Alþýðublaðið - 07.10.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Page 7
 Sunnudagiu' 7. október 1945. ALÞYÐtmAÐIÐ Bœrinn í dag. Nætu.nlæknir er í nótt og aðra mótt í Laeknavarðstofunni, sími '5030. Nætunvörður er í nótt og aðra nótt í Lauigiavegsapóteki. Helgidagslæknir er Þórarinn Sveiösson, Ásvallagötu 5, simi 2714. Næturalkstur annast ,B. S. í sími 1540. ÚTVARPIÐ 8,30 Morgunfréttir. K'l. 11.00 Morguntónleikar( plötur): Fiðlu- sónötur eftir Beethoven. Kl. 12.15 —- 13.00 Hádegisútvarp. Kl. 14.00 MeSsa í Friíkjunni (séra Árni Sig urðsson). Kl. 15.15—16,30 Miðde'g istónleikar (plötur): George Henschel syngur. Edtudes, Op. 10, eftir Ohopin. Tóruverk eftir Gers hwin. Kl. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.) Kl. 19.25 Hljóm- plötur: R i enz i -f o r le iku r i n n eftir Wagner. Kl. 20.00 Fréttir. Kl. 20,20 Hljómplötur: Norðurdandaisöngvar ar. Kl. 20.35 Erindi: Fundiur nor- rænna biskupa, ferðabættir (Sig- urgeir Sigurðsson bidkup). Kl. 21 Einleikur á fiðlu (Þórir Jóns- son). Kl.-2il.20 Erindi: Tryggvi Gunnarsson og Gránufélagið (Arn grímur Fr. Bjarnason ritstj.). Kl. 21.45 Hljómplötur: Gömul danslög. Kl. 22.00 Fréttir. Ki. 22.05 Dans- lög. . . Á MORGUN. Næturakstur anna'st B.S.R., sími 1720. ÚTVARPIÐ Kl. 8,30 Morgunfréttir. Kl. 12.10 —13.00 Hádegiisútvarp. Kl. 15,30 —16.00 Miðdegisútvarp Kl. 19.25 Þingfréttir. Kl. 20.00 Fróttir. Kl. 20.00 Erindi: Kirkjan og Norður- lönd: ferðaþættir (Sigurgeir Sig- urðsson biskup). Kl. 21.00 Um dag ínn og veginn (Helgi Hjörvar). Kl. '21 ÚtvarpSh'ljómsveiitin: ís- lenzk alþýðulög. — Tvísöngur (frú Ingibförg Jónasdótt'ir (sópran) og Ifrú Björg Bjarnadóttir (allt): Unz við hittumst aftur (Whiteng). bveðja (S. G. P.). Kvöldljóð (Barnby). Ef engill ég væri (Hall grímur Helgason). Hugsjón (Schu- mann). Kl. 21.50 Hljómplöíur: Vails ar. Kl. 22.00 Fréttir Mý skáldsaga Elinborg ar Lárusdóttur Framih. af 2. síðu. — Nýr útgefandi? „Jiá, Bó'kaútgáfan Norðri gef- ur út Iþessa bók mína — og ég vil gjarna að það komi fram, að viðskifti mín við það félag hafa reynst mér hin ánægju-legustu. Það 'hef'ur gert allt sem í þes<s vaMi stendur til að gera bókina vel úr garði — þetta er mi'kils- virði fyrir ritihöfund.11 — Ertu byrjuð á nýrri skáld- sögu? „Já, -nokkuð byrjuð, fyrstu drögin. Söguna um Simon í Norðudhlíð ihafði ég i srníðum í undanfarin 2 ár, en gékk að fullu frá ihandritinu i vor —og ier því var lokið byrjiaði ég á nýrri.“ — Efni hennar? „Um það get ég eklqi sagt að svo komrau máli. — Þegar mað- ur er farinn að skrifa — heldur maður því áfram, þegar líka fóikið sýnir manni vinsemd og traust.“ Það ier rétt, að nær állar bæk- ur frú Elinborgar eru uppseld- ar Fáir rithöfundar njóta jafn- mikiila vinsæida og hún — og margir munu því blða eftir nýj- uistu bók Ihennar, sögunni af Sfmioni. í NorðurhlJíð. K. F. U. M. 'byrjar vetrastarfsemi sína í þeasari viku. í dag hefjaist vikuleg dr fundir í húsi félagsins á ,Amt- mannss. 2B. SunnudagaBkólinn heflst kl. 10 f. h., drengjadseildirn- ar fcl. 1,30 e. h., unglingadeildin kl. 5 e. h., og lloks verða áfram eins og að undariförnu- al'menn samkomur kl. 8,30 e. h. Sokkabanda- leygja, grá, nýkomin. Olympia, Vest.urgötu 11. Sími 5186. Ég þaikka öllumi þeim, s-em1 sýndti föður mlínuim Sveiiii SignrlSssyBii Hafnarfirði vdináttui á 75 ána. afmæli hains 25. septemiber s. 1., og auðisýndiu okkur systkinunum; og öðlruim vandamiönnum samúð v'ð hið skyndilega fráfall hans og jarðarför.... -»• .Fyrir hönd okkiar systkinanna og annaria vandamainna. Guðjón Sveinsson. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar GuSrúnar JúigusdótÆur. Fyrir mína hönd, harna minna og annarra vandamanna. Guðjón Jónsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að mað- urinn minn og faðir okkar, Bergsveinn Haraldsson kennari andaðist í Landsspítalanum í morgun. Ólafsvík, 6. október 1945 Magðalena Ásgeirsdóttir og bora. Flateyjarbók III. Þrlðja bindi Flateyjarbókar er nú komið út. í þessu bindi eru tvær stórmieikiLegar fornsögur, sem aldrei hafa verið prentaðar áður á ís- landi, og eru hér í alltof íárra mannia höndumi. Sverrir saga etftir Karl ábóta Júnsson á Þingeyr.um er frábær lýsing. á ævi og ait- höfruuim eirus mesta afburðamanns, sem uppi hefur verið á Norður- löndum, að nokkru leyt' rituð beint eftir frásögn Sverris sjáilifs, m. a. hinar frægu ræður hans. Sveriis sögiu þarf hver íslendingur að þekkja, enigu síður en Heimiskringlu. Sverris saga eftir Sturla Þórðarson var sarnin þegar eftir dauða konungs og er ein merkialsta heimiiid um sögu Noregs oig íslands á mlikluimi öriagaitlílmiulmu Þótt IsLendingar muni seint elska Hákon gamla, getur þeimi verið holit að vita sem1 bezt deili á bonum, og eigi1 síður nú en fyrr. Með úitgáifu þessara tveggja sagna er hverjium íslendingi, sem þekkir þær ekki áður, gefinn kostur á að fylla meinlegit skarð í menratuin sína. Flaleyjarúlgáfan ORÐSENDING FRÁ Byggingarfélagi alpýðu í Hatnarfirði Byggingarfélag Alþýðu í Hafnarfirði hefur ,ákveðið ,að byggja nokkrar þriggja herbergja íbúðir. Er hér með óskað . eftir, að þeir félagar, ‘sem panta vilja íbúðir, leggi inn um- sóknir fyrir 15. þess'a mánaðar. Verði umsóknir um fleiri íbúðir en byggja á, ganga þeir fyrir, sem fyrst hafa 'lagt inn umsóknir. Til athugunar fyrir væntanlega umsækendur, skal það tek- ið fram, að áformað er að toyggingarnar verði reistar við Skúlaskeið og Álfaskeið hér í toæ. Umsóknum veitir móttöku og kvittar fyrir Páll Sveinsson, Hverfisgötu 56, til 15. þ. m. frá kl. 4—6 s. d., en ekki á öðr- v , um tíma. Hafnarfirði 6. október 1945. Sifórn Byggingarfélags Alþýðu í Hafnarfirói. ÍRMENNINGAR! Munið aðalfund félagsins ann- að fcvöld (mánudaginn 8. okt.) kl. -9 síðdegfe á „ÞÓftSCAFÉ“, Hverfisgötu 116. — Aiiar æfing ar hjá félaginu fallla njiður þetta kvöld efltir Idl. 8. STJÓRNIN. Takfð effir. Kaupum notuð húsgögn og litið slitin jakkaflöt. Fomverzlunin, Grettisgötu 45. Sími 5691. Mirmmgarkort N áttúrulækningia- félagsins fáat í verzlim Matthildar Bjömsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjaivík GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN GuðL Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringa ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, A8al strœti 12

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.