Alþýðublaðið - 05.09.1945, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1945, Síða 3
3 í FYRRADA'G fliutti Clement R. Attlee, for s æ t i s r á ð h er ra Rreta, oræðu sem va'kið hetfir mikla athygli. Ræða þessi var flutt í tilefni að því, að þá, 3. september, voru liðin 6 ár, síðan Bretar fóru í stór- styrjöld við Þjóðverja, og | segja má, að þann dag hafi ; byrjað styr jöld sú, esm nú er nýlokið með uppgjöf Japana, sem undinrituð var um helg- inia. ATTLEE forsætisráðherra flutti við þetta tækifæri ræðu þar sem hann rákti gang styrj- aldarinnar og er ekki ástæða til þess að fara út í það mál hér, enda ölium í fersku minni. Hins vegar sagði Att'Lee það, að menn mættu ekki gleyma, ef unnt ætti að vera að forða þeirri kynslóð, sem nú liíir, frá þeim ógnun- um, er hafa ge,ngið yfir þjóðirnar. Hann sagði eitt- hvað á iþá leið, að þeir, sem sigruðu nú, mættu ekki gera sömu villuna og gerð var eftir styrjöldi'na 1918, að gleyma að . gæta friðarins éftir sigurinn, sem unnizt hefði. ÞESSI ORÐ ERU eftirtektar- verð. Bæði hefir núverandi forsætisráðherra Bretlands sjálfur tekið þátt í styrjöld, 1914—18, og þekkir af eigin raun ógnir og viðbjóð styrj- alda, og jafnframt geta orð hans orðið rá'ðandi mönnum í heiminum vísbending um það að styrjöld geti aldrei ,,borg- að sig“. Styrjöldin sem nú er á enda kljáð var vafa'Iiaust nauðsynleg til þess að firra heiminn þeim ógnum og skelfingum, sem af naziisma og fasisma og raunar öllum einræði.sstefnum stafa. EN HVER GETUR SAGT, að stórveldastyrjöld geti e'kki blossað upp á ný, jafnvel þótt menn séu nú, á þessu augnabliki, ásáttir um, að álíkt væri óhæfa? Einn hlut- ur,. sem tfundinn hefir verið upp í þessari styrjöld, sem sé kjarnorkusprengjan, ætti- samt að geta tryggt það, að slíkt kæmi ekki fyrir á ný. Reynsla hefir fengizt fyrir því, að eyðingarmáttur þess- arar uppfinningar er óskap- 'legur. Ein sprengjg getur, að því er fregnir herma, bók- staflega þuin.'kað út heilar borgir, eða hverfi í stórborg, en hinis vegar má nota þessa ■ orku til friðsamlegra starfa, á svipaðan hátt og gufuaflið, eða irafmagnið til þessa. VIÐ SKULUM VONA, að stór- veldin, sem ráða gangi, mál- anna í heiminum, beiti ekki þessu vopni til nýrra styrj- alda, heldur getum við og þeir, sem á eftir okkuir koma, notið góðs af iþví afli, sem leyst hefir verið úr læð- ingi. með kjarnorkusprengj- unni. ÞÁ GETUM VIÐ EINNIG vænst þess, að af því einræði, sem nú hefir verið að velli lagt, taki ekki við annað einræði, ALif»r«?UDLJ4C2D ronr * & a 'ji jöS jgpasia s Singapore (er form- lega fram í dag ela á morgun Sir Bruce Frazer^ yf- irmaður feezlca flot aeis í ausfurvegi í Tekl® í gær AÐ var tilkynnt í brezka útvarpinu í gær, að ind- verskir hermenn, hluti úr brezka hernnm, liefðu verið íluttur loftleiðis til Bangkok, að alborgar Tliailands í dag. Var' hermönnunam, sem voru undir stjórn brezkra yfirforingja, tek ið með miklum fögnuði. í fyrra- dag sigldu hrezk herskip inn á Singapore-höfn og var búizt við þv í gær að uppgjöf Japana færi formlega fram í dag eða á morgun. Indversku hersveitunum, sem voru þauTæfðar og höfðu barizt margoft áður við Japana, stukku út úr flugvélúnum við alvæpni og voru við öllu búnar, ef svik. kynmi að vera í tafll. Innlendir herm.enn héldu heið- ursvörð og fylktu Tiði, er þær stigu á flugvöllinn. Hinir ó- breyítu íbúar tóku hersveitun- um mjög vel, fögmuðu þeim, hvar sem þær fóru og sýndu hvers konar 'fanigaðarl'æti og við mót Þá hafa Bretar, samkvæmt umtaTi við MacArthur, siglt inn á S'ingaporehöfn. Fyrst herskip anna, sem pangað komu, var beitiskipið ,,C:heopatra“, en á undain því fóru margir tundur- duflaslæðarar og ýmis smærri skip, sem eiga að gæta þess, að ekkerit tjón verði á flota banda manna, sem mun eiga að sigla inn á þessa höfn. Þegar herskiþafloti banda- manna nálgaðist höfnina, kom japanskur tundurspillir á móti honum og leiðbelndi skipunum inn tii borgarinnar, gegn um tundurduflabelti borgarinhar, sem Japanar höfðu lagt á stríðs tímanum. í ijundúr.afréttum var svo ráð fyrir gert, að banda- rnenn tækju við Singapore í dag eða á morgun. Þá hefir brezkt lið verið sett á land á Java. Sir Bruee Frazer, yfirmaður brezka- flotans í austurvegi, kom til Tokio í gær. Er heim- sókn hans sÖgð í brezka útvarp- inu ekki opinber, og mun hann þar eihungis hatfa stutta við- dvöl eins og Ernest Bevin, utan- ríkismálaráðherra Breta, sagði i ræðu ekki. ails fyrir löngu. Mannkynið hefir ekki1 ráð á fleiri styrjöldum, sem þeirrr, sem nú er til lykta leidd. Um það munu all|Lr friðar- og lýðræðiselskandi menn sammála. Bangkok Frá austurlöndum Mynd þessi gefur nokkra hugmynd um landaskipan á Malakka- skaga og þar í grend. Á myndinni sést Mala'kkaskagi í miðju. Efst á myndinni er Thailand (Siam) og boirgin Bangkok, en þangað eru nú komnar indverskar hersveiitir á vegum bandamanna, vegna uppgjafar Japana. Til hægri jer sco Franska Indó-Kína, en neðst, á broddi Malakkaskaga, er Singapore, hin hikla höfn au'sturvegi, - - sem Bretar nú munu hafa tekið af Japönum aftur. awarpar jap- anska þingið IVSargir erlendir fréttaritarar ¥©ru viSstadclir þing- setsiingaathöfnina T APANSKA þingið var setf ^ í gær og var athöfni'nm, ©r því var samfara, veitt mei,ri at- hygli en venjulega, eins og að lí'kum lætur. Um það bil 50 erlendir frétta- ritarar voru viðstaddir þessia at- höfn, sem -fór fram mjög hátíð- íéga á japanska vísu. Keisarinn Hirohito, flutti ræðu, sitjandi í gullnu hásæti'. Sagði keisarinn m-eðal annars, að Japanar yrðu að gæta sæmdar japönsku þjóð- arinnar í hvívetna og bera þær raunir, sem að höndum • hefðu borið. Hins vegar minntist keis- arinn ekki á, að Japanar hefðu beðið ósigur í styrjöldinni. Fréítaritairar, sem fengu að vera viðstaddir þessa athöfn, þuirftu að Mýta ýmsum reglum. Meira. að segja vildi lögreglan janpanska hafa iþann sið að leita ,á mönnum, fréttariturum og öðrum, en fréttaritararnir höfðu tal af MacArthur, sem nú er staddur í Tokio og sagði hahn þegar í stað hinum japönsku yfir völdum að hætta slfku og var það gert, fengu fréttamenn að ganga síðan inn í sali þann, er keisarinn flutti. ræðu sínu. mm «■ HP ILKYNT\ÍT var í brezka. út- -®* varpitm í gær, að sendi- nefnd væri komin frá Rúmeníu til Moskva til viðræðna við rússnesku . stjórnina. Meðal sendimannanns eru forsætis- og utanríkisráðh errann. Munu menn þessir eiga að ræða um ýmsa hluti, stjórnmáTalegs- og atvinnulegs eðlis. Ekki er að öðru leyti vitað um hvað fyrir nefnd þessari vakir. CHIANG KAI-SHEK hefir lýst yfir því að hann sé tfýllgjandi því, að samsteypa flokkanna eigi sér stað í Kína, ef unnt sé. En til þess hafa verið ýmis vandkvæði ó þessu og er enn ekki vitað, hvernig Mao Tsh Tung, leiðtogi kín- verska kommúnista tekur í þessi mál, en hann hefk* samt átt tal v.ið Chian'g Kai shik nú nýverið. Chiang Kai shek hefir flutt ræðu í útvarp frá Chungking, iynr dfrnar a Skip^Ö að hafa á brotf heriið sitt frá Tangier í Afríku STÓRVELDIN 4, eða hinir f jóru stóru, hafa sent orðsendingu tii stjórnar Francos á Spáni, að hann skuli hafa her sinn á brott frá Tangier-svæðinu við Miðjarðarhaf, andspænis Gibralt- ar. Er svæði þetta alþjóðlegt uniráðasvæði, en spánskar hersveitir hertóku það sumarið 1940. Tangier, sem er hérað and- spæinis Gibraltar, hefir til skamms tímo verið eins konar öryggiissvæði stórv'eldanna, en Franco-stjó :nin lét hertfaka það árið 1940. Hafa síðan verið ýmsar ráðagerðk* um meðferð þessa lands í framtíðdnni, en ekkert verið gert í máTinu þar tiT nú, að Franco-stjórndnni h'efir v.eráð skipað, eða mæl-zt til þess á diplómatiska vísu að fara með herafla sinn þaðan. höfuðborg Kína, þar sem hann meðaT annars sagði, að aTIir Kínverjar yrðu að leggjast á eitt til þess að tryggja hinu kín- verska lýðveldi fuTTveldi eftir hina liöngu og . ströngu baráttu við Japarta, sem nú væri til lykta leidd. Er Spánverjum bent á að fara að samkvæmt samningi þeim, er gerður var árið 1923, en þá var nokkrum þjóðum falið að fara með yfirstjórn þessa héraðs meðal þeirra Bretland, Frakk- Tajnd, Spánn, Portúgal og Sví- þjóð. Segir svo í orðsendingu stór- veldanna, að þau muni sjá Tangier-búu;n fyrir matvælum fyrst um sinn, þangað tiil mat- vælaframleiðsla þeirra; sé kom- in í la'g. í fréttum frá BretTandi var einnig sagt, að talsverðar víð- sjár 'væru á Splánl núna og hefðu margir menn verið hand- teknir þar í iandi fyrir starf- semi sem miðuð væri .gegn stjórninni Munu einkum hafa orðið bröga að þessu í Sara- gossa, að því er sagt í fréttum í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.