Alþýðublaðið - 07.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Blaðsíða 3
Suiut'WÍagttir 7. októbcr 1M5. ALt>T3URLADie „Daily Herald" sep: er vltaidi vits á leið it i ■fja stfrjli Laval fyrir rétti Vatdastreifa og tertryggni einkenndi ufanrík- ismáiaráðherrafundinn í London ÐAILY HERALD, aðalblað brezka Alþýðuflokksins skrif- ar í forustugrein, sem það birti fyrir nokkrum dögum, í tilefni af utanríkismálaráðherrafundinum í London, að veröldin sé með oþnum augum á leið út í nýj*a styrjöld. Grein blaðsins er mjög hvassorð og hefir hvarvetna vakið mikla athygli. Citrine einréma kjör- inn forseti aiþjóða- sambands verkalýðs- ins í París. Fyrirsögn greinar. þesisarar er „Hinar sameiinuðu þjóðir“ og segir í ihenni, mieðal annars, að ékki sé mikiil- munur á þeitm anda, sem ríkir í alþjóðastjórn- málum í dag og þei,m anda. sem 'var árið 1919, eftir fyrri (heimssty r j öldina. Enni'remur segi'r i greinlnni: „Það er mál til 'komið ,*að ein- hver bendii á, í ómyrkum orð- um, að byrjunin á friðnum ier mjög slæm. Þetita folað („Daily Herald“) er þess albúið, með eða án aðstoðar, *að taka að sér þetta lhlutverk.“ „Daiily Herald“ segir enntfrem ur, að fundur utanrikismála- ráðtheranna í London Ihafi eink- um markazt af valdastreitu, tortryggni og úlfúð Bætir blað- ið því við, að Atlantshafsyfir- lýsingin og sáttmiálfinn i San Francisco virðisit nú vera gleymd. Blaðið Ihielduir greininni áfram og segir: „Svo virðist, sem ein- ing sú og samhugur, sem á komst meðan styrjöldin igeisaði, sé nú orðin úrelt Ihjá sumum sigurvegaranna. Er hjelzt svo að sjá sem 'það sé einiungis ógnin um tortímdngiu sem geti iaóað Þjóðirnar hverja að annarri oig að útlitið fyrir haminigjuríki framtíð vegna gagnkvæmrar hjálpar hafi ekki örfað við- lei'tnina til samvinnu. Með þessu móti getur rékið að því, að vér förum að griáta dauða Hitlers og nazismans sem eijn- asta grundvöll i'yrir samvinnu bandamanna.“ ■■■■■ iS-SfNJ&MmSSQÍi&OQ/ 5 Liisina-úrin mæla með sér sjáif. Nýkomið fjölbreytt úrval í gulli, pletti og istáli,, fyrir konur og karla. í greininni er lögð áherzla_ á það, 'að ekfci beri að skoða hana sem 'gagnrýni á binezku stjórn- inni né nokkurri annarri sitjórn, íheldur sé hi'tt aðalatriðið að benda stjórn'málamönnum allls heimsins á sjónarmið almenn- ings, Iþað er að segja, að eiitt- Ihvað sé ibogið við frið þann, sem unnizt hefir. Á MORGUN fara fram kosning- ar til norska stórþingsins. Er iþetta í fyrsta skipti, sem kossti- ingar fara fram til þungsins, síð- an áirið 1936, en kjörtímabilið var framlengt í landinu á sín- um tíma, eins og í fleiri löndum, af styrjaldarástæðium. LUNDUNAÚTVARPIÐ skýrði frá þvi í gærkveldi, að Sir Wailter Citrine hafi 'verið kjör- inn forseti ihins nýja alþjóða- sambainds verkalýðsins, sem stofnað 'var í París 'SÍðastliðann miðvilkudag. Var Sir Walter ikjörinn með samhljóða atkvæð- ■um. Frakkinn Saillan thefir ver- ir kjörinn ritari samhandsins, en aðalbækistöð þess mun verða ■í Paris. Á fundinum í gær var aðal- lega rætt um tillögur, sem fram Ihafa komið um, að skora á stjórnir Ihinna sameinu þjóða að slita þegar 'í stað stjórnmála- sambandi við Argentínu og Spán oog viðurkenna bráða- biírgðastjórn þá, er spánskir lýðræðissinnar hafa komið á fót 'í Mexikó. Byrnes sagði: Sarakomnlagið á Dtaarikismála- ráðherrafondingra í Loadon strandaði á Rússnm. -----&----- Hinsvegar geiur verið, að samkomulag geti tekizl á nýjum fundi síðar méir JAMES BYRNES, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna flutti útvarpsræðu þá, senv hoðuð*hafði verið í Washington í fyrrakvöld. Skýrði ráðherrann þar frá árangri eða árangurs- leysi utanríkismálaráðherrafundarins í London á dögunum og sagði m. a. á þá leið, að samkomulag hafi einkum strandað á tor tryggni Rússa í garð vesturveldanna. Hins vegar sagði Bymes, að vel gæti verið, að samkomulag kynni að nást á ráðstefnu, sem hald in yrði síðar. Byrnes utanrikismálairáðherra j sagði meðal annars í ræðu sinni að Rúsisar væiru haldnir tor- Iryggni í garð Breta og Banda- ríkjaimanna og héldu, að vesi- uirveldin vildu ekki, að stjórnir Balkanlamdannia væri hliðholl ar Rússum. Ráðherrann sagði í þessu sambamdi, að þetta væri ekki rétt, heldur 'hefðu vestur- veldin viljað, að þjóði'r þær, sem Ihér er um að ræða, fengju sjálfar að velja siór það stjórn- arfar, sem meirihluti þjóöanna 'vildi, án alllrar íhlutunar eða afskipta. Einnig dmp Byirnes á þann lágreining sem orðið hefði um það, Ihvaða stórveldi skyldu standia að friðarsamningunum í Mynd þessi er tekin, er Laval vitnaði í mál'aferluinuim gegn Péta- in marskálki á dögunum.. Pétain sést fyrir atfitan Laval og til hægri, sitjandi með hönd undir fcinn. Lavai seiist ekki taka til máis við áframbaldandl FéttaMd ------4---:--- S>eim m freslað í gær iil mánudags eftir mikl- ar æsingar og ékvæSisorð -----------------— ÉTTARHÖLDUNUM í máli Lavals var haldið áfram í gær ** og voru á köflum söguleg, eins og fyrri daginn. Bæði dóm arinn og Laval æptu hvor að öðrum og íauk þessu með því, að réttarhöldunum var frestað til mánudags, en Laval lýsti yfíir því, að hann myndi ekki framar opna munninn við þessi réttar- höld og var hinn reiðasti. Skyldi hann fyrr láta flytja siig með valdi í réttarsalinn. Evrópu. Rússar voru því mót- fallniir, 'að aðrar þjóðir fengju ag fjalla uim þá en stórveldin þrjú, Rússar Bretar og Banda- riíkjámenm, en vildiu útiloka Fraikka og Kínverja. Á þetta vildú vesturveldin ekki fallast. Byrnes nefndi það í. iræðu sinni, að Bandarlkjamenn vildu ekki, að hlutur bandamanna þeirra í styrjöldinni væri fyrir borð borinn, en væru þess al- búnir að semja tfriðarskilmá'Ia 'við hina siigruðu andstæðinga. Byrnes Ilagði láherzlu á, ■ að ékki væri loku fyrir það skotið, ,að enn mætti komast að sam- komulagi milli utanríkismála- ráðherra stórveldanna, sem síð- ar kynni að verða haldinn. Réttaúhöldunum í máli Lavals var' rtvívegis frestað um sitund á ,g!ær vegna háreysti i rétt- salnujm og að lokum frestað til miánudags. Préttaritari bnezka útvarps- ins, sem þarna var viðsitaddur, segir, að gífurleg æsing hafi veri'ð í iréttarsalnum um tíma og ókvæðisorðin Iátin fjúka. Meðal annars var æpt til Lavals Eisenhower í Haag P* ISENHOWER, yfírhers- höfðingi handamanna, var í gær staddur í Haag, höfuð- horg Hollands. Lél herhöfðing inn þá meðal annars svo um mælt, að vel gæti verið, að Hit er væri enn á lífi, þrátt fyrir allar sögurnar um afdrif hans. Eisen,hower heimsótti Vil- helmlímu drOttningU' og lagði blómsvelg við minnisvarða um hollenzka föðurlandsvini, sem Þjóðverjar 'höfðu tekið atf ’Mfi á hernámistímanum. Eisenhower lELuitti éinnig ræðu og fór þá hin um mestu lofsyrðuim í garð hol lenzkra náimaimanna, sem hann sagði hafa starfað af hinum miesta dugnaði fyrir málstað bandamanna og í þágU' föður- lands smns, en neitað að vinna fyrir Þjóðverja. og hann Ikallaður svin, en hann æpti á móti. Frékaritari brezka útvarpsins segir ennfremur frá því, að dómarinn og Laval hafi reynt að yfirgnæfa hvor annan 'og hafi. þetta vakið miblar æs- ingar í salnum. Lau’k þessu með því, eins og tfyrr segir, að Laval liýsti yfir því, að hann myndi e'kki segja eitt ainastia orð við átframiháldandi réttarhöld. er sem flestir tala um enda þdd af Konráði Vil- hjálmssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.