Alþýðublaðið - 04.01.1946, Síða 1
5. síSan
t dag er uxn unga fólkið’
og stjórnxnálin.
:|*varpi#5
Sð.25 Útvarpssagft*:
„Stygge Krumpen“
21.15 Erindi
22.05 Symfóníutónteikar
XXVI. árgangur.
Föstudajur, 4. janúar 1946.
SUN
Verksmiðjan er flutt á
GUFUPRESSUN lauoaveq 53a
Hei fillkoBBnm teekjBBi 03 giinin búsakpRBtn er yinr tryggi I. flokks vinnn
JélatrésskeniRtHH
i heldur Trésmiðafélag Reykjavíkur í Tjarnarcafé mánu-
daginn 7. janúar og þriðjudaginn 8. janúar 1946 kl.
4—9 e. h. fyrir börn.
Dans fyrir fullorðna frá kl. 10 e. h. bæði kvöldin.
| Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli
og í verzíl. Brynju, Laugavegi, og járnvöruverzl. Jes
! Zimsens.
■i Skemmtinefndin.
Tilkynning frá bæjarsima
Reykjavíkur.
Ungur og efnilegur maður með gagnfræða-
menntun eða fullkomnari menntun getur kom-
izt að sem nemi við símvirkjun hjá Bæjar-
síma Reykjavíkur. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi áður unnið við verkleg störf.
lEigmhandar umsókn sendist bæjarsímastjóranum í
Reykjavík innan 11. janúar 1946.
Tilkyiniag frá Skattstefi Boykjavíkor
Atvinnurekendur og aðrir, sem samkvæmt
33. grein laga um tekjuskatt og eignarskatt
eru skyldir til að láta skattstofunni í té
skýrslur um starfslaun, útborgaðan arð í
hlutafélögum og hluthafaskrár, eru hér
með minntir á, að frestur til að skila þess-
um gögnum rennur út fimmtudaginn 10 þ.
m. Sérstök athygli skal vakin á því, að at-
vinnuveitendum ber að gefa upp öll laun,
hversu lág sem eru, og séu heimlisföng
launþega ekki tilfærð eða rangt tilfærð,
bera atvinnuveitendur ábyrgð á viðbótar-
skattgreiðslu vegna ófullnægjandi skýrslu-
gjafa.
Þeir, sem ekki senda skýrslur þessar á rétt-
um tíma, verða látnir sæta dagsektum s'br.
51. gr. 'laga um tekjuskatt og eignarskatt.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofs-
fé skal meðtalið í launauppgjöfum til skatt-
stofunnar.
Reykjavík, 3. janúar 1946.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Mfnnfngarspjðld Þakkarorð
Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Agústu Svendsen. Aftal til verkamanna, vélstjóra og bílstjóra við hafnargerð-
strseti 12 1 ina í Hafnarfirði árið 1945.
Hjartanlega þakka ég ykkur hina höfðing-
GOTT legu gjöf, er þið færðuð mér um áramótin. Eg þakka öll hlýju handtökin og alla sam-
r vinnu á árinu sem liðið er, sem mun ávallt
UR verma mig og gleðja. Ég bið guð að blessa
ER GÓÐ EIGN ykkur ókomin æviár og óska ykkur gæfu og
Guðl, Gíslason gengis á hinu nýbyrjaða ári.
ÚRSMIÐUR LACGAV. 63 EYÞÓR ÞÓRARINSSON verkstjóri.
AIÞýðiflokksfélaa Reykjavfknr,
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík,
Félag ungra jafnaðarmanna og Stúdentafélag Alþýðuflokksins
halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl, 8,30.
FUNDAREFNI:
1. Ræða: Áramótin, séra Jakob Jónsson.
2. Listi Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningamar.
Félagar eru beðnir að mæta stundvíslega.
Stjórnir félaganna.
SKEMMTUN
Framsóknarwhist verður kl.
8,30 í kvöld í Listamannaskál-
anum.
Eftir að verðlaunum hefur
verið úthlutað til sigurvegar
anna í spilunum, verður sung
ið og dansáð fram eftir nótt-
unni.
Aðgöngumiðar sækist í Eddu
húsið fyrir kl. 4 í dag. Ef
eitthvað verður þá eftir, selj-
ast þeir í Listamannaskálan-
um eftir kl. 6.
Ufbreiðið
Alþýðublaðið
Tilkynning frá bæjarsima
Reykjavíkur.
Vegna stækkunar sjálfvirkustöðvarinn-
ar í Reykjavík vantar bæjarsímann nú
þegar rafvirkja.
Reykjavík, 3. janúar 1946.
BÆ JARSÍM AST J ÓRINN.
Asbast-þakplötur
O G
Gibs-þilplötur
nokkuð gallaðar, verða seldar fyrir tæki-
færisverð næstu daga í vörugeymsluhúsi
voru, Skúlagötu 30.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN,
Bankastræti 11. — Sími 1280.