Alþýðublaðið - 07.10.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Side 1
fftvarpið: 20.35 Erindi: Fundur nor rænna biskupa feröaþættir (Sigur geir Sigurðsson bisk up,). XXV. áreanímr. Sunnudagur 7. október 1945. 223 tbl. 5. SfSlMH flytur í dag grein um Josepii B. Chifley, hinn nýja forsætiisróðlherra Ástralíu, sem tók við að Jhon Curtin lánum. X Kaupið merki og blað berklavamardagsio Stórkostlegasta hlutaveltan Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur sína árlega miklu hlutaveltu í skála við Loftsbryggju (norðan Hafnar- hvols) sunnudaginn 7. okt. kl. 3,30. — Þúsundir ágætra muna. — Mikið af vefnaðarvöru, alis konar fatnaði, skrautmunum, búsáhöldúm, saitfiski, 'brauðv'öru, bíómiðum, öli og gosdrykkjum, og eiginlega allt milli him- ins og jarðar. 3 þúsund krónur í peningum. Þar af tveir 500 kr. vinning- ar, tveir 250 kr. og þar að auki margir smærri. Verk Ðavíðs Stefánssonar og Jóns Thoroddsen í skinn- bandi. V Niðursoðnir ávextir. 3 kassar þurrkaðir* ávextir í Brennunj álssaga Flugferðir. einum drætti. í skinnbandi. Matarforði til vetrarins. Flugferðir. Skíðavikan á ísafirði. Allir flýta sér að ná í matbjörgina, peningana og alla góðu drættina á K. R. hlutaveltunni. • 1 •' sýnir 9 gamanleikinn Gift eft|a ógift? eftisr J. B. Priestley í kvöld klukkan 8. i Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 3191. , Dynjandi músik. Engin núll, en spennandi happdrætti. Dráttur 50. aura. Inngangur 50 aura. •••1 •••1 KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR Lítlð herbergl sem næst miöbænum óskast nú i þegar. Há leiga í boði. — Ajfgreiðsla AlþýðublaðBins vfear á. .. S. I. B. S. S. I. B. S. Dansleikur í „Tjarnardafé“ í kvöld kl. 10 til ágóða fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7, og svo við innganginn. Unglinga eða eldra fólk vautar nn þegar ttl að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar am bæian. — Tallð vlð afgreiðslaaa. — Simi 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.