Alþýðublaðið - 22.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ [JHSP'IKIIS |alþýðublaðið[ * kemur út á hverjum virkum degi. * Aigireiðsla í Alpýðuhúsinu við { Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. | íil ki. 7 síðd. f Skiifstofa á sama stað opin kl. E 9*/s—lO’/j árd. og kl. 8—9 síðd. { Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 \ (skrifstofan). | Verðlag: Áskriftaiverö kr. 1,50 á | mánnði. Auglýsingarverðkr.0,15 \ hver mm. eindálka. ( Prentsmiðia: Alpýðuprentsmiðjan \ (i sama húsi, sömu simar). f Khöfn, FB„ 20. dez. Grafuir lifandi. Frá Washington er símað: Kaf- arar hyggja, að sex menn séu enn á lífi í kafbátn-um, sem sölík undan ströndum Massachusetts. Lítil von er -um, að takast muni að bjarga þeim. Viðar er kait en á ísiandi. Frá París er símað: Óvenjumákil frost eru viðast hvar í Evrópu. StöThríðar á Italíu sunnanverð-ri. ! Frakklandi hafa margir menn frosið til bana. Þverár Rinar eru frosnar. I Noregi er 42 stiga frost. Brezkir pingmenn og brezkir iögbi|óíar. Frá Lundúnum er símað: Ken- worthy hef-ir gert fyrirspum í þinginu, hvort Chamberlain hafi móímælt sektum þriggja botn- vörpunga frá Hull, sem nýlega voru teknir að landhelgisveiöum við Norðurland. ,Enn fremur spurð-i Kenworthy að þvi, hvort síjórnin ætlaði að gera tilraun til þéss að fá sektirnar lækkaðar. Chamberlain svaraði fyrirspurn- inni. Kvað skípstjórana hafa ját- að á s-ig lartdhelgisbrot. Annars gæti hann ekki upplýst málið' frekar fyrr en hann heföi lesið málsskjölin. Khöfn, FB., 21. dez, Frá kafbátsslysiuu. Frá Washington er síihiað: Spll ©e k e r 11. Vlndlar, Cigarettur, Doðlur, Fikjur, í pökkum 0Q lousri vigt. Mver®|S feeírl kaup en í verzlun Jéss Bjattarsonar & 6». Nytsamar |élagjafli*t MaucIiettsIíFrfur, Qálsbin|{, Silfeitreflar, UlIartreSIar, Axlabðnð NærfaíiiaðBB Sofekar, Sofefeabond, Vefiar, Belti, Enskar Mfnr, Bratuts-verziun. Stormur hefir hm-drað tilraunir til þess að bjarga -kaíbátsmönnunum. Súrefnisforði kafbátsins var þrot- |nn í gær og því um enga bjiörg- unarvon að ræfe le-ngur. Deilur í Kússlandi. Frá Moskva ér símað: Flokks- bæði á heil- og hálf-f löskum, Maltextrakt-öl, Pilsner og Bajerskt-öi, Enda pótt stórar byrgðir af ofantöldum öltegundum séu fyririiggjandi, eru heiðraðir viðskiftamenn beðnir að senda pantanir sínar sem fyrst. Virðingarfyllst. Ölíerrin i|» Staðwten. Símar: 390 og 1390. EJ SNýkomið: Flauel rifflað | Bá 2,50 og 3,25, breidd 70 ctm. rc a Verzl. BJorn Kristjáusson. | Jón Bjornsson & Co. unið eftir lækkuninni á öllnm fatnaðarvörum. Margar nytsamar jólagjafir Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, — sími 658. af jólatréskrauti og barnaleikföngum. Torfifl.Bór íarson (áður útbú Egill Jacobsen). Eveníiskiir fyrir 112 virði. Marteinn Einarssen & Co. þing ' sarneignars:in:na hefir rekið 98 fylgismenn Trotskis úr sam- eignarsinnaflokknum, og eru þeir Kamenev, Rakovsk-i og Radek í flokk-i þeirra, . sem rækir voru gerðir. Sáttatiiboði Kamenevs um að heita fiokknum hlýðni í ðllu var hafnað. Hins veigar var fiokksstjórninni heimilað að veita hinum reknu upptöku í flokkinn á ný eftir sex mánuði, ef [reir í öllu sýni fiokknum hlýðni. Jólasæiiæti í miklu úrvali með afarvæp verðí svo sem: Konfekt í skrautöskjum og lausri vigt llws elagSaxa veglBH, Næturlæknir er í nétt Gunnlaugur Einars- son, l.aufási, sími 1698. Ný saga eftir Theódór Friöriksson kem- ur bráðlega út. Hún heitir „Líf og b!óð.“ Þorsteinn M. Jónsson gefur hana út. margar tegundir. Ðöðlur. Átsúkkulaði margar. tegundir. Súkkuiaði-dýr ágæt í Jólapokana. Smákökur alls konar. Heslihnetur. Parahnetur. Vallinetur. Krákmondlur, Appelsinur á 0,15. Vínber á 1,25 lk kg. Epli á 0,90 V. kg. Bananar á 0,25 st. Eii&nigs Vindlar og Ciaarettnr. Spil og Kertif fjöibreytt úrval. Jólaflieðin varir lengst sé flirti fljaríarspi, Bræðraborgarstig Sími 1256. Vilji, trmarit æskumanna, 3. hefti,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.