Alþýðublaðið - 23.12.1945, Blaðsíða 8
' GOU.V, CAPTAIM/
LOOK AT THOSE
FIRE5.-i5UeSS WE
TURMEP THE TAgLEð
ON 'BM, HUH ? ««
TARE A <5000 LOOK.OHET
...that's uapam/ you caw
T£LL yOOR SRANPOÍ-IILPREM
WHAT HAPPBWBP...APTER r-
ZZ PEARL HAKBOR/ 7
ALÞYÐUBKJVÐiÐ
Sunnudaguriim 23. des. 1945.
MYNDA-
SAGA
ÖRN: „Hafðu augun bjá jþér,
öhet. Nú erum við í Japain.
Þú igetur sagit bamabömum
þínum hvernig við hefndum
fyrir Pearl Harbor.“
CHESTER: „Alit í lagi, Örn. —
Sérðu eldana þarna niðri.
IÞað virðiisit svo isern við höf-
•um hitt þá vel otg dyiggiilega.“
ÖRN: „Já — og þú getur liíka
sagt barnabömum þiínuím, að
það verði lanigt þanigað til
moíklkur geti komið Banda-
rákjamönnjum að óvörum.
CHET: „Já, það er alveg rétt.
Nú miinniumst við Pearl Hax-
bor á sómasamilegam hátt.“
■TJARNARBIOl
Unaðsómar
i(A Song ito Remember)
Stórfengleg mynd í leðMXeg-
Lön litum um ævi Chopins.
Paul Muni
Merle Oberon
Cornel Wilde
Sýninig 2. jóladag
fol. 3, 5, 7 oig 9
Sala hefst fol. 11.
i Gleðiieg jól
■ BÆJARBÍO M
Hafnarfirði.
Sýnd í dag:
Glaumur og gleði
(Jam Session)
Amerísik dans og músik-
mynd
ANN MILLER
8 hljómsveitir.
Sýning fol. 3, 5., 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 1.
Jólamynd 1945:
Sýnd annan jóladag:
Hollywood (anteen
Stöinigva- og dansmyind.
62 „stjömur“ frá Wam-
er Bros.
AðaiMutverk:
Joan Leslie.
Robert Hutton.
Sýning kl. 3, 6 og 9.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 1.
Simi 9184.
Gleðileg jól
II 1)11 s?
og 'ÁLÖ
ALLT, sem á hjarta, her í
sér þrá upp i söngvanna ríki.
(Einar Benediktsson).
l\DAPHn£ du
Johni Brodriok leit upp, og fyrir augum hans iblasti váð hín
viðáttumi'kla Humgurhlíð, sem hvarf í mdstur áður en sást fyrár
enda hennar. OKann iþefokti hLíðina hvemig sem viðraði, á hvaða
árstíð sem var. Á vetunna þegar Doonhaven slapp við frost og
foulda, var iðulega hvitsnjóibreiða efist í Hungurhlíð, og örlítiii
ís var á vatninu á Ibrúnni. Hann sá' hvita Ihilíðina íblasa við meðan
ifirá Cloinmere. :Svo foomu vindamir og regnið 1 febrúar og hlíðiin
var næsitum hulin þoku og mistri, og svo eimn góðan veðurdag
var alíit orðið fagurt og yndislegt, lofitáð var gljúpt, mjúkt og seið-
andí,, þannig gat það fovergi orðið nema í fæðingarsveit hans, og
þarna var Hupnigurhlíðin brosandi undir bláum himnimum, þdkan
var fleyst upp, vindarnir fiamix veg allrar veraldar, og freistimg-
armar sóttu að honium og báðu hamm að gleyma öllum sfoyLdium óð-
alsibóndans, mámntu hamin á foérana og snipurnar, sem foægt væri
iað vedða, og fisikimn, sem fæli sig í vatniniu í Humgurlhiið og (hlýtt
og grófgert gráSið, sem var svo gott að leggjast í til að blumda í
sólsíkinimu.
Já, og hitinm þar um hásumarið, þögnin og friðurímn, fiálk-
armir:, sem flögmðu um háfljoftin, fiðrifldin sem svifu yfir
vatmimu. Hanm mjundi að Ihanm hafði foaðað sig í svölu og hreimu
vatninu, þegar hanm vax Lítill drengur.
Nú yrði him' leyndu auðæfi Hungurhliðar loksims afihijúpuð,
ikraftur hemnar beizlaður, idýrgripum íhemnar idreift um heiminn
og þögn hiemnar rofin í mafrni framíaranma. flVDemm: verða að Læra
að láta náttúruöflim' vimna fyrír sig, fougsaði John Brodriek, og
eirnn góðan veður dag 'inun 'þessi sveit, isem mú er svo fátæk, og
foaf ði varið vamrækt isvo lengi, sfldpa sinm rétta sess rneðal auðug-
ustu Ihéraða heimsims Eikki að ihomumi lifamdi mé sonium harns', em
ef tiil váflfl rynmi sá dagur upp eftir hundrað ér eða svo.
Arnnað isfoý dró fyrir sólu, regnið helltist yfir hamn, og Johm
Brodrick snerí sér frá Humgurhiíð og gefok miður á veginn.
Þegar hanm kom að vagmimum, sá hamn að maður stóð á veg-
imum og bedð efitir honum. Harnn var hár vexti, en' álútur og
situddi' sig við staf, — maður um sextugt með biágrá aujgu sem
voru í undarlegu ósamræmi við útitekið og veðurbarið andflit
hams, Hamn brosti þegar hainm ikom aiuga á Johm Brodirick, iem bros
harns var ekki vimáttuibros eða áneegjubros, heldur var eirns og
leinlhver idulin, inmifoyrigð kæti orsakaði það. Jóhn iBrodrick kimk-
aði stuttlega til harns koilli.
„Góða ikvöldið, Dónóvam,“ sagði harnn. „Þér eruð komimm
foýsma flangt að heiman frá yður með fótimn svoma útleifldmm.“
„Gott fcvöld, herra Brodridk,“ svaraði hann. „Hvað fótimn á
mér snertir, þá 'er harnn alvanur að skáflma um ihiliðamar og hag-
ama hér, hanm er mógu góður íhanda mér. Og fovermg Mzt yður svo
á staðimn fyrir máanuma tiLvonandi?“
„Hvað íhafið 'þér heyrt um mýja tnámu, Dómóvan?“
„Ef tifli vill hafa álfiarnir kj'aftað þvi í mig,“ svaraði maðurimn
og brosti stöðugt oig klóraðii sér í höfðimu með eradamum á stafn-
um.
„Jæja, úr þessu ætti efofci að safoa þó að allir frétti um það,“
sagði Brodrick. „Já, það á að stofina koparnámu í iHungurhlíð.
Einmátt nú í dag gekk ég firá sammimgum við herra liumley í
Dumcroom, og imnan skamms munum við hefijast hamda.“
flVIaðurimn sem kalflaður var Dómóvami saigði ekfoi orð. Harnn
starði um stumd á John Brodritík og svo leit hann afi homurn og
upp í hfliðiina.
„Hagnaðurimn verður eikki stórvæigiLegur,“ isagði hanm eftir
Ianga þögn.
„Vdð höfum í hyggju að foomast að raun um það,“ sagði
Brodrick stuttur í spuna.
„Ég á ekki við peningama sem þér græðið," sagði hamn og
NÝJA Btð ■
Heima er bezt
að vera.
(Home iim Imdiana)
Falieg og sflcemmtileg mymd
1 eðlilegum litum.
AðaLhlutverk lei'lca hinar
mýju „stjömur“
Lon McCalIister
Jeanne Crain ásamt
Charlotte Greenwood
og Walter Brennan.
Sýnd ammam jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
SaLa ibefst fld. 11 f. h.
Gleðileg jól«
GAMLA Blð
Heimþrá
Sýnd kl. 7 og 9
Walt Disneymyndi*
Mjallhvft
og dvergamir sjö
Sýnd kfli. 3 og 5
Sala hefst íd. 1
Söng- og teiknimyndin
Þrír kálir karlar
(The Three Caballeros)
eftir Walt Disney
verður sýnd á annan í
jólum kl. 3, 5, 7 og 9.
1 Gleðileg jól
M. V. F. I.
M. V. F. í.
hefldur
almennan damleik
í Tjarnarcafé 2. jólaidag kl. 10 e. h. •
Óseldir aðgömgumiðar verða seldir á 2. jóia-
dag eftir kl. 1 í Tjarnarcafé.
Sími 2826.
Natsveiaa- og veitiiga-
pjðaafélag tslands
Aðgöngumiðar
að jóladamsleik annan jóladag og áramétadans-
leik á gamiársfovöld í Imgólfis Café seldir og
afhemtir i(pantanir) á Þorláksmessu, summudag-
imn 23. desember, frá kl. 4 siðdegis.
Nýju dansarnir bæði kvöldin
Jóladansleikur
annan j'ófladag i samkomusal Nýju Mjólkur-
stöðvarimmar kl. 9 e. h.
Hljémsveif hússins spilar.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað anman jóla-
dag frá ikl. 5 e. h.