Alþýðublaðið - 03.08.1945, Page 1
tJfvarpi®
20.25 Utvarpssagan.
21.15 Erindi: í Grini-
fangelsi (Baldur
Bjarnason magist-
er).
Föstudagur 3. ágúst 1945
5. síðan
flytur í dag grein Ivar
Lo-Johansson, sem hann
nefnir . „Oslo eftir fimm
hernsámsár“.
Tglkynnitig.
Rakarastofan er flutt
úr Austurstræti 14 í Njálsgötu 87, homið á
Njálsgötu og Hringbraut.
FáðS .Eitsarsson.
Ansjósur
Agúrkusala!
Kavíar
Sardínur í tómat
nýkomið.
NiÐUKtsuÐuviimsMgDJA s.ias«
Sxmar 1486 og 5424.
HÖFUH
ÖPIAD
AFTUR.
HEITUR MATUR ALLAN ÐAGINN.
gildask4mnnv
Aðalstræti 9.
Verzlunin Ásbyrgi
#
verður lokuð á laugardaginn 4. ágúst. — Við-
skiptamemx eru vinsamíegast beönir að gera
innkaupin í dag (föstudag).
¥erzfenin Ás-isyrgi.
* ■ ! \
Að ggfnu iilefis
viljum við taka þaS frarn, að verðið á
hefur ekki hækkað. — Þeir eru ennþá seidir á
sama lága verðinu.
,
Seiyféiag gar%riclti§manEia.
Auglýsið i AlþýSublaðíitéi.
með handföngum.
KrossvÉður,
ýmsar stærðir, fyrirlíggj-
andi.
fyrir
tannlækna
Sð ára hátíðar-ársþing
Hjálpræðishersins á ísiandL
Brigader Thos. Dennis, frá London, stjórnar ársþinginu.
OPINBERAR SAMKOMUR:
Föstudaginn 3. ágús'. kl. 8.30: Fagnaðarsamkoma.
Sunnud. 5. ágúst kl. 11 árd.: Helgun og þakkargjörð.
Sama dag kl. 3.30 e. m.: Útisamkoma.
Sama dag kl. 5 e. m.: Hátíða guðþjónusta í Dóm-
: kirkjunni. Séra Garðar Svav-
arsson og Brigader Dennis
flytja ræður.
Sama dag kl. 8.30 s.d.: Hátíðasamkoma.
Þriðjud. 7. ágúst kl. 8.30 s.d. Kveðjusamkoma.
Verið velkomin á samkomur ársþingsins.
arnavagnar
Enskir barnavagnar, mjög fallegir og vandað
ir, en samt ódýrir.
Byggsngarvöruverzlun
ísleifs íénssonar,
Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 4280.
Hraðferð vestur og norður til
Akureyrar um eða eftir næstu
helgi. Flutningi til venjulegra
viðkomuhafna veitt móttaka í
dag, og pantaðir farseðlar sótt-
ir fyrir hádegi á laugardag.
P
af góðum
KÁPUEFNUM
seljast í dag.
H. TOFT,
Skólavörðustíg 5 Sími 1035.
Félagslif.
Farfuglar!' Þeir, sem pantað
hafa far í Kerlingafjöllin, eru
beðnir að sækja farmáða í
Bókaverzlun Braga Brynjólfs
sonar fyrir hádegi í dag. Ó-
sóttir farmiðar verða seldir
klukkan 12—3.
Nesfamannafélagið
Fékur <
Þeir hestaeigendur, sem hafa hugsað sér að
t *
láta félagið annast um fóðrun á hestum sfnum
á kcmandi vetri, komi til yiðtals í veitingahús-
ið Röðul þriðjudaginn 7. þ. m, kl 8.30 e. h.
Vörumóffaka
a bókfærðum flutningi til Vestur- og Norður-
lands með E.s. „SELFOSS“ verður sem hér
segir:
TIL AKUREYRAR OG SIGLUFJARÐAR í
dag, föstudag.
TIL fSAFJARÐAR OG PATREKSFJARÐAR
á morgun, laugardag.
HJe. EIMSKIPAFÉUVG ÍSLANDS.