Alþýðublaðið - 07.10.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Síða 6
 Sunnudagur 7. okióber 1945. ALÞfCUBUÐIÐ K.F.U.M. Vetrarstanfsemd féLagsins hefist í dag. Vérða síðan. fund ir í hverri vikui sem hér segir í húsi tfél. á Amitmiainnsistíg 2 B, Sunnudagur: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn... Öll börn eru velkomin. Kl. 1,30 e. h.,Y. D. og V. D............. Alilr drenigir undir fermingaraldri vel- kominiir. KI. 5 e. h. Unglingadeildin Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í kvöld er fórmarsaimkoma. Allir velkommir. Fimmtudagur: Kl. 8,30. Aðaldeildarfundur Næsta 'fimmitudag talar séra Sigurjón Árnjaison. Allir karlmienn 17 iáira og eldri velkomniir. Félagsfólk! takið mikinm og virkan þátt í starfi fé- lagsins í vetur. Allir, sem bera hag æskunnar fyrir brjósti, ættu að stuðla að því að senda drengi og pilta í K.F.U.M. Kvennadeil Slysavarmafélags íslands í Hafnarfirði heldur fiyrsta FUND sinn að Strandigötu 29, iþriðjudaginn 9. þ. m. kl. 8,30 s. d. KAFFIDRYKKJA — konur mætið vel. — Stjórnin Frá Snndhðllinni Nokkrar stfilknr geta komizt að í GARNASTÖÐINNI Rauðarárstíg 33, Upplýsingar á staðnum. Iðnaðarm! Höfum fengið margar stærðir og gerðir af raf- magnslóðboltum með mismunandi „spissum“, einnig vara eliment. RAFVIRKINN Skólavörðustíg 22. — Sími 5387. Sundkennsla skólanemenda hefst í sundhöllinni mánudaginn 8. okt. fcl. 10 árd. í vetur fá því börn og unglingar ekki aðgiang frá kl. 9,15 til 4,10 síðd. og fullorðnir frá kl. 1,45 til 4,10 síðd. Sundnámskeið verða í sundhöllinni kl. 8 til 10 árd. og hefjast 8 okt. Isleifur Jónsson aðalgjaldkeri Sjúkrasamlags Rvíkur 60 ára Auglysið i Atþýðnblaðtnu. SlÐLA VETRAR 1920 var svo áistatt að stjórn Sjúkra samlags Reykjavífcur Iþurfti að útvega sér gjaldkera, og meira en það, Ihún þurfti líka að fá 'húsnæði fyrir sitarfsemi samlags ins, við þes’s Ihæfi eims og það var þá Einhverjum kamn nú að sýnast svo sem að það hafi .ekki verlð miklum vandkvæðum bundið, en okikur sem skipuðum stjórn Sjú'krasamlags Reykja- víkur f annst það allmi'kið vanda mál Þvi þeim að visu tiltölu- lega fiáu s'em skilið höfðu nauð- syn sjúfcratryggimga, fannst vandfarið með það og mikils um vert að starfsemin gengi sem hezt. Komið hafði tii orða að leilgja Ihúsnæði fyriir skrif- istofu og ráða gjaldkera, en það reyndist eklki svo auðvelt og svo varð nú líka að horfa í skiiiding- inn. I>að var víst Guðgeir Jóns- son, siem minnlist á það að reyn- andi. væri að tala við ísleif Jóns- ison, skólas'tjóra, um það að hann tæki að sér 'gj'aldkerastarfið og legði tíil hiúsnæði. Þetta rláð var tekið fiegins hendi. Flestir stjórnarmeðlimá þekktu til ís- leifs Jónssonar og konu hans HÓlmfríðar Þorláksdóttur. Þau Ihöfðu ihaft unglinga frá rnörg- 'Uml Iheimilum í skóla sínum og þau höfðu bæði starfað lengi og vél I Góðtemplararegllunni., ien meiri hluti sitjórnar Sjúkra- samlags Reykjavíkur voru templarar og þekktu þau 'hjón all vel. Og þeir í stjórninni, sem ekki voru þar fólagar, voru jafn ákveðnir um gott áliit á ísleifi'. Það þamf svo ekki að orðlengja þetta. Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur fór þess !á ileit að ísleifur Jóns'son tæki' starfið að sér og lánaði húsrúm og var allshiuigar fegin þegar samning ar tókust um málið Og samning- ur slá var hagstæður fyrir Sjúkra samlag Reykjavikur. Húsmæði og vinna við afgreiðsllu og inn- heirntu iðgjalda var 'borgað með kr. 125,00 á mánuði eða kr. 1 500,00 y-fir árið. Þegar þessi saga gerðist var tæplega eitt þúsund imanns í samlaginu En þeim fjölga-ði óðum og á því' timabili ®em eldra Sjúkrasam- lag Reykjavíkuir var til húsa í Bergsitaðastræti. 3 og þau hjón ísleifur og Hólmfríður veittu' því forstöðu, >en það var frá 1. maí 1920 til. 1 april 1936, fjór- faldaðiisit meðlimatalan. En þetta 16 ára timabi'l í sögu Sj'úkrasam 'lags Reykjaví'ku/r var oft æði erfitt, og óhæðissamt. Þrált 'fyrir isparsemi, ódýrt húsnæði, lítíl laun fyrir mikla vinnu, var oft þröngt í búi Og var þá tekiið til ýmissa ráða. Haldnar hluta- veltur og fl. til að hressa upp á fjárlhagimn. En öll þessi' starf- semi mæddi fyrst og friemst á ísileifi o.g konu ihans. Þar voru allir fundnir haldnir. Stjórnar- fundir og nefnda, samninga- Æundir og þvi um líkt. Félaga- talan óx eins og áðu.r er sagt, útgjöldin uxu þó ennþá hrað'ara. Þó 'fór starfs og skrifstofukostn- aður fremur hægt hækkandi, óg var alltaf afar sanngjarn. Þegar Sjúkrasamlleg Reykja- víkur tók til st'arfa á árinu 1936 samkvæml lögum um allþýðu- tryggimgar, var ísleifur ráðinn aðalgjaldfceiri og gat ekki annar komið til greina, svo fremi hann fengist til þess, svo mikdl og góð reynsla var fengin af hans 16 ára starfi hjáhinu eldra eða fyrra Sjúkrasamlagi Reykja víkur. En því er ég að rifja þetta upp, að á morgun 8. þ. m. á ís- leifur Jónsson 60 ára afmæli, en 1 maí s. 1. átti fcann 25 ára starfsafmæli, sem gjaldfceri Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Því þó itvö hafi félögin verið þá var starfstíminn óslatijm. í gegnum alldarfjórðungsstörf fyr- ísleifur Jónsson. ir sjúkrasámlög bæj'arins og margs'konar fleiri félagslega starfsemi mun aliur fjöldinn af Reykvíkingum þekkja ísleif og að góðu einu. Svo mikla lipurð og góðvilja hefir hann sýnt við siöirf sín. Þegar svo þar vi.ð bæt- isl samvizkusemi og skyldu- rækni í bezta lagi, þá er ekki að undra þótt ísleifur Ihafi þótt á- kjósanlegur starfsmaður og not- ið almennra vinsælda Fyrir okk ■ur sem átt höfum sæti i stjórn samlaganna var það ómetanlegt ihapp að flá í gjaldkerastarfið svo ágætan mann. í eldra samlag- inu var við ótal erfiðleika að etja, pft litinn almennan skiln- iing á starfsemmni og örðugan f járhag eins og áðiur var að vik- ið. Þíá var það uppörfamdi og ihiressandi að mæta alltaf mann- i'num, sem vann aðal störfin, síglöðum og viiljugum tjl þess að leggja á sig hvert það starf, sem þörf var á. Og ekki vil ég iglleyma því að i öllum þeim störf um stóð fconan við hlið hans jafn fórnfús o.g örugg, tíibúin til sitarfa og sístarfandi, til gagns og l'ramdráttar þessari stofnun. Er margs að minnazt frlá þess- um árum, þó ekki verði, þess hér 'getið, því fyrir það yrði víst Ili'tið rúm. En sförfin hafa vaxið sem sjá má af því að tala hluiltækra samlagsmanna er nú komin í eða yfir tuttugu og sex þúsund. 1920 iþegar ísleifur tók við gamla sjúkrasamlaginu voru tekjur og gjöld rúmlega 70,þús. Áoiið 1935 siðasta árið er gamla sjú’krasamlagið starfaði var um- setniing þess nál. 250 þús. og sam lagsimenn um 4000. Síðustu árin hafði ísleifur stúlfcu á skrifstof- unni og allra síðast tvær stúlkur Nú eru samlagsmenn orðnir um eðia yfir 26 þúsund og umsetn- ing s. 1. ár kr. 5 000 000,00. Og ísleiifiur Jónsson hefir vaxið með starfinu, alltaf verið jáfn öruggur og allt sem starfi hans toefir við 'komið veriið í jafn ágætu lagi. Ég hefi sér- stakléga minnst hér á Sjúkra- samlag Reykjavífcuir og Störf ísleifs ífyrir það; ber itvent til þess. Þau störf hans þékki ég bezt, og þau eru i minum aug- um iþau af störfum hans, sem er imesit um vert, og hafa komið flestum lil gagns og góða. En þar fyrir veit ég að hann hefiir átt miörg fleiri hugðarmál, sem Ihann Ihefir starfað ’ fyrir og reynst þfeim öllum vel iliðitækur. Ég lhefi heyrt að hann hafi ver- ið ágætur kennari og skólastjóri. Ég veit að hann hefir unnið lengi og vel fyirir Góðtemplara- regluna, og verið stai’fsmaður i framkvæmdanefnd stórstúk- unnar log vann þar ,sérs;takltega fyrir hina ymgri af félögúnum. Eg vei.t um fieiri fiélög og mál efpi sem hann hefiir sitarf’að fyr- ir. Um þau störf munu aðrir irita sem betur kunna skil á iþeim störfum hans. Ég hefi^ aðeins drepið á það Ihvernig kona ís- leifs hefia* staðið honum við 'hlið, um hans láhugamál og störf en það væri verðugt að hennar væri. betur miinnst, og væri efni í sér.st.a:ka grein. Ég hefi lítið minnst á heim- ili þeirra hjóna, hefi ég þó kom- ið þar isyo aft að ég veit ekki tölu á, og alltaf hefir mér sýnst það sama að Ihei'mlið væri kyr- Íátt og gott. Þetta Iheiimili fóstraði að mesitu tvær ungar stúlkur, semi báðar báru þess votl að þær væru uppaldar á prúða og góðu he.'mild. Um leið og ég þakka þér íslleifuir Jóns- ,son og 'konu þiinni Hóimfríði Þorfáksdóttur, fyrir langt og gott og ánægjulegt samstarf. veit ég að mér er óhætt að 'færa þór siérstakiar þakkir frá stjórn- um Sjúkrasamlags Reykjavíkur öllum þeim mönnum er í þeim hafa setið s. I. 25 ár, fyiriir öll þín störf í þágu Sjúkriasamlags Reykjavíkur. Ég veit að öllu starfsfólkinu, sem nú vitonur þar þykir vænt uim þig og er þér •þa'kklátt fyirir ágæta samvinnu og margar góðar bendingar. Og ég veit að fjöldi toæjairbúa muni vera þér þakklátur fyrir sitörf þín. Eg veit ekki hvað margir, en mér finnst að margir mættu þeir vera. Og ég veit að fólkið sem var í eldra Sjúfcrasamlagi Reykjavíkur, það var und'an- tékningarllítið þakklátt ykkur Ihjónum fyrir mikil og góð störf. Felix Guðmundsson. aansstaða hjá rafmagnsveitunni er iaus til umsóknar. Umsóknum sé skilað fyrir 1. nóvember n. k. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Rafmagíisvelta Reykjavíkiar. Hö. fengið ódýra orselykia hentug gjöf og gagnleg handa drengjum. F ¥ I R K I N N Skólavörðustíg 22. — Sími 5387. Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld S kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. v < I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.