Alþýðublaðið - 03.08.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 03.08.1945, Page 7
Föstudagnr 3. ágxíst 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlseknir er í Lækmavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lytfjabúðimii Iðunn. Næturakstur annast Biifiröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—10.00 Mdðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Jónsmessu- ihátíð“ eftir Alexander Kiel land (Sigurður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 . Erindi: í Grini-fangelsi (Baldur Bjarnason magist- er). 21.35 Hljómplötur: Frægir söng- merni. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur). Valgerður Álfsdóttir fná Bér í Flóa, til 'heimilis á Gnettisgötu 22, verður 75 ára á morgun. Brezki sendiherrann, ■herra Gerald Slhepheard, hefur flutt forseta íslands hamingju- óskir breztou stjórnarinmar í til- efni af emibættistöku hans. Enn- fremur bar sendiherrann fram per sónulegar hamiingjuóskir sínar til forseta og þjóðarinnar. (Tilkynn- ing frá ríkisstjóminni). Sindri kom a'f veiðum í gær og fór á- leiðis til Einglands. Hjónaband. í gær voru géfin saman í fajóna- band Valgerður Baldvinsdóttir, Kieflavík, og G-unnai' Jóhaimsson, Iðu í BiskupStungum. Heimili þeirra verður á Baldursgötu 6 í Keflavík. Stýrimannafélag íslands heldur fund í dag að Hótel Borg. Félaigsmienn eru beðnir að mæta stundvíslega. Níu daga hópferS með Ferðafélaginu um Norðurland. Náitúrulækningafé- lagið í hreggja daga Kaupfélag Siglfirðinga Framiiald af 2. síðu. bág við grundvallarreglur sam vi n nustef nunnar. Ennfremur álítum vér hina fyrirvaralausu brottvikningu framkvæmdastjóra yðar á- stæðulausa og hættulega fyrir iraust félagsins, eins og á stóð.“ Þjóðviljinn skrifar af tilefni þessa bréfs langt mál og segir jsar m. a.: _,.Eins og kunnugt er annast S.Í.S. innflútning fyrir sam- bandsfélögin og fær í sdnar hendur þá innflutningskvota, sem hinum einstöku félögum bera. Nieitun þess yið að láta Kaupfélag Siglfirðinga fá vör- ur virðigt því þýða að það ætli sér að stela þeim innflutnings 1‘eyfum sem það hefur fengið vegna Kaupfélags Siglfirðinga og afhenda þau hæfilega þæg- um framsóknarkaupfélögum. Að sjálfsögðu verður þetta mál, útaf fyrir sig, athugað hjá viðskiptaráði. Auðvitað krefst Kaupfélag Siglfirðinga þess að fá sinn innflutningskvota í eig- ín hendur úr höndum S.Í.S. og ekki er ósennilegt að fleiri kaupfélög geri sömu kröfur . . . .“ Þjóðviljinn getur þess hins vegar að sjálfsögðu ekki, að dómstólarnir eiga eftir að skera úr því hvort sú stjórn, sem nú fer með völd í Kaup- félagi Siglfirðinga sé lögform- leg! MÝLEGA kom hóp- * ™ ur Ferðafélagi íslánds úr 9 daga ferðalagi um Norðurland, er þetta þriðja ferðin, sem ferða félagið gengst fyrir á þessar slóðir í sumar. í förinni voru 47 manns auk ibiireiðastjóranna. Þátttakend- ur fararinnar róma mjög ferða? lagið enda má segja,. að þeir hafi verið heppnir með veður; fengu aðeins einn rigningardag, hina dagana var þurrviðiri og oftast bjart yfir og sólskin. — Fararstjóri var Árni Þórðarson kennari. Lagt var af stað laugardags- cmorguninn 21. júlí og ekið þann dag til Blönduóss með mörgum viðkomustöðum á leið inni'. Næsta dag var ekið til Laugaskóla með viðkomu á Akureyri, Yaglaskógi og víðar. Þriðja . daginn var farið til Ás- byrgis og Axarfjarðar og gist að Limdarbrekku. Fjórða daginn var ekið að Dettiifossi og þaðan til Húsavík ur .og gist þar. Fimmta dagiínn var Mývatnssveit skoðuð í dá- eamlegá fögru veðri. Komið var við í Dimmuborgum og víðar og lengst farið norður að 1 Reykjahlíð. Um nóttina var gist 1 í Laugaskóla, þaðan var farið | í Vaglaskóg daginn eftir og kom ið til Akureyrar að aflíðandi hádegi. Nokkuð af hópnum fór þaðan vestur í Svarfaðardal, til Dalvíkur og Hjalteyrar, en um kvöldið var ekið ihn að Grund í Eyjafirði og kirkjan skoðuð Frá Akureyri var farið eftir hádegi á föstudag og þann dag ekið til Hóla í Hjaltadal. Þaðan var gengið í svonefnda Gvend arskál, en morgunin eftir var kirkjan og staðurinn skoðaður. Á laugardaginn var svo farið frá Hólum eftir hádegi og lcom ið við á Sauðárkróki, en gist á Blönduósi síðustu nóttiná, én þaðan var farið kl, 8 á sunnu- dagsmorgun og komið til Reykjavíkur um kvöldið. GRASAFERÐ Náttúrulækn- ingafélags íslands var far in 28. •— 30. júl.í, og tóku þát-t 'í henni 19 manns, 11 konur og 8 karlar, en fararstjóri var Steindór Björn-sson fúá Gröf. Kl. hálf 'þriú á laugardag var haldið af stað úr Revkjavík og ékið fyrír Hvalfjörð með við komu að Ferstiklu, síðan um SvínadaÍ og Dragháls að, Reyk hoiti, bar sem st.aði.ð var við um stund.-og þaðan um Hálsasveit með Hvítá og staðnæmzt lijá Barnafossum. Að Húsafelli var komið kl. 10 um kvöldið. Þar var keypt mjólk á nestiö og síð an haldið álfram og tjaldað við Hlíðarenda, þar sem vegurinn 'beygir suður á Kaldadal. Daginn eftir var gengið til grasa inn Geitlöndin. Seinni hluia dagsins var indælis veð- ur, hlýtt og þurt, og næg rekja eftir votviðrin, og var tínt af kappi þangað til kl. 7 um kvöld ið. Kl. 7 á mánudagsimorgun hlés fararstjórinn til fótaferð- ar. Var þá gengið í SurtShelli, og tóku 13 þátt í þeirri för. Kl. hál'ffimm var svo lagt af stað heimleiðis og farið Kaldadal. Var veður hið bezta og góð jöklasýn. Á Þingvöllum drakk grasafólkið skilnaðarskál í mjólk i boði fararstjórans, og til Reykjavíkur var komið kl. rúm lega 10 um kvöldið. Öll var ferð þessi hin ánægjulegasta, og má e'kki hvað .sízt þakka hinn prýðilega árangur hennar lip- urð og ósérplægni bílstjórans, Guðjóns Vigí'ússonar að ó- gleymdum sjálfum hinum á- gæta fararstjóra. Þetta er 3 sumarið. 'í röð, sem Náttúrurlækningafélagið efn- ir til grasaferða fyrir félasmenn sina. í raun réttri eru þetta fyrst og fremst skemmtiferðir, líkt og tíðkast i ýmsum félög- um. 'En hér er ihið nytsama sameinað landkynningu og skemmtun á einkar hen'tugan og eftirbreytniverðan hátt. Húsmæðraskóli á Suð- Frá aiaffundi HveR- félagasambands Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát O'g útför eiginmanns míns og föður okkar, Baidvins Björnssonar, gullsmiðs. Martha Björnsson og börn. ir Blikastöðum og var hún end urkosin. Stjórn sambandsins skipa því frú Kristín Jósafats- dóttir form., frú Guðríður And résdóttur, Landakoti., ritari, og frú Ingveldur Einarsdóttír, Grindavík, gjaldkeri. Frú Guðrún Pétursdóttir flutti fregnir af aðalfundi Kven félagasambands íslands og frk. Svava Þorleifsdóttir flutti stutt en greinargott erindi um skóla mál. Fundurinn fór hið bezta fram og ríkti mikill áhugi og ein- drægni fyrir eflingu samtak- anna og framgangi þeirra mál- efna, sem þau berjast fyrir. Konur fjölsóttu fundinn, einkum úr Grindavík, og stóS hann’langt fram á kvöld. Lauk honum svo með sameiginlegri kaffidrykkju, er fór fram á vegum Kvenfélags Grindavík- ur. Þar töluðu undir borðuna frúrnar Guðrún Pétursdóttir og Ingveldur Einarsdóttir. ISLENZKUR SÖNGVARI, sem ber nafn ættlands síns, er nú kominn heiim á æskustöðvar sínar, til þess að syngja í. sig sál gömlu ísafold- ár. Landið hefir heldur ekki daufheyrzt við söngkalli hans. Þúsundir hafa þyrpzt að söng- kvöldum Stefáns íslandi óperu sóngvara og látið heillast af töfrafríðum tónum þessa sindr- andi söngbarka ítalskrar skól- unar. Stefán íslandi stendur nú á bezta skeiði ævi sinnar. Rödd- in er orðin sveigjanleg og ör- ugg í efstu legu, svo að hvergi skeikar,. en stöku sinnum slær fölva á dýptina. Stílbrigðum naer Stefán fram með ágætum vel, og var hið fornítalska lag fiorentíska skólans eftir Cac- cini afbragðs d'æmi um hrein- ræktaðan soíto voce óperusöng í göm-lum stíi, sungið af meist- aralegri nærfærni. Hins vegar birtist dramatískur kynngi- kraftur í „Werthers“-aríunni ei'tir Massenet, og bendir sú meðferð til þess ótvírætt, að Stefán kunni sig við konungs- þorð óperunnar. Hann kann og að bregða á leik af san-nfær- \ andi stráksiegum gá>skav eins og í glettingalagi Páls ísólfs- sonar „Sáuð þið hana systur mína,“ og slöngva fram kersknisfullum parlando-inn- skotum, eins og í „Dansinum“ eftir Rossini. Iiér hefur Stefán tekið sér húsbóndavald gagn- vart höfundunum og. mótað fyrirætlanir þeirra eftir eigin geði og smekk, svo að glöggt má greina sjálfstæðisviðleitni hins túlkandi söngvara. Við höfum fyllstu ástæðu til þess að fagna söngvara, sem iíkliégur er til að bera hróður lands síns víða vegu með Ap- polloivegabréfi listar sinnar. — Enn á ný getur ísland sannað hlutgengi sitt meðal stórþjóð- anna og sýnt, að það mun í framtíðinni ekki eingöngu v hasla sér alþjóðavöll á sviði bókmennta, heldur einnig skipa vel sæti sitt á vettvangi hinn- ar hljómandi listar. Stefáni íslandi var og tekið kostum og kynjum af löndum sínum sem hinum „íslenzka Gigli,“ og ætlaði djúpum fögnuði og hrifningu áheyrenda aldrei að linna. Hallgríniur Helgason. Hféssrsýsiai INN árlegi aðalfundur Kvenfélagasambands Gull- bringu- og Kjósarsýslu var að þessu sinni haldinp í Grinda- vík 22. júlí s. 1. Alþýðublaðið sneri sér til gjaldkera sambandsins, frú Ingveldar Einarsdóttur, Grinda vík og aflaði sér frétta af fund inum. Fundurinn fór fram í sam- komuhúsi Kvenfélags Gr'nda- víkur og voru þar mættir 15 fulltrúar frá samibandsfélögun- um, auk sambandsstjórnar. Gest ir á fundinum vora frú Guð- rún Pétursdóttir Reykjavík og frk. Svava Þorleifsdóttir heim ilismálastjóri Kvenfélagasam- bands íslands. í sambandinu eru 8 kvenfé- lög og sendu þau þessa fulltrúa á fundinn: Frá Kvenfélagi Lága fellssóknar frú Kristínu Jósa- fatsdóttur, frá Kvenfélagi Kjósarhrepps frú Ólafíu Þor- valdsdóttur og frú Kristínu Jakobsdöttur, frá Kvenfélagi Keflavíkur, frú Guðnýju Ás- berg, frá Kvenfélagi Njarðvík ur, frú Valgerði Pálsdóttur og frú Önnu Olgeirsdóttur, frá Kvenfélaginu Hvöt í Miðnes- hreppi frú Þuriði Gísladóttur og frá Kvenfélagi Grindavíkur frk. In-gibjörgu Jónsdóttur, frú Fjólu Jóelsdóttur, frú Magnúsu Ólafsdóttur, frú Margréti Dan- ielsdóttur og frú Margréti Jónsdóttur. Auk aðalfundarstarfa fjal-laði fundurinn um hin venjulegu kvenfélagsmál svo sem hús- mæðrafræðslu, heimilisiðnað og líknarstarfsemi. Fundurinn gerði eftirfarandi sámþykktir: I. Húsmæðraskóli á Suður- nesjum: Fundurinn skorar -á hið hóa alþingi, að fylgja fram til sig- urs frv. þingm. kjördæmisins um hæsmæðraskóla á Suður- nesjum. Hugmyndin uim húsmæðra- sk-óla á Suðurnesjum kom fyrst fram á aðalfundi sambandsins í fyrra, er þá var haldinn að Reynivöllum í Kjós. Nefnd var þá kosin til að vinna að fram- gangi málsins og afla fjár til framkvæmda. Á vegum nefnd- arinnar hafa þegar safnazt kr. 5500.00 og loforð eru fyrir kr. 10000.00. Ríkir mjög mikill á- hugi fyrir því, að fullkomnum húsmæðraskóla verði komið á fót á Suðúrnesjum innan langs tíma. II: Réttindamál kvenna. í réttindamálum kvenna var samiþyktt tillaga þess efnis, að skora á stjórnmálaflokkana a-ð hafa konur í kjöri við næstu alþingiskosningar og að þeim sé ekki eingöngu boðin vonlaus sæti. III. Fjármál sambandsins. Samlþykkt var að hækka skatt til sambandsins úr kr. 0.50 í kr. 2.00, af hverri félagskonu. Úr stjórn sambandsins átti að ganga frú Kri-stín Jósafatsdótt íþróltamÚtKjalneslnga á sumiudag. I ÞRÓTTAMÓT ungmenna- sambands Kjalamesinga var háð að Hvalfjarðareyri s. I. sunnudag. Var keppt í níu grein um og urðu rirslit, sem hér seg ir: Langstökk: 1. Jýaníel Einarsson 5.89 m. 2. Kristófer Eyjólfisson 5.64 '— 3. Halldór Magnússon 5.62 — Þrístökk: \ . 1. Daníel Einarsson 12.27 m. 2. Halldór Magnússon 12.03 — 3. Einar Karlsson 11.74 —■ Hástökk: 1. Halldór Magnússon 1.54 m. 2. Þórður Guðmunclsson 1.50 —• 3. Jón Guðmundsson 1.50 — Kringlukast: 1. Jón Guðmundsson 30.81 m. 2. Njáll Guðmundsson 30.45 — 3. Halldór Magnússon 28.52 — Spjétkast: 1. Jón Guðmundsson 38.85 m. 2. Daníel Ei'narsson 37.24 —- 3. Njáll Guðmundsson 36.10 — Kúluvarp: 1. Alexíus Lútherason 10.82 m. 2. Jón Guðmunsson 10.60 — 3. Axel Jónsson 10,.48 — 100 m. hlaup: 1. Jón Guðmundsson 12.6 sek. 2. Daníel Einarsson 12.6 — 3. Einar Karlsson 12.7 — 400 m. hlaup: 1. Halldór Magnússon 1 m. 2,1 s 2. Axel Jónsson 1 m. 4,8 sek. 3000 m. hlaup: 1. Gunnar Tryggvason 10 mi: 46.0 sek. 2. Bjarni Þoi'varðarson 10 mi 48.2 sek.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.