Alþýðublaðið - 02.10.1945, Blaðsíða 4
4
Þriðjudaginn 2. október 1945
Sveinbjörn Oddssons
Framkvæmd orlofslaganna
Útgefanði: Alþýðuflobknrbm
Ritstjóri: Stefán Pétur*vm.
Símar:
Ritstjóm: 49«1 og 4902
Afgreiðsla: 4999 of 4996
, Aðsetur
í Alþýðuhúslnœ Tið Hverf-
isgötu.
Verð í lausasöln: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
mnotkuiB á ribiS'
átvarpiflu
Misnotkun kommún-
ISTA og Ihandbenda þeirra
á ríkisútvarpiniu hefur lengi
verið með jþeim thætti, að ekki'
er samboðið stofnun, sem starf
ar á vegum alþjóðar og ber um
fram allt að ástunda stjórnmála
ihlaitleysi. Aldrei Chefur þó þessi
misnolkun á rikisútvarpinu
keyrt eins úr Shófi fram >og á
þessu ári, eins og margsinnis
hefur verið toent á Shér í tolaðinu.
Er engu líkara, en starfs-
menn ríkisútvarpsins séu í
harðri fceppni við Þjóðvilijann
og önnur tolöð köimmúnista um
ítússaáróður og bommúnistalyg
ar. Qg yfirmenn þessarar þjóð-
stofnunar, útwarpsstjóri og út-
varpsráð, virðast sitja auðum
höndum og láta þennan ósóma
óátalinn með öllú.
Sjaldan hefur þó mdsinotkun
koimmúnista á ríkisútvarpinu
komið >eins toerltega í ljós og í er-
indi þvi friá út'lönduim ,sem hi,nn
kommúnistísfci starfsmaður og
fyrirlesari útvarpsins, Björn
Franzson, flutti síðast liðinn
fimmtudag. Þar tóík þessi starfs
maður hins ,,hlutlausa“, íslenzka
ríkisútvarps afstöðu til deilu
þeirrar, sem upp kom á fundi
utanríkismálaráöherra toanda-
manna í LondOn með þeim
hætíti að lofsyngja afstöðu Rússa
og einræði þáð, sem í Rússllandi
ríkir, en afflytja afstöðu vest-
urveldanna og ráðast á h:ð vest
ræna lýðræði.
Hér í blaðinu var síðast Tið-
inn laugardag gerð grein fyrir
þessum fyrMestri Björns Franz
sonar og ýmis uimmæli hans
birt orðrétt. Hefiur mál þetta að
vonum vakið miMa athygli og
opnað augu manna fyrir því,
semi er að gerast í ríkisútvarp-
inu. Erindi Björns Franzsonar
er svo frieMegt brot á pólitísku
hllutleysi. útvarpsins, að slíku
hn-eyfcslii verður efcki -unað. —
Þetita erindi sitt flytur, Björn-
á vetgum ríkisútvarpsins sem
starfsmaðúr þess og neyt.'ir þeirr
ar aðstöðu sinnar til þess að
reka erindi erlends ríkis og
flokksútibús þess hér á landi,
en ráða-st á vesturveldin og
stjórnsfciipun þeirra, svo og
stjórnskipun ofekar Íslendinga.
Og vissuilega fcomast ráðamenn
rífcisútvarpsins -ekfci ihjá því að
ger.a sér grein fyrir því, að
þetta erindi Björns Franzsonar
verður tefcið sem afstaða ríkis-
útvarpsins í þeim málum, er
hann gerði að umræðuefni,
nema þeir geri hreint fyirir sínt-
um dyrum, afneiti málflutnr-
inigi hans og korni í veg fyrilr
frekari >misno>tkun manns: þessa
á rókisútbvarpihu.
*
En því fer fjarri, 'að þetta er
indi Björns Franzsonar geti
'talizt eiinsdæmii v'ö ríkisút-
varpið, þótt hlutdrægnin og
Rússaáróðurinn hafi að þessu
sinni fceyrt úr hófi sfram og
hneýkslinu verið gerð ræfcilegri
sfcil en áður. Fréttir ríkisútvarps
EIN af merkiiegustu réttar-
bótum íslenzikrar alþýðu
eru orlofslögin, og þá efcM sízt
fyrir það, að orlofstímanum er
ætlað að hafa ÆernSfconar gildi
fyrir hvern einstakling. Auk
þess að vera hvíldartími frá
stöirfum, felur ha-nn í sér tæki-
færi 'til skemmtunar, fróðleiks
og imenningaraufca.
ísland er ekki stórt, en mjög
fiáir af verk^lýðnum (hafa feng-
ið tæfciifæri til að sjá nema Tiít-
inn hluta þess; en fjöldi fólks
hefur þráð, og þráir, að kynnast
fögrum og sérkennilegum stöð-
um, og þeim, sem fcomið 'hafa
á einn -stað fagran og notið un-
anðsaemda náttúrunnar þar, fá
í sig sterfca löngun- til þess að
koma á aðra staði, er sagðir eru
fagrir eða sérkennilegir. Þrá
þessi ka.nn svo a@ greinasit í
ýmsar áttir. Nokfcrir ósika að
kynnast fjöKlu-m og fj allasýn,
aðrir náttúrufyrirhrigðum, aðr-
ir gróðri, toæði tojörku-m, grös-
um og ávÖxtum, enn aðrir bygg
ingum og öðrum mannvirfcj-
um; en fl'estir munu verða eins
o-g þyrsituir -maiðú'r: Ha-nn þarf
len-gi að driefcka meira og rneira.
Menn þyrstir í að -sjá rneira og
meira, og yfiri-eitt allt sem fyrir
augað getur toorið.
Verkalýðsfélag Akraness tók
nú fyrst í sumar að -gangást
fyrir hópferðum verkafólks á
orllofstímanum. Farnar voru 2
ferðdr. Sú fyrri að Múlakoti í
Fljótshlið; fcomið að Gullfossi,
Geysi, iá Þingvöll og víðar; far-
ið um Kaldada-1 og Borgarfjörð
á heimleiðinni. Þátttafeendur
voru 22. Síðari -ferðin um Norð-
urJandið; komið að Hól-um í
Hjaltadal, Ak-ureyri, í Vagla-
sfeóg, Ástoyrgi,, Sl-útnes og á
marga aðra staði: Þátttakendur
í þeirri ferð voru 38. Báðar
ferðirnar tókust þann-ig, að álil-
ir þátttafcendur voru án-ægðir,
enda vorum við yfirleitt heppin
með veður. i
' Fyriir þremur árum fór verka
lýðsfélagið að- giera riáðstafanir
í þiá átt, að greiða fyrir -v-erka-
ífóiiki vi.ð tö'ku oriofs á þann
hátt ,að félagið keypt-i þrjú sex
manna tjöld og 40 hvilupoka.
Tjöldin og 'pokana hefur félagið
1-ánað fyriir lága dagleigu. Pofc-
arnir eru sótthreinsaðir eftir
hvern mann.
Ennþá '(og*-e-f til vilil verður
það 1-engi.) eru margir, semi ekfcr
hafa ráð á að -eiga hvílupofca,
og því síður tjald, og því fólki
þ-urfa og eiga samt-ökin að
hjálpa, sem þa-u.og geta gert,
sér að skaðllausu, en það fcostar
fyrirthöfn, se-m einhver v-erðuir
að liáta í té.
í * ferðalögum -ofckar ií sum-
ar ,höfðu-m við tjöld og hvílu-
pofca fyrir álla, en sættum fær-
is að ihafa n'áttstað þar í ná-
vitni utm imi'snotkun kommún-
ista á stofnun þessairi, siem va-lið
hefuir s-Líka mienn -sem Jón Ma-gn
ússon, Bjöm Franzson ög
Bjarna E'inarsson að starfs-
mönnum sínum. Og vissulega
þaitf þetta -engan að undra, -s;em
kuinmugutr er málavöxtuim-. Björn
o-g Bja-rni, eru flokksbundnir
kommúnistar og sanntrúaðir
Rússadinidilair. — Björn hefur ár
um saman unnið að úttoreiðsiu
hin-s rússn-esfca einræðis hér á
landi -eins og starfskraftar hans
og hæfileikar hafa frefcast Iteyft.
Bjarni Einarsson var -sóttur í
ritstjórnarsfcrilfstofu Þjóðvilj-
ans o,g falið starf við ríkisút-
varpið, sem engum öðrum var
gefinn kostur á. Hann þótti sjálf
kj-öfrinn til þess áð siki-pa sess
Axels Thorsteinssonar þótt
hairn- hefði enga saima>nílega
verðleika iil brunns að toera
grenni, se-m mat -og kaffi va-r að
fá; en í regntíð er mjög óþaégi-
legt að þurtfa að tjalda, -enda
getur v-eður verið þannig, að ó-
mögulegt sé að tjalda. En i þeim
tiilfellfu-m ætti að leita til gisti-
húsa, þá éru þau á flestu-m stöð-
um ékfei tiil, og þó skólarnir, -sem
flesti-r -eru sem sumargisti-
hús, séu táldir með, þá er þeirra
húsrými mjög. tákmarkað til að
táka á imóti tiltölulega 'f j ölmenn
um Ihópum, sem gera verður ráð
fyrir; er þó það að segja um
þau sfcölagistihús, sem ég kynnt
ist í sumar, að velviljinn tiT að
ger.a ofekur igreiða, og fuMnægja
þörfum ofckar, virtist véra full'-
kominn, en án sfcipu-lags gætu
orðið þ-eir árekstrar, er -leiddu
til vándræða.
Biein afleiðing og ávinningur
oripfslaganna -eru ferðir verfca-
lýðsins -um ilandið. Fólk atf Suðr
landi fer til Vestu-r-, Norður- og
Austurian'ds. Af Norðurlandi til
Austur-, Suður- og V-esturlands
o. s. frv., aulk þess sem fólk
ferðast nofckuð -um sitt ná-
grenni. Ferðah-óparnir koma til
með að mætast á hinum ýmsu
stöðum, og það út af fyrir sig
! er áviníiingur, það sfcapar kynni
og tfleira.
Þeirri imerkilegu rétta-rtoót til
handa verkalýðnum, sem felst í
áfcvæðu-m orlofslaganna, er efcki
tfuil-lnægt eínun-gis með greiðs'lu
orlofsfjárins til hvers ein-stafc-
lings; það þarf jafmframt að
gera ýmsar ráðstafanir einstak-
lingunum til hjáipar, svo þeir
hafa möguleifca ti-1 að hagnýta
sé,r orlofstímann samkvæmt
anda -og tilgangi orlofsl-aganna,
og vil ég hér foenda á nofckrar.
Verkallýðsfélög á hv-erjum
stað, þurfa síðla vetrar, að á-
kveða Ihópfierðir fyrir meðl-imi
sina: Ihv-ert sikuli tfara, hve lengi
f-erðin skuli -standa, með ti-Mdti
til vegalengdar og viðkomu-
staða, tilnefna, eða ráða sér far-
ars-tjóra, útvega eðakaupa f-erða
áhöld, -setja re-glur er feli í sér,
að ferðálagið -sé háð áfcveðinni
stjórn, og að ferðafólfcið sé
sfculdbundið til að fcoma allls
i staðar fram á prúðmannl-egan
! hátt, þar á meðal að. hafa efcM
áíengi um hönd meðan -á ferða
lagin-u stenduir.
Aðrar ráðstafanir þarf að
gera, er snúa að heilltíarsamtök-
um verkalýðsins, eða jafnvel
frekast að því opinh-era. Það
þarf -víðsvegar u-m landið að
byggja v-eitingaskála o-g s-vefn-
skála-, -sem fyrst og fremst séu
reistir ti-1 afnota og fyrir orlofs-
ferðir verkaSlýðsin-s. Veitin-ga-
skálar þuirfa að hafa til mat og
kaiffi, þegar ferðahópar panta,
en svefnskálarnir að ver,a þann
ig gerðir, að -gestirriir g-eti. fen-g
ið s-v-efnrúm npeð dýnum, en
1-eigigi sér sjálfir til hvíllupok^. Á
varðan-di starf þetta. En hann
var gæddur hinu-m kommúnist
iíska -réttrúnað, o-g þa-ð réði úr-
slitum. Og yfirmaður þessara
Iveggja R-ússadindla er svo
fcommúnistakatfibáturinn Jón
Magnússon, fréttastjóri rilkisút-
varpsins.
Misnotkun konnmúnista á rík
isútvarpinu er hneyfcsli, sem
efcki verð-ur 1-engur unað. Bresti
útvarpsstjóra o-g útvarpsráð hu-g
og dpg til þess að rækja -emtoætt
isslkyldu síria í þessum -efnum,
Mýtur alþingi að sjá sóma sinn
í því að iláta mál þetta til sín
taka. Misnotkunin á útvarpinu
er svo stórfellld og svívirðil-eg,
að það er tilgangs-laust fyrir
ráðamenn þess að ætla að þegja
í hél gagnrýnina, sem af henrií
er sprottin og mifciM meirih-luti
þjóðarininar mun -vissulega taka
undir.
sumuim stöðu-m þyrfti að g-era
ráð fyrir dvalargestum.
Byggingar þessar þarf að stað
setja á sem hentugustum stöð-
um með tilliti til’ umhverfis.
Staðsetningin mlá ekki- mistalc-
ast, og þarf i því -efni að lieita
till toezlu manna ulm ráðlegging-
ar.
Þá er komið að því stóra
spursmiáli, hvernig -eigi að afla
fjár til þesS að byggja sfcálana
fyrir.
Ein tillaga hef-ur -mér toorizt
til eyrna, -og er tiMögumaður
margra ára hótelhalldari, og er
hún á þessa 'leið: Næ-stu 10 ár
verði orlofs-fé útlhlutað að %
hlutum, -en V& gangi til þess að
byggja ifyrir veitingaskála er
ætlaðir séu verkalýðnum til af-
nota ó orlofstímanum. Yfir
sama tímabil ieggi hið opinlbera
fram allan veitingaskattinn
eins og Ihann v-erður á hverj-um
tíma, í sama augnamiði.
Það er ýmis-legt sem feemur
til athugunar í þes-su sambandi
og þá fyrst og tfremst það, hverj
uim toeri ,að ieggja fra-m stötfn-
kostnaðinn. Er sanngjarnt að
ALÞÝÐUMAÐURINN á Ak-
ureyri flytur hinn 25.
sept-emiber gr-eiín um bommiún-
istahineyks-lin á .Sigl-ulfltrði, og
segir í tilefni þeir-ra:
„Augu almennings hafa mjög
snúið að Siglufirði á því sumri
sem nú er að Hða.
(Þar Ihafa gjörst hinir furðuleg-
-ustu hlutir, og allir eru þeir tengd-
ir við nöfn forspraklka kommúnista
og annarra þeirra manna, sem hafa
látið ánetjast af þeim í orði og
verki.
Kaupfélagsmiálið er kunnugt orð
ið að öðru leyti en því, að búist er
við að rannsókn sú, sem nú er
að fara fram á ráðsmennsku þeirra
„félaganna“ undanfarið muni
ieiða fleira en eitt í ljós enn, sem
verði viðbót við annað áður vitað
félaginu til óþurfar. Verður allt
það mál óglæsilegur ikafli í sögu
ráðsmenns-ku þeirra Þórodds, Jörg
ensens oð Gunnars Jó'hannssonar
fyrir siglfirzkan verkalýð áður
en lý'kur.
En slíkir garpar sem þeir, er
vakið hafa -á sér alþjóðar athygli
fyrir aðfarirnar í Kaupfélagi Sigl-
firðinga eiga sína sögu á öðr-um
vettvangi, o,g -þá • höfuðpaurinn
Þóroddur fyrst og frémst. N-ú.hef-
ir það vitnast að útg.erð hans o'g
Áka ráðherra er1 orðinn 240 þús-
u-nd króna ba-ggi á toæjarsjóð Siglu
fjarðar. Er hér um tvö skip þeirra
félaga að ræða, gamla „Falkur“,
sem gerður, hefir verið upp fyrir
ærið fé, og „Milly,,* áður Arthu,r-
Fanneý, eldgamall dallur, sem
ólánið hefir elt alla hennar daga
og alla þá, sem skipið hafa átt.
Fyrst fær Þóroddur meiri hluta
bæjarstjórnar Siglutfjarðar s. 1. ár
til að leggja „Falkur“ (nú Siglu-
nes) 50 þús. krónur úr toæjarsjóði.
Átti þetta að vera no-kkurskonar
nýbyggingarráðstöfun. Svo ’hefir
það vitnast nú nýskeð, að bæjar-
stjóri hefir látið Þórodd véla sig
til að láta þá félaga, hann og Áka
ráðiherra, fá 60 þús. krónur út á
Millyútgerðina. Þetta gerði -bæjar
stjóri á bak við toæjarstjórn að séð
verður. Þá hefir ólöglega kosin og
ólöglega starfandi Rauðkuistjórn
látið þá félaga hafa 130 þúsund
krónur ihanda Siglunesútgerðinni
T I L
Mirniiiiprspjöld
Bamaspítalasjóðs Hrings
ins fást 1 verzlun frú
Ágústu Svendsen, Aöal
stræti 12
v-erkalýðurinn geri það sjálfur^
eða 'á íhið opinbera að gera það?
Um þetta miá áreiðan-Ilega deilá
eins og uim flest' annað; en móti
því verður ekki mælt, að ef ferð
ir verkaifölkisins verða skipu-
lagðar með tiMi.ti til gistilhúsa og
veitingastaðá, þá færi verulegur
hluti af oirlofsfénu ti-1 gistiihús-
Framhald á 6. síðu.
(Falkur sáluga) úr RauðkusjóðS
— til að tryggja verksmiðjunnf
allan gfla þessa „glæsilegasta1*
skips tfiskiflotans, ein-s og „Mjöln-
ir“ kallaði dall þennan þegar hanra
var að fara á veiðar í sumar. Þessut
var líka' 'haldið leyndu þar til kom
að skuldadögunum hjá þeim „fé-
lögunum" og bæjarstjórn fékk ó-
sómann í lúkurnar, en Rauðka er
eign Siglufjarðarbæjar eins og
kunnu-gt er. Eru Iþað þá orðhar
240 þúsiundir kr., sem þeir útgerð
artfólagarnir eru — á tæp-u ári —-
fbúnir að láta Siglulfjarðaribæ'
leggja útgerðartbraski þeirra tiL,
og verður ekki annað séð, en bæf
arstj-óri ha-fi verið hið þægasta verte
færi í hönidum þeirra, -og látið þá
fá sig til að brjóta trúnað við bæj-
arstjórn og ólhlýðnast fyrirskipun-
um ríkisstjórnarinnar til að aUf
þetta gæti gengið fram. Er þetta
a-llt -niánar skýrt, í Siglufjarðar-
blöðunium."
Og enin s-egir s-vo í þessarl'
igrein Alþýðuimarans:
„Þessi Siglufj-arðarmál ættu aS
geta gefið ahnenningi niokkurn fróð
leik um starfsaðferðir koinmún-
ista, þar sem þeir sýna sig í sinni ’
r-étta mynd. En óskemmtilegi
er það, fyrir Iþá, sem hafa látið
flekast af þeim -og verða -að taka
skéllumum af taraski þeirra. Velt-
ur nú á því, að Sigl-firðingar verði
„hyggnari af skaða, þó reynslan
væri dýr“, eins og skáldið segir
— oig 'augu almennings opnist nú ,
loks fyrir því hvers konar menn
kommúnistar eru og h-vers sé af
þeim að vænta þar sem iþeir -koma
vinriubrögðum sínu-m við. Þeir
hafa- lengi vaðið -uppi á SiglufirSi,
og flekað einikennilega margfi
fólk til fy.lgis við sig. Það hlauf
svo að fara að Siglfirðíngar fengju
fyrstir skellinia af því að veita
þeim slíkt brautargengi og komm-
únistar hafa notið þar.“
Vissuiie-ga eru, hneyksl'femál
-kommúniiSfta á Sigl-utf iréi einstæð
heimild um s-taiiifsaðferiðíiir og
bartát-tu-tæ-ki komm-únista. Og
éfal-auEt yrði reyns,la SiglfirS,
:lnga hluitskiptí filieirl bæjarfé--
laga, ef kommiún-istar fengjiij
þar völd og áhrif.
ins toera s-vo að s-egja dagl-ega