Alþýðublaðið - 03.08.1945, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1945, Síða 2
ALÞV9UBLAÐ1Ð Föstudagrir 3. ágúst 1945- il Sfækkun Arnarhvols: Þannig á húsið að líta úf. a'u'tri/li'ti bú^^&traTrairpM'u-uáu utr uuix imlx.u u án u uu'iui u U u uu irijú-u;u'uiTxrij-Q-R~trlJTi iiauu'ti u u ixtmúu tftruuir u u ú'-u u'u xi u u-nrtrtní'iíu u u £2có<»6 Jjej*daraBiá* NÝLEGA er lokið við teikninguna á viðbótar- byggingn við húseign rílds- Ins, Arnarhvol, og samkvæmt þeim á að lengja bygginguna um tvo þriðju hluta. í byggingunni eiga, eins og kunnugt er, að vera opinberar 6krifstofur, en austast í henni verða dómsalur og skrifstofur hæstaréttar. Alls verður bygg- ingin um 61Vá metri á lengd, og er það að líkindum lengsta bygging bæjarins. Sá falíuti hennar, sem ætlaður er hæsta- rétti, verður 16Vá m. á lengd. Öll byggingin verður 3 hæðir og kjallari og bannig verður einnig sá hluti hennar, sem ætlaður er hæstaréíti. Kjall'ari þess hluta er ætlaður skjala- geymslu réttarins. 1. hæð verð- ur salur, 6.30x1-10 m. að stærð og nokkur herbergi. Á 2. hæð er dómsalur réttarins og verður hann 15X1-20 m. stór. Verður pg í honum upplhækk- aður áhorfendapallur með sæt- um fyrir 44 áheyrendur. -— Á þessari hæð verður og bókasafn réttarins og herbergi fyrir má'l- flytjendur. Á efstu hæðinni verður dóm- arasalur 5X1-20 metra stór og auk þess allmörg smærri her- bergi. Ryggingin var boðin út og bárust alls 5 tilboð. Lægsta til- boðið var frá Einari Kristjáns- syni og Gísla Þorleifssyni, að upphæð 1.101.000. Hæsta til- boðið var upp á 3.4 millj. kr. Kvarfað við Slysa- vamafélagið unt ör yggisleysi á vegum og r skipas FerS starfsmannafé- lagsins vestyr í Hnappadalssýslu m--------------- UM SÍÐUSTU HELGI fóru þeir Jón E. Bergsveinsson erindreki Slysavarnafélags ís- lands. og Henry Hálfdánarson skrifstofustjóri vestur að Dals mynni í Eyjahreppi í Hnappa- dalssýslu og héldu þar æfingu með nýjum björgunartækjum, sem félagið afhenti slysavarna- deiMunum á sunnanverðu Snæ fellsnesi. Sr. Þorsteinn L. Jóns Son form. slysavarnad. í Eyja- hreppi veitti tækjunum mót- töku, en þau eru 350 metra línu byssa með tilheyrandi linum, björgunarstól og öðrum áhöld- um. Tækin verða geymd mið svæðiis í héraðinu við þjóðveg- inn, sennilega í Gröf upp af Skógarnesi, eða þar sem auð- velt verður að ná til þeirra ef skipbrot verður við suðurströnd Snæfellsnes eða vestur Mýrar. Áðurnefndir starfsmenn fóru í bifreið Slysavarnafélags ís- lands. Á leiðinni. kom það ekki ósjaldan fyrir, að menn báru upp umkvartanir vegna örygg Frfa. á 6. sífVu 16 af þeim verða 35 smálesiir og 15 verða sioíii í fyrradag. LDUR kom upp í fyrrad. í •* Trésmíðaverksmiðjunni við Mjölnisveg 12. Kom eldurinn upp í miðstöðvarherberginu og breiddist hann mjög ört út. Verksmiðjan er í skúrbygg- ingu og fór eldurinn upp í loft- ið, en það var troðið af spónum. Skemmdist húsið allmikið, en timburbirgðum og vélum tókst að bjarga. Vatn var mjög lítið og haml- aði það aðgerðum slökkviliðsins tíl að byrja með. I AlþýHyfBokknum sendð gesfi í flokkanna í Dan Veréié verður án aflvélanna 2SS þúsund og 424 þúsund krémir ------------*---------- SAMKVÆMT tilkynningu, sem ríkisstjórnin gaf út í gær, hefur hún samiö við sex innlendar skipasmíðastöðvar um smíði á 31 vélskipi, verða 16 þeirra 35 smálestir og 15 þeirra 55 smálestir. > 1 * Tiúkynning ríkiSstjórnarinn ar er á þessa leið: „Að tilhlutun atvinnumála- ráðuneytisins hefur Nýbygging arráð aflað til'boðá í smíði á vél skipum innanlands, en ráðu- neytið síðan gert samninga um smíði á 31 véls'kipi, 16 skipum 35 rúml. og 15 skipum 55 rúml. Samningar þessir eru á þá leið, að skipasmíðastöðvarnar leggja til allt efni og vinnu við smíði s-kipanna ásamt öllum tækjum og vélum að undantek inni aflvél. Aflvéiina kaupir ráðunevtið sérstaklega. Verð 35 rúml. sklpanna án aiflvélar er kr. 265.000.00 en 55 rúml. skipanna er kr. 435. 500.00 Umsamið er, að 12 skip 35 rúmi. verði tilbúin á árinu 1946 en hin 12 á árinu 1941. Skipasmtfðastöðvar, sem sam ið hefur 'Verið við, eru þessar: Landssmiðjan, Reykjavík, Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefs sonar, Akranesi. Skipasmíða- stöð Ein-ars Sigurðssonar, Fá- skrúðs'firði. 'Skipasmiíðastöð Siglufjarðar h. f., Siglufirði. Skipasmíðaslöð Kristjáns Nóa Kristjánssonar, Akureyri. Drátt arbrautin h. f„ Neskaupstað.“ ALÞÝÐUFLOKKNUM hafa borizt boð frá alþýðuflokk- unum í Danmörku og Noregi um að senda gesti á þing flokkanna, sem haldin verða í þessum mánuði. Þing Alþýðuflokksins í Danmörku verður háð í Kaup- mannahöfn 19. ágúst og næstu daga þar á eftir, —- en þing norska Alþýðuflokksins verður háð í Osló og hefst 31. ágúst. Ákveðið er, að Guðmundur I. Guðmundsson mæti af hálfu Alþýðuflokksins hér á flokksþinginu í Danmörku, en óá- kveðið er enn, hvaða fulltrúar koma til með að sitja þingið í Oslo fyrir hönd Alþýðuflokksins. Aðvörun til þelrra, sem ffilla fil Lond- en _____ Fréttatilkynning frá rík- isstjóminni. O AMKVÆMT upplýsing- ^ um frá sendiráði íslands í London, eru mjög alvarleg hótel- og húsnæðisvand- ræði þar í borg. Vill sendi- ráðið því aðvara þá ferða- menn og kaupsýslumenn, sem þangað ætla, að tryggja sér áður húsnæði með aðstoð vina sinna eða verzlunar- sambanda Bankarnir lækka lánsvextina Vextir af venjuleguin vfxlum verða jafnlr í báéum bönkununc og lækka 1—1 /2%. D ANKANIR, Landsbanki ís- lands og Ú'tvegsbanki ís-> Lands hafa ákveðið vaxtalækk- un frá og með 1. ágúst. í tilkynningu frá bönkunum sem Alþýðublaðinu barst í gær segir svo: „Vextir af útlánum í Lands- banka íslands og Útvegs'banka íslands h.f. reiknast frá og með 1. ágúst 1945 eins og hér segir: 1. Fasteignaveðslán: Vextir fjórir og hálfur af hundraði sé veðið ekki yfir 50 prósent aí fasteignamatsverð. 2. Sj áifsskuldarábyrgðarlán: Vextír fimni af hundraði. Fram lengingargjald hálfur af hundr aði. 3. Han dveðslán: Vex tir f jórirog ’hálfur af hundraði ef veði.ð fyrir veðsettum skuldabréfum er ekkc ýfir fiimmtlíu prósent af fast- eignamatsverðj. Annars fimm af hundraði. 5. Reiknings- ”og viðs'kipta- ián: Vextir fimm af hundraðh Viðskiptagjald eimi af hundr- aði af lánshæð eða hæstu skuld. 6. Hlaupareikningsyfirdrátt- ur: Vextir sex af hundraði máia aðarlega eftir á. 1. Framleiðsluvíxlar: Vextir fjórir af hundraði. Ekkert fram lengingargjald fyrstu sex mán uðina. Trygging fyrsti veðrétt- ur í eftirtöldum framleiðsluvör um, allt að % gangverðs eins og metið er af framkvæmdar- stjórninni á hverjum tíma. 1. Fiskur ( þó ekki meðam veðið er í væntanlegum afla). 3. Síldarmjöl og síldarolía. 3. Saltsild. 4. Fiskbein og fiski- mjöl. 5. Þorskalýsi. 6. Beitu- síld. 1. Kjöt, 8. Gærur, 9 Ull. Ennfremur kol- og saltbirgcS ir framlieiðslufyrirtækja. 8. Aðir víxlar: Vextir fimn® af hundraði. Framlengingar- gjald hálfur af hundraði. p. a„ eftir fyrstu þrjá mánuðina.“ Deilan um ICaupféSag Sigifirölraga: Lállausar viínaleiðslur hiá sdu- éémmmm i m Mislingar. Þrjú -börn, sem komu heim meS Bsju, hafa fíengið mislinga eftir að þau komu hingað. Börnin hafa verið einangruð og er ekki talin hætta á að veikin breiðist út, þar sem börnin hafa ekki um- gengist aðra en þá sem áður hafa te.kið veikina. Um önnur tilfelli í bænum er ekki vitað. Hjónaband. - Á morgun verða gefin saman í hjónaband á Önundarfirði Ragn- faeiður Finnsdóttir og Guðsteinn Sigurgeirsson. SamfeaBid' íslerazkra samvinn&ifélaga hættlr ©Sium viöskiptum gerfistíórgjina —------------------0-------- SETUDÓMARINN í málinu | út af Kaupfélagi Siglfirð- inga, Gunuar Pálsson, hefur nú . í nær heila viku unnið að yf- irheyrslum stjórnarmeðlima og félagsmanna kaupfélagsins. Er yfirheyrslunum ekki lokið enn og ekki talið líklegt, að þeim Ijúki fyrr en í næstu viku. Lögfræðilegir ráðunautar deiluaðila eru, eins og kunnugt er, Ólafur Jóhannesson fyrir meirihluta stjórnarinpar og Ragnar Ólafsson fyrir minni- hlutann (kommúnistana). Er þessum málarekstri fylgt af mikilli eftirtekt á Siglu- firði. Blað kommúnista hér í bæn- um, Þjóðviljinn, ræðst í gær harkalega á Samhand ísl. sam- vinnufélaga. Er þetta gert af tilefni bréfs, sem Samband ísl. samvinnufélaga hefur sent Kaupfélagi Siglfirðinga, en bréfið er á þessa leið: „Þar sem vér teljum hina starfandi stjórn yðar ólögléga stjórn og hún ’hefur algerlega hafnað öllum samkóm'Ulags- tillögum, sem vér höfum gert, og hún hefur ekki stuðning nema lítils hluta aðalfundar- fulltrúa, leyfum vér oss að til- kynna yður, að á meðan sú stjórn annast stjórnarstörf yð- ar,' sjáum vér oss ekki fært að eiga við yður nokkur viðskipti. Jafnframt viljum vér taka fram, að vér álítum brottvikn- ingar þær á aðalfundarfulltrú- um, sem stjórn þessi hefur gert, með öllu ólögmætar og ó- verjandi og teljum að með þeim, svo og með tilefnislaus- um brottvikningum annarra fé lagsmanna, hafi verið brotið í Framhald á 7. eíthL,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.