Alþýðublaðið - 08.11.1945, Blaðsíða 6
á
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 8. nóv. 1945
IVIerk bók komin út
VÖLUSPÁ
í útgáfu Eiríks Kjerúlf
í þessari nýju Völuspá heldur Eiríkur Kjerúlf þv'í fram, að íslenzkir og erlendir
norrænufræðingar hafi fram að þessu misskilið kveðskapinn í íslenzkum fornbók-
menntum, vegna þess að þeir þekktu engan mælikvarða, sem þeir gætu lagt á
kvæðin, til þess að ganga úr skugga um, hvort skilningur þeirra væri réttur eða
rangur.
Eiríkur Kjerúif heldur því fram, að kvæðin í íslenzkum fornbókmenntum séu
yfirleitt eldri en sagnirnar, og að þau hafi upphaflega verið skráð með rúnum.
En vegna þess að stafrófið í rúnaletri var miklu fábreyttara en í skrifletri, þá
varð að rita mörg mismunandi hljóðtákn með einni og sömu rúninni. Þegar
kvæðunum var svo snúið til latínuleturs, voru rúnirnar oft misráðnar, og síðar,
er ritin voru afrituð, hafi sumir látínustafirnir verið misskildir, og því hafi kvæð-
in aldrei komizt óbrjáluð í íslenzk handrit. — Kjerúlf telur, að Magnús prófess-
or Olsen hafi í ritgerð sinini „Om Troldruner“ fundið lykilinn að því, hvernig
skilja megi rétt kveðskap í fornbókmenntum vorum, óg 1 þessári nýju útgáfu
Völuspár er sá lykill notaður fyrsta sinni.
VÚLUSPA FÆST f ÖLLUM BÓKAVERZLUNUM.,
Bókaverzlun IsafoUar,
Fasteignaeigendafélagið og húsaleigulögin.
Framfhald af 4. síðu.
í ieigu eins og þeóimi sjálÆum
sýnist. Nú er það á hvers manns
xdtorði, að hafi þeir á sínum
túna tékið lám til þess að kaupa
húsin fyrir, þá hafa vextir af
liánunum síður en svo hækkað.
Nei, ónei. Þeir hafa lækkað.
Þeir kvarta undan því, að geta
ekki losað húsnæði í húsum-
um t. d. tii þess að geta selt
þau með fimm' til tíföidu verði.
Það er nú það. Því er oft á tíð-
um veriö að taka miammagrey
fasta, sem xeynt ihafa að sedjia,
eiða selt eina filösku af svaxta-
dauða með 100—200% áiagm
ingu eftir að skyggja fór? í
öðru tiIÆeLlinu er það kölluð
leynisala og liggur fangel&i eða j
fjársektir við ef sannast, en í
hinu tilfeiiinu leyfa mienm sér
að skjóta á fumdi qg heimta það
að fá að gjöra í raumiinmi ailveg
hliðstæðu þessu sama tilviks.
Þeir hafa kvartað um að við-
hald á húsuim sé ma rgóalt dýr-
ara em áður. Til þes: að miæta
því, Ixafa þeir fengið 36% hækk
un, sem heimi.lt er eð leggja á
leigugreiðslu' hvers einasta
miánaðar ársins, án þess að
þeim sé nokkuirt skilyrði sett
um að láta framkvætm viðgerð
œr fyrir þessar upphæðir, enda
mun það vera svo í miörgum til
fellum, að þessum' peniingum',
húsaleiguvÆsitölumni, 'teir bókstaf
lega st'Mngi.ð í vasanm ám þess
að sett sé í rúða niokkurntímia,
og er það' þá töiuverð sárabót
fyrir ails ekki meitt.
Hitt' ér svo annað mál, að
ýmsir hafa séð, að þessi mis-
háa leigugreiðsla, eftir því
hvort um var að ræða nýtt hús
eða síðan fyrdr stríð, skapaði
másrétti í afkomu fjöldans og
aSkomiumöguleikumi. Þéss
vegtna báru tvéir þintgmenm
Alþýðuflokksins, þeir Guðm. I.
Gu'ðmiuindssom og Haraldur
Guðmiumdsson. fram frumvarp
á alþámigi í hittiðfyrra og á nýj
an leáJk í fyrra, um verðjöfnum
húsaleigu og máðlunarsjóð í því
samband'i. Kem ég mánra að
frumvarpi þessu síðar í grein
mtmmi, en samþykkt þess hefðd
miéð öllu bætt úr áminmstu más-
rétti, án þess þó að verðlaiuna
eigendiur fyrirstríðshús'anma'.
6) að húsaleigulögin eru einu
núgildandi kúgunar og ofríkis
lög hér á Iandi.
Það er nú svo. Ef húS'aleigu-
lögin eru kúgunar og ofríkislög,
þá er ég nú anzi. hræddur um,
að fáar séu þær llágasetningar,
sem ékki mætti heimfæra und-
ir þá skilgreiningu. Það er senni
lega þrennt, sem átt er við með
þessum glamury-rðum. í fyrsla
iági, að húseigandum er ekki
heimiíit að selja íbúðir á leigu
með því verði, sem þeir sjáifir
álkveða eða eins hátt og þeir i
mögulega geta. Heita það þá 1
ekki kúgunaric'g, að t .d. bif-
reiðiaistjórar mega ekki taka
hvað sem þeim sýnist fyrir líeigu
á bifreiðum sínum?
í öðru lagi að húseigendur
ráða því ekki í rauninni sjálfir,
hverja þe.ir' hafa í húsum síin-
séu þeilr einiu sinni búnir að
selja einhverjum húsnæði á
leigu, Iheldur er það undir at-
vikum k'omið, attvikum, sem játa
verður um leið, að oft geta ver
ið fyrir hendi, hvort þeir losna
við eða ekki. Við skulum þá
taka annað dæmi. Bifreiðaeig-
lendiuim þeim, seami úthilutað hef-
ir verið sérleyfisleiðum, er t. d.
ekfci í sjálfsvald sett, hverja far
þega þeir flytja. S.ama máli gild
ir auðvi.tað á svo fjölda mörg-
um sviðum okkar þjóðfélags og |
fæst enginn um það, en ef ihús j
eiganda er talið skylt að hafa '
áfram fjölmenna barnafjöl'-
skýldu í stað þess að koma ný-
ríikum syni sínum eða dóttur,
að ég tali nú ekki um eitthvað
fjærskyMara, í íibúð barnafjöl-
s'kyidunnar, þá heitir það að
húsaleigullögin séu einu fcúgun
ar og ofríkislögin, sem til séu
í gildi lí þessu landi.
7)„að það er sameiginlegt á-
huga og hagsmunamál leigu-
taka og leigusala, að lögin verði
þegar í stað úr gildi numin.“
Er það nú allveg satt? Að
minmsta ikosti virðist afnám lag
anna ekki vera neitt sérstakt á-
huga- og Ihagsmunamiáíl þeim
fjölda leigutaka, sem komið
hafa á fund húsaleigunefndar-
innar, miður sér fyrir hræðslu
saki.r og af áhyggjum fyrir nánu
húsnæðisleysi/síðan þiessi hugs-
umdjarfa isannlþýkkt húseigenda
félagsins var birt almenningi.
Eða er ef til vi.il e'k'ki formæl-
endum þessarar samlþykktar
ljós sú staðreynd, aið félagar
þeirra 'í Fa'steignaeigenda félagi
Reykjavlíkur og margir aðrir
hÚLseigendur mundu,. þegar að
'húsáteigul 8gu num af nurrsdum,
nioíifæra sér £yrsla flutningsdag
ti,l 'þess að reka leigutaka sína
út, alil'flestir að minnsta kosli,
og eru þá samieiigiinlégiir ‘hags-
munir leigutakanna að standa á
götunni með fjökskyldu sána og
i.nntoú svo og leigusalanna að
stækka við sig sínar eigin i-
búðir, leigj'a einhverjum utan
af landi, sem býður nógu bátt
í hús'naeðið eða ibreyta því tii
atvfiinnureksitrar eöa verzluinar?
Og 'loks: „Fundurinn tekur
húsaleigulögin í fullkomnu ó-
samræmi við lýðræðishugsjóm
frjálsrar og fullvalda þjóðar.“
(Síðasta grein á morgun.)
Happdrætti Háskóla fslands.
Dregið verður í 9. flökki á laug-
ardag. Þanin dag verða engir mið-
ar afgreiddir, og eru því allra síð-
ustu forvöð í dag og á morgun,
að kaupa miða og endurnýja.
Sextugur i eSag:
Sveinbjðrn Oddsson, ttranosi.
HVERGI í sögu íslenzkra fé-
iagsmála munu 'hafa ver-
ið af hendi ieyst stærri og ör-
lagartíkari hetjuhlutverk, en
meðal mannanna sem ihöfðu for
ustu um stofnun hinna ýmsu
verkalýðsfélaga. Einn þeirra er
Sveiribjörn Oddsson, sem er sex
tugur í dag.
Engiinn eirnstaklingur hefir
átt jafn ríkan þátt ií að bæta
kjör verk.aifólksins í þessum bæ,
sem Sveinlbjörn. Þegar Verka-
lýðsfélag Afcraness var stofnað
1924, var Sveinbjörn í stjórn
þess, en 'árið eftir var hann
kjörinn formaður, og var það
siiðan í 12 ár samfleytt. Síðan
hefir hann verið varaformaður.
Hiugur atvinnurekenda hér,
um þær mundir er félagið var
stofnað, í garð sl'lkra samtaka
var sá, að Iþað tók látta ár að
fá það viðurkennt, sem samn-
ingsaðila um kaup og kjör fólks
ins. Öll þessi ár, og auðvitað
mikið lengur, stjórnaði Svein-
björn látilaiusri baráttu verka-
fó’Jksins tfyrir bættum kjörum
þes,s og betra lífi. Það er aug-
ljóst miál, að siík barátta varð
eigi iháð án stórra fórna. Enda
var það isivo, að Sveinbjörn átti
ekki. mikillar vinnu völ otft og
tíðum, og stundum engrar. Efna
hagurinn varð að sjálfsögðu eft-
ir því. En þriátt fyrir kröpp
kjör, ómegð, já fjögur börn og
konu, á fcöflum klæðlítil, köld
og svöng* hótanir atvinnurek-
enda og Ibversikonar aðra erfið-
leika, hél't Sveinbjörn merki
mannrét'tindanna hátt við hún,
bvatti félagana til að standa fast
saman og gefast aldrei, upp.
Þett tókst. Fólkið fylígdi Svein
birni fast eftir, og félagið fékkst
viðui’kennt. VHFA. saman-
stendur af fimm deildum 'hinna
ýmsu istétta. Um mörg undan-
gengin ár hafa allar þessar deild
ir húið við góða kjiarasamninga
Ýmsir Ihafa haft orð á því að
sameiginleg auðbenni þessara
samninga væru langkveðinni og
fórnfesta, en- það eru einmitt
fingraför Sveinbjarnar Oddsson
ar.
Sivéinlbjörn er .maður mjög veil
gefinn. Ágætur ræðúmaður,
harðskeyttur, rökvtís bg fylginn
sér. Eins og allir skeleggu'stu
brautryðjendur verkalýðshreyf
ingarinnar á íslandi var hann
frá öndverðu Alþýðuflokksmað
ur. Enda var það svo, að jafn-
framt því að hafa fbrustu um
Ujppbyggingu verkalýðsfélags-
ins, túlkaði; hann jötfnum hönd-
um hugsijónir jiafnaðarstefnunn-
ar; Sveinhjörn íhefir nú setið í
mörg ár ií hreppsnefnd og síðan>
í bæjarstjiórn, sem fulltrúi Al-
þýðuflokksins, og jafnan skipað
' sæti sitt með stórri sæmd, bvort
var 'í hreppsnefnd, bæjarstjórn
bæjarráði eða eins'töfcuim nefnd-
um.
Afskipti Siveinbjarnar af fé-
lagsmáluim Akr.aness verða sigi
rafcin hér frekar. En segja rniá
með sanni, að ekkert thinna
stærri framfara- og menningar-
mála Iþessa byggðanlags, sem
1‘eyst haía verið siðasta aldar-
fjórðunginn, íhafa verirái til lykta
leidd án þess 'Svembjiörn leggði
þar gjörfa hönd að. Og sérhver
lausn hans, svo langt, Lsem hann
félkk ráðið, ihlefur ávallt verið
miðuð við þarfir og óskir hins
vinnandi fólks.
Sveinbjörn er af borgfirzkum
bændaættum 'kominn. Eins og
fleiri. alþýðumenn á hans aldri
átti hann ek'ki kost skólagöngu
svo 'heitið gæti. En ei að síður
hefur iSveinbjörn eins og fleiri
!hans jafnaldrar, öðlazt ótrúlega
haldgóða xnenntun með þrot-
lausu sjálfisnáma. Og það hygg
ég, að fáir úlærðir menn standi
honum á spbrði um þekkingu á
Sveinbjörn Oddsson
íslenzkri félagsmiálalöggjöf fyrr
og nú.
Sveihbjörn er kvongaður
ágætisik'onu, Sesselju Sveins-
dóttur. Þau eiga þrjú börn og
eina fóslurdóttir, öll uppkomin
og mjög mannvænleg, og auk
þss eru þau að ata upp dreng,
,sem enn er á 'barnsaldri. Sess-
élja 'hefir að vísu ekki tekið
opinberlega virkan þátt í bar-
áttumálum alþýðiunnar á A'kra-
nesi. Ei að siíður 'hefir íhún einn-
ig fært máilstað tfólksiins fórnir.
Hún varð að metta, klæða og
verma ungbörnin fjögur, oft
af nauðalitlum efn-um, þegar
verkalýð.s ba íúttan reis sem
hæst og vinnan þraut. Hún varð
að bíða ein með börnin langar
vökur og diimmar skammdegis-
nætur, með'an maðuri.nn hélt
fundi og talaði fcjark í fóllkið.
Og Ihún verður að sætta sig við
það enn í dag, að maður ihennar
eignist .aldrei tómstund beima,
vegna annríkis í þágu fjöldans.
Vonandi skiljum við öll og
finnum í hve stórri þakkar-
sikuld við stöndum við konu
þessa og aðrar, sem Miðstæð
örlög hl'Utu.
Það var eigi. ætlunin að skrifa
hér sögu Sveinbjarnar. Það
veit ég að verður gert rækiilegar
síðar. Það er einnig svo, þótt
hann telji nú sex táu árin og
hafi þegar skiiað óvenjulegum
vinnudegi, á hann vonandi
margt stórræða óunnið enn.
Hann ibýr enn við ólamiað starfs
þrek, fuliur hugsjóna og eM-
legra áhugamála, sem við von-
um að hann megi helzt öil sjá
rætast.
Ég vil svo að 'endingu fyrir
hönd Verkalýðsfélags Akraness
þaklka honum ötult brautryðj-
endaislarf og ágæta fioruslu. Ég
vil einnig þakka 'honum fyrir
hönd Alþýðuflbkksmanna á
Akranesi trúmennsku og ár-
vekni 'í hverju starfi, og vona að
við fáum noti.ð óskertra krafta
hajxs sem allra ilengst.
H. Svæinsson.
r
Framhald af 5. síðu.
Það er hlutverk Bandarikj-
anna >að eiga frumkvæði að því
að Bnetar iog Rússar komi. sér
saman um þetta. Samkomulag
ið verður fyrst og fremst að
grundvaillast á viðurkenning-
’unni á sjálfistæði írans, — Að
öðrum íkosti muin írannmá'lið
valda þéirri deilu og þeim á-
tokum, sem Bandaríki Norður-
Ameríku geta ekkj látið hjá sér
fara með öllú.
Prestsjkosningarnar.
Stuðningsmenn séra Óskars J.
Þörlákssonar hafa opnað skrif-
stofu í Hafnarstræti 17 (austustu
dýr), Skrifstofan er oj»in alla daga
frá J»l. 2—7 og 8—10 e. h. Sími
hennar er 5529.