. Vestfjörðum þann 8. júlí. Fyrir stríðið voru slysavarna sveilirnar búnar að gera upp- kast að samningi við ríkisstjórn ina um byggingu ski.ps til þess ara starfa og skyldu slysavarna sveitirnar leggja fram allt að helmingi kostnaðarverði skips- ins. Vegna stríðsins varð ekkert úr þessari byggingu og hefur málið legið niðri þar til nú, að Finnur Jónsson ráðherra lagði til að samningar yrðu teknir upp að nýju og að bygging skipsins 'verði hafin þegar á þessu ári. Líkur eru til, ef samið verð- ur, að slysavarnasveitírnar á Vestfjörðum geti lagt fram 200 tiíl 250 þúsund krónur, en senni. lega kostar skip af hinni fyrir- huguðu stærð allt ’að einni milljón króna. Fyrir Vestfirði er þetta hi.ð mesta áhuga- og hagsmuna- mál og er væntanlegt, að fram- kvæmdir geti hafizt hið allra fyrsta. Ennfremur ber brýna nauðsyn til að auka landgæzl- una annars staðar við strendur landsins og koma þeim málum í betra horf en nú er, og ó'hjá- kvæmildgt er að koma björg- unarmálunum og eftirSti með veiðarfærum í betra horf en ver ið hefur. Auk þess sem hér er sagt, muhu vera hafnir samningar milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélags íslands um að stækka og breyta Ssebjörgu, 'þannig að hún geti komið að fullum notum, sem eftirlits- og hjörgunárskip í Faxáflóa, en á því er einnig mikil þörf og mun slækkun Sæbjargar væntán- Iega fara fram á þessu ári. Lúðrasvoil Reykjavík- ur vill fcoma sér upp hljómleikapalli ÆSTKOMANDI láugardag á Lúðrasveit Reykjavíkur 23 ára afmæli. Hún var stofn- uð 7. júlí 1922r og eru nú í sveitinni 20 fastráðnir menn, eh auk þeirra 12 nemendur. í tilefni afmælísins hélt Lúðra- sveitin útihljómleika á Austur- velli, því í þessari viku fara nokkrir . meðlimir sveitarinnar í sumarleyfi. í gær átti Alþýðublaðið tal við Albert Klahn, stjórnanda Lúðrasveitar Reykjavikur, og spurðist fyrir um starfsemi sveitarinnar undanfarið og •framtíðarmálefni hennar. — Hvað er lúðrasveitin nú skipuð mörgum mönnum og hvernig er starfsemi hennar hagað? „Hún er skipuð -20 fastráðn um mönnum, þar að auki eru 12 nemendur, allt ungir menn, sem stunda nám -á ýmis hljóðfæri og munu þeir bætast við fasta- mennina jafnóðum og þeir tellj ast hæfir til að spi.la með sveit inni. Sveitin æfir reglulega tvisvar í viku hverri, að minnsta kosti tvær stundir í hvort atvinnu sína, og var þá oft pnn lega úti fvrir bæjarhúa. Enn- fremur leikur hún í Hafnar- firði, i útvarp og viðar.“ — Þetta virðist töluvert starf og tímafrekt og hvernig er hægt að koma bessu í kring, þar sem meðlimir sveitarinnar eru vi.ð atvinnu alla daga? „Þessu er fljótsvarað. Stjórn Rey k j avíkurbæj ar og ríkis- stjórnin hafa sýnt lúðrasveit- inni og starfi hennar aðdáunar verðan skilning með því að vei.ta henni styrk, nægilegan til þess að kosta stjórnanda og ilauna að einhverju leyti erfiði hljóðfæraleikaranna. Þegar stríðið brauzt út, urðu menn ákaflega uppteknir við atvinnusina, og var þá óft unn Frh. á 7. síðu. hriggja manna nefnd r a IVT ÝBYGGINGARRÁÐ hef- ur sent þrjá menn til Sví- þjóðar, Danmerkur og Eng- lands til þess að leita fyrir sér um byggingu togara og flutn- ingaskipa í þessum löndum og undirbúa samninga um smíð- ina í samráði við ríkisstjóm og nýhyggingarráð. Formaður sendinefndarinnar er Helgi Guðmnudsson banka- stjóri, en hinir nefndarmenn- irnir eru Oddur Ilelgason út- gerðarmaður, tilnefndur af stjórn Félags is'lenzkra botn- Vörpuskipaeigenda, og Gunnar Guðjónsson skipamiðlari. Nefnd in er nú í Svíþjóð. Þáfftakemfur ! verða al pfa r 1 ¥> EIR sem ætla að verða með í skemmtiferð Félags ungra jafnaðarmanna íil Borgarfjarð ar um næstu helgi verða að hafa gefið sig fram við stjórn félagsins eða í skrifs'tofu Al- þýðuflokksins fyrir kl. 6 í kvöld. amorg Uli |T\NNUR grein sænska skáldsins Ivars Lo-Jo- hansson í greinarflokki hans um Danmörk og Noreg, birtist hér í blaðinu á morg- un. Nefnist þessi grein: Útá í sveit á Sjálandi. Stjértimáíafundir ÉN P YRIR og um síðustu helgi" efndu stuðningsflokkar rák- isstjómarinnar til stjórnmála- funda á nokkrum stöðum úti á landi og höfðu allir flokkamir, þar með talinn Framsóknar- flokkurinn, jafnan ræðutíma á fundunum. Á Akureyri var fundur hald- inn á föstudaginn í Nýja Bíó, og var sá fundur fjölsóttur. Af hálfu Alþýðuflokksins taf aði þar Guðmundur G. Haga- lín rithöfundur, ( Gísli JónssoB alþingismaður fyrir Sjálfstæðis flokkinn, Sigfús Sigurhjartar- son fyrir hönd kommúnista og Bernharð Stefánsson fyrir höncl Framsókarflokksins. Á Sauðárkróki. vár fundur haldinn þar i * samkomuhúsims: á laugardaginn og talaði Guð- mundur G. Hagailín þar einnfg af hálfu Alþýðuflokksins, Gtísli Jónsson af hálfu Sjálfstæðis- flokksins, Steinþór Guðmunds- son fyrir hönd konimúnista og Sigurður Þórðarson kaupfélags stjóri fyrir hönd Framsóknar- ’ flokksins. Á Hvammstanga var einnig haldinn fundur á laugardaginn. Þar mætti af hálsfu Alþýðu- flokksins Jón Emilsson, af hálfe Sjálfstæðisflokksins Jón Pálma son. og Guðbrandur ísberg, af hálfu kommúnista Ei.nar 01- geirsson, og af hálfu Framsók® Frh. af 6. síðu. SVIIIciil fiskur iiggMr undir sk©mmdiim i 17 ERZLUNARMANNAVERKFALLIÐ í Vestmannaeyj- ® um hefur nú staðið yfir í tíú daga. Hefur Alþýðusam- band íslands nú fyrkskipað samúðarverkfall hjá verka- lýð'sfélögunum í Eyjum og átti það að boma til framkvæmda' í gærmorgun. Féilög þaiu som samiúð;arverikifaMið n«er til éru ^jlómamnaféíag ið Jötiuintn, Vierlktailýgisifélaig Vesjtmianniaeyja, Véleitjórafélaig Vest- mannaeyja oig V-erikafeveninatfálaigið Snót. ekkert verið unnið hjá þeira I gærdag hafði vinnustöðvun- in ekki komið til framkvæmda á öllum vinnustöðvunum, þar sem lýst hafði verið yfir verk- falli, en á nokkrmn síöðum hafði vinna alveg verið stöðvuð. Til dæmis stöðvuðu vélstjórar vélar hraðfrystihúsanna kl. 12 á miðnætti í fyrrinótt og hefur síðan. Mikill fiskur er í hrað« frystihúsinu og liggur hanm u'ndi r skemmdum. Má búast við að þarna eyðileggist fiskur fyr- ir hundruð þúsunda króna ef verkfallið heldur áfram. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.