Alþýðublaðið - 04.01.1946, Síða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1946, Síða 8
ALt>YÐUBLA©K> Föstudagur, 4. janáar 1946. {A Somg to Remember) Stórfoniglog mynd í íeötileg- um litum um æ vi Chopixis. Paul Muni Merle Oberon Comel Wilde Sýnd ki. 5, 7 og 9. LAJLA sænsk mynd frá Lapplandi, Sýnd kl. 3. BÆJARBIO Hafnarfirði. Alþjóðaflugsveitin (Internatonial Squadron) Marspennandi mynd frá Warner Bros um afrek al- þjóðafLuigsveitarinnar í Bret- taindi. j Ronald Reagan Olympe Bradna Jemes Stephenson Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9. „Gög og Gokke" sem leynilögreglu- menn. „The Big Noise“ ISTýjasta og skemmtilegasta mynd hinna vinsælu skop- leikara: Stan Laurél og Oliver Hardy Sýnd kl. 7 Sími 9184. RÁÐLEGGING — GÖMUL VÍSA. Ef þú vilt að ævi þín öll í hunda fari, með degi hverjum drekktu vín — dýrum vitlausari. ítaláiu, .Þýzbalamds, ftússlands, séð allar myndir og heyrt öll tón- venk, sem hann fhafði Iheyrt minnzt á í Oxford, og Iþá yrði hann aiuðvitað þeim mun Ihamingjiusamari, því tfyrr sem hatfizt væri handa tvið að grafa málm úr Hungurlhlíð. Jdhn fonóðir hans starði út ium igJujggann og niður á vilkina tfyrir neðan húsið. IHamn og Jane systir hans <voru dekkst yfirldt- um atf systk.inun'um. Þau minnbu næstum á Spámverja: hörund jþeimra var gulibrúnt, augun 'brún oig hlý og í isvip iþeirra var eitt- hvað suðraant s.em hin systkinin höifðu ekki til að Ibera. „Námur á Hiungurhlíð," hugsaði (hann. „Hávaöi og véla- skrölt .sem hrekur (burt' fuglana, kanáinuirnar Oig hérana; hópur ves- alla manna sem vinnur n.eðanjarðar dag eftir dag. Þeir fagna vininunni þvi hún hefur ibjargiað þeim tfrá lþv,í að svelta, en, í sömu andránni ibölya heir húslbóindanum sem hefur veitt jþeim vinn- uma. Hann vissi, hvemig það yrði. Hann hafði áður séð margt svipað ,í Doonhaven í hvert skipti sem faðir hans talaði um fram- tfarir við tfóikið. Það var nógu hrosleitt Ofg kurteist upp í geðið á (bonum, ,en jafnskjótt og hahn hafði snúið toakinu við því, kom upp fcurr í þvi, grimdur voru torotnar miður, kú stolið, hestur lemstr- aður fyrir honum, og allir vonu gripnir undarliega þrjózkufullri andúð. Ójá, tfaðir hains íengi niámuna; iþeir yrðu allir auðkýtfimgar og það var allt og sumt. Honum var svo sem sama, meðan ekki var lætlazit til, að hann hetfði yfirumsjóm með starfinu eða tæki á sig leinhverja ábyrigðarstöðu. Og ef jþeir létu yzta hluta hlíðarinnar ósnertan, isvo að hann gæti æft bundama isína þar, legið á ibakinu í sólskininu, verið í friði og laus við alla sektartilfinningu gagn- vart tfiöður sínium, þá var honum sama þótt þetta nýja fél-ag stofn- aði hundrað mámur. Og Jane, sem var orðin íegurðardrottning tfjöiskyidunnar, þótt hún væri aðeiins átta ára göimul, etftirlætis- (barn o.g hvers manns hugljúfi með f jörugt 'ímyndunarafl og und- arlegar huigmyndir — bún sá' fyrir siér heilt kqparfljót streyma niður Humiguihlð, blóðrautt á litinn, og hópur námumamna sull- aði í því eins oig litlir svartir .púfcar, en faðir hennar sat í hásæti á meðaíl! þeirra eins og guð akmáttugur. „Hvenær hefurðu hugsað þór að hetfja framkivœmdir, faðir mimn?“ spurði Henry. „Fyrir lok mæsta mánaðar,“ svaraði faðir hanns. „Etf tiil1 vffl. verður byrjað að igratfa tfyrr. Ég á vom á manmi frá Biromsea til að hafa umsjóm með starfinu oig hann kemur með verfcfræðing með sór. Við ættum að komast niður á koparlaigið fyrir mitt siumar ojg ef vel gengur verður hægt að fá þriggja mánaða reynslu ef nán> unni fyrir haustið. Við viljum ,ekki missa af hæsta verðinu, ef við höfum eitthvað til að selja. En ágóðinn tfyrstu tvö láriin verður ef- laust lítill, því að atf honum greiðum við allan stofn'kostnað/1 „Hvernig fáið þið vinnukraft, tfaðir minn?“ sagði Baribara. „Ég hef ráðið imann frá Cornwall, Nicholsoin! að matfni, til að verða framkvæmdastjóri við námunaý svaraði hann. „Og hann kemur eflaust með einhverja af sveitungum sinum með sér hding- að. Qg svo getum við séð hvað setur.“ Það varð augnabliks þögn, síðan leit Henry iút undan sér á tföður isinn og sagði lágri röddu: „Það mlá toúast við mikilli griemju meðal Ifóliksins, tfaðir minn.“ John Brodriek reis á tfætúir, gekk ytfir að hliiðanborðinu og skar sér annan bita af steikinni. „Auðvitað mætuim við mikilli andúð,“ saigði hann stuttara- iega. „Fólkið fylltist andúð, þegar pósthúsið var reist, oig sörnu- ileiðis þegar lyf jaibúðin var sett á stotfn. Ég get ekki húizt við ö.ðru. En iþegar fólkið fréttir um peninigaipakkana, sem mennirnir fná Connwall stinga í vasann í hverri viibu, þá mætti se.gja miér að hljóðið d þeim breyttist. Þetta, hefur verið harður vetur. Ef til villl ftfer ifíóJkið að hugsa um nœsta vetur. Ég gari tfastlega ráð fyrir Iþví. Og þá kemur það upp á Hunigurhlíð og Ibiður um vánnu.“ BB8B NÝJA BtÚ B I m GAMLA BÍO M 1 Lyklar hintnaríkis Broadway Rhyfltm 1 (The Keys of the Kingdom) Mikilfengleg stórmynd eftir samnefndri sögu A. J. Cron- Dahs- og söngvamynd i eðli- legum litum. ln‘s Ginny Simms A.ðalhlutverk: George Murphy Gregory Peek Gloria De Haven Thomas Mitchell Hazel Scott — Leaia Home Rosa Stradnér tfommy Dorsey og hljóm- Roddy McDowall. sveit. Sýning kl. 6 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. John sonur hains varð undarlegur á svipinn og stabk gatfflin- um niður í Iborðdúkinn. „Jœja, Jdhn, hvernig lítur þú á málið?“ Drengurinn noðnaði. Hann var aldrei f ulibomleiga eðlilegur í iniávist Æöður síns. „Já, faðir minn,“ isaigði hann hægt. „FólMð mun áreiðanlega ibiðja þig 'um vinnu. En því mun tfalla það þunigt. Það hugsar: „Hví skylduim við verða neydd til að láta hainn tojarga okfcur frá huugurdauða ?‘‘ Húigartfar þess verður biturt. Og það mun reyna Gerda Steemarm Löber: Knud Rasmussen segir frá - - 5. SAGA: FÁTÆK BÖRN. Þá mælti litla stúlkan foreldalausa: „Breiddu nú þetta skinn út á gólfið; — og gættu þess- vel, að það sé hvergi krumpað saman!“ Þetta var gert, og að því loknu ssteig litla stúlkan nið- ur af bekknum sínum og gekk fram á gólfið; bróðir henn- ar fylgdi 'henni eftir. Síðan byriuðu bau að hringsnúa sér og héldu bví áfram bar til komið var gat á selskinnið undir stórutá litlu stúlkunnar. Að lokum var gatið orðið svo stórt. að hún kom allri tánni í gegwum bað. Þannig héldu þau stöðugt áfnam að snúa sér. En þá tóku menn allt í einu eftir því, að litla stúlkan var farin að sökkva niður um gólfið, — dýpra og dýpra, jafnframt því, sem hún hélt áfram að snúast á stóru tánni, eftir sem áður. Fólkið starði á þetta í mikilli undrun. Brátt sást að- eins ofan á höfuð hennar, jafnhátt gólffjölunum, og svo var hún allt í einu horfin með ölíu niður í jörðina, Bróðir hennar hvarf á sömu leið niður um gólfið. Að þessu búnu þusti allt fólkið út að glugganum og horfði út til þess að sjá, hvort systkinin kæmu ekki aftur upp á yfirborðið einhvers staðar úti fyrir. Og viti menn, — þar sást á hár- lokk, sem rakst upp úr sverðinum, og hann snérist í hring í sífellu; horlokkur þessi kom nú betur og betur í ljós og a H£Y, SCOXCH.V + WHAT'5 WRONÖ WITH VOU? LOOK AT THAT BUCK-TOOTH—CL.05IN IN ON TH' C-47, AIN'T r VVE ÖOIN' TO— v-r __SURE_..SEE—Hl,V\/ OETTIN& DlZZy AGAIN —CAN*T DO THAT— <3ET HOLD' OF MVSELP —STOP THAT EAT_____ COVERING THE B-2<7 BQUADRON BACK FRO/A ATOKYO t?AO,..ú'ORCHy AND THE PI6HTEK- ESCORT6 SPOT A ZERO BANDIT IN THE ACT OF ATTACKINÖ AN UNARAAED AMERICAN TRANSPORT _ — AT THE SAME TIME A RECE OF FLAK WHICH SCOPCHY STOPPED, OVER JAPAN,HAS BEÓUN TO WEAKEN HIM — Reg U. S. PoJ. Off. AP Newífeatures MYNDA- SAGA Örn og félagar hans eru að fylgja sprengjuflugvélasveit heim úr árás á Tokio, er þeir sjá japanska orrustuflugvél ráð ast á óvopnaða flutningaflugvél Bandaríkjamanna. Örn er særð- ur af skoti úr loftvarnabyssu og dregur óðum af honum. PINTO: Örn, hvað gengur að þér? Sjáðu Japanann, sem er að ráðast á flutningaflugvél- ina. Eigum við ekki að----------- ÖRN: Ég sé hann, en mig svim- ar á ný; get ekki-------verð að jafna mig, stöðvaðu skepn- una. Síðan ræðst Pinto á Japanann.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.