Alþýðublaðið - 07.10.1945, Side 5
\
Sunnudagur 7. október 1945.________ ALftYÐUBLÁÐIÐ
Skemmtanamenning — „Landamótí£ — Þátttaka al-
mennings — Mjólkurskömmtun — Reglugerðin, sem
fólk þarf að kynna sér vel.
flinn nýi forsæíisráðherra Astralia
ÓÐ SKEMMTANAMENNING |
er mikils virði. Einnig á því í
sviði eigum við íslendingar mikið
eftir að læra. Það er til dæmis
einn versti ókostur okkar í sam-
bandi við kvöldskemmtanir, að
við komum ekki á skemmtanir
fyrr eri dansinn á að hefjast, eða
fyrst, þegar hin raunverulega
skemmtiskrá er búin. Þetta sýnir,
að fólk kærir sig lítið um að
kynnast hinu uppbyggilega við
skemmtunina, en vill ekki missa
af neinu í dansi og músík — ef
J»að er bara dansmúsík.
í FYRKAKVÖLD var haldið
„Landamót" í Tjarnark'affi. Til
jþesg var stofnað af nieífnd, sem
skipuð 'hafði verið meðal iþeirra
ísléndinga, sem divalið ’hafa er-
lendis en hafa komið heim á þessu
sumri. Forstöðurnennirnir óttuðuist
að fólk kæmi ekki fyrr en skemti-
skrá væri lokið, höfðu kynnst
venjunni hér. En Iþetta fór þó
ekki fþannig. Húsið var orðið full--
skipað kl. 9. Skemmtunin átti að
hefjast klukkan 8.30 'og klukkan
9 byrjiaði skemmtiskráin. — Hins
vegar komu allmargir sið'ar. Og
skemm'tiskráin var góð, ræður,
upplestur, söngur. Skemintilegt
lijal og töfrar. Slaghörpuleikur og
bvo söngur mi'lili skemmtiatrið-
anna, stem allir tóku þátt í.
SKEMMTIATRIÐIN gengu hratt
og vel og maður varð elklki var
við þá óþolandi hlédrægni, sem
maður finnur oft hjá ífólki á slík-
um skemmtunum. Þegar sungið
var, hljómiaði söngurinn frá öllum
Iborðum. Þeir voru fáir, sem ekki
sungu með sínu nefi — og hafa
víst verið löglega afsakaðir, ekki
getað tálið sig á neinn hátt færa
itil þess að táka uhdir. Vel mættu
þeir, isem efna. hér til skemmtana
og stjórna þeim, gera tilraunir til
þess að gefa þeim nýjan svip.
1>Á FÁUM við ldksins mjólkur-
skömmtun 'etftir helgina. Eg býst
ekki við því„ iað fólk sé óánægt
með það, að skömimtun . sé tekin
upp. Það getur orðið til þess, að
húsmæður þurfi eklki í haust og
vetur að s'tanda tímum saman
iyrir dyrum mjiálkurbúðanna —
og fá Idksins það svar, að ö'll
mijélk sé 'búin. Þetlta haía þær
orðið að gera undanfarna vetur
og það hefur valdíð mikilli
■gremju og erfiðleikum.
EG HYGG, að þeir, sem 'hafa
undiribúið 'skömmtunina hafi valið
rétta leið, að skammta mjólkina
fyrir hádegi, en eklki oftir hádegi.
Þetta atriði þarf fólk að leggja
sér vel á minni, því að það getur
tíkki krafizt þess að fá mjól-k ú't
á miða sína eftir klukkán 13,30,
en það igetur Ikrafizt þess að fá
út á þá fyrir hádegi, ef ekki hef-
ur þá orðið að grípa til þeirra
ákvæða, að aðeins skuli afgreidd
mjólk út á A-miða. Fóllk þarf að
lasa mle6 gaumgæfni reglugerðina,
sejn birtist í blöðunum í gær. —
Skömmtunin. er sett til þess að
reyna að fyrra fdlk miargs konar
enfiðleikum. En iþví aðeins nær
skömmtunin tilgangi sínum, að
fó'Uiið sjálift þekk-i pákvæmlega
þær reglur, sem fara á eftir og
að um réglurnar sé enginn mis-
Hinn nýi forsætisráð-
HERRA í ÁSTRALÍU,
Joseph Benedict Chifley, er |
Ailiþý'ðulfiO'kksmaðuT. Hann var j
einn af elztu og nánuistu vin- |
um hins latna forsæti'srá'ðiherra, |
CuT'tins.
Joseph B. Chifley og Curt-
ins voriu svo að segja j'aifnáldr-
air, — Chifley varð sextugur í
septemher siííðast l'ðnum'. Þeir
störfuðu mákið sarnan frá upp-
hafi innan verkalýðshreyfing-
arininar og voru báðir leiðándi
mienn innan Al'þýðuflokksins í
Ástra'Ku og stóðu jafnan saman
í banáttunn'.
Á ungia aldri vann Chifley
við vélaefitirlit; fór þegar að
taka þátt í samitökuim' hinna
hinna vinnandi stétta <og hefur
ekki hætt við það upp frá því,
hal'dur stöðuigt unnið í þágu
ver'kalýðsfélagann'a.
J'oseph B. Chiíley fæddist í
smiáibænum Bathurst, sem er
á að gizka 145 mlílur fiá Syd-
ney. Foreidrar hans vor.u a;f
írskuni uppruna. Hann er mjög
vanafastur. miaður og býr enn-
'þá í 'hiúsi. því, er hann flufti í
fyrir þrjátíu áruim síð'an með
brúði sána. Hann á hlutabréf í
fyrirtæki því, sem stendur að
útkomiU blaðsins “Baitíhurst Ad-
vocate,” og uim nokburt skeið,
skömniu eft'r 1920, Ihætti hann
afskiptum sínum aif stjórnmól-
um til þess að geta annazt rit-
sitjórn þess. En árið 1928 vatt
hann sér aftur að stjórnmlálun-
uim og settist þá á þing sem
fu’LLtrúi fyrir New South Wal-
es.
*
Joseph B. Chifiley er hreinn
og beinn í framikomiu, hlátt
áfram og mjög suindurgerðár-
laus í klæðaiburði. Hann er
fremur aðlaðandii sem- per-
sónuileiki og vingj'arnl'eguir í
viðræðu. Metorð !hafa aldrei
niáð að gera hann frábitinn
gömiluim vinuim hans. Og hann
held'ur ennþá áfram að lifa til- j
þreyt'ngarLitlu lífi; veitir sér
svo að segj'a engan annan mun.
að en pipuna sína, sem hann
reykir. mjög raikið. Þingmenin-
irnir hafa stund.uim' í sínum
hópl nefnt hann “HamLet”, —
sökum þess, hve þeira finnst
h<ann alvörugefinin og fáskipt-
':nn, þar sem hann labbar eftir
göngum þinghússins í Canberra.
Skömmu fyrir kosningarnar
árið 1940 veiktist hann af
slæmlri lungnabóðigu og gat því
'ekki tekið þátt í kosningiabar-
áttunn'. Það breytti þó engu
um kosningaúrslitin og hann
hélt sessi sínum með yfirgnæf-
andi meiriihluta atkvæða.
Nánustu vinir hans hafa oft-
ar en einu sinni talað um það,
hversu mjög hann hafi lagt að
sér tiL þess að geta verið við-
staddiur fyrstu þingsetningar-
athölfnina eftir hinar nýaif-
stöðnu k'osningar, þá fárveikur
maður. 'Hann halfði borázt oig
létzt mjög mikið í veikindun-
uim. og var bfeikur sem riár. En
svo mikill var áhuginin itil
stailfs'ns. að hann lét sjúkdóm-
iún á engan hátt aftra sér og
yfirsté hann að skömimutai tíma
liðnum.
*
Ohifley er áhirilflam'ikijlji og
skír ræðutoaður, og þó er hann
aills ekki af þeirri teguind ræðu-
m'anina, sem æsir upp fjöld'ann
og skírskotar mjög tii tilfinn-
ingalifs fólksinis, sem íhann tal-
ar fyrir. Og h'ann er ekki æst-
ur í ræðustóli. Hann er- fastur
fyrii’ í mein'mgu sinni og veit,
hvað hann vill. Þess er ekki
miinnzt, að hann hafi nokkru
sinm 'á hinni löngu stjórnmála-
■ mannsævi slnni beitt þeirri
áTJ. REIN SÚ, sem hér hirt-
ist, er þýdd úr Lundúna-
blaðinu „Daily Herald.“ Höf-
undur hennar er ókunnur.
Segir hér frá ævi og störfum
bins nýja forsætisráðherra í
Ástralíu, Joseph Benedict
Chifley, sem tók við emh-
ættinu eftir lát Curtins s.l.
vor.
JOSEPH B. CHIFLEY.
ræðuaðtferð í sókn eða vörn, að
ata andstæðdng sinn persóniu-
legum svílvirðingum.
St jórnmálasikoðanir hanis
haía jafnan miótazt af víðtækri
og djúpri íhugun á málunium
og eðli þeirra. 'Hann er vel
að s'ér í löggjöf ilandsins, eink-
um. í ö'llu því, er lýtur að iðn-
aðar- og fraimLeiðslumlálum, og
hér áður fyrr var hann fulltrúi
fyrir ýmis smærri og stærrí
iðnsamlbönd og verkailýðsféliög í
Ástralíu.
* #
Joseph B. Chifiey hefur haft
á bendi ými's mikilvæg störf,
bæði í sítjórnartííð hægri og
vinstri stjórna í ilandinu. Árið
1935 átti hann sæti í hinni kon-
ungiLegu framíkvæmdastjórn
bankanna.
Á dögum Menz'es-stjórnar-
innar var hann skipaður fram-
bvæmdastjóri deildar þeirrar
við hermálaráðu'neytið, er hafM
með . höndurn. skip.ulagn'n'gu
vinnuafLsins við hengagnaífram-
leiðsluna; það var í þann mund,
sem stríðið brauzt út. ‘
Á stjórniartíið Curtins og auik
þ'ess alilan þann tíma, sem meg-
iniland Ástralíu horfiði fram. á
'bað, að Japanir rnyndu gera
innrás á hverju auignalbl'fci,
halfði Joseph B. Chifley því
erífið'u hluítverki að gegna að
sjá uim. fjármólin í samibandi
við útgjöld til stríðsrekstúrs-
ins. Þair’eð Joseph Chilfley 'hefuir
alla tíð verið fremúr hlédrægur
miaður, segir það sig sjálft, að
störf' hans hafa ekíki alitaf vetið
á hvers m'annis vörumi.
■ Sarnt sem áðuir mun enginn
eflast um það, að atfskipti hans
áf stjórnmláLumi hafa markazt af
hre'mni og ákveðinni stefnu,
og' að þau haifa mjög mikið
gott af sér Leitt,
lEnda þótt alþjóð mianna hafi
mætur á homum, sækist harrn
ekki raeitt sérsitaðlega eftiir
dekri eða fagnaðarlátum fjöld-
ans. Síður en svo. ffamn! kýis
máklu heldiur >að Lesa sér til
gagns og skemimltúin'ar, huigsa
mláliöfnin og ræða þaiu, jafnvel
deila um þau og heyra annarra
skoðanir á þeim.
Þetta. vill hanm miklu heldur
en ffláta lýðinn klappa sér Lof í
lófa v'ð.öll m'ögúleg og ómlögu,-
leg tækifæri.
skilningur.
Hannes á horninu.
Bréfritari öskast
hálfan eða al'lan daginn. Ensku, dönsku eða sænsku
kunnátta nauðsynleg.
JÓHANN KARLSSON & CO.
Sími 1707, 2088.
StýriMiaskóliBii
verður settur laugardaginn 13, október kl.
1.45 síðd. — Próf upp í eldri deildir byrja
þriðjudaginn 9. okt. kl. .8,30 árd.
SKÓLASTJÓRINN.
Tilkynning
Skrifstofa vor verður lokuð mánudaginn 8. okt.
vegna flutnings af 2. upp á 5. hæð í
HAMARSHÚSINU.
© AlfA ©
; Sími 5012.
Einbýiislifis i Kaplaskjðli,
með 500 fermetra eignarlóð, er til sölu. Allt húsið er
laust til afnota.
Upplýsingar á Skrifstofu
Sveinbjarnar Jónssonar og Gunnars Þorsteinssonar
'hæstaréttarlögmanna, Thorvaldsensstr. 6. Sími 1535.
Nokkra
trósmiöi 09 verkameDn
vantar okkur nú 'þegar. Upplýsingar hjá
Guðmundi Gíslasyni. Sími 2023.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG REYKJAVÍKUR
Guðrún Á. Símonar
með aðstoð Karlakórs Reykjavíkur í Gamla Bíó
miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 19,15.
Við hljóðfærið Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bóka. Sigf. Eymundssonar.
Aðeins þetta eina sinn.