Alþýðublaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 1
Otvarplð: 20.36 Uppleetar: Kaiii úr gamansögoi (Páli Skúla- son). 21.15 Gamanþáttur: „Högni Jónmundar sýnir brennandi áhuga..“ Eftir Harald Á. Sigurðsson. listinn er listi Alþýðu- flokksins í Reykjavík. XXVI. árgangur. Laugardagur 26. janúar 1946. 21. tbl. Inei afnndnr Alþýðuflokksins í Reykjavík verður í Gamla Bíó í kvöld.kl, 9. — Húsið opnað kl. 8,50. Fundurinn hefst með kvikmyndasýningu er tekur ca. 15 mínútur. Sýnd verður myndin „Noregur frjáls“. Fundarstjóri verður Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi. .Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á fundinum. Ræður flytja: Finnur Jónsson, félagsmálaráðherra, Jón Axel Pétursson, hafnsögumaður, Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú, Jón P. Emils, stud jur. Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri, . Ragnar Jóhannesson, fulltrúi, Stefán Pétursson, ritstjóri, Pétur Pétursson, þulur, Ólafur Friðriksson, rithöfundur, Haraldur Guðmundsson, alþm. Þetta er síðasti fundurinn fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. S.G.T. HHHR I Listam. skðlinuffl f kvðld kl 10 Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Hljómsveit Björns R. Einarssonar.Sími 6369. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar firá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Sendlsvelnn éskast. Hátt kaup. Talið við afgreiðslu Alþýðublaðsins. — Sími 4900. Alþýðublaðið Lr^TJARNARBlOS Isíauds-lijónabandl (The Impatient Years) Amerísk kvikmynd uml |stríðshjónabönd þar í landi.j Jean Artliur, Lee Bowman, Charles Coburn. Sýning kl. 5, 7, og 9. 'Stofnun lýðveldis á íslandi. Sýnd kl. 3 og 4. Sala aðgöngu Imiða hefst kl. 11. BÆJARBIÖ ■ Hafnarfirði. Unaðsámar. (A Song to Remember). jStórfengleg mynd í eðli- llegum lifum um ævi Cho- fpins. Paul Muni Merle Oberon Cornel Wilde. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. E.s. „Lagarfsss* fer héðan mánudaginn þ. 28. þ. m. vestur og norður um land og fer frá Austfjörðum til Osló, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. B NVJA BEO Bi Jane Eyre Tilkomumikil stórmynd eft- ir hinni frægu sögu eftir Charlotte Bronte. Aðalhlutverk: Orson Welles, Joan Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undir hauststjörnum. Skemmtileg og falleg mynd með Gloria Jean og Ray Malone. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. GAMLA BlO Enginn sýning kl. 9. „Pan-Americana tt Dans- og söngvagamanmynd. Phillip Terry, Andrey Long. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala ,hefst kl. 11. UMFR Ungmennafélag Reykjavíkur. Gestamót í Mjólkurstöðinni, Lauga- vegi 162 í kvöld kl. 10. DAiNS o. fl. til skemmtunar. Félagar geta fengið aðgöngumiða á Gunn- arsbraut 34 kl. 5—7 í dag, sími 5740. Öðrum seldir miðar við innganginn frá kl. 9. — Öllum er heimill aðgangur meðan hús rúm leyfir. — Ölvun bönnuð Stjórnin. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sími 3191. ÖlvuSum mönnum bannaður aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.