Alþýðublaðið - 03.08.1945, Page 3
Föstudagur 3. ágúst 194S
ALÞÝÐUBLADID
Belgíukonungur.
UM < NOKKRA DAGA hefur
ríkt þögn um nafn Leopolds
Belgíukonungs, eftir að fregn
ir höfðu borizt um, að hann
gseti ekki tekið konungdóm í
Belgíu á ný. Hula gleymsk-
unnar, svo miskunsöm sem
liún er, virðist ætla að hjúp-
ast að þessum konungi og
má vel vera, að bezt fari á
því. En þar fyrir utan má nú,
er styrjaldaröldurnar lægja,
greina örl'ílið frá viðhorfinu
í Belgíu og þessum manni,
sem nú er horfinn, að því er
ifréttir herma, frá konung-
dómi.
í BELGÍU HÁTTAR SVO TIL,
að þar búa tvær næsta ólík-
ar þjóðir: Vallónar í suður-
hluta landsi.ns, en Flæmingj
ar i suður- og vesturhluta
landsins. Hinir fyrrnefndu
mæla á frönsku en hinir síð-
arnefndu taLa mál, sem skyld
ast er 'hollenskú. Belgía var
éitt af þeim löndum, sem
höfðu tvö mál. Til dæniis
•’ voru götunöfn víðast hvar í
' Brússel, höfuðborginni, á
tveim máium.
UETTA HEFUR JAFNAN ver-
ið hið mesta vandamál þeirra,
er stjórna áttu landinu. Oft
í hefur slegið í brýnu milli
• Iþeirra, sem töldu, að flæmska
væri eina málið, sem tala
bæri. og hinna, sem vildu, að
franska væri þessarar þjóðar
■ mál. Það hefur þurft lægni
• og skilning til þess að skirr-
ast vandræðum. En þetta
skildu bæði Albert konung-
ur og nú síðast Leopold kon-
ungur. Þeir voru báðir hyggn
ir menn, sem vissu, að Belgíu
þjóðin yrði að standa sam-
an til þess, bókstafflega til
þess, að vera metin sem þjóð.
BELGAR hafa jafnan verið
Skonunghollir menn, virt og
dáð Leopold, og ekki sízt
drottningu hans, Astrid, er
var sænsk að ætt, en fórst í
bifreiðaslysi í Sviss árið
1935, en þá höfðu þau verið
gift í 9 ár. Hún var mjög ást-
fólgin þjóðinni og naut ó-
skiptrar hylli almennings í
landinu. Hún laðaði alla að
sér, jafnt háa sem lága. með
blíðu viðmóti, kurteisi og
vinsemd.
ÞAÐ MÁ VEL VERA, að það
sé vegna þess, að Leopold
ikonungur tók sér konu, með-
an hann v.ar í herleiðingu,
sem-ekki rar af tiginbornum
ættum og ekki svaraði til
þess, sem Belgar höfðu hugs
að sér sem drottningu, að
þeir vildu ekki Leopolid
hetm aftur.
EINNIG GETA LEGIÐ aðrar
ástæðmr tíl þess, að Belgar
vilja hann ekki aftur sem
konung, meðal annars vegna
þess, að hann, sem yfirmað-
ur belgíska hersins, gafst upp
vorið 1940. En um það mál
eru ekki nægileg gögn fyrir
hendi til þess að vita hvemig
naláilum var þá háttað, hvort
hann var sekur um þetta
eða ekki.
Fyrslu fréftir af sanÉomulaginu í Potsdam:
,-jsp/hdivostok
Otaru**;
Mukdcn
.Y mgkow
SiMiM
Noshrro
K.i.ito'i
Oairea
Gonsan
lliWt
Yelbw
TOKYO
Ýofeohama
T m gt; ^
Ki ppo!
‘ZyÍHlKOKU 7\./
china
900 Miles
•SHANGHAI
ÓOOMiks
Ixl' I
V
*
.
tllllÉ!
JV/onchow RYUKYU
aillfii
: .
T"”........ ...... - ■ ..— —
Kyrrafiafsvígsföðvarnar.
Neðarlega á myndinni er hringur dreginn um Okinawa, sem Bandarikjamenn nú hafa náð
úr höndum Japana, en þaðan er gott til loftárása á Japanseyjar sjálfar, en baugarnir sýna
fjarlægðina þaðan ffyrir Bandaríkjamenn til árásarstaðanna í enskum mílum (ein míla er
um 1,6 km). Á kortinu má meðal annars sjá nokkrar helztu borgir Japan, eins og Tokio,
Yokohama, Nagoya og Osaka, en þær hafa allar orðið hart úti í loftárásum Bandarikjamanna
undanfarna mánuði.
skemmdirnar af sprestgJisárásiBgwan á B@rf£si
---------o--------
EFTIR lok Potdamráðstefnunnar flaug Truman Bandaríkja-
forseti, eins og fyrr er geíið, til flotahafnarinnar Plymouth,
þar sem hann snæddi miðdegisverð með George Bretakonungi.
Þá skoðaði Truraan forseti sig um í borginni, meðal annars Píla
grímasteininn, sem reistur var til minningar um, að þaðan hefðu
landnemar farið fyrir meira en þrjú himdruð árum á skipinu
„May flower.“
Bandaríhjamenn
shjéfa á Wake-ey.
CIIESTER V/. NIMITZ, yfir
maður alls flota banda-
' manna á Kyrrahafi, hefur til-
kynnt, að herskip bandamanna
hafi haldið uppi mikilli. skot-
hríð á Wákeeyju á Kyrrahafi
og valdið þar miklu tjóni.
Japanar hertóku eyju þessa
sem er mikilvæg hernaðarstöð
millii Marianeyja og Hawai, í
byrjun Kyrrahafsstyrjaldarinn-
ar.
linnig v*ru gerðar heiftaleg-
* Þeir Attlee, Truman og Stal-
in sendu 'heillaóskaskeyti til
Churchills og Edens.
Attle.e, forsætisráðherra Breta,
er korolnn til London, en Be-
vin, utanríkismáLaráðherra var
í Berlín slðdegis í gær og skoð-
aði þar vegsummeiJki eftir loft-
árásirnar og annað í Berlín.
Þegar Attlee forsætisráðherra
kom heim til London eftir ráð-
stéfnuna, hafði hann boð inni
og ræddi þar við margt manna.
ar löf tárásir á ýmsar - borgir á
Honshu-eý í Japan, að undan-
gengnum aðvörunum Banda-
ríkjamanna, sem ollu þar feyki
legu tjóni.
Sb
rPlLKYNNT heíur verið, að
dr. Best. fulltrúi. Þjóðverja
í D.anmörku hafi verið affhent-
ur Dönum, en þar mun hann
v-erða að sæta yfinheyrslu og
diómi fyrir afhrot þau, er fram-
in hafa verið, undir hans yfir-
stjórn. Dr. Best var illræmdur
mjög á hernámsLímanum í Dan-
m'örku, enda mun hann bafa
verið öruggur fylgismaður og
erindreki. nazista.
Pietro Hascegni láiinn
SÚ frcgn hefur borizt frá
Rómaborg, að tónskáldið
Pietro Mascagni hafi látizt
þar, tæplega 83 ára að aldri.
Mascagni var fæddur í Liv-
orno árið 1863, í desemhermán-
uði. Hann var um mörg ár
hljómsveitarstjóri í ýmsum
smábæjum Ítalíu. Árið 1890
samdi hann óperettuna Cavall-
eria Ruslicana, sem er kunn um
allan heim. Pietro Maseagni
stjórnaði Mjómsveitum til hins
síðasta.
8
Þar eiga fimm ufan
ríkismálaráSherrar
að gera uppkast að
friðarsanmíngi við
Ungverjaland, Rú-
meníUi Búlgaríu og
p5 FTIR fundinn í Potsdam
■“"* sem nú er lokið, eins og
fyrr greinir, hefur verið gefin
út yfirlýsing þess efnis, að ut
anríkismálaráðherrar fimin
ríkja, Bandaríkjanna, Bret
lands, Rússlands, Frakklands
og Kína eigi að gera uppkast að
friðarsamiiingum við ríki þau,
sem léð haía Ið Þýzkal. í styrj
léð hafa lið Þýzkalandi í styrj
öldinni. Munu ráðherrarnir 5,
s&m að framan greinir, koma
saman í London, eigi síðar en
1. september n.k.
Seint í gærkveldi var ekki
unnt að fá nákvæmar fregnir
af niðurstöðu fundarins í Pots-
dam, vegna mifci’lla útvarpstrufl
ana. En það virðist Ijóst, að
utanríkismálaráðherrum hinna
ffimm stórvelda, Bandaríkjanna,
Bretlands, Rússlands, Frakk-
lands og Kína, hafi verið fal-
ið að gera uppkast að friðar-
samningi við lönd þau, er
stuttu Þýzkaland í átökunum
í Evrópu, en þau voru Ung-
verjaland, Rúmenía, Búlgaría
og Finnland.
Að öðru leyti var sagt í yfir-
lýsingunni, að ráðstefnan hefði
heppnazt vel, þar hefði verið
lögð drög að varanleguim friði.
Júiiana prinsessa aff-
Kf í Hoilandl.
JÍLÍANA Höllandsprinsessa,
er nú komin til Hollands
aftur eftir að hafa dvalið lang-
dvölum erlendis, allt frá 1940,
er Shún varð að flýja með börn
sín.
Hún og börn hennar voru
lengst af í Ameríku og þaðan
komu þau núna. Var henni fagn
að mjög er hún kom aftur tEL
Hollands.
P REGNIR frá London í
gærkveldi hermdu, að
brezkar hersveitir héldu áfram
að reka flótta Japana í Burma.
Japanir veita nokkurt viðnáln,
en hrökkva hvarvetna undan.
Virðast þeir enn sem fyrr ekki
ráða við neitt á undanhaldinu.