Alþýðublaðið - 07.10.1945, Side 4
ALÞYÐUBLAÐiÐ
SunnudagUr 7. október 1945.
fUj><jðnb(odi5
Útgefandi: Alþýðuflokknrinn
Ritstjóri: Stefán Pétursvm.
Sfmar:
Ritstjórn: 49ðJ og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4906
Aðsetur
í Alþýðuhnslnu rið Hverf-
isgötu.
Verð í iausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Ný blikað lofti.
SÍÐAN möndulveldin gáfust
upp í vor og sumar og
mannkynið fagnaði friðmium
eftir hér um bil - sex ára styrj-
öld og villimennsku, hefur
ekkert vakið eins mikla athygli
og fréttixnar af hinum más-
Sheppnaða utanríkismJálaráð-
herrafundi í London, sem slitið
var í vifcuinni, 'sem leið. Við
sundrung þá, sem á þessulm
fundi fcomi í ljós meðal hinna
samieinuðu þj'óða, hefur nýja
blifeu dregið 'á loifit, bliku, sem
nú þegar varpar óhugnainlegum
sfeugga á 'hinn nýfengna og
lanigþráða frið. Menn spyrja
mieð kvíða, hvort það sé míögu-
legt, eftir alláx þær hörmunigar,
sem þjóðirnar haifa orðið að
þola undanfarin ár, að friður-
inn verði ekkert annað en til-
töluiega stutt vopnahlé.
Utanríkismáilaráðherrafunduir
•
inn í London, sem setinn
var af utanríkiismiáilariáðherr-
um Breta, Bandaríkjamanna,
Rússa, Frafcka og Kínverja,
ártti fyrst og fremst að undir-
búa friðarsam'ninga 'hinna sam-
einuðu þjóða við þaui lönd í
Evrópu, sem um lehgri eða
skemimri tíma veittu Þýzkai-
laindi' Hitlers lið á styrjöldinni,
þ. e. við Ítalíúi, Búlgaríiu, Rú-
mieníu, Ungverjaiand ' og Finn-
land. En þegar tiL ártti að taka
við þessi fyrstu vandamál frið-
arins, kom það í Ljós, sem að
vísui marga hefur grunað, að
einingin í bandaiiagi' hinn-a
sa-mieinuðu þjóða hafur ekki
byggzt á miiklui .öðru1 en hinini
sam-eiginlegu hættu á mieðan
Þýzkaiiand Hitiers var enn ó-
sitgra-ð. Stríðsmarkmiði n hafa
u-ndir niðri verið f-urðu ólák;
það sýnir, s-vo að ekki v-erður
um villzt, deilan, sem upp er ris
in um) friðarsamn:,,ngana við
Balkanlöndin, Búlgaríu' og Rú-
menníu, og stjórnarfarið í þeim
ÍöndiUim.
Rússland, sem- he-ldur þes,s-
um ilöndum hers-etnum, vill
raunveruil-ega eitt fá að ráða mál
umi þessara ríkja og friðarsamin
ingunum við þau, enda hefir þa-ð
þegar kom.ð á fót í þeim- stjórn
arfari sem mjög er í ætt við
einræðisstjórn þess sjálfs, og
stjórnaryöldum', sem í ein-u- og
öllui 'hlíta boði þess og banni.
Bretland og Bandaríkin krefj-
ast þess hinsvegar, að frielsi og
iýðræði verði rétt við í þess-
um lönduimi og framftóðarsjálf-
stæði þei-rra -tryggt. Á þessari
déilui meðaSL an-nárs strandáði
urtanríkismlálaráðherra/fuindur-
inm í London, en öllumi mlá ijóst
vera, a-ð hér er raunveruiega
deilit urn það, hverj-ir skuli vera
hornsteinar hins nýja heirns,
einræði eða lýðræði, kúguin eðá
frelsi.
*
•Það er oft t-alað um tor-
tryggni Rússa í garð Vestu-rveld
anna í samlbandi við þessi miál,
og afstaða þeirra afsökuð með
henni, eins og þeir hefðn ein-
Reykjalundur
1
:
Mynd-in sýnir f-yrstu íbúðarhús Vinnuheimilis S.I.B.S. a-ð, Reykjal-undi.
Finnur Jénsson iélagsmálaráðherra um
VinnBheimili S.Í.B.S. að
VINNUHEIMILI Sambands
í-slenzkra berklasjúklinga
er táfen þess, hv-e sa-mtök geta
mifelu tiT íV-aga-r feomið. Stjórn
siamlban-dsins er iskipuð gömlum
'berlklasjiúíklingum. Eflaust hef-
ur veilkin oft og mörgum sinn-
um Ihvílt á þeim eins og mara,
IþVí að vonleysið er venjúlega
fylginautur þess vá-gesrts. Heils
an var 'biluð, baiavonin vafa-
söm, ihælisivist óhjákvæmilieg, og
bivað látii sv.o ti’l bragðs að taka,
þeg-ar aftur kom út í iífið? A;t-
vinnan -beið ekki. Allt var á
hraðri. ferð utan hælisins, en á
Ihælinu stóð lífið kyrrt eða færð
ist aftiur 'á ba'k.
Kvíðin fyrir því að koma út
afitur var oft engu minni held-
ur -en fyrir ihinu, að Ihverfa-.
Hvar viair unnt að fá starf,. -er
'hæfði þeim, sem éfeki var
hraustur? Þessi hugsun mun
hafa tafiið afturbata margra
berfe-lasjúklinga.
Samband íslenzkra herkla-
sjúklinga Ihefur með ibyggin-gu
vinnuheimiilisins 'leyst þennan.
vanda.
'Þr-átt 'fyrir sjúkdóm hefur
vonarneisfi' leynzt í Ihugum
þeirra, sem Ihafa beitt sér fyrir
samtöbum þessum, og SÚ von
'er orðin iað veruleik-a m-eð bygg
ingu 'vjinnuJheimilisins. Hinar
opiníberu varnir, berkláhæli.n,
og nú síðast ihin almenna 'berkla
iskoðun, vor-u góð til varnar, -en
'hins v-egar var ékki séð fyrir
•vinnu ihanda þeim, sem þurftu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í
dag, í tilefni af berkla-
varnadeginum, fjársöfnunar-
degi Sambands ísl. berkla-
sjúklinga, ávarp Finns Jóns-
sonar félagsmálaráðherra,
þegar hið myndarlega vinnu-
heimili sambandsins að
Reykjalundi var opnað 1.
febrúar síðastl. Ávarpið og
myndin, sem fylgir því hér,
er úr blaðinu „Berklavöm,“
sem selt er um land alit í
dag.
að vinna til þess að fá aftur
lífsþrótt og 'áhuga fyrir lífinu.
■ Vinnuheimilið á að vekja
nýjiar vonir i brjóstum hinna
veilkbyggðu. Það er stórvirki
berklasjúklinganna sjálfna, sem
h-afa að visu notið mikils skiln-
ings, stuðnings og samúðar, en
forgangan og verkið sjáift er
þeirra verk.
Berklaveifcin er .sem 'betur fer
í rénun, en þó er var'l'a nofekur
'karl eða kona í landinu, svo að
leigi hafi. misst ættin-gja; náinn
vin, 1-eilkbróður -eða .leiksystui'
úr berkia-v-eiki. Þjóðin er þess
v-egn-a öll í þ-akkarskuld við þá
menn, s-em Iha'fa beitt sér fyrir
byggingu vinnuhieimilis berkla-
sjúklinga. Starf þeirra er til
hverja sérstaka ástæðu tii að
gruna aðra um græsku, og hér
væri ekk'i um' neinn -grundvall
ars-tefnmiun að ræða. En sýndu
ekki' Rússar þegar í byrju'n styr
j aldarinnar, áður en þeir soguð
us-t inn í hana sjiáilfir, að st'efna
þeirra og stjórn er furðu skyld
hinuim þýzka nazi-smla, þó að
þeim lenti samian við han-n síð
ar? Gerðu þeir ekfci vináttu-
samming við Hitler þegar hann
var -að ráðiast á lýðræðisríkin?
Og sölsuðu þeir efeki í skjóii
þess sám'nings hv-ert nágranna-
Íandið eftir annað — Austur
Pólland, E'stland, Lettla-nd,
Lithaugaland, Kyrjálaeiði á
Finnlandi, Bessarabíu og Búkó
víniu í Rúmeníu — umdir sig,
rétt eins og Þýzkaland Hitlers?
Sú stejfna, sem Rússiar hafa í
cLag, að strfðinu lofenu, er að
•ein-s áframhald á slífeum' ýf;r-
gan-gi við hin litlu nágranna-
lönd í upphaifi ófriðaríms, Og
fleiri og fleiri varpa nú þeirri
-spu-rnmgu fram, bvort bar-
áttam gegn þýzka nazismianum
halfi aðeins veri-ð til þess háð,
að rúss-nesfe yifirráð og rússnesk
ur kommúnism'i kæmii í hans
stað, — aðeins rautt einræði í
s-tað hins brúna. Því að það
er raunverullegai þetta, sem um
var dgilt' á utaniríikismiálbráð-
herrafumd inum í Lond-on, og
margir óttast, iað nú þegar sé
að stefnia heirntfrið'nurn í hættu
á ný.
í lengstu lög muinu menn
vona, hið bezta. En hinn mis-
heppnnáði utanníkismlálaráð-
herrafundur í -London hefir
opuað augu mjargra fyrir því,
að enn er frfðurinn fallvaltur.
í'yrirmyndar fyrir þá, 'sem vilja
vinna -að mannúðarmálum til
almenningslheilla. Rétt er og
nauðsynlegt, að rikið reisi og
röki sjúkralhús og ýmis konar
íhæli, en hitt er eklki síður nauð
syn, að auka samúð, félia-gsskap
og samvinnu meðal lands-
manna, en ti.l þ-ess '-eru samtö'k,
slík s-em Samband íslenzkra
Iberklasjú'klinga, mæta 'vel fall-
in og fer vel á þv-í að aimenn
samtök og ríkisvaldið haldist í
ihendux um úrlausn mannúðar-
og þjóðþrifamáia.
Island er að vísu enniþá „Ægi
gir-t“, en það er efeki lengur
,,-langt frá öðrum þjóðum“, 'held
ur í Ihringiðu heimsins. Þarf-ir
landslbúa eru augijósar, en auk
þess að -vinna að þv-í að upp-
fylla þær, leigum vi.ð að kapp-
kosta að eignast þann metnað,
-að standa öðrum þjóðum fram-
ar í hverskonar mannúð og fé-
Iiagslegum þroska. Á þann hátt •
getum við unnið öðrum þjóðum
gagn. Baráttan -við þjáningar,
sjúkdóma og öríbirgð er þjóðfé-
lagsvandamál, en j-afnframt við
komandi hverjum einstaklin-g.
Allir -eiga að láta s.ig þessa bar-
á'ttu skipta. Aðrar þjóðir h-afa
herskyldu. Erfitt mun að skylda
menn til Ihinnar þjóðfélagslegu
baráttu, en al-mennt velsæmi
ætti að bjóða mönnum, að í
þeirri baráttu má enginn sitja
sjá.
Kvíðíinn fyrir komandi degi
hefur lamað lífsþrótt ails fjöld-
ans og v-erið upphaf ýmisfeonar
óhamingju og. óhappav-erka. Á.
þetta ihefur v-erið bent aif um-
bóta- og framfaramönnum. Og
nú stand-a voni.r manna ti-1 þess,
að hinn nýi heimur, sem rís
upp iá rústunum eftir styrjöld-
ina, by-ggist á þeirri' feenningu,
að hver þjóð fyrir sig og hið
nýja þjóðabandallag -í heild, ein
beiti öllum Ikröftum til þess að
efla andlegt og efnalegt frelsi.
þegn-anna og útrýma skortin-um
og kvíðanum.
Samlband íslenzkra -befkla
sjúklinga hefur hafizt hand-a
u-m að útrýma kvíðanum frá
'berfelaisjúklingum, isiem brott-
skfáðir eni af heilsulhælum, en
lalltaif eru nóg vefkefni eftir ó-
leyst. Þau' eru sivo mörg, að
Iþað er full na-uðsyn þjóðlegrar
vakningar -í Iþessu efn|i og því
fyrr, sem alímenningi verður
þetta Ijóst, því betri mun árang-
urinn -verða.
AfhendlDg skðmmtuaarseðla
íyrir mlólk.
Eyðublöð, samkvæmt 2. gr. í reglum um sölu á
mjólk í Reykjavík og Hafnarfirði, verða afhent
í öllum mjólkurbúðum í Reykjavík og Hafn'ar-
firði mánudaginn 8. okt., þó aðeins- eftir hádegi.
Úthlutun á mjól-kurseðlum fer fram þriðjudag-
inn 9. 'okt. í Reykjavík í barnaskólunum og í
Hafnarfirði í bæjarstjórnarskrifstofunum kl. 10
f. 'h. til kl. 8 e. h.
Það skal sérstaklega tekið fram, að seðlarnir
verða aðeins afhentir gegn framvísum ofan-
nefndra skýrslueyðublaða, enda séu þau greini-
lega útfyllt og undirrituð, svo sem form þeirra
segir til um. Eyðublöðin útfyllir fólk áður en
það kemur með þau á afgreiðslustaðinn.
Úthlutunarskrifstofurnar.
í Vanur
Bafsuðmnaðnr
getur fengið .atvinnu nú þegar.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
Skúlatúni 6. Sími 5753.
&06LfSIÐ í ALÞÝDUBLAÐIRU