Alþýðublaðið - 05.09.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.09.1945, Qupperneq 4
**** ALPYÐUBLAÐIÐ Miðvikudaguriim 5. sept. 1945 fUfrijðnbUðtð Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Kitstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjóm: 4902 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Affsetur í Alþýðuhúslnu viff Hverf- isgötu. Verff í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. enn. Atvinnumálaráðu- NEYTIÐ sendi íblöðunum seint í fynradag 'tilkynningu um skipun nýrrar nefndar, sem fimm menn eiga sæti í. Fylgir nefndarskipuninni greinargerð ráðuneytisins, þar sem tekið er fram, að bún sé gerð vegna íþess, að síldveiði hafi brugðizt á áæ að mestu leyti og það hljóti að hafa í för með sér stórfelld skakkaföll fyrir útgerðina. Er nefndinni ætlað að gera tillög- ur um, hvað tiltækilegast sé að gera tii þess að hjálpa útgerð- inni yfi.r þessi vandræði, og á meginverkefni hennar að vera það, að gera tillögur um trygg- ingar, er mi$i að því að verja útgerðina skakkaföllum. Á nefndin hið fyrsta að gera til- lögur um aðgerðir til hjálpar útgerðinni vegna aflahrests á hinni nýloknu síldarvertíð. * Menn munu samdóma um það, að útvegsmenn hafi orðið fyrir slórfelldu tj óni af völdum aflabrestsins á síldarvertiðinni, sem nú er lokið. Og vissulega er það góðra. gjalda vert, að gerðar séu ráðstafam'r til þess að verja útveginn afleiðingun um af slíkum áföllúm. En eigi að síður hlýtur það að vekja mikla athygli, ef útgerðarmenn, sem safnað hafa geysilegum gróða á stríðsárunum geta ekki talizt bjargálna, þótt aflabrestur verði eina vertíð. Og mörgum mun finnast, að verkefni það, sem hinni. nýskip- uðu nefnd er falið um að fjalla, ' sé svo mikið og vandasamt, að , því verði varla gerð giftuleg | skil á skömmum tírna, en það viæðist óneitanlega vaka fyrir atvinnumálaráðherra eins og greinargerð ráðuneytisins ber órækt vitni um. * Um Skipun nefndarinnar má vissulega deila, þótt sökin á vali nefndarmannanna sé ekki öLl hjá atvinnumálaráðherra. Sér í 'iagi mun það vekja athygli, hvaða fulltrúa Alþýðusambandið vel- ur í nefnd þessa. Af hálfu þess hefur orðið fyrir valinu komm únisti austan af Austfjörðum, Bjarni Þórðarson, kenndur vi.ð Norðfjörð, en vara- maður hans er kommúnistaer- indreki sambandsins, Guðmund ur Vigfússon. Val þessara manna ber núverandi forustu Alþýðusambandsins gott vitni og hefði. stjórn Alþýðusambands ins alveg eins getað skipað Guð mund aðalmann og Bjarna vara mann, því að báðir munu þeir jafn óhaefir til þess að ta'kast þann vanda á hendur, sem hér um ræðir. Og einhvern tíma hefði það þótt fyrirsögn, að þeir Bjarni Þórðarson og Guðmund ur Vigfússon yrðu.til þess vald-, ir að ta’ka sæti, í nefnd, sem gera á stórfelldar og þýðingarmiklar tillögur varðandi íslenzkan sjáv arútveg. Framhald á 6. síðu Kristján Friðrftsson: r sjómen Svar við ósanaiRdavaðii Þjéðviljans um þetta hneykslismái. 17 G var staddur á Akureyri þann 31. fyrra mánaðar, þegar ég rakst á greinarstúf i Þjóðviljanum, sem' að mestu er rógur um mig persónuiega. Á- stæðan tH rógs þessa er sú, að ég í blaðaviðtali Ijóstraði upp um vanskil og vanefndir fiski- málanefndar við Færeyinga. Þjóðviljinn segir frásagnir min ar um þetta efni slúður eitt og „Gróusögur“. Daginn áður en ég las grein þessa, höfðu fles't þau færeysku s'kiþ, sem hér höfðu verið á sild- veiðum, siglt heim á leið, vegna þess, að síldveiðum var hætt. Mér var mjög vel kunnugt um, að i flestum þessara skipa hefði ég gelað fengið frásögn mína staðfesta með vottorðum skip- verja, þannig að ég þurfti. ekki að liggja undir því ámæli að hatfa farið með ,,Gróusögur“, þvi varla mun hittast svo fær- eysk skipshöfn, að þar á meðal sé ekki einhver, sem sjálfur hefur reynslu fyrir vanskilum fiskimálanefndar — eða er þeim a. m. k. mjög vel kunnugur af afspurn. Af hendingu frétti ég þó, að meðal hi.nna mörgu íslenzku skipa, sem þennan dag lágu í höfn á Akureyri, væru tvö fær- eysk skip — alveg í þann veg- inn að leggja frá landi. Ég gekk nú um borð í skip þessi, reifaði mál þetta fyrir skip- verjum, og óskaði eftir, að þeir staðfestu frásögn mina. Var það mál mjög auðsótt. Annað skipið hafði. 'Iengi siglt á vegum fiskimálanefpdar beint (ekki' verið í framleigu). Hitt s'kipið hafði verið á síldveiðum í sumar, en áður hafði það ver- ið í framleigu frá fiskimála- nefnd hjá Kaupfélagi Horna- fjarðar, og hafði þá verið í fisk- flutningum. Fór skipstjórinn viðurkenningarorðum uta ís- 'lendinga þá, er hann hafði- þar s'kipt við og sagði, >að þar hefðu fengizt skjót og góð reikmngs- skil — og taldi hann það sýna, >að engar raunverulegar hindr- anir stæðu því í gegn, að hægt væri' að gera í tima upp við skip og skipsbafnir í slíkum fiskflutningum. Fara hér á eftir vottorð þau, er skipverjar þessir gáfu. Fyrst er vottorð frá skipstjóranum á ski.pi því, er lengi hafði siglt á vegum fiskitnálanefndar: „Eg, undirritaður, skipstjóri á Ms. Regina frá Færeyjum, gef hér með yfirlýsingu um, að greiðsla til mín fyrir vinnu á skipi þessu,'Sem siglt hefur síðan í marz s.l. á vegum fiski- málanefndai, hefur dregizt mánuðum saman. Sama ér að segja um kaupgreiðslur til annarra manna, sem siglt hafa á þesSu skipi í þágu fiski- málanefndar. Akureyri. 31. ágúst 1945. Martin Midjord, förer a£ M,s. ;.Regina“. Rétt afrit staðfestir: Skrif- stofu Eyjafjarðarsýslu og Ak- ureyrar, 3. 9. ’45. Sig. M. Helgason fltr. Sýslumaður Þ ANN 30. FYRRI MÁNAÐAR rauk Þjóðviljinn upp með persónulegar skammir og hinn stráksiegasta munn- söfnuð um Kristján Friðriksson framkvæmdarstjóra fyrir það, að hann, nýkominn frá Færeyjum skýrði í viðtali við hlaðið Tímann frá óánægju manna út af vanefndum og van- skilum fiskimálanefndar og þá um leið atvinnumálaráðu- neytisins við færeyska úigerðarmenn og sjómenn. Útdráttur úr þessu viðtali birtist svo í Alþýðuhlaðinu. Nú hefur Kristján fengið frásögn sína staðfesta með vitnisburðum frá Færeyjum sjálfmn Fef svar Kristjáns við Þjóðviljagreininni hér á eftir: Eyjafjarðarsýslu, bæjarfógeti Akureyrarkaupstaðar.“ Þá er hér vottorð háseta eins: „I marz og apríl s.l. sigldi ég sem háseti á færeysku skipi, sem tiskimálanefnd hafði leigt. Þegar ég fór frá Færeyjum fyrst í júní í vor, hafði mér ekki tekizt að fá neina greiðslu, fyrir þesáa vinnu — og hef ég ekki fengið hana enn — en verið getur, að hún sé komin nú, meðan ég hef verið fjar- verandi. Áður en ég fór að heiman, spurðist ég fyrir um vinnulaun þessi í skrifstofu sjómannafé- lagsins heima í Thorshavn, því þá hugðist ég að fá stjóm þess til að ganga í málið fyrir mig. Skrifstofustiórinn þarna gerði allt, sem hann sá sér fært í málinu, en fékk engu áorkað. Hapn sagði mér, að þar hefðu komið undanfamar vik- ur og mánuði — hundmð manna í sömu erindum; sjó- menn, sem höfðu siglt á veg- um fiskimálanefndar, og ýmist fengið litla eða enga greiðslu. Sömu sögu fékk ég staðfesta hjá fjöldamörgum sjómönnum í einkasamtölum. ■ • .y;..' y ' ■ v: ■ ■.. ■ , '( .■ Akureyr-, 31. ógúst 1945. Erling Christiansen frá Thors- havn, nú háseti á M.s. Rorglyn. Rétt afrit staðfestir: Skrif- stofu Eyjafjarðarsýslu og Ak- ureyrar, 3 9. ’45. Sig. M. Helgason fltr. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, bæjarfógeti Akureyrarkaupstaðar.“ Að síðustu birtist hé,r svo vottorð skipstjórans á M.s. Borglyn frá Trangisvogi í Fær- ■eyjum: „Eftir tilmæluni Kristjáns Friðrikssonar vil ég hér méð staðfesta frásagnir hans, sem hirtust í Tímanum hinn 24. ág- úst s.l. um vanskil af hálfu fiskimálanefndar við færeyska sjómenn og útgerðarmenn. Þegar ég fór frá Færeyjum í sumar, talaði ég við marga sjó- menn, sem kvörtuðu undan þessum vanskilum og höfðu þá átt kaup sitt lengi inni. Snemma í júní var eigandi skips þess, er ég stjóma, á fundi í útgerðarmannafélagi Færeyja. Þegar hann kom það- an, sagði hann mér, að enginn af þeim útgerðarmönnum, sem þar voru staddir og höfðu átt skip í leigu hjá fiskimálanefnd sjálfri, hefðu fengið skil. Þar voru mættir aðeins tveir menn, sem höfðu fengið leigu greidda skilvíslega, en þar var um að ræða skip; sem höfðu verið framleigð frá fiskimála- nefnd til annarra aðila, sem höfðu staðið í skilum; en; um skil frá fiskimálanefnd var ekki að ræða. Að mínu áliti eru þessi vanskil íslenzku ríkis- stjómarinnar við svo marga að- ila mjög til þess fallin, að spilla áliti á íslendingum meðal þjóðar minnar. Akureyrí, 31. ágúst 1945. Joen P. Magnussen. Rétt afrit staðfestir: Skrif- stofu Eyjafiarðarsýslu og Ak- ureyrar, 3, 9. ’45. Sig. M. Helgason fltr. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, bæjarfógeti Akureyrarkaupstaðar.“ ■ Eftir að menn hafa kynnt sér þessi gögn, læt ég lesendur um að dæma um það, hvort sú nafrn gift Þjóðviljans, er hann gefur frásögnum mínum um þessi mál, ,,Gróusögur,“ séu meira mér til niðrunar eða blaðinu sjálfu. Reyndar er sízt að undra, þó blaði atvinnumálaráðherrans sé mál þetta viðkvæmt, því fjöl- margt í framkvæmd þessara mála er miklu meira hneyksilii heldur en enn er fram komið. Og von er að reynt sé að ráð- ast með skítkasti að þeim manni, sem hefur hug til að fletta ofan af þeirri skömm, sern hinir íslenzku stjórnendur Framhaid á 6. síðú "1J ÍSIR gerir yfiriýsingu fiski- • málanefndar ' varðandi framkvæmd færeys'ku samning- anna að umtalsefni í aðalritT stjórnargrein sinni í gær. Þar segir: „Loksins hefur nefndin ekki séð sér annað fært en að gefa ein- hverja skýrslu um viðskipti sín við Færeyinga. En sú yfirlýsing, sem birt er í blöðunum í dag, er næsta ómerkileg og 'bregður litlu Ijósi yfir iþað, sem um er rætt, og gerir því lítið til að hrinda þeim óhag- stæða og þráláta orðrómi, sem gengur um þessi viðskipti manna á milli. Nefndin segir að vísu, að all- ar áfalnar skipaleigur til þessa dags, séu að fullu greiddar. Enn segir hún, að skipverjar á færeysku skipunum hafi æfinlega fengið' alla þá peninga, sem þeir hafa beðið um, en jafnframt tekur hún fram, að 'ógerlegt sé að vita, hversu mikla peninga þeir eigi að fá fyrr en all- ir reikningar skipanna eru komnir fram — og það geti tekið langan tíma. Ekki nefnir nefndin, hversu mikill rekstuíhalli sé á flutningn- unum, þótt henni sé það nú vafa- laust ljóst. Hinsvegar þvær hún ■hendur sínar af samningunum og segist enga ábyrgð bera á þeim, heldur aðeins framkvæmt þá vegna þings og stjórnar, sem iberi alla á- byrgð á samningagerðinni. — (Þetta er ómyndarleg greinargerð, sem sýnir talsverðan taugaóstyrk.“ Já, það er víst það minnsba, ■sem hægt er að segja um þvílíkt yfirklór. ❖ Tíminn gerir í ritstjórnargrein í gær (utanríkismálapólitík ok!k- ar að umtalsefni x samibandi við hin nýju viðhorf í heiminu ef tir styrjöldina. Þar segir: ,,í eriendum blöðum hefir tals- vert verið rætt undanfarið um stöðu íslands meðal annarra ríkja á komandi árum. Hins vegar héfir þettá verið lítiþ rætt hér heima, þótt undarlegt megi virðast, þ\ó að fá mál geta þó reynzt þýðingar- meiri og örlagaríkari. Það virðast jafnvel talin hyggindi að láta mál þetta liggja í þagnargildi. Á þeim tíma þegar íslendingar fylgdu hlutleysisstefnunni, ásamt mörgum öðrum smáþjóðum, gátu það verið hyggindi að ræða lítið um þ-etta mál. En hlutleysisstefn- an hrundi til eilífðar í nýlokinná styrjöld og ekkert ríki mun hvei’fa til hennar aftur. Framtíð hins nýja Þjóðabandalags' er enn svo óviss, að smáþjóðirnar geta ekki gert það að átrúnaðargoði sínu i stað hlut- leysisstefnunnar. Þess vegna verða þær að marka sér ákveðna utan- ríkismálastefnu, sem hlýtur að tak- markast af aðstöðunni á hverjum stað.“ í áframhaldi af þessu segiir Tíminn ennfremur: „Þannig er nú bersýnilega ástatt í alþjóðamálum að heiminum er skipt í hagsmunasvæði stórveld- anna og sú skipun mun vafalaust haldast alllengi enn þótt þjóða- bandalagið nýja eflist. Sum stór- veldin nota sér þessa aðstöðu til að beita þær smáþjóðir, sem eru á hagsmunasvæði þeinra, fullkomn um yfirgangi. íslendingar eru svo lánsamir að þeir eru á hagsmuna- svæði Bretlands, eða sameiginlegu hagsmunasviði (þess og Bandarfkj- anna, og Iþurfa því ekki að óttast neinn þvíiíkan yfirgang. En hins Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.