Alþýðublaðið - 04.01.1946, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.01.1946, Qupperneq 7
Fistudagur, 4. janóar 1944. ALÞYÐUBLAUIÐ Bærinn í dag. Minningarorð Krislján Guðjónsson ý Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- fceki. Næturakstur annast Litla-bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30i—845 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 18.30 íslenzfcukennsla, 1. flofckur. 19.00 Þýzkufcennsla, 2. flokfcur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Styigge Krum pen“ ' eftir Thit Jensen X (Andrés Björnsson). 21.00 Strofckvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Erindi. 21.40 Asra Desmond og Neble syngja (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanó-konsert í B-dúr eft- ir Mozart. b) Symfónía nr. 5 eftir Sehu bert. ÁRMENNINGAR! Sjálfboðaliðar úr Jósefsdal! Á morgun (laugardag 5. jan.) höldum við þakkarhátíðina í dalnum með pomp og prakt og öllum „variationum“. Ferð ir verða kl. 2 og 6. Farmiðar fást í Hellas. Teðorstofaa er flutt í Sjómanna- skólahúsið, 3. hæð. Inngangur frá norðurhlið austurálmunnar. Takið eftir- Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. Minníngarorð. Haukur Friðfinnsson Þriðja efnlakið af erfðaskrá Hitiers fundið.________ ffe RIÐJA EINTAKIÐ af erfða * skrá Adolfs Hitlers hefur , nú fundizt, að því er sagt var frá í Lundúnafregnum í gær. Fannst það í glerkrukku í vörzl um Meyers hershöfðingja, en áður höfðu bandamenn fundið tvö eintök af erfðaskrá þessari. Erfðaskráin er bæði fjármála- legs og stjórnmálalegs eðlis, eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum. KRISTJÁN GUÐJÓNSSON var fæddiur 3. maí 1392 í iSölivholti í Flóa, en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavík- ur innan fermingaraldurs og átti iþar hieima lengst af síðan. iHann hóf prentnám 1. okt. 1906 í Prentsmiðjunni Guten- ^ iberg h.if. og varin íþar óslitið : fram á árið 1916, en sigldi þá til Kaupmiannahafinar til þess að framast í iðn sinni. Dvaldist hann þar um nokkurt skeið. iÞogai' hann hvarf heim aiftur, réðst hann í nýja prentsmiðju, er Gísli J. Johnsen útgerðar- maður stofnaði í Vestmanna- ;eyjium, og vann Kristján þar nókikur ár, en íluttist því næst aftur til Reyikjiavikur, tók áf nýju til starfa í Gutenberg og vann þar ávaUt síðan. í Guten- iberg starfaði Kristján jaifinan að tiilfalla-setniingu, sem er oft og tíðum einhiver erfiðasla grein handsetninigariinnar og reyniir mjög á lagni og smekkvisi •setjarans. En Kristján þótti simekikivís í bezta lagi og eru mairigir fallegir prentigripir frá honum komnir, sem vöktu at- hyigli iinman stéttarinnar Oig meðal þeirra manna, er hann vann fyrir. Kristján Guðjónsson var frlíðleifcsmaður á ynigri ár.um og lét (Mtt á sjá, þótt árin færð- ust yfir. Hjann /var o|g manna fcurteisas'tur í umgengni og dagfarsprúður vinnuifiélagi. Það er því eiigi að lundra, þó að okk- •ur, siamstaufsmenn Kristjáns, tafci sárt hið svipleiga fráfall hans. Við söknum igóðs drengs, sem við enu tengda-r mangar ibjartar og faigrar minniingar frá’ liönum samverustundum. Kristján sál. var svo mikill dýraviniur, að af bar. .Hann var og einlæigur trúmaður, qg fannst mikið á skor.ta, .e!f ha.nmi igat ekki komið. því við, að hlýða á heligar tíðir, hivern sunnudqg. Kristján var kvæntur igóðri fconu, Krisitáimu GuðmuridiSótt- ur, og eigniuðust þau -einn son, Ágúst að naifni, sem nú er upp kiominn og dveist hjá móður simni. Hjónaiband Iþeirra var mjög ástúðleigt, svo að til fyrir- myndar var. í Guðis friði, fcæri vinur. ' ________________G. H. Skipafréttir: Brúarfoss fcom til Hull 1. jan. Fjallfoss er í Reyfcjavík. Lagar- forr er í Kaupmannahöfn. Sclfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá Leith 1. jan. til Reykjavíkur. Bumt- line Hitch er í Reykjavík. Mooring Hitch kom til New York 28. des. Span Splice fór frá Reykjavík 31. des. til New York. Long Splice fór frá Reykjavik 23. des. til Hailfax. Empire Gallop fór frá New York 24 des. Anne er í Reykjavík (kom 20. des. „Batara fór frá London 1. jan. til Boulogne. Lech toyrjar vaént anlega aö ferma í Leith í vifculok- in. Balteafco er í Re^kjavík. Innilegt þakklæti flyt ég öllum, sem sýnt hafa mér og heimili mínu samúð við fráfall og útför mannsins míns, Sigurbjörns Maríussonar. Sérstaklega þakka ég bæjarstjórn Reykjavíkur, slökkvi- liðsmönnum og starfsmannafélögum bæjarins hina miklu hjálp, er mér hefur verið í té látin. Ennfremur þakka ég gjaf- ir þær, er séra Bjarni Jónsson færði mér frá ýmsum bæjar- búum svo og öllum hinum mörgu, félögum og einstakling- um, er hafa sýnt mér hluttekningu og veitt mér og bömum mínum ómetanlega hjálp í sorg okkar. Bið ég guð 'að blessa alla þá, er mér hafa verið vel. ÖLLUM SVIÐUM býr Lemgi. að fymsitu igerð; svo er þá líika um viðkynmmgu iruanna og áhrif henmar. Eldri ibróðir H-auks, Gunnar, var •starfsfóLagi minn og vinur, hinn hugþekkasti maður og drenigur igóðuir, og í samibandi ivið hann og föður þeirra fcynntist ég iHauki fyrir tuttugu árum, elsikulegu barni, firáðu oig skemmtilegu. Hann kom oft •upp í Guteniberg, þar .sem fað- ir hans iog Ibróðir unmu oig óg á lékkert nema ljúfiai* qg góðar minmingar lum hann, sáðan. iÞqgar hann var að búa sig lUndir verzlunarniám, vildi svo til, að leiðir okkar l'águ saman. iHann Ikom þá á heimili mitt og iþó að nokkuð miki'll aldursmun ur væri á milli okkar sikildum *við hvor annain og óg fcunni sór istaklega vel við hina háttvísu írarrukomu hans og alúð — og á -ekkert nema ljijpar qg góðar enidurminniinigar um Iþær stund ir. iSíða-n hvarf hann mér að mestu sjónum, stundaði nám í Verzl'unarskó'lanum og gerðist istarfismaður ihjá Kaupfélagi Reykjaivíkur og var þar um fimm ára skeið. Þá kom óg stundum þar sem hann aif- igreiddi og það var sami þokk- irun ýfiir látbragði hans og svip; mér faninst, að han-n hefði etkki tapað neitt á því að fara út í lífið. Mér var alltaf mjög hlýtt til hans, hann var -alltaf lítill biróðir látins vinar míns, alltaf góður drengur. iSvo liðu ár og hann kynnt- ist stúlfcu, sem ég hafði unnið með og Iþefckti. E|g man, bvað mér datt fyrst í hug, þagar ég Iheyrði, að þau vær-u trúlofiuð: Hún vair heppiin, þama fiékk hún góðan dreng. Um Iþessar mundiir lágu leið- ,ir okkar enn saarian, Haukur iVíanin þá að Viðskiptaskránrii, og við sáumsit oft. og um þá sam ■veru á ég heldur ekki nema góð ar qg ljúfar minningar — sama háttviísin og áður fyrr, sama al- úðin, sama góða viðkynningin, alltaf sami drengurinn, glað- vœr og skemmtilegur. ‘Svo veiktist hann, laigðist, komst á fætur, vann, lagðist aft ur og hóf starf ó ný — alltaf sama stillingin, sama prúð- mennið. Maður trúði því varla, að Iqggja ætti hann að volli svona ungan. Hann fcvæntist haustið 1943 og átti góða og umihyggjusama konu, sem aldrei þreyttist á’ að hlúa að honum, en „hvíti dauðinn“ er misfcunnarLa'Us, þó að dagar hans sjálfs verði vonandi bráð um taldir, og hann iagði þenn- an góða dreng að velli núna um Björg Þorkelsdóttir. Móðursystir mín, Steinunn Siguröardóttir frá Kópsvatni, andaðist 3. janúar. F. h. aðstandenda Sigurður Skúlason. hann, þetta er fjórði sonurinn, sem þau eiga á bak að sjá; það er óumræðilagt tap öldruðum hjónum. en það er huiggnn þeirra og síyrkur. að hann var góður drengur. 'Svo er qg um eiginikonuna ungu, Önnu Stein dórsdóttur. Hún hefir átt góðan dreqg og reynzt honum vel. ÍÞetta er bezti orðstírinn um hvern mann. Jón H. Guðmundsson. Kveðja til Hauks Friðfinnssonar. MINN kæri æskuvinur, nú vil eg kveðja þig, þótt kuldinn nísti hjarta, og kveðju bresti mig. Sárt er að sjá þig ungan, sofna í hinzta sinn, er söngur helgra jóla, svífur um huga minn. Ég minnist margra stunda á með- an æskuþrek og máttur fyllti hjarta, og heils- an ljúf þér lék. Þú engan þoldir auinan, og öllum vildir gott, enginn hefur fegra í fararnesti á brott. Þig harmar eiginkona, er stríðið stóð með þér, Þig syrgir pabbi, mamma og vina- hópur hér. Við vitum guð er góður, og býður líknar skaut, hann gefur blessun þjáðum á þyrnum stráðri hraut. Far þú vel itil heima, er hirta drottins býr, ég bið þig guð að geyma, því þang- að sálin flýr. Frá þrautum hér í heimi, að helg- um ljóssins yl, þar harmur þekkist ekki, og eng- inn finnur til. Blessuð sé minnin-g iþín Óiafur H. Guðlaugsson. Iíaukiur Friðfitmsson var fæddiur 8. jaoiúar 1918, sonur Jakqbínu Torfadóittux qg Frið- finins Guðjónssonar. ‘Mi'ssir iþeirra er sivo mikilil, að það er ekíki ó mínú. fiæri að ta3ia ium íslendingafélagið í New Yori Framhald af 2. síðu. í byrjun ársins 1945 tók stjórn félagsins upp ýmsa nýbreytni í starfsháttum. Til að ná sem bezt til hinna ýtmsu, dreifðu íslendinjgabygigða voru stofnaðar deildir innan fé- lagsins er unnu að íþrótta- og ky nningastarf semi. Deildir störfuðu í Forest Hills, Manhattan, New Jersey og Brooklyn. Milli sumra þess- ara íslendingabyggða eru 40— 60 kílómetrar. Þá starfaði sérstök deild að kynningastarfsemi meðal íslend inga í New York er störfuðu að verzlun, framleiðslu, iðnaði, flutningum og öðrum greinum íslenzks viðskiptalífs. 35 til 40 manns mættu að meðaltali einu sinni í mánuði í hádegisverð. Á þessum samkomum var fluttur fyrirlestur og þeir, er nýkomnir voru frá íslandi fengnir til að segja fnóttir ftá Fróni. Leitazt var við að ná í á þessi borðhöld íslendiniga, -er igistu New Yorik um stundarsakir í viðskiptaer- indum. Starfsemi deildarinnar var að sjálfsögðu óháð stjórn- málum og öðrum ágreiningsmál um, enda eingöngu starfrækt til að styðja að auknum skilningi og kynnum meðal íslendiniga, er við viðskipti fást. Nefnd starfaði innan félags- ins, skipuð sjö íslenzkum kon- um, til að hlynna að íslenzkum sjiúkliinigum, er ky-nnu að dvelja í sjúkrahúsum í New York um lengri eða skemmri tíma. Ásamt öðru í viðleitni félags- ins til að kynna ísland var geng izt fyrir kvikmyndasýninigiu á móti 29. september. Sýnd var kvikmynd af íslandi. Einnig var staðið í bréfaskriftum við íslend ingafélög viðsvegar um heim. Fimm íslendingamót voru haldin á árinu, þar á meðal eitt útimót, 17. júní. Á íslendinga- mótunum mættu að staðaldri um 170 manris. Valdir ræðu- menn fluttu erindi. íslenzkir skemmtikraftar skemmtu. ís- lenzkir sönigvar voru suingnir og dans stiginn. Öll þessi mót fóru sérstakleiga vel fram. Mik- ið félaigslyndi xiíikti meðal ís- iendiniga almennt. Gera má ráð fyrir, að fyrir- sjáanleg gjaldeyrisvandræði og endurreisn viðskipta við Evrópu iverði þess valdandi, að íis'lend- ingum fækki í New York. Þá ekki hvað sízt, ber nauðsyn til að halda við og efla starfsemi Islendingafélagsins. Félagið get- ur og á að vera þýðingarmikill liður i tengslum milli voldug- asta og elzta lýðveldis veraldar- innar. F. U. J. Þeir F. U. J.-félagar, sem hafa £ hyggj u að vera viðstaddir lands- málafund þann, sem haldinn verð- ur í Keflavífc næstk. sunnudag og vildu tryggja sér far í tiíma ættu að snúa sér til skrifstofu F. U. J. í dag og á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.